Vísir - 17.12.1946, Page 1

Vísir - 17.12.1946, Page 1
36. ár. Þriðjudaginn 17. desember 1946 285. tbl. AJ --------- gerðarítiiiar Lilf o Bókagerðin Lilja Kefir að undanförnu gefið út ýmsar bækur, mest trú- málalegs eðhs, sem vakið hafa athygli með lesanda og má þar tilnefnda þýð- mgar á ritum Kaj Munks, skáldsöguna Kyrtihnn o. fl. í ár lvefir Bókagerðin Lil.ja gefið út nokkurar eigu- Iegar bækur, aðallega ung- lingabækur, scm liyetja má foreldra lil þess að kaupa handa höriunn sínum og til annarra gjafa. I lelztu hækur Lilju eru: Flemming í heimavistar- skóla. Saga fyrir drengi með nokkiirum teikningum eftir Gunnar Jörgenscn, en i þýð- ingu Lárusar Halldórssonar. Þetta er saga um ungan tápmikinn strák, gázkafull- an og glettinn, luigljúfa ft- laga sinna, en þyrnir i aug- um, kennaranna. Segir i hók- inni frá mörgi.un skemmti- legum og spennandi ævin- lýrum. sem uppyaxandi drengjr mun.u hafa vndi af. | lin N'orðurlönd eru þess- ar sögur alþek.ktar og hafa j náð mikilli almenningshylli. Smiðjudrengurinn er saga Ifvrir stúlkur og drengi eftir I Caii Sundby, en i þýðingu Gunnars Sigurjónssonar. 1 Linnig hún er prýdd Inypd- um. Fyrir tvcimur áruin kom út s.aga eftir sama höfund saga, sem liét Lngar hetjur. Hún varð vinsæl ineðal ungu lesendanna pg þótti þæði við- þurðarík og skennutilega skrifuð. í Smiðjudrengnum koma fyrir sömu persónurn- ar og i L'ngum hetjum og er Viðburðarás sögunnar ekki siður söguleg og skemmtileg en í þeirri fyrri. Jessika er þriðja bókin, seiii ætluð er unglinguin, og cr liún sérstaklega æthrð telpum. Ltdráttur úr þessari sögu kom á sínum tíma í hinum vinsælu smásögum Péturs Péturssonar. Þctta er hugðnæin saga unl lilla munaðarlausa telpu úr einu fátækrahverfi Lundúna, og segir frá þvj livernig hún reikar hlásnauð og hctlandi um göturnar, þar lil h(*ppnin verður á vegi hennar ög hrif- ur haila upp úr ðngþvciti o >' örbirgð. — Bókin er prýdd myndum. Jesús frá Nazaret er f jórða barnahókin. í hcnni eru sjö jfallegar sögur af Jesú, en hverri mvnd fylgir teikni- mynd, og cr æflazl lil þcss, 'að krakkar liti myndirnar. Leiðbeiningar fylgja uin það, hvernig lita skuli hverja mynd. Þetta er lítið h.efti i slóru hroti, og er Iiklegt lil jþess að verða kærkomin jója- j gjöf hjá fleslum hörnum. Fyrir eldri lesendur hafir Bókagerðin Lilja gefið út er- imii síra Friðriks Friðriks- sonar, „Raust Guðs til vor“, cn það liélt liann við setn- ingu kristilega mótsins i Vatnaskógi 22. júnj s. 1. Þetta erindi var gefið út vegna fjölda áskorana og á crindi lil allra, sem uiii trúmál hugsa. j Þá liefir IJlja gel'ið úl bók, sem nefnist „Rétt og rangt“, cftir C. S. Lewis i þýðingu Andrésar' Björnssonar. Jlöf- nndur hókarinnar er kunnur hrezkur hókmenntafræðing- ur við háskólann i Oxford. Hann segist áður fyrr hafa jverið trúleysingi, en hcfir siðan ri-tað margar hækur (rúarlegs eðlis, sem vakið hafa geysimikla alhýgli viðs- vegar um lönd, og þar á með- al þcssa. sem Lilja gefur úl. ■ Bók þessi er rituð i byrjun I heiinsstyrjaldariitnar miklu, jþegar hugir fólks um heim jallan voru í hvað mestri æs- ingu. Evrópusöfnunin. Safnað á skrifstofu tíauða Kross íslands 5,—11. dcs. 1946: J. 50 kr. Þorsteinn 100 lo . Systkini 150 kr. Safnað aT auða krossi Vestmannacyja 92914 kr. G. J. fáhcit) 50 kr. Jón Gisla- son 300 kr. Valdimar Long og l'jölskylda 1000 kr. Öldruð kona. Eyrarbakka 200 kr. Helga og Hörður 100 kr. Sigriður og Þor- kctl 200 kr. Guðrun Guðnumds- dóttir 100 kr. S. J. 100 kr. K. Á.. 100 kr. Þórarinn Stefánsson 30í* kr. Sigriður Guðmundsdóttir, Vesturveg 10, Ve. 20 kr. N. N. Vcstmannacyjum 11 kr. Önundur 100 kr. Samtals kr. 12174.00 — Safnað af Kristíínu Guðjónscn. Vesturgötu 19, Heykjavík: Jóna. Sjgurðardóttir 50 kr. S. II. 10 kr. O. Þ. 10 kr. O. K. 10 kr. Soffía Þórðarson 25 kr. Jenný Guð- mundsson 50 kr. Sigurjón Hafl- björnsson 10 kr. Þóra Brynjólfs 5 kr. Bibí Gisladóttir 25 kr. Jór - as Guðmundsson 10 kr. Kjarta í Steinback 10 kr. Maríus Helga- son 10 kr. Ólafur Árnason 10 k". N. N. 10 kr. Helga Ágústsdóttir 1 t kr. Lára Einars 10 kr. Guðrú i Lárusdóttir 5 kr. Uunnur Jóns- dóttir 10 kr. agnbildur Þórodds- dóttir 10 kr. Lilja Þúrólfsdöttií- 10 kr. Samtals 300 kr. MóttekiS 10.12. 1940. — Kaerar þakkir. —- Bauði Ivross fslands. Skemmtileg bók - Fróðleg bók - Góð bók! EVELYN STEFÁNSSON LAND OG LÝÐUR Prýdd um 80 fallegum heil- og hálfsídumyndum. Höfundur bókarinnar, frú EVELYN STEFÁNSSON, er kona hins heimsfræga íslendings, VILHJÁLMS STEFANSSONAR, er sjálfur skrifar formála bókarinnar. Efninu til hennar hafði Frederick Machentanz safnað, en hann hefur yivalið langdvölum í Alaska og ferðast um landið jjvert og endilangt, er hann var að taka myndir í þessa bók og saína öðru efni. Bókin gefur stóífróðlega, skemtntilega og merkilega lýsingu af Alaska, Iandsháttum og nienningú, landslýð og landssiðum. Er þar fjölmargt sagt um siði og háitu Eskimóa, Indíána og annarra Alaskabúa á svo eðlilégu og hrífandi máli, að unun cr að lesa, enda er þýðandanum, JÓNI EYÞÓRSSYNI veðurfræðing, cinkar lagið að gera þýðin'gum sínum alíslenzkan búning með hugþekk- um blæ kunnáttumannsins um efni og mál. Hákon Bjarnason skógræktarstjóri ritar inngangsorð og segir meðal annarra viður- kenningarorða um höfundinn og bókina: „Eg hef ekki séð aöra aðgengilegri og belri bók um Alaska.” Bezta bókin tií ]óíag]afa verður því: ALASKA - land og lýður. ÚTGEFANDI: PREHTSMIÐJAN ODDI H.F. FRÚ EVELYN STEFÁNSSON.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.