Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 4
JÓLABÓK BARNANNA Goggur glænefur / Myndir og texli eftir norska listainanninn . ^ , Paul Lorck Eidera. Islenzk þjðing eftir Frey- slein Gunnarsson, skólastjóra. Það er fengin reynsla fyrir því bæði hér á landi og erlendis, að lítil börn taka alveg óvenjulegu ástfóslri við þessa bók, er.da er Eidem gæddur þeirri fágætu gáfu að geta gert myndir, sem börnum — og raunar fultorðnum ííka — er aiveg sérstaktega vel að skapi. Bóldn lientar ullum íl 8 ára gþmlum börnum og kostar kr. 10,00. i'-'j j ' '^Ít ; ' Dr a npnis n tgáfan ..... - ■_____________ • -.■> : . . ____________________ Þriðjudaginn 17. desémbér 1946 Cródar M StffiiIIÍJM bí9»/» u r Verð kr. 6.00. lit ikuftUr SLU séu að visu ekki nema lítill hluti af kvæðasyrpu Lárusar, þá er býsna mikið efni þar saman komið. — cflaust þre- J’allt á Við það efni, sem er í sumum ljóðabókum jafn- stórum. Kvæðin eru um 110 að tölu. Og þó að sumstaðar sé tvisell á síðu, þar sem ljóð- linur erii stuttar, þá er frá- jgangur, pappir og útlit bók- árinnar allt í bezta lagi og íorlaginu, sem cr „Isafold“, til sóma. . Til þess að mynda sér skoð- un um Lárus, sem skáld, iiægir ekki að gripa ofan í kvæði lians. Vegna þess livað- hann sémur sig lílið að sið nútíðar skálda um ljoðagerð, verða menn að lesa lielzt anörg livæði áður en menn rfinna þann ljóðræna undir- | strauni, sem einkennir hann en dulizt getur undir hinni geysilegu orðgnótt og ó- venjulega meðferð orða og kenninga er liann getur' brugðið fyrir sig. Mver niundi samstundis ftkilja þessa rímþrautarstöku? „Blæðiárin herja^ haf, béruð skára og gera. Klæði liára eigi af eru sárin vera.“ . (Striðið herjar liafið og Jiéruð brafns og úlfs þ. e. loft og láð. Sárin mannanna eru eklci undan iðrunarklæð- jnu —- en í það voru ofin Jiár, sem særðu hörundið). Þó að Lárus sé langsam- Jega mestur rímsnillingur vorra tíma og njóti sín þá bezt, ei’ hann vellir stærst- um steihum ríms og stuðla, þá vcrða menn, sem áður j sagt, að varast að ætla að þar sé skáldið alll. Að endingu og til áberzlu skulu bér tilfærð orð gamals vestur-ísl. skálds og rithöf., Sigf. Benediktssonar í Lög- ’beirgi sumarið 1912, eftir k væðaupplestu r Lárusar í samsæti er landar héldu bon- Um: — —. „Það kom í ljós, að iiann er skáld, já meira en smáskáld eða -lítilfjörlegur hagyrðingur. — — Kvæðin •voru ö11 um merkileg og al- varleg efni bæði frá eldri og Vngri tímum. Málið er af- hurða-fagurt og norrænu- þrungið. Iíann yrkir um xsögulcg efni. — — En svo iekur hann mörg sin yrkis- efni beint út úr náttúrunni. , | _A því sviði tekur hann flest- um eða öllum frain, sem eg hefi kynnzt, að niinnsta kosti í seinni tíð. Formíð er :fast og sterkt, orðgnóttin ó- þrjótandi og málfegurð að sama skapi. Iíann er stálsleg-, inn í ísl. málfræði og rím hans reglulegt og hárrétt. Til að fiana hans jafnoká þarf j að fara lengra en í blöð vor og' helzt aflur til cldri skálda ,vorra.“ — — Forlagið hefir sett verð iStefjamála á aðeins 30 kr. vegna þess að hér er um lcynningarútgúfu að ræða. BEZT AÐ AUGLf SA1VÍSI Eftir Margréti Jónsd. hinn vinsæla ritstjóra Æskunnar. Verð kr. 12.60. Bráðum uppseld. Verð kr. 33.00. Örfá eintök til. Verð kr. 11.00. Heilsuvernd, licitir tiaiarit, sem Xáttúrulækn- inafélag íslands er að byrja að gefa út, og er ritstjóri þess Jón- as Ivristjánsson, læknir. Nýlega er komið út tvöfatt hefti, 1.—2. hefti 1. árgangs, o er efni þess þetta: Ávarp og Gerilsneydd injólk og fjósamjólk, eftir rit- stjórann. Höfuðverluir eftir am- erískan lækni, W. H. Hay. Treg- ar liægðir, eftir danska tækninn Axel Borgbjærg. Saga stýri- mannsins (saa af auðveldri fæð- ingu). Daufur fær heyrn og blind- ur sýn (frásögn). Mataræði og berklar. Gróft brauð og náttúru- lækningar. Eksemlækning (frá- sögn). Banamein eftir stéttum. Are Waerland kemur til íslands. Um Náttúrulækningaféiag íslands (stofnun og starf, lög NI.FÍ, rit NÍ.FÍ). Úr bréfi frá Ásmundi P. .Tóhannssyni. Uppskriftir (ríflá- blaðasálat, njólajafningur o. fk). Minningarspjald beilsuliælissjóðs NLFÍ (mynd). iHirfinn við að ótt- ast bakteríur? eftir amerískan læl^ni. Sykurinn og börnin. eftir franskan lækni. Á að bæta brauð- in? Til lesendarfna. Græskulaiist gaman. — Þriðja lu-ftið kemur út á næstunni og hið 4. upp úr ára- mótum. Siðan er gert ráð fyrir, að ritið komi út með jöfnu milli- bili 4 sinnum á ári fyrst um sinn. Nokkrar myndir eru í ritinu og frágangur þess binn bezti. tímarit Náttúrulækningaíélags íslands er komið út. Efni fjess er mjög fjölbreyit og má meðal annars nefna þeita: Ávarp - Gerilsneydd mjólk og fjósamjólk Höfuðr verkur — Tregar hægðir Auðveld fæðing (saga stýrimannsins) Daufur fær heyrn og blindur sýn (frásögn) Mataræði og berklar Gróft brauð og náttúrukekningar 1 Eksemlækning (fi'ásögn) Bana- mein eftir stéttum Mátarupþskriftir Þurfum við að óttast bakteríur? - Sykurinn og börnin A að bæta brauðin? og fleira. Heilsan sigrar c f t i r - yíre 'lÁJaerÍcmcl Vinsæl bók með mörgum myndum. Verð kr, 19.00. er stutt en snilldurleg lýsing á barállu ungrar konu við alls konar sjúkdóma, undir handleiðslu lækna og sérfræðinga. Er hún sneri baki við læknunum og breytti lifnaðarbáttum sínum, vann húu ckki aðeins sigur á vanheilsu sinni. held- ur öðlaðist hún svo fullkomna heilsu, svo glæsilegt vaxtarlag og litarhátt, að flestar ungar stúlkur og konur öfund- asl af. Þessi litla mynduin prýdda bók kostar aðeins 4 krónur. Heilsuvernd og Heilsan sigrar fást í bókaverzlunum. Munið eftir bókunum Matur og megin og Nýjar leiðir II. Félagsmenn fá rit félagsins í Álafossi, Þing- holtsstræti 2, og Selfossi, VesturgÖtu 42, og loks hjá afgreiðslumanninum, Hirti Hanssyni, Banka- stræti 11, pósthólf 566, sími 4361. NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ÍSLANDS. LfúISesagt og h?essandi HEILSUVERND

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.