Vísir


Vísir - 19.12.1946, Qupperneq 1

Vísir - 19.12.1946, Qupperneq 1
 36. ár. Fimmíudaginn 19. desember 1946 286. tbl. Vetrarhjálp Hafnarfjarðar er að taka til starfa þessa dagana. Velrarhjálpin er nú að ijyi ja áttunda starfsúrið. Hún hefir ávallt verið starfrækt af söfnuðunum í Hafnarfirði. í fyrra söfnuðust meðal almennings 15,000 krónur, en hærinn lagði 12,000 krón- ur af niörkum til starfsins. Alls var úlhlutað lieldur ineira en neinur þeirri upp- hæð eða 30,100 krónuin, þvi að Vetrarhjálpin liafði átt svolílinn sjóð frá fyrri árum. Alls var úlhlutað i 131 stað til lieiinila og einstaklinga. í stjórn Vetrarlijálpar Flafnarf jarðar eru séra Garð- ar Þorstéinsson, sem er jafn- franit Íramkvæmdarstjór- inn, séra Kristinn Stefánsson, Ölafur II. Jónsson, kaup- niaður, Guðjón Magnússon skósmiðúr og Guðjón Gunn- arsson f rainfærslufúlitrúi. Þessir menn veita allir gjöf- um viðtöku, en að þessu sinni mun ekki verða farið um b^einn til að safna meðal þæj-! arhiia. En þótt það verði ekki gert, ættu allir góðir menn í Ilafnarfirði að leggja eitt- þvað af mörkurn til mann- úðarstarfs Vetrarhjálparinn- ar. Með því gleðja þeir gam- almenni og þær fjölskyldur, sem átt liafa í örðugleikum vegna sjúkdóma. Mvndin feér að ofan svniv Kurlrkor 'Réykjavíkur að æfingu vestan haís. — Frásögn af för kcrsins birtist í blaðinu i. morgun. mr TM'wwnams úttast hreppwa ú nwesta ári JóSakveEfur í Vísi. Síðasta tölublað Vísis fyrir jélin kemur út á Þorláksmessu, 23. desem- ber. Þcii, sem hafa hugsað séi að biðja Vísi fyrir jclakveðjur í því blaði, eru beðnir að koma þeim til auglýsingaskrifstofunnar hið allra fyrsta og ekki seinna en á laugardag, 21. þessa mánaðar. Skátar urðu að hæíta við fjársöfnun sína fyrir Vetrar- hjálpina í gærkveldi vegna óveðurs. í kvöld fara þeir eins og lil stóð i austurjbæinn á tíina- bilinu ld. 7—11 og er fölk vinsamlegast beðið að taka vel á móti þeim og láta eitt- hvað af liendi rakna eftir getu og ástæðum. Annað kvöld kl. 7—-11 fara skátar um vesturbæinn, mið- bæinn og ýms úthverfi. Frá Alþingi: Fnunvazp um strangari ákvæði tnn skattskyidu útlendinga. Eldur t nótt. Síðari hluta s. 1. nætu: kom eldur upp í ibúðarhús- inu, Fríkirkjuvegi 3, hér í bænum. Slökkviliðið nnin liafa komið á vettvang.um 5-leytið i morgun og var þá nokkur eldur lcominn í eldhús á þak- hæð liússins, Brenndi eltlurinn allstórt gat á gólfið, læsti sig auk þess upp eftir veggjum og upp i [loftið, en náði þó elcki að komast í önnur herbergi. Skemmdir urðu vonum minni bæði af eldi og vatni. Talið er að kviknað hafi út frá rafmagni, sennilega út frá straujárni, seni stóð á gólf- inu. Fram er komið á Alþingi frumvarp um skatt- og út- svarsgreiðslu útlendinga. Er frumvarpið samið af fjármálaráðherra og flutt af fjárhagsnefnd neðri deildar. 1 frv. er gert ráð fyrir þeirri iireytingii á lögum þeim, sem nú gilda, að útlendingar skuli greiða hér skatta og út- svör eftir eins mánaðar dvöl, en áður var uni þriggja mán- aða dvöl að ræða. Dvelji maður héi" styttri tíina en mánuð verður narin sjálf- krafa skattskyldur, ef liann liefir unnið sér inn meira en 10 þúsund krónur. I greinargerð fyrir frum- varpinu segir svo: „Tilefni til þessarar breyt- ingar er tvenns konar, Til- rauna hefir orðið vart til. þess að komast framhjá timaákvæðinu þannig, að út- leudingar, sem hér liafa ver- ið í vinnu, hafa forðað sér úr landi áður en þriggja mán- aða tímabilið var útrunnið, en komið síðan aftur innan skámms og þá með nýju vegabréfi. Að hafa hendur í hári slikra manna má telja ókleift nema með mjög kostnaðarsömu vegabréfa- eftirliti. Er þvi liorfið að þeirri lausn að stylta skatt- skyldutímabilið i einn mán- uð. Þá er og að iiiyndast að- streymi fólks utan úr lönd- um í ýmsum listgreinum, sem nieð hljómleikum, sýn- ingum og á ýmsan annan liátt og á vegum ýmissa að- ila taka liér skjóttekinn gróða. Þykir ástæðulaust að undanþiggja fólk þetta skatt- greiðslu, enda þótt tímatak- Uiagvezjar fá Fyrstu fljótaskipin, sem Bandaríkjamenn afhenda Ungverjum, komu íil Buda- pest í fyrradag. \rar viðstatt mikið fjöl- meiini, er skipin sigldu inn í borgina og lögðust þar að hafnargörðunum að við- stöddum forsetanum, for- sætisráðherra og fleiri' ráð- Iierrum. Samgöngumálaráð- lierra íandsins hélt ræðu og kvað Ungverja þakkláta Bandaríkjamönmmi fyrir af- hendingu skipanna. markið nái ekki til þess, og er þvi' lagt tíl, að tekjurnar séu slcattlagðar,; ef þær ná kr. 10000.00 li.já hverjum ein- stökum aðila.“ hana, segir íorsetinn. ^érfræðmgar Trumans forseta í fjárhagsmál- um telja, að kreppa geti skollið á á næsta án. Segja sérfræðingar forset- ans, að koma megi í veg fyrir þetta, ef gerðai sé hyggilegar ráðstafanir til að vinna gegn þessari hættu. En þeir bæta við, að jafn- vel þótt lcreppa skylli yfir, væri ekki sérstök ástæða til að ætla, að hún vrði langvar- andi eða alvarleg, mundi ekki verða á borð við þær viðskiptakreppur, sem komið hafa áður og þess sjáist jafn- vel margvisleg merki, að góð- ir timar sé framundan fyrir bandarisku þjóðina. Truman talar. Truman forseti hefir einn- ig rætt þann möguleika, að ki’eppa skelli yfir. Hann kvaðst þó ekki ýkja liræddur iun það, sagði að engin kreþpuliætta væri ví'irvof- andi, ef allir þegnar Banda- ríkjariúa gerðu skyldu . sína og hver gætti sinriar stöðu í I þjóðfélaginu. Er þetta skilið iþannig, að liánn livetji þjóð- |ina til að forðast meira verk- föli en gert hcfir verið undan- farið. Fyrri spádómar. í samhandi við þessa fregn má geta jiess, að laugardag- inn 7. desemher birti Visir fregn uni það, að einn þekkt- Framh. á 8. siðu. Mýtt fyrirtæki — Þvottamiðstöðin — tekur til starfc! eftir áramót. Þvær 1250 kg. á 8 klsL Upp úr áramótunum tekuv til starfa hér í bænum nýtt í'yrirtæki, sem nefnist Þvotta- miðslöðin. Er þetta almenningsþvotta- húsú, sem hefir það mark- mið, að þvo fyrir alla bæjav- búa, gera það eins vel og mögulegt er og eins fljótt og hægt er. Hefir þvottahúsið nýtízku og afkastamiklar vél- ar sem þvo 1250 kg. af þvotti á 8 klst. vimiudegi, auk ann- arra stórra og fullkominna véla sem þarf til þessa starf- reksturs. Þá ínunu og bráð- um koma fleiri vélar svo sem sérstök skyrtuvél seni þvær og gengur frá 1000 skyrtum á átta stundum. Þvottamiðstöðin liefir að- setur sitt i Borgartúni 3 en þeir merin sem að fyrirtæk- inu standa, eru Ágúst Syp- mundsson, sem er jafnframt framkvæmdarstjóri þess, Arnhjörn Óskarsson, Lárus Lúðvígsson og Kristján G. Gislason. Þegar Þvottamiðstöðin lief- ir bvrjað starfsemi sína af krafti eftir áramótin mun verða skýrt nánar frá fyrir- komulagi öllu og starfshátt- um. Vinnuafissk©iai“ ur i hviþjoð. Mjög mikill vinnuafls- skortur er nú í járn- og stái- iðnaðinum sænska. Er gert ráð fyrir, að Svía skorti a. m. k. 2500 menn, til þess að þeir geti haldið full- um afköstum á þessu sviði. Þrátt fyrir þetta hyggja Svi- aí á mikla aukningu iðnaðar- ins á næstu árum. — (SIP).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.