Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 3
ITímmtuctagínn 19. desemher 1946 V I S I R 3 Síðasta ferS frá Hull fyrir áramót: E.s. „ZAANSTROOM' 28. desember. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. Bi ff reið til sölu. Plymouth '35, stályfir- byggður sendiferðabíll, vél og gúmmí nýleg. Verð 12.500,00. Til sýnis á Óð- instorgi kl . 6—8 í kvöld. Rls. Ðronning Alexandrine SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Næstu tvær ferðir eru áætl- aðar sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn 4. janúar og 22. janúar. Frá Reykjavík 11. janúar og 29. janúar. D Jl'L A LI F er sveitasaga góðrar ættar, likt og íslendingasögurnar og sögur allra okk-ar beztu h&funda, Höfundur fsessarar bókar er íullorðln kona norður í Skagafírði, sem ekki iætur að svo- stöddu nafns síns getið, en kallar sig Gaðrúnu írá iundL Hóa Ifslr sveiJalífi, eins og fsað gerðist á ofanverðri síðustu öld. Við kynnunist ferli heíztu söguhetianna frá vöggu til fullorðinsára, fylgjumst ¦ með íeikjum þeirra og ástum, striti cg baráttu; Án þess að< of mikið sé sagt, má fuílyrða, að þeíta er góð bók, öígalaus lýsing, skrifuð á hreinu og ícgru máíi. ,¦' .¦'' MÆ£m he£msfra*ya hóh í snilldarþýðingu Magnúsar Magnússonar, ritstjóra. Sögulegur róman um spennandi ævintýri og válega atburði. JÞetta er jólahóh þeirra manna, sem yndi hafa áfsögu ogsögu- legri skáldsagnantun. ':,'•:.:'¦:¦,¦'¦'¦ '¦"'..¦•.'¦ ¦. - ..! ¦:.¦¦¦ - -¦ | ¦¦..¦¦¦;¦. ¦¦,.,.¦..,¦,,,;. ¦¦ -. í I Sajatþéttir I.O.O.F. 5. = 128I2198'/2 = M.A. Nætnrlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5oao. Næturakstur. Hrcyfill, Kalkofnsyeg, simi «633. Veðurhorfur fyrir Reykjavik og nágrenni: Suðaústan kaldi og smáskúrir; fyrst, en vaxandi sunnanátt, þeg- ar líður á daginn. Allhvass eða hvass sunnan og rigning i nótt. Skátar, piltar og stúlkur! Mætið i kvökl við Miklagarð kl. 7. Völsungai- mæti á sama tiina í Mjólkurstöð- inni. Hjúskapur. Mánudaginn 30. desember n.k. verða þau gefin saman i hjóna- band i dómkirkjunni í Bergen, ungfrú Dóra Haraldsdóttir cand. phil. (Har. Björnssonar leikara); og orlogskaptajn Finn Frodesen. Heimili þéirra verður fyrst um sinn: Marineholm, Bergen, Norge. Minningarspjöld fyrir Styrktarsjóð ekkna og niunaðarlausra barna islenzkra lækna fást í skrifstofu héraðs- læknis í HafnarstræLi 5 (Mjólkur- félagshúsinu) herbergi 23—25. Heimilisritið, desemberheftið cr nýkomið út. í hcftinu er m. a. Vígahnettir, grein eftir H. H. Neringer. Elsk- arðu hann? smáhugleiðinar.• — Haltu í hönd hans, greiuarkorn um lófalestur eftir Dolores Mar- on. — HeiguJlinn, vetrarsaga frá Noregi o. m. fl. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Stefán Jósepsson 150 kr. Starfsfólk hjá Sverrir Bernhöft h.f. 195 kr. Sverrir Bernhöft h.f. 500 kr. Starfsfólk hjá Veiðarfæra- verzl. Geysir h.f. 200 kr. T. Á. 1000 kr. Starfsfólk í Gutenberg 135 kr. Sigurbjörg Jónsd. 100 kr. H. Toft 200 kr. A. Joensen 50 kr. Ó- nefndur 500 kr. Guðm. Stefáns- son 30 kr. H.f. „Hreinn" 250 kr. H.f. „Nói'" 250 kr. H.f. „Siríus" 250 kr. H.f. H. Ólafsson & Bern- liöft 500 kr. Heildverzl. Edda h.f. 500 kr. Starfsmenn hjá Litir & Lökk h.f. 175 kr. Starfsfólk hjá Oliuverzlun fslands h.f. 145 kr. Kærar þakkir. — F.h. Vctrar- hjálparinnar. Stefán A. Pálsson. (Antik) og 2 armstólar til sölu. Sínii 2655. læta tll jélagjafa fyrir börn og fullorðna. Jólakort í afar fjölbrcyttu úrvali. hn Frakkastig 16. Sími 3664. Tvö herbeigi og eldhús til leigu í nýju húsi í Skjólunum. Mikil fyrir- framgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Reglusemi", send--. ist afgreiðslunni fyrir laugardagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.