Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 19. desember 1946 _. ' V I S I R ..... v ■ ...............—————— — ----- ------ ... . Síðasta feið fiá Hnll fyrii áiamót: E.s. „ZAANSTROOM“ 28. desember. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697 og 7797. Bifreið til sölu. Plymouth ’35, stályfir- byggður sendiferðabíll, vél og gúrnrní nýleg. Verð 12.500,00. Til sýnis á Óð- instorgi kl. 6 8 í kvöld. Máftlcjélar, útlendir. Bergþórugötu 2. M& Dionning Mexandrine SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. Næslu tvær ferðir eru áætl- aðar sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn 4. janúar og 22. janúar. Frá Reykjavík 11. janúar og 29. janúar. D A Fj A LIF er sveí'" sögur allra okkar beztti kona norðor í Skagafírö: en kallar sig GuSrúnu f á ofanverðri síðuslu öld. aga gól'rar <sKa?? líkt og Islendingasögnrnar og söfoncta, I clfnndnr þessarár bckar er fullorðm sem ekJ i f.rlv.: að svo- stö'ddu. nafns síiis getíð, i Lundi. LLn lýsir svestaKfi, eins og það gerðist ið kynnniítist ferli kelztu sögulietjanna frá vöggu tií fullorðinsára, fylgjumst með leik Án þess að» of mikið sc öígalaus lýsing, skrifúð á r:;;a þeirra og ástum, strlli cg :agt, má fullyrða, að þetta er hreinu og fögru máíí. baráttu. bók, > JÆift h €>imsSr€i>f§€& hék „ÉG CLk í snilldarþýðingu Sögulegur róman válega atburði. jÍPetta er jólahók þeirra manna, sem yndi hafa af sögu og-sögu legri skáldsagnantun. Magnúsar Magnússonar, rítstjóra, um spennandi ævintýri og mw mjw B Sœjatfréttir I.O.O.F. 5. = 12812198 /2 = M.A. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, siml 5030. Næturakstur. Hreyfill, Kalltofnsveg, siml 6633. Veðurhorfur fyrir Reykjavik <>g nágrenni: Suðaustan kaldi og smáskúrir fyrst, cn vaxandi sunnanátt, þeg- ar líður á daginn. Alliivass eða hvass sunnan og rigning í nótt. Skátar, piltar og stúlkur! Mætið í kvöld við Miklagarð kl. 7. Völsungar mæti á sama tima í Mjólkurstöð- inni. Hjúskapur. Mánudaginn 30. desember n.k. verða þau gefin saman i hjóna- band í dómkirkjunni í Bergen, ungfrú Dóra Haraldsdóttir cand. phil. (Har. Björnssonar leikara) og orlogskaptajn Finn Frodesen. Heiniili þeirra verður fyrst um sinn: Marinehohn, Bergen, Norge. Minningarspjöld fyrir Styrktarsjóð ckkna og munaðarlausra barna islenzkra lækna fást í skrifslofu liéraðs- læknis i Hafnarstræti 5 (Mjólkur- félagshúsinu) lierbergi 23—25, Heimilisritið, desemberlieftið cr nýkomið út. í heftinu er m. a. Vígahnettir, grein cftir H. H. Neringer. Elsk- arðu liann? smáhugleiðinar. -— Ilaltu i hönd lians, greinarkorn um lófalestur eftir Dolores Mar- 'on. —■ Heigullinn, velrarsaga frá Noregi o. m. fl. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Stefán Jósepssön 150 kr. Starfsfólk hjá Sverrir Bernhöft th.f. 195 kr. Sverrir Bernhöft li.f. 500 kr. Starfsfólk lijá Veiðarfæra- verzl. Geysir li.f. 200 kr. T. Á. 1000 kr. Starfsfólk í Gutenberg 135 kr. Sigurbjörg Jónsd. 100 kr. H. Toft 200 kr. A. Joensen 50 kr. Ó- nefndur 500 kr. Guðni. Stefáns- son 30 kr. H.f. „Hreinn“ 250 kr. H.f. „Nói‘“ 250 kr. Il.f. „Siríus“ 250 kr. Il.f. H. Ólafsson & Bern- höft 500 kr. Heildverzl. Edda h.f. 500 kr. Starfsmenn hjá Litir & Lökk li.f. 175 kr. Starfsfólk lijá Oliuverzlun íslands li.f. 145 kr. Kærar þakkir. — F.h. Vctrar- hjálparihnar. Stefán A. Pálsson. (Antik) og 2 armstólar til sölu. Sími 2655. fyrir börn og fullorðna. Jölakort i afar i'jölbrcyttu úrvali. Frakkastíg 16. Sími 3664. Tvö heikeigi og eldhús til leigu í nýju húsi í Skjólunum. Mikil fyrir- framgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Reglusemi“, send- ist afgreiðslunni fyrir laugardagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.