Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 19. desember 1946 V 1 S I R '¦':¦'• •¦¦¦'.¦ | jj "V e**V "*.. Smíðatól HÖfum fyrirliggjandi smíSatól og útsögunartæki fyrir drengi. Tilvalin jólagjöf. r/ieiá L^anóóon Cv Lö. Sími 2946 . Laugaveg 39. SÆ&IHWIl opnir í kvöld og annaS kvöld. BRESÐFIRÐINGABOÐ. Enlll minn Ijóð eftir Ólöfu J. Jakobs- son, fást- í bókabúðum Helgafells og Isafoldar. BEZTAÐAUGLYSAIVIS) Jfólin natgast Mjög mikið úrval af hent- ugum JOLAGJÖFUM bæði handa ungum og gömlum. ¦á 'azannn Ueítumötu 21. ¦9 SuudfaöSI iteykjawíkur &g sundBaugaruar verSa lokaðar báSa jóladagana og eftir kl. 2 á aSfangadag. Baðhús Reykjavikur erlokaS sama tíma, en verSur opiS til kl. 10 síSd. á laugardag og til kl. 12 á miðnætti á Þorláksmessu. Sanniii íslenzkui bókamaðiii ágrrnist' mest islenzkar bækur um íslenzk el'ni, enda 'séu þær einnig |m merkileg málefni, snjallar a*ð hugs- un, fágaðar að orðfæri, vandaðar að frágangi, sér- 'kennilegar að útliti, d\rrmætar í eign, fáséðar í um- ferð, torfengnar með timanum, verðmætar í arfleifð. Tæplega kemur betri hátíðargjöf í' eigu slíkum manni en Lýðveldishugvekja um íslenzkt mál árið 1944, er fjallar um sjálfa líftaug allra bókmenntanna, málið sjálft í heild, eðli þess og undirstöðuatriði, orðaforða, orðaval og orðalag, — helga dóma íslenzks þjóðernis. Foiláfaútgáfa. einstök að frágangi, gefin út til minningar um hundr- að ára afmæli prentlistarinnar í Reykjavík, meistara- verk i prentlist, prentað með þjóðlitunum í litlu upp- lagi og selt við mjög hæfilegu gjafarverði, íæst enn hjá bóksöium. « B "Sí S iSil <5u BJ'U6\ b Eí ekki, þá gerið j?að, og fíér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. (öókaiítaátan S^tefnL ntr $ DH ® p ~*3I& ffl ® Ljoomœli ; í ^/\riót t 'dnó onóóonar ^TÍailaóhdids 7 | aeru komin út í vandaðri og smekMegri útgáfii, sem Víglundur [gM'MöIler hefir séð um. -,! Ujlð Ljóðmæli Knstjáns hafa veriS ófáanleg um áratugi og mjög (, l'eftirsótt og ætíS selzt háu verði hjá íornbókasölum, hafi eintak 'n• \ verið fáanlegt. \ . * Nú geta menn fengiS þessa ágætu bók í fallegu skinnbandi * fyrir 48 krónur. Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar eru ágæt jólagjöf. Bókitbúð HIKKU9 Akureyri. Kærkomnasta jólagjöfm er hin nýja heildarútgáfa íslendingasagna. 30 sögur og þættir birtast þarna í fyrsta sinn í heildarútgáfu og margar þeirra hafa aldrei verið prentaðar áður. Vinum yðar og börnum getiS þér ekki gefiS betri gjöf. GJAFAKORT aS Islendingasögunum fást í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Sími 1336. ISLENDINGASAGNA0TGÁFAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.