Vísir


Vísir - 19.12.1946, Qupperneq 7

Vísir - 19.12.1946, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 19. desember 1946 V 1 S I R i'j SV4, "'it. Smíðatol Höfum fyrirliggjandi smíðatól og útsögunartæki fyrir drengi. Tilvalin jólagjöf. VjieL CaJááon Co. Sími 2946 . Laugaveg 39. SALinmn opmr í kvöld og annað kvöld. BREÍÐFIRÐINGABÚÐ. SundhöSB Reykjavikyr og sundSaugarnai' verða lokaðar báSa jóladagana og eftir kl. 2 á aðfangadag. Baðhús Heykjavikur er lokað sama tíma, en verður opið til kl. 10 síðd. á laugardag og til kl. 12 á miðnætti á Þorláksmessu. Sarninr íslenzkur bókamaðnr ágirnist mest íslenzkar bækur um íslenzk efni, enda séu þær einnig um merkileg málefni, snjallar a*ð liugs- un, fágaðar að orðfæri, vandaðar að frágangi, sér- kennilegar að útliii, dýrmætar í eign, fáséðar í um- ferð, torfengnar með tímanum, verðmætar í arfleifð. Tæplega kemur betri hátíðargjöf í eigu slíkum manni en LýðveSdishugvekja um íslenzkt mál árið 1944, er fjallar um sjálfa líftaug allra bókmenntanna, málið sjálft í heild, eðli þess og undirstöðuatriði, orðaforða, orðaval og orðalag, —- lielga dóma íslenzks þjóðernis. Forlátaútgáfa. einstök að frágangi, gefin út til minningar um liundr- að ára afmæli prentlistarinnar í Reykjavík, meistara- verk í prentlist, prentað með þjóðlitunum í litlu upp- lagi og selt við mjög liæfilegu gjafarverði, fæst enn hjá hóksölum. mmn ljóð eftir Ólöfu J. Jakobs- son, fást í bókabúðum Helgafells og Isafoldar. 8EZT ÁÐ AUGLYSAIVISI tlólin náigast Mjög mikið úrval af hent- ugum JÓLAGJÖFUM bæði handa ungum og gömlum. ÍJazarinn 'Uáturcföta 2/. lafði þið séö Eí ekki, þá gerið það, og þér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. UóLaútcjájau JJteJiiir ’HT. ® 'M ® JL|ooaitæIi riótiá onóóonar "Jjallaóká (L ’ j 3eru komin út í vandaðri og smekldegri útgáfu, sem Víglundur jg| ^ l ^Möller hefir séð um. LjóSmæli Knstjáns hafa venð ófáanleg um áratugi og mjög Væftirsótt og ætíð selzt háu verðt hjá fornbókasölum, hafi eintak * | venð fáanlegt. ' Nú geta menn fengið þessa ágætu bók í íallegu skinnbandi *■ fyrir 48 krónur. Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar eru ágæt jólagjöf. Í Bóhabúð HMKU» Akureyri. ^ Kærkomnasta jólagjöfin er hin nýja heildarútgáfa íslendingasagna. 30 sögur og þættir birtast ^ þarna í fyrsta smn í heildarútgáfu og margar þeirra haía aldrei verið prentaðar áður. Vinum yðar og bcrnum getið þér ekki gefið betn gjöf. GJAFAKORT að íslendingasögunum fást í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Sími 1336. ISLENDING AS AGNAÚT GÁFAN. íu-íti » iinuíj. : Miiif.« .. ..............-■1""

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.