Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 20. desember 1946 287. tbU SIS5SSISÍ. Tvær farþegaflugvélar, >em höfðu samtals innan- horðs 84 — áttatíu og íjóra — menn, rákust á yíir borginni Aberdeen í Maryland-fylki í Banda- ríkjunum í gær. Það þykir ganga kraftaverki næst, að Tlugvélarnar skemmdust ekki meira við árekstur inn en svo, að þær losnuðu sundur og gátu báðar lent. án þess að meira slys yrði á mönnum en að einn far- þeganna slasaðist lítið titt. Þetta gerðist um 100 f:m. norður af Washing- [on. Varð Önnur flugvélin að na,uðlenda þegai, en hin komsi til flugvallarins við Washirigiön. Flugmenn- irnir segja, að hefði önnur flugvélin flogið fáeinum þumlungum lægra en hún gerði eða hin hærra, hefðq þær rekizt beint framan hvor á aðra og enginn komizt lifs af'. : © Me'ð hal'skipinu Quecn Elizabeíh, sem kom lil Sout- liampton i Englandi seint í gærkTÖÍdi, yoru Beyiri nlan- ríkisráðherra Breta pg Molo- tö'v utanrikisráðhcrra Rússa, scni voru a'ð konia af þingi sameinuðu þjoSanná. Eí'tir koniu sína lil Southampton, ók Mololov til Eonrion og gisti þar í sendiherrabústaðn- uin. liann vildi ckki láta hafa néitt eflii' séi', er blaðamenn leiluðu upplýsingar hjá hon- um, en óskaði brezku þjóð- inni gleðilegra jóla. llaiin og föi'iineyti hans fó'r í morgun flugleiðis til Rússlands. Béviri sagði að áran»urinr al' þingi sameinuðu þjóðanna hcí'ði vcrið ágæíur. Itann kvaðst cinnig vera voiiííóðui ujn frainlíðina og talrii að koijiið vícri yl'ir örðugasla hjriilann,. að þvj ersnerti ým- is vaiufainál i lieimiiunu. 14 þús. söfn- uðust í gær. í gær söfnuðust til Vetrar- hjálparinnar um 14 þús. krónur í þeim hverf um Aust- urbæjarins, sem hægt var að komast í. Veður var óliagstælt og tóku færri skátar þátt í söfn- uninni en æskilegt hefði verið. Þessvegna urðu líka allmörg hverfi eftir, sem annars átti að fara í í gærkvcldi. t kvöld cr ákveðið að fara í öll þau hvcrfi bæjarins sem ef tir urðu í gær, en þ. e. Mið- og Vesturbærinn, ýms út- hverfi og Ioks þau hverfi Austurbæjarins sem ckki varð lokið við í gær. Er þess vænzt að skátar og ajmenningur leggist á eitt um að gera söfnunina- sem árangursmesta. inir fella hetjustyttur. Japanir eru nú í óða önn að taka niður njyndastyttur al stríðshetjurii sínum. Stytturnar eru reistar út um allt, ckki aðeins i borg- um heldur og úti um sveitir. Það var lika algengt, að menn létu gera styttur af sér, til þess að hægt væri að setja þær gröfiina, þegar þeir dæju. Styltum fjölgaði stórkost- lega eftir að byrjað var að 'berjast við Kinverja, svo að oft gekk illa að útvega efni i gær, cn surriir Ijstaijienu komu bókstaflega upp hjá sér verksmiðjum, ])ar sem þ.eir höfðu tjugi og jafnvel hundruð manna i vi'nnu.' W*Z* l < *4rC Brezkir herraenn að húsrannsókn á hernámssvæði síni ' Þýzkálandi. Kona uppvís aöávísanafaísi Mantekin er hún vai* **ð ftsra tit Ænueriku- Eins og skýrt var frá í morgunblöðunum í dag, hefir stúlká nökkur orðið uþpvís að stórfelldu ávísanafalsj. Bláðið átti í morgun tal við rannsóknarlögregluna um þetta mál og er skýrsla sú, sem hún gaf blaðinu, í stuttu máli sem hér segir: Kjörnir á þing. Við kosningar i Bandaríkj- unum, er fram fóru s. I. haust, var Vestur-íslénding- urinn, Freeman M. Einars- son kjörinn á ríkisþingið í Norðm-Bakota. Frecman er bómli og hauð sig fram af hálfu Republik- ana. Þá má cnnfrcntur geta þess, að annar Vestur-íslend- ingur, Niels G. Johnson, sem gegnt hefir dómsmálaráð' lrerraembætti undajifarið kjörlímabil, vár endurkosinn í þá stöðu með miklum at- lcvæðamun. S". I. föstudag var stofnuð ávísanabók i útibú Eands- bankans á Klapparstíg. Taldi eigandi hennar sig hcila Guðrúnu Pétursdóttui', cn það var ekki hið rétla nafi? licniw. Daginn eftir gaf hún út citthvað af ávisunum á þessa bók; er ekki vitað hve marg- ar, cn þrjár þeirra hafa bor- izt til rannsóknarlögrcglunn- af og crri þær 900, 600 og 500 kr. Út á þessar ávísanir hafði Íuui tckið út .vörur i vcrzlunum og citthvað af peningum. Á laugardagskvöldið fór hi'm suður á Kcflavíkurfiug- völl og ætlaði að taka scr flugfar þaðan til YVmcríku. Ilafði hún bú útvegað scr vegabrcf og önnuj' skjlríki, sem til fararinnar þurfti. Vai; hún handtekin er hún a'llaði að stiga upp í flugvélina. Stúlka þessi er gift. amer- iskum manni scm hcr dvaldi á hernámsárunum og ætlaði hún að flytjasl til Ameriku. RannsóliJi i þcssu máli cr enn ckki lokið. Slökkviliðið 3svar kallað úf í nótto Slökkviliðið var þrisvar kallað út í nótt. Reyndist smávægilegur eldur vera á tveimur stöðúm en í þriðja sinnið var það gabbað. Enj miðinctli í nótt var liðið kalíað að húsinu nr. 4' við Iivcrfisgötu, og var þar cldur kviknaður í stórum vörukassa. Var hann fluttur út á Arnarhólstún og slökkt i honum þar. Olli cldurinn engum skenjiiiduin. Þá var liðið kallað i morg- un inn á Hvcrfisgötu og hafði þar vcrið kveikt i vörubif- leiðinni R-2D78. Var búið að slökkva aldinn er liðið kom á vettvang, en hannyar aðal- jlcga í sætum bifreiðarinnar og hafði vaklið nokkurum skeiiimdum. Þá var liðið gabhað að gatnamótum Lind- argölu og Valnsstígs. aka fflryggisráðiS afréð á fundi sínum í gærkveldi aci scnda ellefu manna nefnd til að rannsaka ástandio í Gnkklandi. Nefndinni er faliö að ferú- ast um öll þau fjöaur löwi, sem aðilar eru að kær r Grikkja - það er Griki - land, Albaníu, Búlgaríu ött Júgóslaviu. Gi-omyko, fulltrúi Rússi... vildi ekki, að starfssvi < nefndarinijar yrði svona víf lækt, en þó vildi hann a > hún Iiefði vald til að ferðasi: Lim allt Grikkland og ekki. aðeins laiidamærahériiðiu. En hariri vildi ekki, að nein lannsókn færi fram á ná- grann ari k j unum. Andmæli. Þcssi tillaga Gromykos — um að cinungis færi frani rannsókn á málcfnuni Grikkja - sætti andúð flcstra fullti-úa annarr i þjóða, svo að Gi-oinyko sá afí lokum sitt óvænna og dxx* tillögu sina til balia. Furidurinn stóð samtals í um hálfa níundu klukku- stund. Nefndin. Nefndin, sem fer þessa för, mun búast til farar eins skjótt og au'ðið cr og Iiefii" henni verið falið að ljúka störfuni eins fljótt og hcnn;. er unrit, en þó á "hún ckki að fara svo óðsíéga, að slörf- iri vei'ði illa unnin vcgna hraðans. Skœrui* tk Cetehes* Skærur hafa orðið á ei/j~ unni Celebes snnnarlega ogr fleiri eyjum i Indonesiu. Þcssi tiðindi eru þó ekki eins alvai'leg og þau, sem áð- ur bárust fi'á Indonesiu. Þú féliu 37 hollenzkir hermenií. i ýmsum skærum á eyjunun* í siðustu viku. Vísir er 16 síííur í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.