Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 20. desember 1946 287. tbU Aðeirss einn sEasast. Tvær farþegaflugvélar. em höfðu samtals innan- borðs 84 — áttatíu og !jóra — menn, rákust á yíir borginni Aberdeen í Maryland-fylki í Banda- ríkjunum í gær. Það þykir ganga kraftaverki næst, að Hugvélarnar skemmdust "kki meira við árekstur inn en svo, að þær losnuðu sundur og gátu báðar lent. án þess að meira slys yrði á mönnum en að einn far- þeganna slasaðist lítið dtt. Þetta gerðist um 100 f:m. norður af Washing- lon. Varð Önnur flugvélin að nauðlenda þegar, en hin komst til flugvallarins við Washington. Flugmenn- irnir segja, að hefði önnur flugvélin flogið fáeinum þumlungum lægra en hún gerði eða hin hærra, hefðu þær rekizt beint framan hvor á aðra og enginn komizt Hfs af. Me'Ö bafskipinu Queen Elizabelli, seni koni lil Sout- bampton i Englandi seint i gærkvöldi, voru Bevin utan- ríkisráðberra Breta og Molo- lov utanfikisráðberra Piússa, scm voru að lýoma af þi.ngi sameinuðu þjóðanna. Eftir komu sína lil Soutliainpton, ók Molotov til London og gisti þar í sendiberrabústaðn- um. llann vildi elcki láta liafa neitt eftir sér, er blaðamenn leiluðu ujiplýsingar bjá bon- um, en óskaði brezku þjóð- inni gleðilegra jöla. llann og föruneyti lians fór í morgun Jlugleiðis til Rússlands. Bevin sagði að árammrim af þingi sameinuðu þjöðánna Jicfði verið ágætur. Mann kvaðsL einnig vera vongi’iðui um framliöina og laLdi að konrið væri yfir örðugásta lijájlann, að því er snerti ým- is vandamál í beiminum. Íefíid frá öry< iand m iáiraiinargk§ii» 14 þiís. söfn* uðust í gær. í gær söfnuðust til Vetrar- hjálparinnar um 14 þús. krónur í þeim hverfum Aust- urbæjarins, sem hægt var að komast í. Veður var óhagstætt og tóku færri skátar þátt í söfn- uninni en æskilegt hefðiverið. Þessvegna urðu lika allmörg liverfi eftir, sem annars átti að fara í í gærkvcldi. í kvöld er ákveðið að fara i öll þau hverfi bæjarins sem eftir urðu í gær, en þ. e. Mið- og Vesturbærinn, ýms út- hverfi og loks þau hverfi Austurbæjarins sem ekki varð lokið við í gær. Er þess vænzt að slcátar og almenningur Icggist á citt iun að gera söfnunina- sem árangursmesla. Japanir felia hetjustyttur. Japanir eru nú í óða önn að taka niður myndastyttur aí striðshetjum sínurn. Stytlurnar eru reistar út um allt, ekki aðeins í borg- um heldur og úti um sveilir. Það var lika algengt, að menn létu gera styttur af sér, til þess að hægt væri að selja þær ' gröfipa, þegar þeir dæju. Styltuin fjölgaði stórkost- lega eftír að byrjað var að berjast við Ivinverja, svo að, oft gekk illa að úlvega efni í gær, en sumir ljstamenn komu bókstaflega upp bjá sér verksmiðjum, þar sem þeir höfðu tugi og jafnvel hundruð manna i viimu. ••• ......zr-; jk* Brezk r hermenn að húsrannsókn á hernámssvæði síni •' Þýzkálandi. Kona uppvís að ávísanafalsi UuMBÍckÍMB í»f ÍMMMMM fílf að ,<J ,*[ Ví? . L. . f « . .*£ rJéí m ÍtMM'tM ÍÍl JÉ. MMMCM'Ík IM, Eins og skýrt var frá í morgunblöðunum í dag, hefir stúlka nökkur orðið uþpvís að stórfelldu ávísanafalsi. Blaðið átti í rnoigun tal við rannsóknarlögregluna um þetta mál og er skýrsla sú, sem hún gaf blaðinu, í stuttu máli sem hér segir: Kjörnir á þing. Við kosningar í Bandaríkj- unum, er fram fóru s. I. haust, var Vestur-íslending- urinn, Freeman M, Einars- son kjörinn á ríkisþingið í Norðm-Bakoía. Frecman er bóndi og bauð sig fram af hálfu Republik- ana. Þá má ennfrcmur geta þess, að ánnar Vestur-Islend- ingur, Niels G. Johnson, seni gegnt Jiefir dómsmálaráð- lierraembætti undajifarið kjörlimabil, var endurkosinn í þá stöðu með miklum at- kvæðamun. S. 1. föstudag var stofnuð ávísanabók i úlibú Lands- bankans á Klappaystíg. Taldi eigandi hennar sjg lieita GuSrúnu Pétursdóttur, en það var ekki hið rétla nafp liennar. Daginn eftir gaf iiún út cittlivað af ávisunum á þessa, bók; er ekki vitað hve marg- ar, en þrjár þeirra liafa bor- izt til rannsóknarlögreglunn- ar og eru þær 900, 000 og 500 kr. l’t á þessar ávisanir Iiafði hún tekið út .vörur i verzlunum og eitthvað af peningum. Á laugardagskvöldið fór Inm suður á Kcflavikurflug- völl og ætlaði að laka scr flugfar þaðan til Ámerílcu. Ilafði hún þá útvegað sér vegabréf og önnur skjlríki. sem tíl fararinnar þurfti. Var hún handtekin er hún ætlaði að sliga upp i flugvélina. Stúlka þessi er gift. amer- iskum nianni sem hér dvaldi á hernámsárunum og ætlaði húu að flytjast til Ameríku. RannsóItJi i þessu máji er enn ekki lokið. Slökkviliðið 3svar kallað úf b nótfo Slökkviliðið var þrisvar kallað út í nótt. Reyndist smávægilegur eldur vera á tveimur stöðum en í þriðja sinnið var það gabbað. Um miðnætli í nótt var liðið lcaltað að liúsinu nr. 1‘ við MverfisgötU, og var þar cldur kviknaður i stórum vöi'ukassa. Var hann fhittur úl á Arnarhólstún og slökkt i honum þar. ölli eldurinn engum skenumlum. Þá vár liðið kallað i morg- un inn á Hverfisgötu og hafði þar verið kveikt i vörubif- reiðinni R-2978. Var búið að slökkva aldinn er liðið kom ú vettvang, cn hann var aðal- lega í sætum bifreiðarinnar og liafði valdið nokkurum skémihdum, Þá var liðið gabbað að gatnamótum Lind- argötu og Vatnsstígs. aceuis ranxi* saka Giikld. ryggisráðið afréð á fundi sínum í gærkveldi ai» senda ellefu manna nefnd til að rannsaka ástandio í Gnkklandi. Nefndinni er falið að fcró- ast um öll þan fjögur lönr. sem aóilar eru ai1 lcær r tírikkja — það er tírikí land, Albaníu, fíúlgaríu <y> Júgóslauíu. Gromyko, fulltrúi Rúss:. vildi ekki, að starfssvi - nefndarinnar yrði svona við tækt, en þó vildi hann a > hún Iiefði vald til að ferðasi um allt Grikkland og ekki. aðeins Iandamærahcruðin. En liahh vildi ekki, að neiu rannsókn færi fram á ná- grannaríkjunum. Andmæli. Þessi tillaga Groniykos - um að einungis færi fram rannsókn á málefnum Grikkja — sætti imdúð ftestra fulltrúa ánnarra. þjóða, svo að Gromyko sá að lokum silt óvænna og dr/> tillögu sina til baka. Furidurinn stóð samtals i um hálfa níundu klukkn- sjtund. Nefndin. Nefndin, sem fer þessa för, mun búast til farar eins skjótt og' auðið er og hefir henni verið falið að ljúka störfum eins fljótt og henn;. er unnt, en þó á "hún ekkl að fara svo öðsféga, að störf- ih verði illa unnin vogntt hraðans. SkíM*M*MMM' ÍM Ceteb&S', Skærur hafa orðið ú egj- unni Celebes sunnarlega off fleiri eyjum i Indonesiu. Þessi tíðindi eru þó ekki eins alvai'leg og þau, sem áð- ur bárust frá Indonesiu. Þé> féllti 37 liöllenzkir liermemt i ýmsum skærum á cyjunum í síðustu viku. Vísir er 16 síður í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.