Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 20. desember 1946 sftir Þorstein Jósepsson, blaðamann, er senn uppseld. GuSm. G. Hagalín segir svo um höfundmn í ntdómi er birtist í Vísi þ. 30. nóvember. „Og Týrur lians varpa um sig slíkum bjarma, að mér þykir auðsætt, að sá, sem þær hefir tendrað, sé allslyngur ljósameistari á sviði lil- verunnar — kunni dágóð skil á að láta okkur sjá manneskjurnar og orsaka- og afleiðinga- sambönd í lif iþeirra í þvi ljósi, sem hann vill yfir þau varpa. Og að því leyti er þetta fyrsta bólc Þorsteins, að hún er fyrsta rit frá hans hendi, sem sýnir okkur hann sem skáld. Hann virðisl búa yfir flestum tegundum kímni, allt frá hinni spottandi.gráu glettni og yfir í hið gáskakennda gaman.“ A. Þ. segir hinsvegar um höfundinn-í sínum rit- dómi, sem birtist í Þjóðviljanum þ. 13. des. „Týi’ur eru 7 sögur. Þær eru með sama marki brenndar og sögur hjá mörgum höfundum hér, að hann hefir ekkert að skrifa um. Höf. reynir í efnishraki sinu að útfæra skrýtlur og skringi- leg atvik. Fæstar af sögunum orka mjög sann- færandi á lesendann og fyndnin missir oft marks.“ Er ekki einlægast að þér kaupið bókina, á meðan kúin fæst, og dæntið síðan sjálf? Útg. BEZT m AUGLfSA I ¥lSJ. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögtS á vandvirkni og fljóta afgreitSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. SKÓVIÐGERÐIR. Komi skórnir í dag eru þeir búnir á morgun. Góö vinna. — Skóvinnustofan, Njálsgötu 25. Sími 3814. Jeus Sveins- son. —(315 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiösla. VönduS vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (7x5 TVEIR danskir járnsmiö- ir óska eftir herbergi og vinnu. Vanir rafmagns- og bílaviðgerSum. — TilboíS, merkt: ,,Járnsmiöir“ sendist Vísi sem fyrst. (471 GOTT lierbergi til lcigu frá áramótum, sá sem hefir eöa getur útvegaS síma geng- ur fyrir. Uppl. í síma 7014, kl. 4—6 í dag. (472 UNGUR liúsasmiSur, reglusamur í alla sta'Si, óskar eftir berbergi. Má vera meS öSrum. Uppl. í sírna 7235. (455 HERBERGI gegn hús- hjálp. — Stúlka getur feng- iS gott herbergi gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 7587. (427 RAUÐUR flauelspoki tapaSist í gær í Laugarnes- skólanum. — Vinsanilegast skilist Hátún 13. — (474 LYKLAVESKI hefir tap- azt. Finnandi er vinsamlega be'Sinn a'S skila því til Er- lendar Erlendssonar, Berg- þórugötu 45, gegn fundar- launum. (477 LYKLAKIPPA fundin. Vitjist til Kristjáns Pálsson- ar, Defensor, Borgartúni. — (479 INNKAUPATASKA fundin, meS ýmsu dóti í. ;— 'Uppl. á Karlagötu 22, kjall- aranura, (482 STÓR silfur-púðurdós í brúnu hulstri og grár hanzki tapaðist sunnudagskveld. — Vinsamlegast bringiö í síma 279 2 gegn fundarlaunum. (457 GULLLITAÐ víravirkis- arínband tapa'Sist í strætis- vagni á miSvikudagskvöld- iS frá Oldugötu aS Flóka- götu. Vinsamíégast skilist gegn fundarlaunum GarSa- stræti 25. (459 Ilmvötn Eau de Cologne REGIO h.f. Laugaveg 11. SKÁTAR, 16 ára og eldri: Skíðaferð um helgina. Farmiðar í skátaheimilinu við Hringbraut í kvöld kl. 7—8. BóKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sfcnl 2170. (707 MIÐSTÖÐVARKYNDING. MaSur óskast til aS kynda mi'ðstöö. Uppl. í síma 5038, frá kl. 8—10 aö kveldi. — Gamla komþáníiö. (453 SKÓLAPILTUR óskar eftir atvinnu í jólaleyfinu. Tilboö, fnerkt: , Jólafrí'ý sendist afgr. Vísis fyrir laugardagsk veld. (434 SÉRVERZLUN vantar ■ um tímá greindan ung'- ling til aöstoðar viö skrif- stofustörf og útréttingar. Gott kaup. Nafn og upp- lýsingar, merkt: „Skrif- stofustörf—200“, sendist Vísi. ' (465 - lEiefl ™ JARÐÝTA til leigu. Uppl. í síma 1669. (000 í FYRRADAG tapaöist vélritaö skjal í miöbænum, sennilega í Hafnáfstræti. — Uppl. í síma 5552. Góö íund- arlaun. (462 KVENÚR hefir tajrazt á leiöinni frá Ásvallagötu aö Gamla bíó: — Skilist gégn fundarlaunum á Ljósmynda- stofuna, Laugavegi 12. (468 TIL SÖLU matrósaföt á 5—6 ára dreng. Uppl. í síma 1674._________________(466 BARNARÚM. úr járni, og barnakerra, til sölu. —; Uppl. í síma 300r. (467 MATRÓSAFÖT til sölu á 4—5 ára, Latigarnesveg 52. SVÖRT FÖT, sem ný, á frernur þrekinn mann, til sölu. — Sírnon Sæmunds- son, klæöskeri, Þórsgötu 26. - Simi 7748. (47° DÍVAN, nýlegur, til sölu. Skóvinnustofan, Klapparstig 44. Sími 4444. (460 VÖNDUÐ smokingföt, sem ný, á meöalmann, til sí'ilu ódýrt. Uppl. í síma 3289. (4<5i NÝ RYKSUGA, Hoover, til sölu. Verö 600 kr. — Sími 5 >5Ú,(463 KVENKÁPA. Af sérstök- um ástæöum er ný og vönduð kvenkápa til sölu meö sér- stöku tækifærisverði. Til sýnis og sölu á Skeggjagötu 17, eftir kl. 6. 464 I KÁPA til sölu á Seljavegi 5, neöri hæö. (458 SOKKAR, skinnhanzkar, húfur, nærföt, silkisokkar, undirföt, náttkjólar, treflar, tvinni 0. fl. Karlmannahatta- búöin, Hafnarstræti 18. (456 NÝLEG borðstofuhús- gögn, úr ljósri eik, til sölu á tækifærisveröi. — Uppl. í Barmahlíð 13, írá kl. 5—9 i kvöld. Sími 6640. (452 KAUPUM — seljum ný 0g notuö húsgögn, lítiö not- aðan karlmannafatnað 0. fl. Söluskálinn. Klapparstíg II. Sími 6922'. (188 KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — Sími 2292. (778 STÍGIN Singér-saumavél til sölu. Til sýnis frá kl. 4—■ 6 og S—9 í kvöld á Uröar- stíg 8, uppi. (481 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN til 'sÖÍu. — Há- vallagötu 38, kl. 4—7 í dag. SKÍÐASLEÐI, stærsla tegund, notaöur, til sölu. — Sími 5013. (478 TEPPABANKARAR. — Þessir góöu gömlu teknir upp í dag. Verzlunin Berg- staðastræti 10. (476 SNIÐUGIR apar teknir upp í dag. Leikfangaverzlun Bergstaöastig 10. (475 TIL SÖLU á Uröarstíg 12: Laglegt eikarstofuborð, ódýrt. Sími 1615. (473 KÖNNUSETT, glerskálar og vatnsglös. — Verzlunin Guömundur H. Þorvarösson, Óöinsgötu 12. (490 HVÍTEMALERAÐAR vatnsfötur, skálar, vaskaföt, diskar, djúpir og grunnir. — Verzlunin Guömundur H. Þoyvarösson, Óðinsgötu 12. ALUMINIUMPOTTAR, meö loki, 3 stæröir, skaft- pottar, flautukatlar. Vérzl- únin Guðmundur H. Þor- varösson, Óöinsgötu 12. (492 HARMONIKUBEDDAR til sölu ódýrt. Bergstaöa- stræti 48 A, kjallaranum. MJÓLKURKÖNNUR, sykurker, rjómakönnur, kar- töfluföt. — Verzlunin Guð- mundur H. Þorvarðsson, Óð- insgötu 12. (489 TELPU-jólakjólar. Gjaf- verð. Sími 4940. (451 SMJÖR íslenzkt. Nóg af góðu íslenzku snfjöri, bæði bögglasmjöri og rjómabús- smjöri. (Miöalaust). Von. Sími 4448. (441 ÚTVARPSBORÐ, hnotu- máluð, 3 tegundir, verð frá kr. 115. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (251 RUGGUHESTAR, sterk- ir og fallegir; einnig mikið úrval af ódýrunr leikföngum. — Jólabazarinn. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (250 ARMSTÓLAR, dívanar, borð, rnargar stærðir. Komm- óður. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. — Sími 2874. DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 VEGGHILLUR, — Mjög fallegar útskornar vegghill- ur, 6 gerðir. Tilvalið í jóla- gjöf. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (249 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 ENSKIR barnavagnar, vandaðir. Fáfnir, Laugaveg 17 B. Sími 2631. (382 OTTÓMANAR og divan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897-(704 TIL SÖLU á Nýlendugötu 27 (uppi) stofuskápur, borð, pergamentskermur, allt not- aö (veröur selt. ódýrt) eftír kl. 6 í clag,(4S3 SMÁBARNAFÖT úr euskri alull, falíegir litir, vörurnar seldar á verkstæö- inu Sjafnargötu 9. — Símar 3472 og 5620. Anna Þóröar- dóttir. (484 NÆLUR meö nafni, ný- komnar, hentug jólagjöf. — Skiltageröin, Hverfisgötu 41-(485 KÖKUFORM, kökukefli, bollabakkar. Vefzlunin GuS- mundur H. Þorvarösson, Óð- insgötu 12. — (4S6 NÆRFÖR, 2 tegundir fyrir karlmenn. — Verzlunin Guðmundur H. Þoryarösson, Óöinsgötu 12.(487 MATARSTELL, 12 manna. Verzlunin ' Guð- mundur H. Þorvarösson, Ó'ö- insgötu 12. (488 ELDFAST gler,* skálai', meS loki, diskar, brauSform, pöntiur, skaftpottar. Verzl- unin Guömundur H. Þor- varðsson, Óöinsgötu 12. (492

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.