Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sírni 1330. Fimmtudaginn 19. desember 1940 Lesendur eru beðnir athutra að smáaugl á 6. síðu Hermaður skýtur á íslenzk- Frásögn bílstjórans, sem ^unnudagskvöldið 15. desember skaut amer- ískur hermaður við Kefla- víkurflugvöllinn á íslenzka fóiksflutmngabifreið, og var hremasta mildi að ekki hlauzt af stórslys. Að þvj er islenzkur lög- j'egluinaður skýrði siða-r frá, eyddi Iiemaðurinn kúlum úr fullu „magasíni" á bifreið- ina, en bæfði, sem belur fór, ekki. Bifreiðarstjórinn, sem varð fyrir þessari óvæntu árás, var Eggert Baldursson bif- reiðarstjóri í 11reyfli. Skýrði Iiann svo frá málavöxtum: —- Sunnudagskvöldið 15. des. s. 1. liéll eg béðan úr bæn- um með farþega, sem ællaði suður á Keflavíkurflugvöil, en þangað komuin við um eða laust eftir kl. 10. Þegar við komuin að varð- skýlinu biður farþeginn am- eriskan vörð — því islenzk- jir löggæzlumaður sást ekki — um leyfi til lianda mér til að skreppa með sig inn á flugvöllinn, þangað seni fiugfarþegar eru afgreiddir. Kvað hann mig mundu koma um hæl til baka. Vörðurinn skrifaði lijá sér skráningar- merki bifreiðarinnar og gaf síðan leyfi sitt til þess að eg færi. Eg fór samstundis lil baka eins og ákveðið Iiafði verið. Þegar eg nálgaðist skýlið aft- ur, liægði eg ferðina, ef varð- fyrir skofárásinni vatÖo menn óskuðu að hafa tal af mér. En er þangað koin var varðskýlið lokað. Taldi eg þá víst að þeir befðu veitt bíln- um eftirtekt út um glugga og teldu sig ekki þurfa að hafa tal af mér, svo að eg liélt för minni áfrani. Skothríð hafin. Þegar eg yar kominn úl á aðalbrautina og búinn að aka eftir lienni nokkurn spöl, heyri eg allt í einu kúlnaþyt- rétt við bílinn. Verður mér þá litið til baka og sé livar mað- Ur stendur rélt við varðskýl- ið og skýtiir úr byssu í ált- ina lil bílsins. Bak við þenn- an varðmann sá eg aðra inenn, en gaf mér ekki tíma lil að alliuga þá nánar. Um uniliugsunarfrest var ekki að ræða og tek því það til bragðs að „spýta í“, eins og við bifreiðastjúrar köll- um. það. Hélt eg eins niiklum liraða og eg þorði, þar til eg þóttist kominn úr skotfærf frá þessum ófögnuði. Þegar eg var kominn á móts við Hafna-vegamótin, gaf eg mér fyrst tíma til þess að lnigleiða niálið ná.nar, en ákvað þó að lialda áfram úr þvi sem komið væri, því eg vildi ekki eiga á liættu að mér væri lieilsað á sama hátt og eg hafði verið kvaddur. Eltur uppi. Hélt eg nú áfram með eðli- leguin braða, en þegar eg var kominn imiarlega á Vatns- leysuströndina varð eg að neiiia staðai', meðan stót' „lruck“ fói' framhjá mér á veginuin. Þegar liann var kominn. framhjá mér og eg var i þann veginn að halda áf stað aí'tur, renndi fólks,- bíjl upp að Iiliðinni á mér og var niéi’ gefið merki um að nema staðar. Þegar cg hafði siöðvað bif- reiðina kom út úr liinni bif- reijðinni amerískur liermað- ur og islenzkur lögreglu- ]ij ónii. I .ögregl uþj ónninn vatt séi' að mér með tölu- vei'ðuni þjicsti um leið og hgnn lý.s.ii franian í mig nieð sterku vasaljósi, sem sló of- birtií i augu mér og krafðist jafnframt, að eg opnaði kisluna (skottið) á bílnuiii. Þegar eg liafði gert það leil- aði Iiann þar þjófaleit, en varð sýnu inildari þegar liann fann ekkert. Sam,t liélt hanji leit sinn'i, áfiam inni i bíln- um, en einnig þar án árang- urs. Ætlaði að hæfa bílinn! Vakti Iögregluþjónninn n,ú máls á ]ivi livilik heppni það liefði verið, að hermaðurinn liefði ekki liæft mig. Sagði bann að maðurinn liefði fyrst .skolið viðv.örunarskotum, en er biljinn Ii.efði ekki stanzað, liefði hann lialdið skothrið- inni áfrajn beþilinis með það lyrir augum að liitta bif- reiðma. Þegar kúla liæfir, sprengir húiii út frá sér, sv.o að liver sá maður sem verður fyrir henni særist annað livort svöðusári eða bjður bana. Ilafði skytlan eytt þarna lir lieilu „mágasini". Lögregluþjónninn áviíaði mig fyrir að hafa ekki stanz- að um leið og eg lieyrði skot- hvelliná, en kvað að öðru leyti ekkert athúgavert við för mina og að mér væri hcimill að lialda áfram. En hvað mig siiertir, hafðk eg ekki ]>á þjónslund i mér að eg taldi mcr skylt að híða meðan verið væri að seíja nýtt skolliylki i hyssuna til Jiess að gera úr mér byssu- fóður. Hver stjórnar á vellinum? Það má vel vera að mér liafi orðið á yfirsjón með því að slanza ekki við varðskýlio og' gera vart við mig áður en lengra var lialdið. Hinsvegar Iiefði eg haldið það skylda varðmannanna að liverfa ekki af verðinum og valda manni ekki óþarfa töfuin. En á því vil eg fá skýringu, hvort það samræmist islenzkum löguin — sérstaklega nú eflir að flugvöllurinn er kominn undir yfirstjórn íslendingá — að skotið sé á vegfarendur, enda þótt þeim verði örlitil skvssa á?“ Hlutu náms- verðBaun. Tvær ungar stúlkur af ís- lenzku bergi brotnar, og báð- ar píanóleikarar, hafa hlotið verðlaun fyrir framúrskar- andi hæfni í píanóleik. Stúlkur þessar eru Thora Ásgeirsson, er vann nýlega tvenn vcrðlaun við hljóijilist- ardeild Manitoba-háskólans, og Claire Iíoward, sem einn- ig hlaut verðlaun við sama háskóla. Hún er islenzk í móðurætt. Brezk-íslenzk viðskipti. Vísi hefir borizt tímaritið „Brezk-íslenzk viðskipti“, sem hóf göngu sína í London í þessum mánuði. Bitið er að mestu á ís- lenzlcu, en þó eru einnig. í þ.vi greinar á ensku. Auglýsing- arnar eru nær eingöngu á ís- lenzku. Eru greinarnar og auglýsingamar sömuleiðis fróðlegai, syo að ri.lið eiga að geta vcrið velkomið kaupsyslutnöuniun. Freinst i ritinu eru ávörp sendiheri'a Islands i London, forseta Verzlunarráðs Breta og fleii i. en síðan eru fróð- legar greinar uiri ýmis svið viðsipta og atiiafnalífs. Brezk-islenzk vi,ðskipti iná meðal snyrtilegustu rita, sem prent- uð liafa verið á íslenzku. Rit- stj.óri cr Gerald Aubrey. Opinber rann- sókn í barna- heimilismálinu. A bæjarstjórnarfundi i gær kom fram itrekuð krafa frá Jórii Axel Péturssyni þess efnis, að horgarstjóri gæfi skýrslu um starfsemi suiriardvalarnefndar vcgna þess, sem skýrt liefir verið frá hér i Vísi um vistina í bai'iialiéiniilinu að Sælings- dalslaug'. Sigfús Sigurhjartarson taldi fyllstu þörf'á opinberri rarinsókn í þessu máli og tóku aðrir ræðumenn í sama streng. Er þvi líklegt að rannsókn þessa máls hefjist innan skamms. Ljóðabók ísfelds kemur í dag. í dag kemur út ljóðabók eftir Karl ísfeld ritstjóra og nefnist hún Svartar morgun- irúr, Karl ei; orðiijn, fvrir löngu, að góðu kunmir fyri'r ritverk sín og lilaut hann, eins og kunnugt er, verðlaun úr Móð- unnálssjóði á s. 1. liausti. Karl liefir fengizt nokkuð við Ijóðagerð og er þetta fyrsta ljóðabók hans. N ý i r kaupcitdur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið. VI1 tvimælalaust

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.