Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 20. desember 1946 287. tbl. A L IHargar fágætsr hæku! faKeg ilstaveirk* dgg Lilhoprent hei'ir að undan- Brynjólfsdóttur biskups i förnu Jjósprentað margar Skálholti að gjöf. merkilegar og iagætar bæk- Bókin er j slóru broti, ur, sem íslenzkum fræöum 'preiituð á forkunnar tfóðan og bckmenntum er mikill pappir og ínuidin í a^skinn. l'eng-ur ac. jllefir í engu vcrið sparað að Merkastar þeirra bóka,p»'a ksW\\W m l'^insla. sem Liihoprent iiefir ljós-' prenfao' og gefið út i ár cru' ÁRBÆKUE ESPOUNS. Árbækur Espólins, 2. Qg 3.1 F>ru" kmW *flHHs-háS deild, Passíusálmar ííall-' Uihoprent utgáfu á hmum grims Péturssonar, Sáhnar 1 stúrmerku Arhókum Jóns Kolbeins Grimssonar, Rubái- váí'. o. fl. sýslumaniis.fcspúlíns, rit seni enginn sf'ignunnandi maður telur sig geta án verið, en PASSÍUSÁLMARNIR, jhcfir ,þó verið ófáaiilegt um IJessa dagana er að koma *^r^i á markaðinn ein fegurstaj Að dráítur varð á fram- Ijósprentun, sem gerð hefir ,'haldi þessarar Ijósprentuðu verið hér á landi, en það er útgáfu stafaði af þvi að papp- Ijösprentun á eiginhandar- ir var ófáanlegur þar til nú handriti Hallgríms prests fyrir skemmstu, og er 2. og Péturssonar að Passíusálm-, 3. deild nýlega komin á unum. Handrit þetta sendi böfundurinn Bagnheiði markaðinn, en verið er að hefta 4. og á. deiíd. Ákveðið er að hinar sjö deildirnar komi út á næsta ári. Ljósprentunin er að því leyti sérstaklega mcrkileg, að hún cr gerð af cintaki Jóns Espólíns sjálfs, en i það skrifaði hann ýmsar leið- réltingar og athugasemdir eftir að hókin var fullprenl- uð. KOLREINSKVER. Nýlega kom á markaðinn ljósprenlun á sálmuni Kol- beins (irímssonar og var stuðst við tvö handrit, annað úr Landshókasafninu, hitt úr I láskólabókasafninu. Bókin var aðeins gefin út i 300 tölu- setlum eintökum og er bund- in í alskmn. RUBÁIYÁT. I'essu skáldvcrki hafa ýms höfuðskáld vor og bezlu ljóðaþýðarar spreytt sig á, qg enn kemur ný þýðing út, sem Skuggi hefir leyst af hcndi. Mörgum Ijóðavinum og íslenzkum niönuum myndi sjálfsagt þykja gam- an að bera þýðingarnar sam- an og einungis þannig fæst úr þvi skorið hver þýðingin sé skáldlegust eða nákvæm- ust. Skuggi er málhagur og skáld golt og hcfir leyst prýðílegar þýðingar af hendi. Þessi útgáfa er skrautriluð | og skreytt mörgum gullfall- cgum myndum. . Lithoprent hefir sent frá , sér tvær afburða skemmti- I lcgar og smekklcgar harna- ihækur, scm hcita Pétur kirkjumús og Gabríel kirkju- I kcltlingur. Þær eru prýddar úr ensku og skrautrilaðar og prýddar mörgum hráð- skemmtilegum tcikningum. 1 báðum þessum bókum er allmörgum . hráðsmellnum ] vísum bætt inn í texlann og 'mun Einar Þorgrimsson i f ramkvæmdastjóri Litho- prcnts hafa gcrt þær sjálfur. ! llann skraulriiaði líka bæk- urnar og sýnjr þetta fjöl- jhæfni hans. — Þessar bækur eiga ábyggilega eí'tir að njóta mikilla vinsælda meðal barna og unglinga. Lithoprent hefir ljósprcnt- að teikningar cflir 10 is- lcnzka listamcnn, þ. á m. ýmsa þekktustu teiknara okkar og listmálara. Þcssar myndir sem eru prýðilega gcrðar, eru til sölu hmramin- aðar i Veiðimanninum i Austurstræti. Xýlega Iiefir Lithoprent gefið út ljósi)rentun af Grá- gás, hinni frægu lögbók .okk- ar íslendinga til forna. Af' eldri útgáfum má einnig nefna ljósprentun af Ejölni og Grallaranum. I ysendum er vönduð út- gáí'a' af Guðbrandarbiblíiu Er gert ráð fyrir að hún komi. út á næsta ári og verði prent- uð á bezta fáanlegan pappir og bundin í alskinn mco" gullnum látúnsspennslum. Þess skal að síðustu getift að Einar Þorgrimsson lét sv<> ummælt við tíðindaman 11 Visis fyrir skemmstu a "S Lithoprent myndi halda ; - fram að Ijósprenta gullkor i úr íslenzkum bókmenntum i meðan nokkur fæst til þesi að Iesa þau. Hami sagði ennfremur a"» Lithoprent myndi kappkost.i að auka vélakost sinn o.; bæta vinnuskilyrði, þannig at* Lithoprent jafnaðist full- komlega á við hvaða ljós- prentunarstofu á Norður- löndum, bæði að afköstum. og vinnugæðum. o Efni þess er á þessa leið: Jólahelgiii* g mynd af klukku fríkirkjunnar og g hringjara hcnnai', ^Þann aif vér g beztan fengum," cftir Martein Nie- a möller, "með i'ormála eftir norska o kirkju- og krisíindómsfrömuðinn c Ivar VVellc, í þýðingu Ólafs kristni- o boða. Jónas Þorbergsson skrifar uni g tvær ferðir til Ameríku 1910 og 1945 g og gerir samanburð á þeim. „Maðúr- o inn, sem hataði jólin,^ saga eftir o Hannes Sigfússon. Verðlaunaferða- o sagan „Ferð um frægar slóðir," eftir o Hjört Hjálmai'sson með 10 myndum. „Spegill, spegill, herm þú hver," •bráðskemmtilcg þula eftir Rágnar Jóharnesson um kisu, sem var ein heima á jólakvöldið, með 3 mynd- um Halldóis E. Arnórssonar. „Dauð- g inn", saga cí'tir Arnulf, Överland. R Tvö kvæði cftir Ingólf Krisjtjánsson, Mistur í stríðslok" og „Eg og hún". cftir Gest Guðfjnnsson Sjö' myndasam- JOOOOí50í>COOCOOOOOO{jGíiOOOöOftOOÍÍOÍ«ÍOÖOeöClöíS«Oet í£*íí£íI*,í**£*r***r*Cfc***w*h*'"*'tar* *"*£*"•*•' ó Kvæði g „Haustmyrkur" g stæður Þorsteins Jósefssonar, alls 15 §myndir. „Skyldi eg hafa lagzt á o rangan stað?", „Burt með ykkur ur g teignum", „Ljúffeng bein o*? komdu g ef þú þorir", „Er nokkur speni handa ít mér?" „Selurinn og svínamamman", „Móðir", „Hey, þarna eru þrjár", „Gvöð, þeir eru með biessör", og tvær nafnlausar myndir, scm segja Jió sína sögu. — Auk þess cr Sindur og dagskráin með myndum af jólagest- g um útvarpsins. I § o g o f* f' í' if ¦ ú i* f* . £t ít it l'- Ritstjórar Viíhj. S. Vilhjáimsson og Þorsteinn Jósepsson. Jólablaðið 1946 er komio út. Allir þeir, sem r.ú gerast kaupendur að nassta árgangi og.borga hann, fá yfirstandandi árgang, ásamt þessu jólablaði í kaupbæti, meðan birgðir endast. — Jólablaðið er 48 síður að stærð, og cinr. og í fyrra, sérkennilegasta jólablaðið, sem út er gefið. BlaðiS fæst í ölkim bókabóSum. Gerist áskrifendm* í dag og fáið jólabiaðið og árganginn fri- an. Símar 5046 og 5441. § B sem úm selja vilja bbðið á göfynum^ I i ifgresðsfy áfþýðublaðsiiis^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.