Vísir - 20.12.1946, Síða 1

Vísir - 20.12.1946, Síða 1
36. ár. Föstudaginn 20. desember 1946 287. tbl. X ===== s Ljésprentaðar étgáfur dlafgar fágætsr bæk&itr Lithoprent hei'ii að undan- förnu ijósprentað margar merkilegar og fágætar bæk- ur, sem íslenzkum fræðum og bckmenntum er mikill lengur ac. Merkaslar þeirra bóka, sem Lithoprent Jiefii- ljós- prentað og gefið út i ár eru Árbækur Ióspólins, 2. og 3. deild, Passiusálmar Hali- gríms Péturssonar, Sálmar Kolbeins Grimssonar, Rubái- yát. o. fl. PASSÍUSÁLMARNIR, Pessa dagana er að lioma á marlcaðinji ein fegursta Ijósprentun, sem gerð liefir verið liér á landi, en það er ljósprentun á eiginliandar- liandriti Hállgríms prests Péturssonar að Passíusálm- unum. Ilandril þetta sendi Iiöf undurinn Ragnlieiði Rrynjólfsdóttur ])iskups i Slcálhoiti að gjöf. Rókin er í stóru brpti, prentuð á forkunnar góðan pappir og Imndin í ajskinn. Ilefir í engu vcrið sparað að gera útgáfuna sem fegursla. 'ÁRBÆKUR ESPOLÍNS. ) Fyrir þremur ánim hóf iLjihoprept útgáfu á hinum ! stéjrmerku Árhókmn Jóns I sýslumanns,E.spóIíns, rit sem enginn sögnunnandi maður telur sig geta án vcrið, en j hefir ,þó verið ófáanlegt um 1 áraíugi, ! Að dráttur varð á fram- . haldi þessarar Ijósprentuðu t útgáfu stafaði af þvj að papp- ir var ófáaniegur þar til nú fyrir skemmstu, og er 2. og 3. deild nýlega komin á markaðinn, en verið er að hefta 4. og 5. deild. Ákveðið er að liinar sjö deildirnar komi út á næsta ári. Ljósprentunin er að því leyti sérstaklega mcrkileg, að hún er gerð af eintaki Jóns Espólíns sjálfs, en i það skrifaði hann ýmsar leið- réttingar og athugasemdir eftir að bókin var fullprent- uð. KOLBEINSKVER. Nýlega kom á markaðinn Ijósprentun á sálmum Kol- heins Grímssonar og var sluðst við tvö liandrit, anuað úr Landsbókasafninu, hitt úr í I áskólabók asaf n i nu. Bókin vai: aðeins gefin út i 300 tölu- setliun eintökum og er bund- in í alskinn. RUBÁIYÁT. Pessu skáldverki hafa ýms höfuðskáld vor og bcztu Ijóðaþýðarar spreytt sig á, pg enn kemur ný þýðing út, sem Skuggi hefir leyst af hendi. Mörgum Ijóðavinum og islenzkum mönuum mvndi sjálfsagt þykja gam- an að bera þýðingarnar sam- an og einungis þannig fæst úr því skorið liver þýðingin sé skáldlegust eða nákvæm- ust. Skuggi er málhagur og skáld gott og hcfir leyst prýðilegar þýðingar af hendi. Pessi útgáfa er skrautrituð og skreytt mörgum gullfall- 'cgum myndum. j Lithoprent hefir sent frá sér tvær afburða skemmti- 1 . ' I legar og smekklegar harna- ibækur, sem hcita Pétur jkirkjumús og Gabriel klrkju- 'kettlingur. Þær’eru prýyddar úr ensku og skrautrilaðai' og prýddar mörgum bráð- skemmtilegmn tcikningum. í báðum þessum bókum er allmörgum . hráðsmellnuin jvisum bætt inn í textann og nuin Einar Þorgrímsson j l'ramkvæmdastjóri Litho- jprents hafa gcrt þær sjálfur. Jllann skrautritaði líka hæk- urnar og sýnir þetta fjöl- I hæfni hans. Þessar bækur oiga áhyggilega eftir að njóta mikilla vinsælda meðal barna og unglinga. Lithoprent hefir Ijósprcnl- að teikniugar eftir 1(5 is- lenzkíi listamcnn, þ. á m. ýmsa þekktustu teiknara okkar og listmálara. Þcssar myndir sein eru prýðilega gerðar, eru til sölu innramin- aðar i Veiðimanninum á Austurstræti. Nýlega Iiefir Lithoprent gefið li t Ijósprentun af Grá- gás, hinni frægu lögbók okk- ar íslendinga til forna. Af eldri útgáfum má einnig' nefna ljósprentun af Fjölni og Grallaranum. I vændum -er vönduð út- gáfá af Gúðbraudarbiblíu. Er gert ráð fyrir að hún komi út á næsta ári og verði prent- uð á bezta fáanlegan pappír og bundin í alskinn með gullnum látúnsspennslum. Þess skal að síðustu getið að Einar Þorgrímsson lét svu ummælt við tíðindamaim Visis fyrir skemmstu a 5 Lithoprent myndi halda ; - fram að ljósprenta gullkor i úr íslenzkum bókmenntum t nieðan nokkur fæst til þess. að lesa þau. Hann sagði ennfremur a'» Lithoprent myndi kappkost.t að auka vélakost sinn o,; bæta vinnuskilyrði, þannig a'ö Lithoprent jafnaðist fuli- komlega á við hvaða Ijós- prcntunarstofu á Norður- löndum, bæði að afköstum og vinnugæðum. » íí mn, o Hannes COOOOOOíKiCOCOOCiöOOOCOSÍÍJOOOCíSOtíCOOCOeOOÍíCíiGÖOOÖöOíiCÍOttOÍXÍOOööÖííeíSCÍOCeöOííWöíSOOOOÍSOÍSKiOÍSOGÖOÖÍÍÍiOÖOOÍÍOÍSÍÍfaíKSÍÍOííSOttíJíítt Ó o Efni þess er á þcssa leið: Jólahelgin, » mynd af klukku i’ríkirkjunnar og Ixringjara hennar, ,#Þann arf vér beztan fengum,“ cftir Martein Nie- §° möiler, nieð i’onnála eftir norska kirkju- og krisíindómsfrömuðinn « Ivar Welle/í þýðingu Ölafs kristni- o boða. Jónas Þorbergsson skrifar um tvær ferðir til Ameríku 1910 og 1945 K og gerir sámanburð á þeim. „Maður- sem hataði jólin,“ saga eftir Sigfússon. Verðlaunaferða- sagan „Ferð um frægar slóðir,“ eftir Hjört Hjálmarsson mpð 10 myndum. „Spegill, spegill, herm þú hver,“ bráðskeimntileg þula eftir Ragnar Jóhannesson um kisu, sem var ein heima á jólakvöldið, með 3 mynd- um Halldóís E. Arnórssonar, „Dauð- g inn“, saga eftir Arnulf Överland. 5c Tvö kvæði cftir Ingólf Krigjtjánsson, Mistur í stríðslok“ og „Eg og hún“. eftir Gest Guðfínnsson - Sjö ' myndasani- fetæður Þorsteins Jósefssonar, alls 15 myndir. „Skyldi eg hafa lagzt á rangar. stað?“, „Burt með ykkur úr «2 teignum“, „Ljúffeng bein og komdu o ef þú þorir“, „Er nokkur spepi handa K mér?“ „Selurinn og svínamamman“, íc „Móðir“, „Hey, þarna eru þrjár“, ö „Gvöð, þeir eru með bessör“, og tvær g nafnlausar myndir, sem segja þó o sína sögu. Auk ])dss er Sindur og sc dagskráin með myndum af jólagest- Jí um útvarpsir.s. Ritstjórar Vilhj. S. Vilhjálmsson og Þorsteinn Jósepsson. sr r. c* ir {t if if tf if tf ít í' f t i * it o I' $ » /s sc «2 » Kvæði o „Haustmyrkur jólablaðið 1946 er komio út. Allir þeir, sem r.ú gerast kaupendur að næsta árgangi og borga hann, fá yfirstandandi árgang, ásamt þessu jólablaði í kaupbæti, meðan birgðir er;dast. — Jólablaðið er 48 síður að stærð, og cinr. og í fyrra, sérkennilegasta jólablaðið, sem út er gefið. Blaðn§ fæst í öllurn bókahéðum. Gerist áskrifendur í dag og fáið jófablaðið og árganginn frí- k an. Símar 5046 og 5441. & Börn, sem selja vilja biaðið á götunum, í afgrelðslu Aljtýðublaðsins. if íf í? OCSOOOOOOOOOCSCSOOOOOOOOOOOOCSCSOOOOOOCJO: ff*r*»r%r%r •r'«r%r>«’. ------- ÍOCOOCCOOOOOOOCSOOOCOOSSCSOOOOOCSOOOCSOOOOCSOCJGOOOOOCKSOCJOOCSOGOOOCSCCSCCCSOOOOOCOCOOOCJOOCOOO

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.