Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudaginn 20. desember 194S kur á jólamarkaðinum Fomlr dansar. Ólafur Briem sá um út- gáfuna. Jóhann Briem teiknaði myndirnar. — Hlaðabúð, Reykjavík, 194G, — Fornir dansar eru senni- lega einhver eigulegasta bók- in, sein lengi hefir út lcomið. Fer þar saman hugðnæmt efni, smekkleg slcreyting og mjög vandaður frágangur. Er bókin því til mikils sóma, bæði fyrir bræðurna, sem tekizt hafa á hendur hvor sinn hluta verksins, og fyrir bókaforlagið Hlaðbúð, sem kostað iiefir útgáfuna, Dansarnir eru horfinn þá,ttur úr ljóðagerð íslend- inga. Eru þeir að mörgu leyti heillandi aflestrar og varpa oft og tíðum skýru ljósi yfir liugsana- og tilfinningalíf liorfinna kynslóða. Sumir % þeirra eru einnig snilldar- verk, þó að aðrir séu ekki veigamikill skáldskapur. í þessu safni, sem að slofni til er safn Jóns Sigurðssonar og Grundtvigs, eru birlir fleiri dansar en í nokkru öðru safni, því að aukið hefir ver- ið við dönsum úr „Danmarks gamie Folkeviser“ og loks er einn dans, sem ekld hefir verið prentaður áður. Gerir Ólafur Briem grein fyrir vali sinu og aðferðum og ritar einnig stutía grenargerð um Ijóðin sjálf og tímabil þeirra. En þótt flestir muni sam- mála um að meistara Ólafi hafi vel tekizt valið, þegar liann fellir saman mismun- andi gerðir eða velur mill þá munu myndir Jólianns Briems vekja meiri athygli. Á undanförnum árum hefir — margt verið skrafað um j myndskréýtingar bóka. Hafa; þar viljað stangast tvö sjón-; armið, liið „dekóratíva“, sem ; krefst ])ess að myndin sé að-} alatriðið og lúti eigi öðrum ; lögmálum en fegurðarsmekk; listaniannsins, og svo hið „illústratíva“, sem krefst j grei nilegrar frásagnar i myndinni og skýlauss sam- » ræmis við lextann og sögu- legar staðreyndir. Þó að því sé ekki að neita, að alvarleg- ar tilraunir ha-fi verið gerðar til að skapa frumlegar mynd- skreytingar í bókum, þá er liitt líka jafnsatt að margt liefir viljað á skorta, og hafa binir óánægðu mikið til síns máls. Ekki sæmir þó í þessu sambandi að kasta rýrð á aðra; þvf að myndir Jóhanns er bægt að lofa af fullri lióf- semi og: sanngirni, að öðr- um myndum ólöstuðum. Á síðusíu málverkasýn- ingu sinni sýndi Jóhánn nokkrar myndir, sem bentu eindregið á þá leið, sem hann hefir nú farið, enda þótt mörg skref liggi þar á milli. Þær myndir voru aðallega gerðar með penna og vatns- litum. Vöktu þær að vonum mikla athygli á sýningunni, cnda aðgengilegri til skilnings og meir við alþýðuskap en olíumálverkin. Þær myndir, sem hér birtast, eru í mjög nánu samræmi við textann og allan tíðaranda, en jafn- framt eru þær ákaflega dek- óratívar og fara vel á prenti. Þótt tæplega sé hægt að segja, að um stælingu sé að ræða, minna þær furðulega mikið á lýsingarnar í göml- um handritum, en þær mynd- ir rnega margar enn teljast með liinu fegursta í íslenzkri myndlist. Af þessum ástæð- um liefir Jóhanni tekizt að gera myndirnar ram-þjóð- legar, enda þótf efnið gefi oft og tíðum ekki mikið til- efn til þjóðlegs stíls, af því að dansarnir ei’u flestir þýð- ingar eða staðfæringar er- lendra ljóða og efnið oftast af crlendum toga. Það verður ekki skilizt svo við bók þessa, að ekki sé minnzt á þátt útgáfunnar, Hlaðbúðar. Hefir hún ekki gefið út annað en ágætar bækur, þótt fáar séu. Hún lióf göngu sína með „Mann- þekkingu“ Símonar Ágústs- sonar í hitteðfyrra. Er liér augsýnilega myndarlegt fyr- irtæki á ferðinni, vandað og ærukært, og verði áframhald- ið eftir byrjunnni, má full- yrða að nafn fyrirtækisins mun sxðar meir tekið sem trygging fyrir góðum og vönduðum útgáfum. Bjarni Guðmundsson. iíefill b EngiKilíð. Bókaútgáfan Norðri h.f. hefir gefið út stórt og mikið slcáldrit, sem hlaut á sinum tíma fyrstu verðlaun í sænski’i ' bókmenntakeppni um beztu sveitalífssögu. Bók þessi heitir Ketill i Engihlíð og er eftir Sven Edvin Salje. Konráð Vilhjámsson þýddi hana á íslenzku. Á þeim fjórum árum frá því er bókin köm fyrst út hefir hún'komið i sex úlgáf- um í Sviþjóð, en auk þess verið gefin út á öllum hinna Norðurlandanna og hvar- vetna náð miklum og verð- skulduðum vinsældum. Söguefni þessa milcla skáldverks á til svipaðra róta að rekja og ýms önnur fræg- ustu skáldverk Norðurlanda- höfunda, sem ski’ifa um sveitalíf, liina rótgrónu menningu þess og kjarnmik- inn þrótt og festu. Það má því spá henni mikilla vin- sælda meðal íslenzkra les- enda, ekki siður en meðal frændþjóða vorra. höfundar. Nýtt útgáfufyrirtæki, Bókaútgáfan Glóðafeykii-, hefir sent frá sér smásagna- safn eftir nokkra lieims- fræga höfunda. Höfundar þeir sem teknir hafa vei’ið í safn þetta eru Viktor Rydberg, Grazia Del- ed<la, Slierwood Anderson, Kathai’ine Mansfield, Edgar Allan- Poe, Thomas Krag, Per Hallström, John Gals- wortliy, Anatole France, Knut Hamsun, Guy de Maupassant og Fedor Solo- gub. Þýðendur eru Ágúst H. Bjarnason, Árni Hallgi’íms- son, Magnús Ásgeirsson, Ki’istinn Stefánsson, Magnús Árnason og Eiríkur Alberls- son. Allt kunn nöfn, og eru höfundarnir trygging fyrir listrænu gildi sagnanna en þýðendurnir trygging fyrir nákvæmum þýðingum og góðu máli. Aftan við sögurnar eru stuttar frásagnir um höf- undana, um helztu sérkenni þeirrá og talin fi’ægustu verk. Er það til nokkurrar glöggv- unar fyrir lesendui’. Það mun vera ætlan þeix-ra, sem að útgáfunni standa að gefa út framvegis úi’vals smásögur eftir beztu erlenda höfunda og gefa landsmönn- um þannig kost á að eignast með tímanum skemmtilegt úrval af beztu smásögum heimsbókmenntanna. Að þessu er menningarbi’águr og ætti að vera okkur 'kærlcom- ið lestrarefni. Og þó að góðar smásögur séu oft þýddar og birtar í blöðum og timarit- um, er ei’fitt fyrir fólk að halda þeim saman, en þarna gefst því tækifæri til þess að eignast í samstæðu ritverki ýmislegt það bezta sem fræg- ir erlendir höfundar liafa ski-ifað í smásöguformi. Er liann um 30 bls., og inynd- skreyttur • af Barböru W. Árnason, mjög snoturlega. Frágángur er allur góður. Hitt er aftur annað mál að, mjög er vafasamt að lialda í’ími, sem þessu að börnum, með því að hætt er við, að það spilli ljóðsmekk og skemmi brageyra barnanna. Kveðandin er að vísu ekki röng, og sennilega hálfstuðl- uð til að gera ljóðin einfald- ari, en það er injög vafasöm uppeldisaðferð fyrir ljóðelsk börn. Efnið er að öðru leyti ekki veigamikið, enda leik- urinn ekki til þess gerður og er hsepið að jafn snotur- legar umbúðir liæfi innihald- inu. ISil labbakúf, lieitir smábæklingur, i ljóð- um, sem ælluð eru börnum. ÆjfáSahöh sostn tstsass ssthsgfjfíL Fyrir jólin kemur út ljóðabókin | Svar-tar morgunfriír BS HótifeSiS' útgtífass 8B ertir Karl ísfeld. Karl Isfeld er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fvrir greinar sínar og ritgerðir í blöðum og tíma- ritum, sem aflað hafa honum rnikils lesendafjölda sökum faguus-málfars og skemmtilegs efnis. Op- mbera viðurkenningu hefir hann hlotið fyrir rit- störf sín með heiðursvérðlaunum þeim er honum voru vextí í ár úr Móðurmálssjóði Björns Jóns- sonar. Menn munu því bíða þessarar fyrstu bókar Karls með effirvamtingu, enda má fullyrða, að þeir sem unna fögrum Ijóðrænum kvæðum munu hafa ánægju af „Svörtum morgunfrúm“ og gjarn- an vilja gefa þær í jólagjjöf, enda er bókin mjög ovenjuieg og fögur að ýtri frágangi. Sigurgeir Einarsson er löngu kunnur fyrir bækur. sinar um rannsóknarleið- angra til hehnskautanna „Norður um höf“ og „Suður um höf“. í haust kom út ný bók eft- ir Sigurgeir, bók sem fjall- aði ,um allt annað og ólíkt efni og var i fyrri bókum hans. Þessi nýja bók Sigur- geirs — Inkarnir í Perú -—- ræðir um frumbyggja Perú- ríkis, merkilegan þjóðfloklc- og sérkennilegan sem ríkti 'yfir undraverðri menningu, sem ekki átti sinn líka nein- staðar annars staðar. Þeir voru listaníenn, haglciks- menn og vísindamenn. Þá lýsir Sigurgeir einnig koniu Spánverja til Perú og baráttu þeirra við þessa inn- fæddu ,m ennin garþj óð. Það var ldng barátta og liörð, enda eru sumir bóltarkáfl- ai’nir næsta viðburðarikir. Þetta er ailslórt ril í átóru broti og prýt! mörgum lands- lags- og þjóðlífsmyndum. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonár gaf bókina út. geirssoif® ' Nú eru liðh'T mcira en 30 ár siðan 'Stéindór Björnsson frá Gröf1 las fyrir okkur krakkaha i 4. bekk barna- sköians í Reykjavik söguna „f mastrinu“ eftir Selmu í.agerlöf. Það var rctt fyrir jólin og Steindór las vel. Hann sagði okkur eitthvað frá skáldkonunni og hverrar þjóðpr hún væri. Sagan þótti mér furðu falleg og gíéymdi henVii elcki né liöfnudi henn- a.\ Og 'árin líðu. — Þegar eg hafði þroska til byrjaði eg að; lesa ritverk Selmu Lagerlöf og las þau öll, og eg mun aldrei sjá eftir þvi. Þó var það svö, að nær því í'iafði skótizt fram hjá mér Sagan af Nilla Hölmgeirssyni, vegna þess

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.