Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 4
■cr 4 V 1 S I R Föslúdagimi 20. dcsemhcr 1946 eins og hjá flestum ö'ðrum, cn allt var þetta ofsafengið, því að hann var tilfinninga- næmur og viðkvæmur.“ Einmitt á þetta siðast- nefnda henda ummæli lians um liina miklu oruslu lians ‘við Austerlitz, þar sem liann bar þó sigur úr býtum: „Aldrei liéfir vígvöllur verið hræðilegri. Dr liinum geysi- stóru blóðtjörnum herast kvalaópin frá þúsundum manna, sem ekki er liægt að lijálpa. Hjartánu hlæðir’— Þannig ferst mcsta herfor- ingja allra tíma orð. Það má gera ráð fyrir að marga fýsi að kynnast per- sónu og einkalífi hins mikla manns, og þótt höfúndurinn sc íslenzleri alþýðu lítt kunn- ur er þýðandinn — Magnús Magnússon — alþjóð löngu kunnur að því að leggja nafn sitt ekki nema við úrvals hæluir — og einkum við persónusögur og ævisagna- rit. Heiðnar hugvekjur og mannaminni. Einn gáfaðasti 'og stil- snjallasti skólamaður okkar Islendinga liefir ekki alls fyr- ir löngu sent á markaðinn bók, sem sker sig að veru- Brezkir hermenn ætla að.te8u |eyú úr öðrum hókum, gleðja 50.000 börn i Hamhorg |scm llt hata koniið a haust- um jólin með matar- og leik- fangagjöfum. Ba rnardo-barnaheimilin brezku ætla að bjóða nokk- urum tékkneskum börnum til Bretlands, þar á meðal frá Lidice. Dalalíf. I OPIÐ til kl. 22 laugardaginn...............21. des. til kl. 24 á Þorláksmessu, mánudaginn . . 23. — til kl. 13 á aðfangadag, þriðjudaginn . . | til kl. 13. á gamlársdag, þriðjudaginn 24. 31. 2. januar verða sölubúðir vorar lokaðar allan daginn, vegna vörutaln- ingar. I ✓* ' Félag matvönxkaupmanna • ■ Félag vefnaðarvörakaupmanna Félag kjötverzlana Félag Búsáhalda- og járnvörakaupmanna Skókaupmannafélagið Bóksalafélag Islands Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Kaupmazmpfélag Hafnarfjarðar Kaupfélag Hafnarfjarðar mu. Maðurínn er Sigurður Guðinundsson skólameistari á Akureyri og bókin „Heiðn- ar liugvekjur og manna- minni“. Ritinu, sem er um hálft fjórða liundrað hls. í stóru broti er skipt niður i fimm meginþætti, Bókmenntabállc, Mannaminni, Manrúnir, Á ! rtemenda moldum og Hciðnar hugvekjur. Loks er svo Loka- spjall. j I hókmenntahálki skrifar höfundurinn um ýms höfuð- skáld vor um rúmlega lQþ ára skeið. Þar skrifar hann m. a. um fráfall og útför hroti, og er þetla þó aðeins Loksins ér koiiiið á strönd- ina og horft út á hafið. Þar er fágurt í kvÖldskininu að horfa heim, og hugsa eins og Joh forðum: Senn eru þessi fáu ár á enda, og eg fer hurt þá leiðina, sem eg aldrei sný aftur.“ Þannig lítur höfunduriún yfir langa ferð og-langt æviskéið. Hánn llorfir með söknuði á eftir vinum sínum og minnist löúgu liðinna at- burða, Seiii aldrei snúa aftur frekar en liðin ævi manns. En til þess að þetta glalist ekki komandi kynslóðum að fullu og öllu tekur hinn aldni jprestur sér penna í ltönd og skrifar niður þá alburði og þær niinningar sem hann „I)alalíf“ er heiti á nýút- tetlu úelzt ástæðu til að kominni skáldsögu eftir úalda á loíti. skagfirska skáldlconu scm' SLra Asmundi tekst skrifar undir dulnefninu l,ctta vet- Uauu lýsir lilulum, „Guðrún frá I.undi“. Isa- sfhurðum og mönnum skil- foldarprentsmiðja h.f. gaf, merkilega og frásögnin öll „Heiðnar hugvekjur og maiinaminni“ eru ekki æsi- bókmenntir í nútimastíl, en bókin er svo ramíslenzk, þróltmikil og frumleg á hugsun og orðfæri að hver einastj niaður, sem ann móð- urmáli sínu og skynsamlegri liugsun mun telja þessa bók meðal heztu hóka ársins. Tónlistarfélag Akureyrar gaf bókina út. bókina út. er þrungin göfgi og ásl og Þetla er allstórt verk, eða sDdningi á þvi sem liann er um 240 bls. að stærð í stóru ^sa‘ Bjarna Thorarensen, Jón Thoróddsen og ljóðagerð lians, Steingrím Thorsteins- son, Steplian G., um Matt- hías Jochumsson eru tvær ritgerðir, og aðrar tvær um Þorstein Erlingsson, en síð- ustu tvær greinarnar í þess- um bálki eru um Einar Benediktsson og Davíð Ste- fánsson. Mannaminni er safn þátta um ýmsa þjóðskörunga, menntamenn og aðra þá sem höf. telur að hafi skarað fram úr öðrum livað skap- gcrð, alhafnir eða annan persónuleika snerti. Þar skrifar liann t. d. um Bcne- dikt Sveinsson, Valtýr Guð- mundsson, Herniann Jónas- son, Þórarinn á Iljaltabakka, Gest á Hæli, Jón Ófeigsson, Guðjón Baldvinsson, Ólaf Björnsson og Jón í Stóradal. Þríðji þátturinn — Man- rúnir — fjallar um íslenzkar gáfukonur og kvenskörunga, fjórði þátturinn — Á mold- um nemenda — uin nem- endur scm látizt hafa frá Menntáskólanum á Akureyri. En — Ileiðnar hugvekjur — eru l'jórar stuttar ritgerðir sem lieita: Fallég nöfn, GÖm- ul bréf, Skólar í luigsjón og frámkvæmd og Fyrir minni íslands. Sutnar mannlýsingar Sig- urðar í þessari bók mun vera með því bezta sem ritað lief- ir verið af því tagi á islenzku og má á l>vi sviði Iíkja þeim við hinar gagnorðu, sterku mannlýsingar fornbók- mennta vorra. Og livort heldur Sigurður skrifar um skáldverk liöfuð- snillinga okkar eða skapgerð nemanda síns, kvénlega göfgi eða skóTamál, vekur hann lésanda sinn til umhugsunar, glæðir lijá lionum löngun lil þess áð brjóta hvert mál til niergjar og leita lit kjarnans en ekki hýðisins. Prentun tónverka. Athugasemd eftir Jón Leifs. Herra ritstjóri! 1 „Vísi“ í gær er sagt iTá fyrri liluti skáldsögunnar, Ber liann nafnið: Æskuleik- ir og ástir. Einn íslenzkur mennta- maður, sem las próförk að nokkurujn hlufa bókarinnar lét svo ummælt, að það væri langt síðan hð hann liefði því eftir símaviðtali gið und- iesið jafngóða skáldsögu af irritaður hafi gert bráða- islenzku bergi hrotna. Þar birgðasamning um „prent- fvlgdist að heilbrigð luigsun, un“ verka sinna við útgál'u- fagurt mál og skáldleg til- firma í London. Nauðsynlcgt þrif. virðist að gefa á þessu nokkr- „Dalalíf“ er sveitalifssaga ar skýringar, ,sem snerta at- frá ofanverðri síðustu öld og vinnuskilyrði íslenzkra tón- inun marga fýsa að lesa skálda, en kjör þeirra hafa fyrstu skáldsögu þessarar norðlenzku konu, minnugir þess að Norðurland hefir al- ið ágætar skáldkonur svo sem Guðfinnu á Homruni, Kristínu Sigfúsdótlir, Huldu o. fl. töluvert verið rædd upp á síðkastið og vill undirritaður sizt verða þess valdandi að samlierjar hans fari á mis við þá aðstoð, sem þeir og við allir þurfum svo mjög á að lialda við útgáfu tón- verka. Réttindaumhoð það, scni undirritaður veitti finnanu í London til bráðabirgða, snertir í rauninni elcki prent- un tónverkanna, nema að litlu leyti. I umboðinu felsD vinnan að útbreiðslu verk- anna og opinberum flutn- sem Á ferð. „Á ferð“ heita minningar síra Ásmundar Gíslasonar frá Hálsi í Fnjóskadal. Bóka- útgáfan Norðri gaf hókina út. í þessari bók, scm er um 180 hls. að stærð í allstóm broti eru þættir frá ýmsuni i eil8ullL þeirra sem höfuð timum í lifi höfunda-riris,'atriði- °S ei’ svo jafnan um þætlir sem hoiiurn liafa fri'ð-, tortagssarnninga tónskálda ið venju fremur hugstæðiV,Im a úöguni. Dtgáíuíirmun eða eftirminnilegir. Þannig, Prenta tiltölulega sjaldan skrifar Íiann um fvrstu,nciu^5 aljiýðleg tónverk nú- kirkjugerðina sína, réttar- tima úöfunda. vStórbrotnari ferð, ýinsar myndir úr skóla- lífi og skólaférð. Aðrar grein- ar heita: Simaslit, Ægir, Fn j óská rbrúin, Skógu rinn, Háafell, 17. júní 1944 og ioks Á ferð. í lokaþætti siniim segir sira Ásmundur ni. a.: „Þeg- ar ganiall inaður er kominn að leiðarlokuin, er liann oft orðinn eius og ókunnugur gestur í inargmenninu. Æskuviniruir eru þá horfnir og sainverkaniennirnir flest- ir, það eru allt aðrir menn umhverfis Imnn en þegar hann lagði af stað. verk og erfiðarí (t.d. hljóm- sveitarverk) eru dýr í prent- ún og finnun rcyna því fyrst að vinna að útbreiðslu þeirra mcð afritun eða fjöl- rituðum eintökum, —- hafa jafnvel stunduin verkin alls ekki tii sölu, heldur að eins til leigu, cnda þótt útbreiðsla þeirra verði fyrir þsð miklu tregari og mjög hægfará. Gjöldin fyrir opinberan flutning eru aðaltekjurnar og má segja að stórbrotið tónverk þurfi að ílytjast opinberlega 10—20 sinnum til )>ess að prcntunarkostu/ið-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.