Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. desember 1946
VISIR
Söngför karlakórsins tókst ágæt-
lega og var prýoileg landkynning.
Viðtal við Þórhall Ásgeirsson
fararstjóra.
Eins ög skýrt var frá í
blaðinu í gær kom Karlakór
Reykjavíkur heim í fyrra-
dag.
Tíðindamaður blaðsins
liefir átt tal við Þórhall Ás-
geirsson og spurt hann frétta
úr förinni.
Förin gekk ágætlega. Sung-
ið var í 54 borgum, alls 56
sinnum, húsfyllir var á flest-
um söngskemmtunum og
v»fcð kórinn oftast að syngja
6—8 aukalög. Alls voru á-
heyrendurnir 96.500 eða 17—
1800 á hverri söngskemmtun
að meðaltali. Ummæli blað-
anna voru yfirleitt mjög virt-
samleg og létu mörg þeirra í
Ijós undrun sína yfir því, að
jafnlítil þjóð og Islendingar
skyldu vera færir um að
skapa og túlka slíka tónlist.
Kórinn hefir þegar fengið
tilboð frá Ameriku um að
koma í aðra sönf ör vestur og
sannar það vinsædir tíans.
Hvaða lag fékk bezta.dóma
af íslenzku lögunum?
Kyril eftir söngstjórann
Sigurð Þórðarson bíaut al-
mennast hrós. Einn bljóm-
listargagnrýnandi skrifaði
um lagi við „Sáuð þið hana
systur mína", eftir Pál Is-
ólfsson, að það hefði verið ó-
marksins vert að ferðast
langar leiðir til þess að hlusta .eru ckki öllum hvatning. En
á það lag eitt, þó ekkí hefðijhinum, sem eitthvert mark
verðboðiðupp-áeinttannaðjhika á orðum mínum, vildi
Kom ekki "margt spaugi-
legt fyrir i ferðinni?
Jú, hitt og þetta, t. d. vakti
það mikinn fögnuð áheyr-
enda, að einn söngvarinn
mjálmað í laginu Bádu lát
eftir Grieg. Á einni söng-
skemmtuninni hafði ung-
lingspiltur, sem sat í fremstu
röð tekið með sér kött. Þegar
kisi heyrði mjálm söng-
mannsins gerðist hann örór
mjög og þaut úr fangi pilts-
ins, vakti þetta óblandna
gleði áheyrenda en söng-
mennirnir áttu bágt með að
stiíla sig Um að skella upp úr.
Það má teljast enstakt, að
enginn skyldi vekijast úr 40
manna hóp, sem ferðaðist
2.0000 mílur i ýmsiskonar
loftslagi og breytti sí og æ
um mataræði. Ánægjulegustu
stundir ferðarinnar voru hjá
íslendingum vestra,-en víðast
hvar voru éngir íslenzkir á-
heyrendur.
farasporunum. Endurfæðing-
artímabil þjóðarinnar er að
renna upp. — En eg skal
ekki þreyta neinn með mælgi
um bókina. Álit mitt er það,
að þetia sé hin ágætasta bók.
Ólafur B. Björnsson, út-
gerðarmaður á Akranesi,
sem einnig er ritstjóri mán-
aðarblaðsins Akranéss, sem
hann fór af stað með fyrir
nokkrum árum og gefur út
sjálfur, fetar hér ekki í fót-
spor þeirra útgefenda, sem
hugsa engöngu um hag sinn,
en hirða lítt um þótt þeir
bæði skemmi tungumál þjóð-
arinnar með lélegum þýðing-
um, og spilli siðgæði hennar
með útgáfu alls konar sorp-
rita og reyfara.
Blað Ólafs, Akranes, er
þegar orðið þjóðkunnugt og
hefir unnið hylli margra
beztu manna þjóðarinnar. Og
þegar hann hefur sina bóka-
útgáfu, leynir það "sér ekki,
að hann hefir velferð þjóðar-
innar fyrir augum. Fyrir
þetta á hann skilið þakkir
allra manna, sem unna ís-
lénzkri menningu og frama
þjóðarnnar. Það er fyrsta
flokks góðverk að kynna
uppvaxandi kynslóð sem bezt
helztu fyrirmyndai-- ó'g nyt-
semdarmenn þjóðarinnar. Ot
af fyrir sig væri það efni i rit-
gerð að minnast Ölafs B.
Björnssonar, sem er, eins og
þegar er sagt, útgerðarmað-
ur, gefur út hið ágæta blað
Akranes og er ritstjóri þess,
gefur út og er ritstjóri tíma-
ritsins Verðandi, hefir þegar
gefið út nokkrar góðar bæk-
ur, kennir söng, er fyrirles-
ari hinn beztí og tekur mik-
inn þátt i margvíslegum fé-
lagsmálum, ekki aðeins
heima fyrir, heldur og á við-
ari vettvangi.
Það getur ekki verið óvið-
eigandi að láta viðurkenning-
arorð falla um slíka mertn og
störf þeirra, þótt ekki séu
þeir komnir undir græna
torfu. "— Gleymið svo ekki
bpkinni, ' íslenzkir athafna-
menn.
Pétur Sigurðsson.
Aðeins eiii
af mörgunf.
Ekki vildi eg verða til þess
að spillá fyrir henni, því að
mér er það ljós't, að orð min
en Stefán íslandi söng ein-
söng i laginu.
Utanlandsi tug
F.í. með sama
ög
Flugféldg Islands mun
hdlda upþL'ferðum til Bret-
lands og Danjnejdmr fram-
vegis, eins og að unfianförnu.
Ferðir verða jafhinárgar
og hingað til, eina breytíhg-
in, sem kann að verða gerðl
er að ferðunum verði lmik-
að til um einn dag. Má þvi
segja, að áætlun sú, sem fé-
lagið gaf út fyrir nokkuru og
gilti til 20. þessá mánaðar,
sé framlengd svo að segja
óbreytt.
F. í. hefir fyrir skemmstu
keypt tvær Dakota-vélar af
Scottish Aviation. Er sú
fyrri væntanleg hingað í
janúarlok en hin i febrúar.
Dakotavélin, sem félagið á
þegar, flutti mjög mikið af
pósti milli Akureyrar og
Reykjavíkur !á sunnudag-1
iiin;:,éða;álls 4298 kg. og fór
heldur hieiri póstur norður
éifSUður.
eg gjarnan segja hún er góð,
þessi sem eg ætla að mæla
með. .
Það er aðeins bók. Ein af
iiinum mörgu. Ilún heitir:
„íslenzkir athafnamenn," er
fyrsta bókin i þvi bókasafni,
og er ævisaga Geir Zoéga.
Köfiurdurinn er Gils Guð-
mundsson rithöfundur.
Er eg var að lcsa bókina,
gat 'eg ekki varisl þessari
hugsun: Skyldi nú uppvax-
andi kynslóð íslands gleypa
þessa bók í sig eins og sumar
kUlaiidi klámbækurnar, sem
gefna'r eru út eingöngu í
tgróðkskyni? Hollara mundi
'þ'áð' hverjum ungum manni
að !'lesa ævisögur athafna-
mfeinna, fyrirníyndarmanna
oí^ um dréngilega sókri þeirra
o'g sigra í barátlu hversdags-
lífsins.
Eg tel-víst að flestir bók-
hneigðir og þjóorækxdr mcnn
íagni þessari bók. Hún cr á-
|gæt, bæði skemmtileg og nyt-
ísamleg. Hún er fræðandi,
mannbætahdi og hvetjandi.
Hún bregður upp skýrri
mynd af lífi höfuðstaðarins
,og reyndar þióðarínnar' ein-
•mitt þá, ér* 'iiierihistu tíma-
mótin í sögu hennar á siðari
jöldum eru að vei-ða; I'ar 'er'
skýrt frá sumum fjérktúffnm-;
þegar þér kaupið jólagjöíma, að hún sé bæði nytsöm og smekkleg.
Við erum birgir af eftirtöldum vörum, sem eru sérlega hent-
ugar til jólagjafa:
L|ásakrógiur
3ja, 4ra 5, 6 og 8 arma í fjölbreyttara úrvali en annarsstaðar.
Borilampar
ýmsar tegundir.
Rafmaps klukkur
í hnotu eSa cikarkassa frá aSeins kr. 115.00.
Ryksugur
2 tegundir.
Hraisuðukafl
Yasaljós
traujárn
ásamt ýmsum öSrum vörum, sem of langt yrði.upp aS telja.
Hinar niargeftirspurðu RÁFMAGNSRAKVÉLAR koma í búðina
fyrir heSgl. .-
LátiS ekki hjá líSa aS líta inn hjá okkur,,
þegar þér eruS að velja jólagjöfina.
ulí
bni
[javeriiuii
cyLdm
m
Uaá
idí
murtdóöonar
*:y>)nfhiA .úú'v.
Laugaveg 46*
y ¦•¦¦ ..'• '.. -......¦% ¦;¦:¦;¦-: .-; >-¦• ••¦•! "- .- --..
. • ¦ ¦