Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. desember 1946 VlSIR Söngför karlakórsins lega og var prýðileg tókst ágæt- landkynning. * Viðtal við Þórhall Asgeirsson fararstjóra. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær kom Karlakór Iteykjavíkur heim í fyrra- dag. Tíðindamaður blaðsins liefir átt tal við Þórhall As- geirsson og spurt hann frétta úr förinni. Förin gekk ágætlega. Sung- ið var í 54 borgum, alls 56 sinnuiu, húsfyllir var á flest- um söngskemmtunum og v^tð kórinn oftast að syngja 6—8 aukalög. Alls voru á- heyreridurnir 96.500 eða 17— 1800 á hverri söngskemmtun að meðaltali. Ummæli blað- anna voru yfirleitt mjög vin- samleg og létu mörg þeirra i Ijós undrun sína yfir því, að jafnlítil þjóð og Islendingar skyldu vera færir um að skapa og túlka slíka tónlist. Kórinn hefir þegar fengið tilboð frá Ameríku um að koma í aðra sönför vestur og sannar það vinsædir líans. Hvaða lag fékk bezta dóma af íslenzku lögunum? Kyril eftir söngstjórann Sigurð Þórðarson lilaut al- mennast lirós. Einn hljóin- listargagnrýnandi skrifaði um lagi við „Sáuð þið liana systur mína“, eftir Pál ís- ólfsson, að það liefði verið ó- marksins vert að ferðast Kom ekki 'margt spaugi- legt fyrir i ferðinni? Jú, hitt og þelta, t. d. vakti það mikinn fögnuð áheyr- enda, að einn söngvarinn mjálmað í laginu Bádu lát eflir Grieg. Á einni söng- skemmtuninni liafði ung- lingspiltur, sem sat í fremstu röð tekið með sér kött. Þegar kisi lieyrði mjálm söng- mannsins gerðist hann órór mjög og þaút úr fangi pilts- ins, vakti þetta óblandna gleði áheyrenda en söng- mennirnir áttu bágt með að stilla sig um að skella upp úr. Það má teljast enstakt, að enginn skyldi vekijast úr 40 manna hóp, sem ferðaðist 2.0000 mílur i ýmsiskonar loftslagi og breytti sí og æ um mataræði. Ánægjulegustu stundir ferðarinnar voru lijá íslendingum vestra,-en víðast hvar voru éngir íslenzkir á- heyrendur. farasporunum. Endurfæðing- artímabil þjóðarinnar er að renna upp. — En eg skal ekki þreyta neinn með mælgi um bókina. Álit mitt er það, að þetla sé liin ágælasta bók. Ólafur B. Björnsson, út- gerðarmaður á Akranesi, sem einnig er ritstjóri mán- aðarblaðsins Akranéss, sem bann fór af slað með fyrir nokkrum árum og gefur úl sjálfur, felar hér ekki i fót- spor þeirra útgefenda, sem liugsa engöngu um liag sinn, en liirða lílt um þótt þeir bæði skemmi tungumál þjóð- ai’innar með lélegum þýðing- um, og spilli siðgæði hennar með útgáfu alls konar sorp- rita og reyfara. Blað Ólafs, Akranes, er þegar orðið þjóðlcunnugt og licfir unnið liylli margra bezlu mánna þjóðarinnar. Og þegar hann hefur sína bóka- útgáfu, leyriir það sér ekki, að bann hefir velferð þjóðar- innar fyrir augum. Fyrir þetta á hann skilið þakkir allra manna, sem unna is- lenzkri menningu og frama þjóðarmjar. Það er fyrsta flokks góðverlc að kynna Björnssonar, sem er, eins og þegar er sagt, útgerðarmað- ur, gefur út hið ágæta blað Akranes og er ritstjóri þess, gefur út og er ritstjóri tima- ritsins Verðandi, liefir þegar gefið út nokkrar góðar bæk- ur, kennir söng, er fyrirles- ari hinn beztí og tekur mik- inn þátt i margvíslegum fé- lagsmálum, ekki aðeins heima fyrir, heldur og á víð- ari vettvangi. Það getur ekki verið óvið- eigandi að láta viðurkenning- arorð falla um slíka menn og störf þeirra, þótt ekki séu þeir komnir undir græna torfu. — Gleymið svo ekki uppvaxandi kynslóð sem bezt úókinni, fslenzkir athafna- lielztu fyrirmyndar- dg nyt- scmdarmenn þjóðarinnar. Ot af fyrir sig væri það efrii í rit- gerð að minnast Ólafs B. áieliis efn al mörguní. Ekki vildi eg verða til þess að spillá fyrir henni, þvi að mér er það ljóst, að orð mín langar leiðir til þess að blusta' eru ekki öllum hvatning. En á það lag eitt, þó ekki befði verð boðið upp-á eintt annað, en Stefán íslandi söng ein- söng í laginu. Utanlandsllug F.í. með sama sniði og áður. mun FIúgMlaa Islands hdlda iipptferðum til Bret- lands og Danjnerkur fram- vegis, eins og að íu'utanf örnu. Ferðir verða jairiiriárgar og hingað til, eina breytyig- in, sem kann að verða gerð. er að ferðunum verði hnik- að til um einn dag. Má því segja, að áætlun sú, sem fé- lagið gaf út fyrir nokkuru og gilti til 20. þessa mánaðar, sé framlengd svo að segja óbreytt. F. í. liefir fyrir skemmstu keypt tvær Dakota-vélar af Scottish Aviation. Er sú fyrri væntanleg hingað i janúarlok en hin i febrúar: Dalcolavélin, sem félagið á þegar, flutti mjög mikið af pósti milli Akureyrar og Reykjavíkur á sunnudag- irin, 'éða alls 4298 kg. og fór heldur riieiri póstur norður öldum eru a'ð verða; ensuður. liinum, sem eittlivert mark lalca á orðum mínum, vildi eg gjarnan segja bún er góð, þessi sem eg ætla að mæla með. Það er aðeins bók. Ein af liinum mörgu. Hún heitir: „íslenzkir athafnamenn,“ er fyrsta bókin i því bókasafni, og er ævisaga Geir Zoéga. I íöfuirdurinn er Gils Guð- iriundsson rithöfundur. Er eg var að lesa bókina, gal ég ekki varist þessari iiugsun: Skyldi nú uppvax- andi kynslóð Islands gleypa þessa bók i sig eins og sumar kitlajadi klámbækurnar, sem gefnar eru út eingöngu í jgróðhskyni ? Ilollara mundi þtið1 hverjum ungurn rnanni að lesa ævisögur atbafna- mknna, fyrirmyndarmanna oif um drérigilega sókn þeirra og sigra i baráttu bversdags- lífsins. Eg tel-víst að flestir bók- Imeigðir og þjóðræknir menn fagni þessari bók. Hún er á- Jgæt, bæði skemmtileg og nvt- ísamleg. Iíún er fræðandi, mannbætahdi og hvetjandi. Hún bregður upp skýrri niynd af lífi höfuðstaðarins ,og reyndar þjóðarrimáf1 ein- Jrriitt þá, é'r' irierkustu tima- mótin i sögu bennar á siðari Þar er skýrt frá sumrim írHtu fíárii- menn. Pétur Sigurðsson. FAST þegar þér kaupið jólagjöíina, að hún sé bæði nytsöm og smekkleg. Við erum birgir af eftirtöldum vörum, sem eru sérlega hent- ugar til jólagjafa: Ljésakrónur 3ja, 4ra 5, 6 og 8 arma í fjölbreyttara úrvali en annarsstaðar. ýmsar tegundir. Rafmagns klukkur í hnotu eða eikarkassa frá aðeins kr. 1 15.00. Ryksugur 2 tegundir. Hraðsuðukatlar Vasatjés > , Straijárn ásamt ýmsum öðrum vörum, sem of langt yrði upp að telja. Hinar margeltirspurðú RÁFMAGNSRAKVÉLAR. koma í búðina íyrir helgi. Látið ckki hjá líða að líta inn hjá okkur^ þegar þér eruð að velja jólagjöfma. ul Raftækjaverzlun líi )VLCýS iÁ miAftdóöonar Laugaveg 46. l í 'Vi >! . r»,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.