Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 20.12.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Föstudagini} 20. desember 1946. Stofnun v sfóðs ti {þiintpinnwsinú Istuneis wwnet*> irhýr þwititöhu ísiuwteis i wtwwjfsiww Úiiwwtpiulefihuwwt^ Ólympíunefnd íslands hefir nýlega sent öllum íþróttabandalögum, hér- aðasamböndum, íþrótta- ráðum og íþróttafélögum ínnan vébanda l.S.I. um- burðarbréf, þar sem nefnd- in æskir samvinnu við framangremda aðila um væntanlega þátttöku ís- lands í næstu Ölympíuleik- um. Þar segir ennfremur að nefndin hafi ákveðið að reyna að koma á fót stofn- sjóði til Ólympíuferða, til þess á þann hátt að tryggja þátttöku Islands í Ólympíu- leikum, ekki aðeins í þeim næstu, heldur og framvegis. Bréf Ólympíunefndarinnar er á þessa leið: Með bréfi dags. 20. apríl 1946 hefir stjórn íþróttasam- Jjands Islands skipað Ölymp- íunefnd Islands til þess að ijndirbúa þálttöku Islands í Ölympíuleikunum 1948. I nefndinni eiga sæti: Hall- grímur Fr. Hallgrímsson, sem er formaður nefndar- ihnar; Erlingur Pátsson, varaformaður; Kristján L. öestsson, gjaldkeri; Ölafur Sveinsson, ritari; Jens Guð- björnsson, Jón J. Kaldal og Steinþór Sigurðsson. Næstu Ölympíuleikar íara l'ram í London sumarið 1948 og Vetrar-ÓIympíuleikarnir í St. Moritz í Sviss í febrúar sama ár. Telur nefndin það æski- legt, að vér Islendingar getum þá, og framvegis sent nóp válinn'a manna til þess að kep])a á Ólympíulcikun- um. Nel'ndin vill hér með snúa sér. til allra félaga, héraða- sambanda, sérráða og sér- greinasambanda innan vé- bandá I.S.I. og æskii* þess að þau, hvert í sínu lagi og með innbyrðis samvinnu, vinni að því, að þáttur Islands í Ölympíuleikunum megi vcrða sem glæsilegastur. Varðandi Ólympíuleika þá, sem nú fara í hönd, mun nefndin vinna að eftirfar- andi. vcrkefnum: 1. Þjálfun íþróttamanna. 2.. Val íþróttamanna þeirra, er keppa í'yrir Islands hönd á Ölymp- íuleikunum 1948. 3 Skipulagning farar- innar á Ölympiuleik- ana 1948. 4. Fjársöfmm til trygg- ingar fjárhagslegum grundvelli fararinnar. 1.) Þjálfun íþróttamanna hvílir fyrst og fremst á fé- lögunum. En nefndin telur það nauðsynlegt, að þeir íþrótlamanna, sem sérstak- lega skara fram úr, og væntanlega gætu komið til greina sem fulltrúar Islands á næst'u Ólympíuleikum, fái aðstöðu til þess að þjálfa sig sérstaklega og sameiginlega, undir stjórn hinna hæfustu þjálfara, sem völ er á. Mun nefndin vinna að því, að fengnir verði sérstakir þjálf- arar í hinum ýmsu íþrótta- greinum, er hafi starf þett'a með höndum, jafnframt því, sem þeir hafi stöðuga sam- vinnu við hina ýmsu þjálfara hjá félögimum og leiðbeini þcim. Æskilegt er, að þeir íþróttamcnn, scm þegar haí'a náð góðum árangri, og þeii', sem enn eru í mikilli l'ram- J'ör, setji sér það mark að ná þeim árangri að þeir geti orðið fulltrúar lands síns á íiæsíu Ólympíuleikum. I þeim tilgangi væntir nefndin þess, að f'élögin ai'li sem í'yrst upplýsinga um það, hvaða íþróltamcim hafi áhuga á því, að þjálí'a sig með þetta t'yrir augum, og félögin að- stoði þá cftir mcgni til þess að ná sem beztum árangri. Nefndin vill lcggja áherzlu á, að þcssi undirbúningur dragi ckki að ncinu leyti úr hinni almcnnu starísemi fé- laganna. 2.) Endanlcg ákvörðun iím íþrótiagreinar l)ær, sem Islendingar scnda fulltrúa í til keppni, á næstu Ölympíu- leika, vcrður ekki tckin fyrr cn siðar, cr upplýsingar liggja l'yrir um þjálfun og getu vicntanlegra keppenda. Sama máli gcgnir um fjölda keppcnda. Ræður fjárhagur að sjálfsögðu einnig miklu um þessi atriði. Nefndin óskar samvinnu við sérráð og sérsambönd pm væntanlega þátttöku Is- lands í hinum ýmsu íþrótta- greinum, og væntir þess, að þessir aðilar taki mál þetta nú þegar til athugunar. 3.) Nefndin mun hafa með höndum sldpulagningu far- arinnar og standa í stöðugu sambandi við undirbúnings- nefnd Ölympíuleikanna. Vill nefndin i þessu sambandi leggja áherzlu á, að félögin temji félögum sínum drengi- lega og fagra framkomu, sem hverjum íþróttamanni má vera til sóma. 4.) Nefndin hefir ákyeðið, að reyna að koma á fót stofnsjóði til Ólympíuferða, til þess á þann hátt að tryggja þátttöku Islands í Ólympíuleikunum, ekki að- cins í þetta skipli.heldur og í'ramvcgis. Væni:ir nel'ndin góðrar samvinnu við alla aðilja um þessi mál í framlíðinni, og mun hún síðar snúa sér til yðar varðandi ýms atriði, er snerta þátttöku Islands í næstu Ólympíuleikum. Nefndin er þakklát fyrir hverskonar tillögur varðandi mál þetla. nöfnkvæðanna. Band, gylliiig og annar 'ytri frágangur er smckklegur. Ljóðmæll iírlst- jáns Jónssonar. Bókabúð Rikku á Akur- eyri befir sent á markaðinn snotra útgáfu á Ijóðmælum Kristjáns Jónssonar, en fyrri útgáfur þeirra eru allar fyrir löngu þrotnar nema stylt úr- val. Reyndar er hér ekki um ifullkomna heildarútgáfu að ræða, þar eð ekki þótti ástæða til að taka upp í hana eftir- mæli, sum tækifæriskvæði og leikritaljóð, sem í rauninni eiga ekki erindi iicma til sárafárra manna. Víglundur Möller, sem bjó bók þessa undir prentun, segir að tilgangurnn með bók þessari sé fyrst og fremst sá, að hafa allt hið bezta, sem Kristján hefir; ort, á takteinum lianda þeim scm ljóðum hans unna, svo og til þess að veita öðrum, sem eru þeim lítt kunnugir, tækifæri til þess að lesa þau og Jæra. ^Tglundur kemst ennfrem- ur að orði: „En vist er það, að enginn sem á annað borð ann fögr- um ljóðum, getur lesið kvæði eins og Dettifoss, Veiðimann- inn, Dauða Þormóðar Kol- brúnarskálds, Heimkomuna, Andvarpið, Vonina, Tárið og fjölmörg önnur af fegurslu kvæðum hans, án þess að sjá og skilja, að hér er á ferð stórbrotið skáld bæði í hugs- un og formi.' Bók þessi er yfir 300 bls. að stærð í meðalstói-u broti. Fremst í henni eru skrár yfij? er LeikféBagið leiðréttir. í Morgunblaðinu 8. þ. m. svohljóðandi klausa í dálkum Víkverja: „Leikfélag ReyJijavikur ætti t. d. að koma upp æsku- lýðsleiksýningum. Ekki sér- slökum leikritum, hckiur hafa ákveðnar sýningar. á verkefnum þeim, sem félag- ið tekur fyrir. Það cr ósköp fyrirhafnarlí tið. Það mælti hafa við ])að sömu aðferð og Tónlislarfé- lagið hefir haft. Selja ao- ganginn eilthvað ódýrari og fá skólana í lið með sér. Þctta yrði ekki aðeins vel séð, hcld- ur hefði það stórfelda menn- ingarlega og uppeldislega þýðingu og styrkti alla leik- ; listarstarfsemi með því að koma unga fólkinu upp á að meta leiklist yfirleitt." Af þessu tijefni vill sljórn Leikfélags Reykjayikur taka eftirfarandi fram: I nær tvo áratugi hefir Leikfélag Reykjavikur gefið skólafólki í f ramhaldsskólum bæjarins kost á aðgöngumið- um fyrir hálft. gjald að flest öllum leikritum, sem félagið hefir sýnt. Að sjálfsögðu hef- ir ekki verið hægt a'ð koma þessu vð fyrir alla skólana að hverju leikriti. Yfiileitt hefir skólafólk sótt þcssar sýningar mjög vel, enda hafa sumir skóastjórar beinlínis hvatt nemendur til þess að sækja leikhúsið eftir að þessi tilhögun var tekin upp. T. d. má geta þess, að frá eimmi skóla hafa komið á sumar sýningar hátt á annað hundr- að nemendur, og á síðustu skólasýningu voru t. d. yfir hundrað nemendur. Leikfcjagið hefir talið þessa ráðstöfun svo sjálfsagða að því hefir ekki þótt ástæða til þcss að láta f jölyrða um það i blöðunum. Jóii Indíafari er jólabókin í ár i H Jh ú Reisubói ndíafara f mni ery MWWtlWU <M -.* ¦» * <n ií<(/1JSí«ií i s ¦» »i/ Hr >»> •»* ». i sr i >ir 1 > N * t * / S* WS# M' F'«rs'^f^^síif%nf*f*ffc»^f, vrvrvrvrvj OOÍ i!íí! r\f%,r*^t>Kf'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.