Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 2
2 V í S I R Laugardaginn 21. desember 1946 BERNARD WICKSTEED: Hvew' tnyndi htiín haldiö aö þetta yröi úr honutn. verá sannfærð um, að það í dag (en greinin er slcrif- uð 30. nóv. s.l.) er afmælis- <lagur Churchills, eins og þú veizt líklega. Ilann er 72 ára, og hvar í flokki, sem þú ert, verðurðu að játa, að liann Ler aldurinn óvenjulega vel. Þegar þér er ljóst, að hann gerir næstuin allt, sem mæð- ur okkar sögðu okkur að láta ógert, þá er það undravert, að hann skuli enn vera ofan inoldar. Ilann reykir frá morgni til kvölds, drekkur daglega á- fengi, vakir fram á miðjar nætur, og fjórum sinnum liefir liann fengið lungna- bólgu sakir ógætni. Hann er svo sem ekki ný- hyrjaðiir á þessu. Þetta hef- ir verið háttalag lians i 72 ár. Hann var jafnvel fæddur 'fyrir tímann. Þegar hann var átta ára, varð að taka hann úr skóla og koma Iionmn undir lækn- isliendi. Ástæðan til þcss var sú, að hann hlýddi engum skólareglum og stofnaði með þvi heilsu siuni i voða. Datt úr 30 feta hæð. Þegar hann var 9 ára, fékk hann í fyrsta sinn svæsna lungnabólgu, og þegar hann var 18 ára, vár hann að klifra uppi í tré og féll lir 3Ö feta hæð til jarðar og meiddist svo, að hann lá meðyitund- arlaus j þrjá sólarliringá. — Tvítugur gekk hann í herinn, en af jiví að j)á stóð svo á, að hvergi voru óeirðir i brezka heimsveldinu, kom hann sér í spánska lierinn og barðist við uppréistarmenn á Kúbu. Þegar hann var 21 árs, fór hann til Indlands og lionum bráðlá svo á að stíga fótuín á indverska jörð, að liann stökk j land áður en bátur- inn var lagztur að, og fór af því úr axlarliðnum. Allt var með friði og spekt í þeim hluta Indlands, þar sem honum liafði verið húinn staður. Fór hann því til norð- vestur landamæranna, lenti þar i skærum við ýmsa ætt- flokka og reit siðar hók um ævintýri sin. Þá byrjaði ól'riðurinn í Súdan og auðvitað vildi Churchill taka j)átt í honum. Kitchener vildi fyrir alla inuni vera laús við hann. Honum geðjaðjst ekki að þeim undirmönnum, sem skrifuðu bækur um yfirmenn sina. En auðvitað komst Cliur- chill til Súdan, barðist i ridd- araliðinu í orustunni við Omdurman — og skrifaði svo bókina — í tveim bind- iim. Meðan á þessum æfintýr- um stóð, sögðu læknarnir lionum, að liann væri mjög miklu áliti. Hann var farinn úr liern- heilsuveill og' ælti ekki að leggja sig i.slikt stórerfiði. um, þegar Búastríðið skall á. Gerðist liann j)á fréttaritari á vígstöðvunum og var tek- inn til fanga. Ilann slapp úr varðhaldinu, faldi sig í kola- námu i j)rjá daga og Búarn- ir iögðii 25 pund lil höl'dðs lionuin -— en pundið liefir nú hækkað i honum síðan. Þegar flugvélar komu lil sögunnar, þurfti Ch'urchill auðvitað að læra að flj/iga. Enn j)ann dag i dag stigur hann ekki svo upp í flugvél, að hann vilji ekki taka að sér stjórnina. En j)að cr ástæðu laust að liafa áhyggjur af því. Churchill fengi bara skrámur, j)ólt liann dylti úr 30 þusiind feta hæð. Þegar liann var innanrik- ismálaráðherra, höfðu nokkr- ir vópnaðir glæpamenn búizt um í . húsi. Honum nægði ekki að lála lögregluna um- kringja það, lieldur kom hann sjálfur á vettvang og stjórnaði árásinni á l)á. Þegar Churchill gerir jafn hversdagslegan hlut og' þann að fara í dýragarð, getur hann ekki gengið þar um eins og aðrir og látið sér nægja að virða dýrin fvrir sér. Hann veröur að gefa ljónunum og lieyra jtau öskra. /Etterni. Hvað véldur jtessu hátla- lagi mannsins? Hvaðan kem- ur lionum þessi lífsþróttur? Og hvers vegna getum við — þú og eg —- ekki leikið þeUa eftir? Vafalaust á ætternið mik- inn j)ált í þessu. Faðir Cliur7 chills bað konu sinnar, en hún var bandarísk, i þriðja skiptið sem j)au bittust, og j)ólli það fádæmum sæla unt aðalsmann'. Faðir Churchills virðist liafa verið gæddur ínildu viljaþrcki. En liann varð ekki nema 10 ára gam- all. Þeir, seni J)ekkja Churchill vel, segja að hann likist mjög hinum bandariska móður- föður sinum, Jerome ofursta. Þegar gamli maðurinn var sjötugur, fór liann í liring- ieikahús. Ivarli ieiddist svo grobbið' í kraftajötninum, að iiann tók áskorun hans og glínidi við liann. Ofurstinn lagði að visu kraftajötuninn, en J)essi áreynsla félck* svo á hann, að liann dó skömmu siðar. Okkur j)ykir nóg um j)etla tiltæki gamla mannsins, en ef dóttursonur lians slæði í dag i söniu sporum, gætum við trúað honum til að berj- ast við fíla eða Ijón lning- lcikliússins, og við myndum riði honmn ekki að fullu. , En J)að er víst, að erfðirn- ar einar skapa ekki mann á borð við Churchill. Hvernig' komst Churchill áfram? Margir okkar hefðu cflaust ekkert á móti því að verða forsætisráðherrar og leikur okkur J)ví hugur á að vita, með hverjum hætli Churcliill hefir orðið j)að. Hvernig J)á? Með því að vera duglegur námsmaður? Eg get glatt J)ig með j)vi, að J)að er ekki nauðsynlegt. Herra Churcliill féll tvivegis á inntöRuprofinu i liðsforingjaskólann i Sand- hurst. Með því að vera vand- látur á vindla? Eg liefi J)að eftir góðum heiinildum, að ChurchiH sé l)að ekki. Með því að hvolfa i sig miklu á- fengi? Ekki er J>að heldur rétt. Njósnarar mínir háfa tjáð mér, að J)að taki Cliur- chill liálfan annan tima að drekka glas af whiskyblöndu. Með því að lilusla á kvenna- farssögur? Nei, nei. Churchill geðjast ekki að þeim, og þeir sem reynt hafa einu sinni að segja honum þær, gera J)að áreiðanlega ekki aftur. — Með því að svíkja vini ? Allra sizt með því móti, því að Churchill er mjög vinfastur. Nei. Það er áreiðanlega eilthyað annað og meira en þetta. Ef þú spyrðir mig, hvað eg héldi, að J>að væri, mvndi eg segja: Það er af- burða hæfileiki til að vaxa með hverju verkefni og reynast fær uin að leysa það. Hann berst, J)eg%j' við eigum í styrjöíd. Þegar skotgrafar- hernaðurinn er að seigdrepa okkur, kallar liann saman sérfræðinga, sem smiða skriðdreka, og Jiegar óvin- irnir eru við bæjanlyr okk- ar, kallar hann J)að „beztu stund okkar“ og sameinar þjóðina til sóknar og sigurs. Þegar hann datt úr trénu (1893), af úlfaldanum (1921), af pólóheslinum (1922) eða féll í vatnið, J)eg- ar liann var á gæsaveiðum (1928) slap]) liann án J)ess að verða verulega meint við, og Jiað er sannarlega að vera vandanum vaxinn. Hann gerði betur en að sleppa lifandi, Jicgar liann datt af liestbaki, J)ví að þá fékk hann tvö þund á viku í hálfan annan mánuð frá Daily Express. Aulc J)ess sem hann hefir fjórum sinnum fengið liingnabólgu, hefir liann fengið magabólgu og botn- langabólgu (1922), bólgu í hálskirtla (1928), og tauga- veiki eftir ostruát i Salzburg (1932). Ilann liefir líka feng- ið húðsjúkdóm, augnveiki, lungnapest, inflúenzu, kvef og sjóveiki. Hann var i flugvél, sem stakkst ofan í skurð, þegar liún var að fara 'frá Paris (1919), í herhergi i Fland- ern, þar sem sprenging varð (1916), og í London mcðan á loftárásunum miklu stóð núna í stríðinu. kskér karía. VERKSMíÐJUÚTSALAN CEFJUra-ieUÍW, Hafnarstræti 4. Svastar astrak« \ Verzfim JJncjit mkápur ^erð frá kr. 616,95. yarcjai' J/oluiSon. Bc irðstofut ljos eik, sérlega fc 9C til kl. 6 í dag lúsgög illeg, til sölu í n Aðalstræti Hann hefir lent í bílslysum i Whiteliall, Kairo og Kent, og 1931 ók leigubíll yfir hann i New York. Þegar fólk sam- hryggðist honum vegna þessa áfalls, sagði liann í þeim tón, sem við þekkjum öll vel: „Þjóðið hættunni byrginn. Takið öllu vel, sem að liönd- um ber. Óttist ekkert. Allt mun fara að óskum“. Gamli seigur! Eg held, að eg verði að senda J)ér heilla- óskaskeyti! (Lausl. þýtt og lítið eitt stvlt úr Dailv Express.) IIYTSAMAR félagjalir: Skjalatöskur, ekta leður Hanzkar, ^ dömu og herra Lúffur barna og fullorð- inna. Ullarpeysur, mikið úrval Treflar, ullar, margar teg- undir Sokkar, alullar Inniskór . Leðurbelti o. m. m. fl. Ennfremur hinir við- urkenndu IÐIÍNNARSKÓR. ¥ erkssisoiu'Asafan Gefijun - Iðunn Hafnarstræti 4."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.