Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 21. desember 1946
y i s i r
Norðra-
bækurnar
rísa hæst í vitund
almennings.
Á ferð
Á hreindýraslóðum/ —
(öræfatöfrar Islands)
Árblik og aftanskin
Bak við skuggann
Eg vitja þín, æska
Feðgarnir á Breiðabóli
Horfnir góðhestar
Hvítir vængir
Jón Sigurðsson í ræðu
og rit.
Ketill í Engihlíð
Lýð»eldishugvekja um
íslenzk mál
Miðillinn Hafsteinn
Björnsson
Ödáðahraun I—III
Reimleikinn á Heiðarbæ
Símon í Norðúrhlíð
Stóri-Níels
Söguþættir landpóst-
anna I—II
Þeystu — þegar í nótt
Unglingabækur Ncrðra:
Hilda
Börnin á Svörtu tjörn-
um
Beverley Grey
Benni í leyniþjónustu
Blómakarfan
Börn óveðursins
Hugrakkir
Hugvitssamur drengur
Sally litlalotta
Sörli sonur Toppu
Tveir hjúkrunarnemar.
1 •
vinum yðar
HINNINGAR
MENNTASKOLA
'-1 bókinni MINNINGAR
UR MENNTASKÓLA er
sagt á svo skemmtilegan hátt
frá spaugilegum atvikum úr
bæjar- og skólalifinu, að
menn veltast um af blátri.
Þar eru líka greinar alvar-
legs efnis, sem erindi eiga til
allra, sem unna góðuní bók-
menntum.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Nýtt!
Opnið jólaölið með falleg-
um FLÖSKULYKLI:
Ölflöskumynd
úr silfur"pletti. Verð
kr. 23,90.
Konustyttur
Verð,kr. 10,20.
W9%
vébtjóra
vantar á m.s. Elsu, sem á
að • stunda fiskveiðar úr
Reykjavík í vetur.
I skipinu er ný Junc-
Munklel-vél — Uppl. bjá
skipstjóranum, Guðmundi
Falk, Vesturgötu 25.
VIÐSJA
EINSTAKT SAFN
MINJAGRIPA____
T •
Maður er nefndur Henry
J. Sidles og er ofurvenjuleg-
ur veitingamaður í borginni
I Springfield í Illionis-fylki í
Bandaríkjunum. En þótt
hann sé „ofumenjulegur
veitingamaður", á hann þó
nokkuð i fórum sínum, sem
er~ mjóg óvenjulegt, og það
er einstætt safn af stríðs-
minjagripum.
'Sidles hefi fengið minja-
gripi þessa frá öllum víg-
stöðvum heims, og er orðinn
frægur maður fyrir safnið,
en gripina í því hefir hann
fengið frá fyrrverandi við-
skiptavinum sínum, sem
hann hefir haft bréfaskipti
við á stríðsárunum. Er safn-
ið hið fjölbreyitasta, því að
i því eru t. d. vopn, allt frá
japanskri sprengjuvörpu og
niður í þýzkt pyndingartæki.
Meðal pyndingartækjanna
er til dæmis eitt, sem notað
var í hinum illræmdu fanga-
búðum í Dachau. Það sam-
anstendur af blýkúlu með
göddum (hálft annað pund
á þyngd), sem fest er við tré-
höldu m'eð fjögurra þuml-
unga langri járnkeðju.
Handfang þessa tækis er
ferstrent, og er á eina hiið-
ina grafinn prússneski .örn-
inn, aðra'hakakrossinn, þá
þriðju hamar og sigð og á
hina fjórðu orðið „Dags-
verk"!
Annar gripur i safninu,
sem Sidles heldur mikið upp
á, er frönsk skammbyssa, lít-
il en laglegur gripur. Hana
fékk safnarinn frá liðsfor-.
ingja einum í fimeríska flot-
anum, íen hann hafði aftur
fundið hana við lík þýzks
kafbátsforingja. Foringi
þessi hafði verið tekinn til
fanga af amerískum sjólið-
um, erbátur hans var neydd-
ur upp á yfirborðið eftir árás
hcrskipa. Framdi Þjóðverj-
nn sjálfsmörð er hann
hafði verið handtekinn.
Þá á Sidles mjög einkenni-
legt belti, sem einu sinni var
eign japansks hermanns. Er
belti af slíkri gerð nefnd
,belti hinna þúsund bæna"
og eru jafna gerð af móður,
eiginkonu eða unnustu her-
mannsins, sem í hlut á, en
ú spennunni er jafnan mynd,
sem á að tákna hreysti og
hugprýði hermannsins —*- til
dæmis tígrisdýr, svart pard-
usdýr eða hákarl. Sjálft er
ieltið gert úr ræmu úr venju
legu klæði og hnýttir á það
ótal hnútar, en sá, sem býr
beltið til, á að hafa sagt bæn
við hverh hnút.
Sidles hefir eignazt mörg
landabréf, sem japönskum
icrforingjum hafa verið
'engin af Indsvæðum, er þeir
áttu að berjast í eða verja.
Hann á til dæmis kort af
eyjunni Tarawa og annað
af Saipan. Þá var honum og
•<ent afrit af eiðstaf þeim, er
Japanir neyddu foringja Fil-
ippseyinga til að vinna, þeg-
w* þeir voru búnir að neyða
Bandarikjamenn til upp-
gjafar á eyjunum forðum og
höfðu öll ráð cyjaskegjga í
hendi sér.
í safninu er einnig jap-
önsk vélbyssa, eitt af hinum
illræmdu tvíhentu sverðum,
sem japanskir liðsforingjar
báru sér við hlið og notuðtt
við aftökur; eru þau svo stór
og þung, að menn verða að
tvíhenda þau, þá er og sér*
stök gerð jarðsprengja, sem
Japanir notuðu mikið, auk
fjölmargra annarra vopna-
tegiinda.
Sidles á lika japanskt
stríðssknldabréf. Bjóst hann
aldrei við því, að Japönum
gæfist tækifæri til þess að
innleysa það, enda er nú orð-
ið vonlaust um það. En það
er þó ekki alveg verðlaust,
frekar en annað, sem hanil
hefir fengið í þétta einstæða
safn sitt, því að fyrir nokk-
uru hélt hann sýningu á
gripum sinum og rann inn-
gangseyririnn til hins opin-
bera, en alls komu 60.000
manns til að sjá sýninguna.
Sidles hefir fengið alla
minjagripina frá fyrrver-
andi viðskiptavinum sínum.
Hann hefir skrifazt á við þá
alla. Þegar stríðinu lauk,
skrifaðist hann á við 168
manns — sendi hverjum
bréf vikulega — en frd þvi
að hann byrjaði að safna,
hafa 28 af viðskiptavinum
hans fallið á vígvöllunum.
Rjarncirkymaðyriiin
C.ftír derru ~~)ieaeC oq /ýoe ~2>kuóL
cr
l
*jm.....
COPYRICHT. IP-ig, MeClURE KEWSPAPER SYND
Stúlka: „Kjarnorkumaðurinn
cr þegar orðinn fjörutíu mínút-
um of scinn. Lisa aumínginn er
líka að verða döpur í bragði."
— 'Kona: „Eg hefi alltaf sagt,
og eg mun alltaf segja það, —j
að allir karlmenn eru þræl-
mcnni." — Maður: „Heyrðu,
Miranda, þú veizt a$ mér geðj-
ast ekki að því, að eg sé kall-
aður þrælmenni." «
Lisa: „t>að er tilgangslaust —
lofið mcr að fara. Lofið mér að
komast liéðan ,út." — Maður:
„Lisa, — góða gefðu honum eina
mínútu ennþá.'" — Lisa: „Jæja,
— það var uiiiuo ao pu komst."
Kjarnorkumaðurinn: „Mér þykj
ir þetta afar leitt, Lisa. En —I
við skulum byrja vigsluathöfn-
ina."