Vísir - 21.12.1946, Síða 1

Vísir - 21.12.1946, Síða 1
36. ár. Laugardaginn 21. desember 1946 288. tbl. A nuiii S&ali b§ai't á lífið kallar, éinn og sérlivern |. íirm til „útskipuiiar'*. — Knörrinn liiður lóinur. Bckaútgáfan Helgáfell bef- ir aíS undanförnu gefiö út heildárrít nokkuria liöfunda, sem skipoö hafa sem slíkir virðulegan séss InöÖ þjóðinhi, ch á þeSsuin vetri hcfír Jak- ob Thorarenscn#oi'öiö fyrir valinu. Var það vel lil fallið, enda niunu flestár eða allar bækur höfundarins lítt fáan- Iegar og liefir svó vcfið uni Siunar þeifra um margra ára skeið. Jákob Thofafenscn er að ýmsu scrstætt skáld, stund- úm hrjúft á ytra borðinu, en lilfinningarikt og mannúð- legt, ef skygnzt ér inn fyrir skélina. Ivvæði hans eru mis- jöfn, enda mikil að vöxtum, eh þegar Jakob tekst uþþ, sém er æði oft, hugsar liann af þeim fáu stórskáldum þjóðarinnar, sem nú er’u við lýði. Náfn heildarverka sinna hefir Jakoh valið sjálfur, og er það liið sama og á síðasta saghasafni hans, en mun valið, sem táknrænt heiti, þótt áðeins cigi það við ytra horðið. Birta er yfir flestum ljóðum Jakobs og sögum, en svalt er þar ekki, ef lesið er rétt. Er Jakob gaf út fyrstu Ijóðábók sína, Snæljós 1914, v.ar hann landskunnugt skáld. Ljóð höfðu hirzl eftir liann í Óðni og fleiri ritvun, og duldizt engum þá þegar, að þar var skáld á ferð. — Fannst sumum hann helzt til kaldranalegur i fvrstu, en það orð fór af, þótt grunn- tónninn í sumum ljóðum Jakohs sé ónotalega háðsk- ur, og kunni að hafa komið við kaun þeirrar tíðar. Nú lesa mcnn ljóð af mcira skilningi, enda fleiru vanir. Jakob segir í cinu ljóði sínu: „Hún cr orðfá og cinföhl hiin hin örugga trú: Scrhvcr cðallyhd dtböfii mun til upphcima hrú. Léttu bróður Jiins byrði, það er bctra en atlt bak við liiminsins híildu, bak við hcltiiyrkrið kalt. Öll ljóð Jakobs eru spi ött- in úr ósviknum islenzkum jarðvegi, að efni og foiini. llann vill veg þjóðar 'og lánds sem meslaiú Og ein- niit.t þess vegna verða hon- uh) ohrbogabörhjn tið vrk- isefni, enda skýra örlög þess- ara einstaklinga oft hetúr menningarstig þjóðanna, en t. d. húskapur rikissjóðsins eða óhófsvelta fáirá. Fá- fræði og þröngsýni, hleypi- dómasýki og heimalnings- háttur hefir horið margt það til grafar eða glötunar, sem þjóðin sizt mátti missa. —' 'Tar er hver einstaklingur, sem vcrður sliku að hráð, of dýrmætur fámennVi þjóð, sém á að inna mikil vérk- efni af hcndi, þótt „tómfræo- ingar“ telji jiáð engan hér- aösbrest. Skáldið spvr: Ilvcr cr rikur, hvcr hinn snauði, hvað cr gæfa, lif og dauði? Þckkir nokkur þessi skil? Þó að víða’ á visra þingum völlur sé á staðhæfingum 'um huldudjúpsins dýpsta hyl. Jakoh sættir sig elcki við rölt iiim tilverunnar eyði- sand, en í vanans múl og fformi. Viðburðalaust líf þæfir geði lítilla sanda og sæva, en svo segir í kvæð- inu „Öskukarlinn": Aldrci hefur innri funi Öró valdið, svo hann muiii. — Sú var ein af aðalbárúm atburðanna í lífsins ferð, að fyrir tæpum tuttugu árum týndi’ hann hnif áf miðlungágcrð. í slíkúm kvæ.ðum, sem að nokki-u eru ádéilukénnd, nær Jakob ekki Iiæst. Ljóð einS og ,,Dagur“ og hátiðá- ljóð hans 17. júní 1944, hera hömtm fagurt Vitni, cn vms ljóð önnur eru af sömu gerð. Eg leyfi mér að hirta fyrsta og síðasta erindið úr ljóð- inu „Dagur": Af hafi timans keniur mikill knör úr kafi sortans, traustur, glæst- ur, fagur; liann skriður Iétt og leggst i hyqrri vör að lífsins fjörum, — það cr hjartur dagur. ,Sá prúði drcki flytur ljóssins fai-m til folda og þjöða og sterkur lúðurliljóimir Svo léltir knörrinn, Icysir fcst- ar grcitt og lcggur út á tiðaþafið brciða,i og framar aldrci flyzt mcð bon-1 um ncitt,' liaiis fcrð cr cin, cn snjöllust alha skeiða. í firðardökkvann hniga siglur I hans: < og livcrfa sýn, cn mcðan gætli*. skímu mót lionuin flagga liugir dýrs og manns, unz húnár cfstu siga i unnargrimu. Hér érú eúgih tök á að rekja ljóðagerð cða önnur rilstörf Jakobs Thorárensen svo sem vera skýldi. Auð- velt er að herá frám sýnis- horn al' Ijóðunum, mcð þvi að jiar skiftir ekki veruíega máli hvar niður cr gripið. IJitt er erfiðara að gefa öðr- um hugmynd um stíl hans og vinnuhrögð í ótmndnu máli Þó hera sögur hans í ýmsu sama keim og ljóðin. Þær eru allai- vel unnar og ýms- ar prýðilega. Jákol) vandar allt, sem liann lætur frá sér fara, og dómbærir menn hafa talið sumar sögur hans snilldarvel unnar. Bókélskir menn munu fagna þcssari úlgáfu, scm er vönduð að frágangi og höfundurinn hefir sjálfur búið undir prentun. Hitt cr svo annað mál að vænta má frekari afreka af hálfu höf- undárins og er ekki á Iion- um að sjá nein merki hnign- únáé, eftir liðlega 30 ára slarf, og jafnvel nær hann nú en dýpri og fegúrri lón- um í heztu ljóðum sínum. K. G. ---♦----- Passlusáimar Passíusálmar Hallgríms Pét- urssonar. Ljósprentað eigin- handarrit höfundar: Litho- preiit 1946. Það ei* alkunnugt, að til t-r fræðigrein, sétii kölluð er graphologia eða rithándar- fræði, en hiisjafnlega mikið lcggja mcnn upp ití- hehni. llitt er ekki siður aikunnugt, að riíliönd manns þvkir lýsa nokkuð skapgerð háns og lúndarfíiri, <ig það liafa liicnn fvrir satt,. Einu sinni viídi méi- það li), að einn heztu vina ininiia sendi niér vélritað hréf..og þjí ég kann- áðist anðvitað við lialin af vlOISl aUOA l u/o \ 10 í; ti 11 «• í 'orðalggi, stíjsmáta og húgs- úhárhfétu liréi'sins, fannsl inér vanta syo mikið áf hónum sjálfum í bréfið, þar scm þaö var ckki með lians hendi, að .ég liað hann gcra niér þetta aldrci oftar. Nú hcfir Lilhoprenl gefið út eiginhandai-ril sira Hall- grims Pélurssonar af Pass- iusálmunum ásainl sálmin- mn „Ajl.t eins og blómstrið eina“. Er Ijósprent þetta svo prýðilega af hendi levst, að það stenzl fyllilega sam- anbur'ð við læztu ljósprent af islenzkum ritum, sem vit! Iiafa konn'ð, og er þá ípikiðl sagl, þyi vart gefur glæsi- legri ljósprenta'ðar útgáfur, en útgáfur dr. Munksgaards at' ýnisum fornrita vorra. Þar nieð cr allt sagt þar uni, sem liægt er, en bæta má þó því, að útgáfan er bundin i ljómandi fallegt og voð- fellt band. Fýjgir útgáfunni rétt sögð saga handritsins ef.tir dr. Pál E. Olason. Vis- ar hann þeim, sem fræðast vilja um ævi HalJgrims Pét- urssonar og ritstörf i V. hindi Sögu íslendinga, sem Páll hcfir sjálfur samið. Þar cr áreiðanlega allt heið- arlega til tínt, en lítl krufið til mergjar. Eg leyfi mér því að vísa mömnim heldur i Almanak Þjóðvinafélagsins 1913 og í ritgerð Halldórs Kiljans Laxness „Inngang- ur að Passíusálmunum“ i „Veltvangur dagsins“, því eflirtekjan af þvi mun verða ólíkt meiri. Þcgar menu lesa cigin- handarritið, cfa cg ekki að þeir munu cinsog færast nær skáldinu, og að þeim muni aukast skilningur á honum sjálfum og stórvirki hans af sambúðinni við rithönd hans, cn nær honum sjálf- um verður ekki komist nv'i. Engin skal láta fæla sig af þvi, að stafagerð og rithátt- ur kúnni að þykja annarlcgt, því livfenn venjast þtesstv vafa- laust éftir að hafa lesið einn sálminn cða svo, ekki sizt ef meiin hafa prentaða útgáfu iil hli'ðsjónar. Náin sámbúð við fortíðina styrkir þjóð- crnistilfinninguná og þjóð- ernisskilninginn, og þau em smáþjóð eins og íslending- um nauðsynleg. Það er því þarfaverk, sem Lithöprent hér hefir unnið, og ætti það ekki að lála þai* við staðar nuniið. Guðbr. Jónsson. Jaiðiuæringai' enn á Bangái- völlum. Jarðhræringa hefir enn orðið vart austur í Rangár- vallasýslu nú fyrir skemmstu. Hefir Visir haft spurnir a" Jiyí, að kippir liafa ekki að- cins fundizt á þeim slöðum, sem sagl var frá fyri- skemmstu, lieldui- og i næstu hrcppi, Landsveit. Var þtettk fyrir um viku síðan og telja ínenii, að kippir þessir hafi: verið allharðir og slaðifv lengur en áður. Þó urðu ekki neinar skemmdir á bæjum. Hræringarnar virðast allt- af hafa sömu Stefnu eða frú aústri til Vesturs. 2300 áia gamala bátni finnst hjá HúIL Minjar um einhverjar elztu: skipasmíðar á Bretlandseyj- um hafa fundizt skammt frá Huli. Hafa fundizt þar i leðjunni i Humber-fljóti tveir hátm, sem gerl er ráð fyrir að hafi verið smiðaðir vim 100 árum fyrir Krists burð. Verða hát- arnir geymdir i Brilish Mu- seum, en fornleifafræðingá" eru sammála um, að þetta s> merkilegasti fornleifafundur á þessu sviði, sem gerðúr h’efir verið i Bretlándi, Við smí'ðarnar voru m. a- notaðir tréboltar og skiiin- ið milli Iicrmanna og ihú- anna. Nýir kaupendur Vísisfá blaðið ókeypis til næsl« tnónaðamóta: Hringjð í síma 1660 og tilkynnið nafn og hcimilis- fas£.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.