Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 2
2 Laugardaginn 21. desember 194ð V 1 S I R Æ leksis Kivi — faöir finnsku skáMsöffunnar ? Hinn 10. október s. 1. var „Dagur bókarinnar“ haldinn hátíðlegur í Finnlandi. Bóksalar rö'ðuðu finnsk- nm úrvalsbókum í búðar- gluggana og í Helsingfors minntust bæði sænsku- og finnskumælandi Finnar dags- ins með bókmenntadagskrá. Sænsku Finnarnir í Sænska leikhúsinu og finnsku Finn- arnir í Kansællisteatteri (þjóðleikhúsinu). Það var engin tilviljun, að „Dagur bókarinnar“ var lialdinn hinn 10. okt. Það var heldur engin tilviljun, að í sýningargluggum bóksal- anna- voru einkum bækur eftir einn liöfund og einn liðurinn í bókmenntaliátiða- liöldum kvöldsins voru há- tíðasýningar á leilcritum iians. Hinn 10. október 1824 æddist Aleksis Kivi, sem ber liöfuð og herðar yfir alla hrein-finnska rithöfunda og stendur jafnfælis beztu höf- undum Sænsk-Finna. Til þess að lieiðra minningu hans og fn'ibæra hlutdeild i finnskum bókmenntum er ‘Aleksis Ivivi dagurinn gerður að „Degi bókarinnar“, sem fyrst og fremst er helgaður innlendum bókmenntum. Skáldið mikla. Aleksis Kivi fæddist i N u r m i j á rvi-héraði 60 km. norðvestan við Helsingfors; hann var næstyngsta barn fá- tækra skraddaralijóna. Hann átti í báðum ættum hand- iðnamenn og bændur. Faðir lians var fremur fámáll, að- cins við vin var hann glaður og ræðinn. Móðirin var glað- lynd og mjög trúrækin. Að útlili líktist Aleksis móður sinni, hann hafði erft hina mildu andlitsdrætti hennar og hið skollita liðaða hár. Að skapgerð líktist Aleksis föð- ur sínum allt þangað til and- streymi og heilabrot gerðu Iiann sturlaðan. En háa enn- ið, scm setti svip á andlit hans, líktist livorki föður hans né móður. Innan þessa ennis hjuggu myrkar sýnir og sundurlausar hugsanir, en auk þess hinn sldri feg- urðarhreiinur, sem birtist i fegurð og hugsanaljóma verka lians. A æskuheimili Aleksis var sanikomulagið alltaf ágætt og minningarn- ar um heimilið og þó einkum móðurina vörpuðu siðar Ijósi og hlýju á hina myrku og torfæru hraut, sem Aleks- is varð að ganga. Óvenjulegur drengur. Þegar á barnsaldri koniu í Ijós eiginleikar hjá honum, sem liefðu getað bent á skáldskaparhæfileika hans. Hann lét hið hraðfleyga hug- myndaflug birtast í leikjum sínum og orðaforði og orða- val var óvenjulegt af dreng á hans aldri. Þessir eiginleik- ar, auk hinnar óhagganlegu réttlætistilfinningar og með- aumkunar með þeim, sem minna máttu sin, gerðu Iiann .! að sjálfkjörnum foringja meðal leiksystkinanna. Þeg- ar í bernsku var hann ná- tengdur náttúrunni og eigin- leikum hennar. Er hánn síðar lýsti náttúru Finnlands og þá einkum hugblærium, sem hinir óendanlegu greniskóg- ar vekja, í stórfenglegum og' frumlcgum málsmyndum, bvggir hann , lýsingar sínar algerlega á eigin reynslu. Finnsku alþýðunni, sem hlýlur' virðingarsess í verk- um Aleksis Kivis, hefir hann einnig kyiinzt frá blautu barnsbeini, og veitt lienni athygli eins og hún er í sinu rétta eðli. Það var eðlilcgt, að eins gáfaður piltur og Aleksis hlyti góða menntun, en það kostaði miklar fórnir og stril bæði fyrir liann og fjölskyldu hans. Hánn var augasteinn móður sinnar og hún vonaði — sú von rættist aldrei — að lianri yrði préstur. Nágrann- arnir töldu víst, að Aleksis yrði a. m. k. herramaður með tímanum. Árið 1857 varð Kivi stúdent og innrit- aðist við Háskólann i HeÍS- ingfors í humanistisku deild- ina. Námið fór þó út um þúfur, erfiður fjárhagur á- samt þolleysi við skiprilagða vinnu varð hónuni að ásteit- ingarsteini. Hann las að vísu mikið um æyina, en al- gerlega á eigin spýtur. Fyrst og frémst sinnti hann ril- störfum sinum eins og hann hafði taláð um þegar liann var drengur. Þyrnibraut. Rithöfundabrautin varð hvorki auðveld né arðbcr- andi. Ilann hlaut aðeins tak- markaðan skilning og skikl- inga í lifanda lifi. Meslui' hluti jijóðarinnar skildi ekki verk hans og þau seldust í mjög litlum útgáfum. Aðeins lítill liópur víðsýnna manna skildi, að honum lifandi, snilld hans og mikilleika og veitli honum þá viðurkenn- ingu og hrifningu, sem hann átti skilið. Nú vegasamar öll þjóðin Kivi. Aðalaðdáandi hans var einn lielzti hók- ; menntafræðingur Finria, sem (þá var uppi, menningarfröm- uðurinn Fredrik Cygnæus. |Helzti andstæðingurinn var prófessor í finnsku og finnsk- um bókmenntum, August Ahlkvist-Oksanen. Hann lief- (ir sjálfur unnið mikið starf í finnskum bókmenntum, en 1 hann skildi alls eklci Ivivi sem rithöfund. í nöprum i it- gerðum gerði hann sitt hezta til þess að ræna Kivi bæði ! skáldheiðri og persónulegri jæru og þvi miður tókst hon- um jiað alllof vel, hvað,allan almenning snerti. Hinar ó- vægnu árásir Ahlkvist-Oks- anens voru livað eftir annað að því komnar að eyðileggja hina tæpu lieilsu Kiyis og við- kvæmu taugár. Ilann var engan veginn sú manngerð, scm alltaf kýs átök og ófrið í kringum sig til þess að njóta Iífsins. Eðli lians þarfnaðist jivert á móti skilnings og kærleika til þess að blómgasí fullkomlega. Ef hann hefði hlotið þessi skilyrði, hvað hefði hann þá ekki gelað skapað? Nýtt og óþekkt. Skilningsleysi Alilkvist- Oksanens og alls fjöldans slafaði af hinu nýja og ó- þekkta í ritum Kivis. Flann var langt á undan samtíð sinni í hinum kjarnmildu og raunsæu náttúru- og skap- gerðalýsingum og eigi hvað sízt í hinni frjóu og alþýð- legu fyndni. Andstæðingar lians sáu ekki cinu sinni feg- urðina í náttúrulýsingum hans, eigi heldur réttlætistil- finninguria né siðferðilegu hugsjónirnar. 1 hinni gruflandi og þung- lyndiskenndu skapgerð Kivis duldist jiegar fræið, sem geð- veiki hans spralt af, en sjúk- dómurinn brauzt fyrr út sök- um þess skilningsleysis og illvilja, sem hann mætti í lífs- starfi sínu, auk þeirrar á- reynslu, seni óslitin fátækt bakaði heilsu hans. Vorið 1871 veiktist hánií og var flutíur í geðvcikrahæli 1 Hels- ingfors, en ári síðar var hann, sem hver annar ó- læknandi sjúklingur, flullur heim lil bróður síns; jiar lá hann i lílilli og fátæklegri stofu skammt frá Helsing- fors. í þessari fátæklegu slofu lifði hann síðasta árið og hér dó hann eins eimiírifia eins og Iiann hafði lifað. Á siðasin degi ársins 1872 sloklcnaði eitt stærsta og skærasta ljósið i bókmennt- um Finna. Síðustu orð hins deyjandi Kivi voru: „Miná elná“ — eg lifi. Látum oss nefna lielztu verk Aleksis Kivis í þeirri röð, sem þau komu út. Fyrsta verkið. Fyrst var leikritið „Kull- jervo“, sem kom út 1860 og jfékk verðlaun í bókmennta- samkeppni finnska bók- I menntafélagsins. Kullcrvo, aðalpersónan i leikritiriu, sem vex upp eins og tréð, er ein af persónum „Kalevala1 Eddu Finria. Leikrit Kivis sýnir með ægilega drama- jtiskum krafti örlög Kullervos jog bilið milli ætternis hans sem höfðingjasonar og lífs jhans í þrældómi. Afleiðingin er sálarbarátta, sem endar með sjálfsmorði. Auk þessa eru í leikritinu einhverjar dá- samlegustu lýsingar áfinnsku skógunum, sem nokkru sinni hafa verið skráðar. Fleiri leikrit. 1864 kom leikritið„Numm- isuutaret“, Sveitarskósmiður- inn, jiað er gamansöm lýsing á misheppnaðri bónorðsför heimsks skósnriðssonar. Ár- ið 1865 hlaut leikritið leik- menritaverðlan rikisins. „Kik- laus“ (trúlofun) 1866 er önnur kvæðabók Kivis. I „Kanervala“, birtist Kivi greinilega sem rómantiskur raunsæismaður. Lög hafa verið samin við mörg kvæði hans m.a. hefir Jean Sibel- ius samið lög við þau. „Lea“ leikrit mcð biblíuefni ereinna andheitast af verkum Iíivis. Það kom út 1869 og var leik- ið sama ár, eina leikritið hans sem var leikið að honum lif- andi. 1870 kom meistara- verk Kivis og fyrsta eigin- lega skálsagan á finnsku, „Seitsemán veljestá“ (Sjö bræður). Sagan lýsir þróun sjö greindra bræðra úrdrabb- aralíí'i og slagsmálum til heiðvirðs borgaralegs lífs. Hann lýsir þessu ekki þurr- lega eins og gamall skóla- meistari, heldur fjörlega og skemmtilega á máli snillings- ins, sem hann hefir sótt bcint til alþýðunnar. Auk Ijómandi náttiirulýsinga bregður hann upp lifandi menningarsögu — myndum sem lýsa finnsku sveitalil'i á 18. öld. Bókinni var í fyrstu tekið eins og öðrum bókum Ivivis með fullkomnu skilnings- leysi, cn það var ])ó hún, sem fyrst braut ísinn milli höf- undarins og lesendanna, og skömmu eftir dauða Kivis náði hún mikilli útbreiðsju. Faðir skáldsögunnar. I dag er Aleksis Kivi tal- inn faðir finnsku skáldsög- uniiar. Fjöldi yngri rithöf- unda hefir mótazt af verkuin hans. Ef sagt er um nútíma- rithöfund, að stíll hans minni á Kivi ér það mikið hrós. Annar mikill finnskur rithöfundur, Eino Leina, sagði um Kivi, að hann hefði lifað „frá hausti til vetrar“. Þetta er réít. Líf hans frá októberdeginum; er hann fæddist, íil dcsembei’morg- unsins 38 árum seinna, er Iiann dó, er tæpast annað en langúr og grár haust-vetur, þar sem sól brá fyrir í skýja- rofum einstöku sinnum. En líf Jians rneðal þjóðarinnar, að honum látnum, er þeiin mun bjartara og hamingju- ríkara. A minnisdegi Aleksis Kivi hljótum við að endur- taka spádóm hans sjálfs. Miná elán! Maj-Lis Holmberg-. JóBaleikritið er 99Eg jnasi þá m - - 66 Jóla-leikrit Leikfélags Reykjavíkur verður að þessu sinni „Eg man þá tíð —“ gamanleikur í 3 þáttum eftir Eugene O’NeilI í þýðingu Boga Ólafssonar. Leikstjóri er Indriði Waage, en leikendur Arndis Bjrönsdóttir, Valur Gíslason, Brynj.ólfur Jóhannesson, Þóra Boi’g Einarsson, Robert Arnfdnnsson, Herdís Þor- valdsdóltir, Inga Laxness, Jón Aðils, Valdimar Helga- son, Gu'ðjón R. Einarsson, Margrét Magnúsdóttir, Þor- grímur Sigurðsson, Haukur Óskarsson, Nína Sveinsdóttir og Ilalldór Guðjónsson. — Sigfús Ilalldórsson liefir málað leiktjöldin. Leikurinn gerist í smáborg í Bandaríkj- unum árið 1926. Eugene O’Neill er talinn einn fremslu leikritahöfunda heimsins. Árið 1936 lriaut hann Nobels- verðlaunin í bókmenntum. Ilann hefir samið mörg og stórbrotin leikrit. „Eg man þá tíð —‘‘ er eini gamanleikur O’Neills, en öllu gamni fylgir nokkur alvara og svo er um þelta leikrit. Vegna eins atriðis í leikn- um verður börnum innan 16 ára aldurs ekki leyfður að- gangur. „Eg man þá tíð —er fyrsta leikrit O’Neills, sem sýnt er liér á landi. sendliiölra! í Norðmemi skiptu um sendiherra í London í byrjun þess?. mánaðar. Nýi sendiherrann lieitir Per Preben Túebensen og er fimmtugur ao aldri. Áður en hann varð sendiherra var hann aðalráðgjafi norska utanríkisráðuneytisms. — Sá hét Colban, sem var sendi- herra í London áður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.