Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1946, Blaðsíða 4
.4 V IS IR Lauga'rdaginn 21. déscmbcr 1910 enó við fráfall hins elskulega og 30 krónur, og geta hagspek- hefði spurt Einn öndvcgislæknir þcssa : bæjar er hniginn í valinn. Jens læknir Jóhanncsson ' sinnir ekki lengur sjúkum né leysir vandræði þeirra, er knýja að dyrum lækninga- .stöfu lians. Hann er lagður upp í þá för, sem vér förum allir að lokum, kvaddur með sárum trega af eigin- konu og fósturbörnum, aldr- aðri móður og systkinum, með soknuði af vinum og hekkjarhræðrum, harm- dauði alls þorra hæjarhúa. Fágætur drengur, einstakt Jipurmenni, lieppinn læknir, handlaginn og kunnandi, er ekki lengur í lifenda tölu. Fregnin um andlát Jens Jóhannessonar kom oss á ó- ’vart. Vér höfðum, hekkjar- hræður lians, unað saman iglaðir síðast i haust á afmæl- ishátíð gamla skólans Stór skörð höfðu þá raunar ver- ið höggvin í hópinn, en síztj grunaði oss, að Jens stæði, næstur fyrir lagi. ITann var •svo kátur, Iiann var svo mik- iil æringi í þessum liópi, það var svo hjart og heiðskírt yf- ir ölluni hans ferli. Svó fór jhí samt. Ilann varð næstur. Og hefðum vér mátt renna grun í, að síauknar áhyggj- ur, siaukið erfiði, störf á störf ofan, myndu samt upi •siðir sliga fyriv aldur fram tinn hinn ölulasta og ósér- hlifnasta starfsmann sem gat og þó leitað væri srman hurðar víðs vegar. Jens Ágúst Jóhannesson jíæddist í Rvílc 5. olct. 1900. hann, hvort v«H’i sögn eða megna ei að hugga syrgjend-þið það er í núgildandi pen- nafnorð, er allt eins líklegt. ástríka sonar. Orðin ein: ingarnir sagt okkur, hve mik J,.]nindur‘‘ væn ur, hvor systkini i heimilisfólkið né hins látna. hörðu örlög. L. S. íngum. Mig langaði til að að honum hefði orðið „fóta- Kær cignast þessa tvíblöðunga og. skortur“ á málfræðinni, er minning um góðan drcng ogjbáuð í þá, en annar fésterk- þó ritaði hann hetra, cðli- flekldausan mun samt fyrrjari maður tók þá af mér, legra og yiirleilt hreinna F- en síðar þýða frostrósir! því að einmilt um það leyti lenzkt mál, cn margm liarmanna— hvernig sem hafði það æði gripið sumavsprenglærður grainmatikus. gengur að sætta sig við hinl menn í þessum hæ að koma Eiríki verður aldrei orðs sér upp bókasafni, og var' vant, hverju, s'em lýsa skal, undinn svo hráður hugur að' og þótt hann hnýsist í margt þes'su, að ekki þótti tiltæki- og lýsi mörgu, er sami eðli- iégt að híða eftir heilu ein-í legi og óþvingaði blærinn yf- taki, heldur var það, sem á ir öllu. Ekki þykir mér með vantað, eins og titilhlað og öllu vonlaust, að suinir af ný- registur, prentað upp. En' yrðasmiðum nútímans gætu þettá er útúrdúr. J lært sitt hvað af þessum „ó- Rit Eiríks þóttu merkiieg menntaða“ Fjallamanni, og og voru key])t og lesin, og' ef menn lærðu þessi rit og © Eiríkur á Brúnum. Isafold- arprentsmiðja 1946. Vil- efnaleysis. Frá þessum tíina er rit hans: Pýaemia upp úr hálshólgu, Rvík 1932, og greinar i Læknahlaði. En upp frá þeirri stundu, er liann kom á stofn lækninga- stofu sinni hér i hæ og allt ;til hinstu stundar gekk liann iieill og óskiptur að heknis- slörfum sínum og varð inn- an lítillar stundar ástsæll af allri alþýðu fyrir ljúf- mennsku sína og lipurð. Traust almennings á hon- um sem lækni stóð föstum fptum á framúrskarandi kunnáltu hans og undra- verðri liandlægui. Jens Jóhannesson kvænt- ist 28. maí 1932 Kristínu Pálsdóttur, sem lifir mann sinn. Þau lijón voru barn- lpus, cn tóku munaðarlausi hörn sér í harna stað. Að þeim liópi er sár liarmur kveðinn sem vonlegt er, jafn hændur og Jens var að lieim- ili sínu og jafn harngóður maður. Móðir hans háöldruð fyrr en liann liefir fengið, [>að sem honum þykir, full- .nægjandi skýringu á á því, hjálmur I>. Gíslason sá um að þótt hann segist vcra gjör útgáfuna. Loksins er lutn komin, önnur útgáfan af ritum Ei- ríks Ólafssonar frá Brúnum, og er það ekki vonum fyrr, þvi að elzla rit lians er nú orðið nær sjötíu ára, en hin síðasía, . . tvihlöðungarnii-, komu út skömmu fyrir alda- mótin 1900. Öll rit Eiríks eru nú orðin næsta torgæt, og supi þeirra, eins og l. d. ferðasögurnar og tvíhlöð- ungarnir, eru með öllu ófá- anleg fyrir löngu. Til dæm- is um það, hve torgætir þess- ii bæklingar eru, skal eg geta þess, að Ný giftiugaraðferð og Ungbarnablessun seldust ú ujjpboði 1915 fyrir rúmar þ.að var cklci undarlegt, því önnur þau, er ómenntaðir alþýðumenn liafa skrifað, er óipenntaður maður, tekur ekki óhugsandi, að málið hann vendilega eftir öllu.jværi skárra á bókum og sem fyri augun her, spyr og hlöðum, en það nú cr. En spyr, og er aldrei ánægður þetta er efni í aðra grejn. Rit Eiriks eru þessi: Lítil fei-ðasaga, Rv. 1878, fróðlegt rit og skemmtilegt sem liann sér. Og þegar svo um ferð hans til Kau|)- er komið, skiifar hann um mannahafnar. það svo skilmerkilega, aðj Önnur lítil ferðasaga, Khh. vart mun geta þann mann, 1882, um ferð hans og dvöl ungan eða gamlan, sem ekki skilur liann. Og svo er mál- í Ameriku. Svívirðing eyðileggingar- mm Tíann var sonur hjónanna ( átti skjól i ellinni á heimil- Pálínu Brynjólfsdóttur og inu. Einnig henni, lifsreyndri Jóhannesar Kr. Jenssonar(E0nunni, ,er aukinn harmur .skósmiðs, sem lengi var á ísafirði, og þar ólst hann upp í stórum og fríðum systkinahópi. Snemma har á skýrum gáfum hans, og var liann settur til mennta. Stúdentsprófi lauk hann 1922, en emhætlisprófi i læknisfræði 1928. Næstu ár- in eftir embættispróf gegndi .1 ens liéraðslæknisslörfum scm staðgöngumaður em- hællislækna í Stykkisliólms- og Berufjarðarlæknishéruð- um. Hugur Iians Iineigðist sterklega að framhalds- :námi og liann kleif þrítug- an hamarinn lil að ná tak- inarki sínu, semvar sérlækn- isprpfi i liáls-, nef-pg eyrna- sjjúkdómum. Árin 1929—31 dvaldi liann við nám í Þýzkalandi og lauk prófi við Tiáskólana í Jena og Miinch-j ■en, hlaut hann lofsamlegai vitnishurði hclztu sérfræð-J inga þessara vísindastofn- ana. Mun Jens um hríð liafaj haft fullan hug á því aði helga starf sitl vísindunum,! þó annað >æði ofan á aðal-J lega sökum námsskulda og! SkrifstofustUlka ið einfalt og gott yfirleitt, að (innar, Rv. 1891, um mor- aðrir gera þar ekki hetur, j mónatrúna. hvorki fyrr né síðar. Éirík-i Eyfellinga-slagur, Rv. 1895, ur kunni ekki málfræði, því lýsir kátlegum úlfaþyt, sem liann var ómenntaður al-jvarð út af skipun um sauð- þýðumaður, eins og hann( fjárhöðun undir Eyjafjöll- segir sjálfur, og ef einhver um. Skipun þeirri var ekki ! hlýtt. Misjafn sauður i morgu fé, Rv. 1899, er átakanleg lýs- ing á þeirn viðlökum, sem höfundur fékk, þegar liann kom „á mission“ hingað til vön vélritun á erlendum tungumálum, óskast. £ölumfatöt tikúÁamœ Reykjavík . Símj 2850 hingað ! lands 1882; lýsir liann lcát- lega presta- og i mannavaldinu embættis- hér og þið lesið lessa bók Ef ekki, þá geríð það, og þér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. l^ókaútcjá^cm ^Stejnir I hræðslu og gunguskap lýðs- , ins. Ný giftingaraðferð, Rv. 1895. Ein ungbarnsblessun, Ry. 1897. Öll þessi rit hera vott um óvenjulega sltýra hugsun og skilning, svo að augljóst ,virðist, að höfundur lilýtur að liafa verið „ménntaður“, þótt liann væri óskólageng- inn. Annars cr þarflaust að fjölyrða um bó.lt þessa, því j að allir geta keypt hana og j lesið, enda er það eina ráð- i ið til þess að kynnast þess- Lum einkennilega og athyglis- verða alþýðumanni. B. O. Hrezklr b inustu. Norska flagfélagið hefir ráðið í þjcnustu sína tuttugu brezkr. fíugmenn. Eru sumir þegar byrjaðir störf, en liinir byrja upp úr nýárinu.* Verða Bretarnir fleslir flugkapleinar. Félagið hefir fært svo út kyíamar siðasla árið, að ekki var liægt að fá nógu marga þjálfaða Norðmenn á flugvélar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.