Alþýðublaðið - 30.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.08.1928, Blaðsíða 4
4 ÁLPÝÐUBLAÐIÐ en djúp Iægð suður af Græn- landi, og öimur gTunin lægð fyrir norðan ísland. Horfur: Suðlæg átt. Við Faxaflóa: vaxandi sunn- an og suðaustan. Jón Hj. Sigurðsson héraðslæknir er kotninn hieira og tekur aftur við sjúklingum. Sbr. augl. i blaðinu í dag. „Morgunbiaðið'* hækkar launin. Mgbl. er nú búið að bækka laun Sigurjóns Á. Ólafssonar aiþing- ismanns upp í 500 kr. á raánuði; ber það liklega að skiija ‘svo, sem blaðið eða ritstjórarnir, Magnús í vindinum, yfirritstjóri, og undityl'lurrnar, Jón og Va'itýr, ætli að greiða Sigurjóni pað, sem á vantar að ixann fái svo margar krónur á mánuði af opinberu fé. En hv’að sem þessu líður, er það ofur skiljanlegt, að Mgbl.-eigend- urnir uni því ilia, að Sigurjóni var falið þetta starf, því að þeir búast líkiega varia við þvi, að greiriilieg fingraför útgerðár- manna verði á lögunum, þegar bflwn fjaliar um þau. Þeir hafa sjálfsagt litlar vonir um, að ákvæði, sem útgerðarmönnum er meinilia við, en eru sjómönnum í hag, verði numin úr gildi fyrir tiistiili Sig- urjóris. Má þar nefna t. d. á- kvæðið um veð i skipum fyrir ó- greiddum launum. Eins miunu þeir ekki öruggir um, að ýmislegt nýtt kunni að slæðast inn í lögin fyrir tilstiili Sigurjóns, t. d. ákvæði um tryggingu á fatnaði og mnirium sjómanna...........En hvort sjó- mannastéttin er sammála Mgbl.- eigendum um það, að Sigurjón sé ekki rétti maðurinn til þess að endurskoða siglingalögin, um það þarf ekkl að deila. Hún þekk- ir bæði Sigurjön og Mgbi.-eigend- urna og veit muninn á umhyggju þeirra fyrir hag sjómanna. »AIexandrina drotmng*' . fór til Kaupmannahafnar í gær- kveldi. i „Goðafoss“ fer í dag kl. 6 til Vestfjarða og Norðiirlandsins. Kveikja ber ‘ á bifreiðum og reiðhjólum í kvöid kl. 8i/f. St. íþaka nr. i94. Funöur í kvöid á venjulegum stað og tíma. Félagar beðnir að fjölmenna. Fyr og nú. Munur er nú að sjá Amarhóis- túnið eða áður var, í tíð ihalds- ins. Eða þá Stjórnarráðsble ttinn. Nú er komin tvöföld trjáröð beggja megin aöalvegarins heim að húsinu, og ailur er bletturinn ágætiega hirtur. Gott er að hin ytri' mer.ki íhaldsins — óhirðan, Eidhústæki. Raffikömmr 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatlar 0,96. Matskeiðar 0,30 fiafflar 0,30. Borðhnifar 1,00 Bríni 1,00 Handtöskur 4,00. Hitaflöskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp« arstígshorni. Myndir óinnrammaðar ódýrar. VSrasalinn Klapp- arstíg 27 sími 2070. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er ð Vesturgötu 50. Tanskápur, klæðaskápur og lítið borð, til sölri méð tæki- færisverði. Fornsalan Vatnstig 3. Divan, borð og alls kohar rúmstæði ódýrt. Vörusalinn Klapp- árstig 27. Simi 2070. Kaupið Alpýðublaðið niðurníðslari, moldarfiögín og flöskubrotin — eru horfiin af þess- um stöðum. Hvað hugsar Mgbl. að skammast ekki út af þessu ? Mikil öæmalaus stilMng er þetta. i x - Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Árni lauk meistaraprófi i nýju málunum/við Kaupmannahafnarhá- skóla og var enska aðalnámsgrein hans. Hann er sagður ágætur kennari. Fyrst í stað verður áð eins einn fastur kennári við skóiann, auk skólastjórans sr. Ingimars. Skólinn íekur til starfa 1. október. Jhald í algleymingi. Svo bar við í sveit einni hér á landi, að skot hljóp úr byssu í enni á manni. Var hann fluttur í sjúkrahús, og fréttist lieim í sveit hans, að hann væri á góðum batavegi. Sagði þá einn af helztu bændum sveitarinnar, íhaldsmaður í húð og hár: „Ja, flestu er nú umsnúið, þegar maður má nú ekki trúa því, að maður sé dauður sem fær skot í hausinn. Mér finst það satt að segja helvíti hart!“ „Brúarfoss“ fór héðan i gærkveldi kl. 12 til útlanda. Einár H. Kvaran skáld fór utan á „Brúarfossi" í gærkveldi. Ætlar Kvaran að sitja allherjarfund spíritista í Lundún- um. Knattspyrnumót Reykjavikur. í gærkveldi keptu A- og B-lið Vals. Sigraði A-lið með 6 mörkum gegn 3. í kvöld keppa A- og B- lið K. R. Hefst leikurinn stundvís- lega kl. 6 V'2, Lúðrasveit Reykjavikur leikur í kvöld kí 9 á Austurvelli, ef veður vérður gott. „Selfoss“ fer i kvöld norður og austur um land til útianda. Veðrið. Hiti 9—10 stig. Hægviðri um land alt. Hæð fyrir sunnan iand, Upton Sinclair: Jimmie Higgins. lUggir fyrir hófunum á ófriðar-skrimsiiliu fyrir þá eina sök, að þeir væru þrjú þúsund milur í burtu! Auðvaldið væri álþjóða-fyrir- brigði og öll þau öfl sníkjuháttarins cg græðgi, sern hefðu steypt Evrópu út í þess- ar ögnir, værU starfandi hér i '.Ameríku. 'Fjárkóngarnir, gróðamenniirnir, rnyndu hlaupa til, tiil þess að færa sér í nyt að alt færi í kalda kol fyriir handan hafið; upp myndi koma aíbrýði, deilur, — áheyrendur ættu að skilja, í ei;tt skifti fyrir Ölil, að ef heims-auðvaldiið gérði þennan ófriö ekki að heims-ófrlði, þá væri það fyrir þá elna sök, að verkaroenn í Ameriku gættu sín og gerðu ráðstafanir till'. þess að gera samsærið að engu. Þetta var þáð, sem hann hafði komlð til þess að segja. Þetta var þungamiöja bcð- skapar hans. Margir þeir, sem á hann lilust- uðu, voru flóttamenn frá gamla heimrnum, er flúið höfðu þaðan fyrir ofsóknum og kúgun. Hann snéri máli sinu til þeirra og hvatti þá, eins og maður, sem býr yíir svo miklum þjóningum, að hann fær ekki einn undir þeim risið. Þeir ættu að minsta kosti að láta eirin stað vera í aldingarðii jarðarinnar, þangaö sem djöfiíll éyðingar- innar ekki fengi iningöngu! Þeir ættu að gæta sín í tíma, koma á skipulagi í tíma, setja á stoin félag til þess að sáfriia fræðalu og útbreiða boðskap þeirra. — svo að ]>egar stundin kærni, er peningamen.n Ameríku tækju að berja ófriðar-bumbuna, þá yrði ekki eyðing og hörmungar, eins ög drottnar- arnir ætluðust tiii, heldur gleði og frelsi sam- vinnu-þjóðfélagsins! „Hversu mörg ár höfum vér jafnaðarmenn varað yður viö!" hrópaði hann. „En þér hafið dregið orð vor í efa; þér hafið trúað þvi, sem þeir,' er ræna yður, hafa ’sagt! Og nú, á þessari örlagaríku stund, þá horfið þér til Evrópu og sjáið, hverjir eru hinir vérulegu mannfélagsvinir, viriár uneinningar- Írinar. Hvaða rödd berst yfir hafið, .mótmæl- andi ófriðnum 1 Rödd jafnaðarmainDsins og jafnaðarmannsLns elns! Og nú í kvöld héyrið þér hana enn að nýju í þessum sal! Þér, karlar og konur. Ameriku! og þér, útlagar frá öllum afkimum veraldar! — Heitið rriér þessu; —- heitið því nú, áður en það verður of seint, og standið við það, þegar stundin mikla kemur! SverjiÖ það við blóö hétjanna, er iiðiö hafa píslarvættið, þýzku jafnaðar- mannan. a, er drepnir hafa verið! — Sverjið, að hvað, sem fyrir komi og , hvenær og hvernig, sem það verði, þá skuli ekkert vald á jörðunni eða í heMti undir jörð- unni draga yður inin í þennan ófrið bræðra- morðanna! Takið þessa ákvörðum! Sendið þennam boðskap til allra þjóða veraldar, — ao menn allra þjóða og aíllra kynþátta séu bræður yðar, og aldrei skuluð þér láta hafa yður til þess ao, úthélila blóði þeirra. Ef peningadrottriaramir og ræningjarnir vilja ó- frið, þá géta þeir fengið hann, ■ en látið hann verða milli jreirra innbyrðis! Látið þá taka sprengikúlurnar og vítisvélarnar, sem þeir hafa búið til, og ganga til orustu hvern gagnvart öðrum! Látið þá sprengja sínar eigiri stéttir í loft upp, — en látiö þeim ekki takast að fleka verkalýðinn imn í inn- byrðis deilur!.“ Aftur og aftur laust upp fagnaðarópum, éins og svari við, þessum hvatniingarDrðum. Menn réttu upp hendur sínar í hátíðleguro svardaga. Og jafnaðarmennirn ir meðal þeirra fóru heim af fundinum meö nýrri1 alvöru á andlitunum og nýrri staðfestu í hjörtun- um.’- Þeir höfðu strengt heit og þeir ætluðu sér að efna það; — já; jafnvel þótt það ætti að kosta sörnu örlög og skoöanabræður þeiira á Þýzkalandi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.