Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 4
4 Mánudaginn 23. descmbor 1946 V 1 S I R DAGBLAÐ tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Veiðnppbætiu. ^Jtarfshætlir Alþingis vekja að vonum nokkra undrun almennings þessa dagana. Samvinna virðist þar lítil jnilli flokka, og frumvörp hoiin fram til úrlausnar á aðkallandi vandamáluni, án þcss þó að þeim sc tryggt nægjanlegt þingfylgi til a'ð fljóta í gegn. Sem dæmi þessa má benda á frumvarpið um rikisábyrgð og trygging- arsjóð vegna bátaútvegsins, sem blaul einstæða með- ferð i þinginu á laugardaginn, er var, en varð þó að lögum án limlestingar að lokum. Utvegsmenn bafa að undanförnu selið á fundi hér i bæiuun, og frcstað honum, þar lil séð yrði hvort ríkis- stjórn og Aljjingi tryggði úiveginum slík hlunnindi, að unnt reyndist að halda bátaflotanum úti á verlíðiwii, unda höfðu samtök útvegsmanna um land allt samþvkkt rekstiarstöðvun, ef máljð -fengi ekki fullnægjandi af- .greiðslu. Hlé verður á störfum Alþingis fram yfir ára- niót, og var því óhjákvæmilegt að afgreiða mál þetta sérstaklega, enda hefst vertíð í byrjun janúar og þá naumur tími til stefnu, ef forða á vandræðum. í sam- ræmi við þessa knýjandi nauðsyn, hafði atvinnumála- ráðhcrra borið fram frumVarp í þinginu, sem átti að fryggja útvegsmönnum ákveðið lágmarksverð, en þótt slíkt 111yrti að baka ríkissjóði tugmilljóna útgjöld, var Jjonum á engan hált séð fyrir tekjum til væntanlegra greiðslna. Var því borið fram frumvarp, seni féil í sér ákvæði um vcrðjöfnun milli síldarvei'ðs og þorskverðs, enda er talið víst, að síldarverð reynist óvenju hátt á næstu vertíð. í neðri deild Iilaut frumvarpið þá afgreiðslu, að fclld voru niður-þau ákvæði, sem vörðuðu verðjöfnunina, en jafnframt borin fram og samþykkl tillaga um að ríkis- stjórniri skyldi greiða verðuppbætur á útfluttar land- búnaðarafurðir, eftir því, sem með þarf til þess að bænd- ur fái grcitt*verð fyrir þær, sem svarar til visitölu fyrir yfirstandandi ár. Þannig breytt var fruinvarpið sent lil efri deildar, scm brevtti þvi aftur i fyrra liorf og endur- sendi neðri deild. Þá loks mun frumvarpið hafa verið samþykkt svo sem efri deild hafði gengið frá því og ujjphaflega hafði verið til ætlazt. Óneitanlega er hér um mjög einkennileg vinnubrögð að ræða, sem sýna Ijóslega ástandið inriari þingsins. Þar er hver höndin upp á móti annarri’ og um sam- vinnu flokka í millum er tæpást að ræða í mestu vanda- inálunum, hvað ])á i hinum, sem veigaminni geta talizt. Cjamia J3íó &Íg$ÍSSM4lF iaaú Si~ tut&aais Kvikmynd sú, sem- Gamla Bíó sýnir nú um jólin, fjall- ar um atburði, er gerast um jólaleytið í borginni St. Lou- is í Bandaríkjunum árið 1903, en næsta ár á að halda heimssýningu jjar i borginni, og bíða borgarbúar auðvitað eftir því meðal mikilli eftir- vænlingu. Efni myndarinn- ar er að mestu leyii um líf lijónanna Alonzo Smitli, lög- fræðings, og liinnar ungu og fallegu konu lians, Önnu, á- samt fjögurra dætra þeirra og sonar. M. a. má geta þess, að myndin segir frá ástamál- um tveggja elztu systranna, en sitthvað fleira kemur auð- vitað fyrir í myúdinni, sem ekki er hægt að segja frá i sluttu máli. En allt verður jietta að erfiðu og flóknu vandamáli innan fjölskyld- unnar. Hvort, og ]>á hvern- ig, úr þessari flækju greið- ist, verður sennilega bezt fyrir menn að komast að með j>ví að sjá myndina. Að- alhlutverkin eru leikin af Judy Garland, söngstjörn- unni frægu, Margaret O’Bri- en, sem kunn er islenzkum k v i k myn dá h ússges l u m, og Tom Drake. Myndin cr gerð eftir skáldsögu Sallv Benson, en leikstjórn befir annazt Yincente Minelli. Sjö fjörug sönglög eru í myndinni, og hafa sum j)eirra náð miklum vinsæld- um. Lögin cru þessi: „Meet Me In St. Louis“, „Under The Bamboo Tree“, „Boy Next Door“, „Skip To My Lou“, „The Trollev ,Songf‘, „You And I“, „Have Yourself a Merry Chrisl- mas“. Og um söng Judy Garland þarf ekki að fjölyrða. Þess má geta til fróðleiks, ,að .Tudy er gift leikstjóra myndarinnar —- Minelli. Aðfangadagur, 24. des. Kl. 16.30 Fróttir. 18.00 Aftan- sönger í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 39.15 Jóalkveðjur tii skipa á hafi úti. 19.45 Tóiileikar: Piettir úr ldassisluim tónverkum (plötur). 20.15 Orgelleikur i Dómkirkjunni (Páll ísólfsson). 20.30 Ávarp (síra Friðrik Friðriksson). 20.45 Orgel- Ieiluir i Dóinkirkjunni (Páli ts- ólfsson). 21.00 Kinsöngur: Maria I Markan Östlund syngur jólalög. 21.20 Jólatónlist eftir Corelli, Bach og Handel (plötur). 22.00 I)agskrárl**k. Jóladagur 25. des. Kl. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (sira Jón Auðuns). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Dönsk messa í Dómkirkjunni (sira Bjarni Jóns- son vígslubiskup). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): Jóla- lög frá ýmsuni löndum. 18,10 Veð- urfregnir. 18.15 Barnatimi: Við jólatréð (Barnakór Jóns ísleifs- sonar, l’tvarpshljómsveitin o. fI.). 19.30 Tónleikar: Concerti grossi eftir Vivaldi og Handel (plötur). .20.00 Fréttir. 20.20 Jólavaka: a) Avarp (frú Guðrún Pétursdóttir biskupsfrú). b) Jólaminningar (Gísli Guðnnindsson tollvftrður, Ingólfur Gíslason læknir). c) l'pplestur: Úr Stokkhóhns Ilóm- iliubók (Sigurbjörn Einarsson dósent). d) Einleikur á fiðlu (Björn Ólafsson). 22.00 Þiyttir úr klassiskum tónverkum (plötur). 23.00 Dágsk'rárlok. Annar jóladagur, 26. des. Kl. 11.00 Barnamessa í Frí- kirkjunni (sira Árni Sigurðsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Hallgrímssókn (síra Sig urjón Árnason). 15.15—16.45 Mið degistónleikar (plötur): ..Örlaga- gátan“, söugdrápa eftir Björgvir Guðmundsson, Kantötukór Akur- eyrar syngur, höfundur stjórnar. 18.10 Barnatími: Við jólalréð (Barnakór Jóns lsleifssonar, Út varpshljómsveitin o. fl.). 19.30 Tónleikar: Jólalög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.45 Áttmenningarnir syngja. 20.45 Útvarp úr Iðnó: Kafli úr lekiritinu: „Eg nian )>á tíð“ eftir Eugene O’Neill ^Leik-j stjóri: Indriði Waage). 21.20 Á- varp (formaður útvarpsráðs!, 21.25 Jólagestir í útvarpssal (síra Jóhann Hannesson, frú Áslaug. Sveinsdóttir, Hjáhnar Gíslason, Sigurbjörn Þogbjörnsson). 22.30' Fréltir. 22.35 Dandslög( til kl.i 2.00). Danskar piparhnetur Klapparstíg 30. Sími 1881. til sölu. Upplýsírigár 1 síma 4269. yinum yðar HINNIN6AR ÚR MENNTASKÓLA Svo lengi, sem íslendingar vilja lesa góðar bókmenntir; kaupa þeir „Minningar úr Menntaskóla“. Ekki ætti það heldur að fæla menn frá kaupunum, að allur ágóði rennur til skólans til styrkt- ar fátækum nemendum. JBókin er ódýr og fæst í vönduðu skinnbandi. Jjrátt fyrir allt strið stjórnmálamannanna líður lím- inn, ög nú er konrið að jólum. Þau verða sennilegá ,,hvi’t“ áo þessu sinni 'og j)á „rauðir“ páskar, og er það i samræmi við óskir j)jóðarinnar. Jólaumstangið hefir verið tiltölulega lítið, — miðað við það, sem venja er, og svo virðist, ef dæma má eftir gluggasýningum, að vörumagn og vöruúrvai sé óverulegra, en jiað liefir ver- ið á undanförnum árum. Þrátt fyrir þetta verða þeir vafalaust hvíldinni fegn- ir, sein m.est liafa liaft að starfa undanfarnar vikur, en börn og fullorðnir njóta jólahelgarinnar svo sem vera ber. Orðið jólabelgi gefur í rauninnni til lcynna, hversu menn skuli verja hátíðadögunum. Á hátíðadögum eiga menu að staldra við, — gefa sér tíma til að liugsa um |>á þætti mannlegra tilfinninga, er mótast af Irú, sein kemur sjaldnar fram i verki, en vera bæri. Til slíks má rekja það margt, sem miður fer í sambúð einstak- linga og þjóða. Gæfu menn sér tíma til að verða betri nienn, yrði árangur jólahátíðarinnar fyrir hvern ein- stakling ekki lítils virði. , En jólin eru hátíð barnanna. Megi þau og aBir aðrir jijóta þeirra svo, að engum reynist vonbrigði. í þeirri >-on árnar Vísir öllum lesendum sfnum GLEÐILEGRA JÖLA. I>í-: ■' iTjdÖAÍjHÍftriti SHI • ‘8 Jólin koma. „Senn koma jólin, koma jiau senn ....“ Þannig var raulaö vi'ö oklcur krakkana í gamla daga og þannig er raulað viÖ þá enn i dag. En líklega er ekki raulaö eins mikið við börn og í gamla daga, jiví að sannleik- urinn mun sá, að jólasiðirnir smábreytast })ótt hægt fari og þulur og kvæði eru ekki á eins margra vörum og áður. Yngra fólkið kann ekki eins mikið og það gamla á þessu sviði. jiótt þetta týnist niður, j)ó að okkur hinum þyki það núna. Sá, scm lifir í dag, veit sjaldn- ast hvað afkomendur hans muni hugsa. Stjórnlaus jól. Enn höfum við ekki fengið neina stjórn, en hver veit nema menn vakni við jiað á morgun eða jóladaginn, að þjóðinui hafi verið geíin ný stjórn í jólagjöf. Þá syngja vafalaust sumir „í dag er oss frelsari“: fæddur og vaeri ^ý'ctur að svo Gott eða voní. Er það gott eða vont, að þessir gömlu húsgangar skuli gieymast og týnast? Það er víst, að eftirsjá er að þeim mörgum, en hver veit nema framtiðinni þyki ekkert gera til, ‘ líktir tit þess að þau verði hvit. væri, því að frá ‘njörgu þarf nit að frelsa jijoðtna. Hvií jól. En jiótt jólin veröi stjórnar- laus, þá virðast þó talsverðar , Það er }>ó alltaf bót í máli, j>ví |aö einhvern veginn finnst t mannú að- ekki sé um raunveru- leg jól aö ræða, nema jörð sé i hvít. E11 allt cr í heiminum i hyerfult, sagði skáldið og það !á ekki bet.hr viö neitt en veð- jurfarið okkar hér á suðvestur- kjálka íslands. Gleðileg jók Nú|er ekjci vert að tefja íolk léiigiir með jiessu rausi. Allir liaja./ núklu að smiast og þarf- legj a en að lesa slíka pistja. En þaö luá, ekki enda þá með öðru en ^ð.-bjóð?. öllum Cflectilecj ióí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.