Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Mánudaginn 23. desember 1946 scsössœööc:öísíisií5íi',iö!iattttötta 'íjc ■ «.í o í? es í? e? » QUiL$ jót! g Fransk-íslenzka- « verzlunarfélagið. s; IjSiSÍSÍSÍttttíÍíitÍttSiSittSiSÍSÍttSiSiSÍttííJ Skermagerðin Iðja óskar viðskiptavm- um sínum gleði- legra jóla og far- sæls komandi árs. §i Pj íí Í3 SíSlSÍttttSÍttSSSiSlSÍSÍSÍttSStSttttSÍttttSS;'; ír il . *»*• , <5 S?| a-. •»/ // íí e; « e? S s? fi í? eóileg jol o Rafiampageroin, Suðurgötu 3. g 5 v o *■ t fi i? ítsisssssssissssssssssssssssttsssisssisssiasi; w í/ íí í? i ;?! í? í? f? ;? i? f? í; V/ í? því rnóti, að ekið væri „á fyrsta“ frá brekkurótum. f fyrstu tilraun var komið á 'hraða í þriðja gír í brekk- .una, farið niður í annan og ;svo fyrsta — búið! Hreyfill- inn gerði verkfall, svo að ekki var ilm annað að géra en að láta bílinn renna afl- ur á bak niður á jafnsléttu ,og byrja þar af nýju. Þá gekk það! En vegurinn er 'Jíka á stóruin kafla brattari en brattasti sþottinn í Ivömb- um. Hús foringja of/ gæðingja. Þeg'ar skógurinn fer að gisna, ofarlega i hlíðinni, er komið að tveimur rammleg- um steinstöplum, liliðinu á landi þvi, sem Hitler lél girða þarna fyrir sig og nán- ,ustu samstarfsmennina. Vinstra megin við hliðið or Bergliof, stígum við út réttj fyrir ofan sjálfan bústað Hitlers, við rústir liúss, sem var bústaður SS-manna og fjölskyldna þeirra. Þegar viö förum út úr hifreiðinni, ganga nokkrir smástrákar til ókkar, injóslégnir og sult- árlegir áð sjá. Þeir bjóðast til að sýna okkiir það, sem markverðast er, og fyrst loft- varnahyrgið e'ða hyrgjakerf- ið, scm Hitler lét gera þarna fyrir sig ög síiia nánustu. Hægt cr að komast inn i það skammt frá þeim stað, þarl sem við nánuun staðar. Tugi fcia ncðanjarðar. Drengirnir tveir, sem ger- ast leiðsögumenn okkar.liafa þetta að atvinnu sinni, því, að hermenn koma þarna oft i hópum og þýzkt fólk einn- ig. Slrákarnir haía livor UíL9 jól! Verzlunin BaMur. o- m/fc/<i/*/ti/'«/»</t>/k/Wk/*/M5I -----------’i p- c gjiiv jót! Hjalti Lýðsson. íh Örin bendir á Arnarhreiðrið, sem er á fjallstindi suður af Berghof. ð | í? í? í? ;? g&U, jót! Eínafaugin Glæsir, Hafnarstræti 5. / Kjöt & Fiskur. ■ót! 1 g;i«tts>sisiíis>s: CftJiLj jól!. Verzlunin Þverá, Bergþórugötu 23. ;; /° // 1 I | ö ;; ;; .;? ÍJ>/ÍK)wÍX#Í)Í|Í/Í)ÍÍÍÍÍ/G?#mÍ/OÍ5Í/Í/ÍÍ!Í Veggíóðurverzlun Victors Helgasonar. lílill en rammlega byggðuri steinsteypuskúr. Þar liöfðust við SS-menn, lífvörðurinn, sem Hitler kom á fót og i voru valdir hrauslustu og cldheituslu fylgismenn hans. Allir innviðir liafa verið brenndir, en hermenn bandamanna liafa margir krolað nöfn sín á sótuga vcggijia, þegar þéir hafa komið þarna í heimsókn, til þess að sjá bústað erkióvin- ar síns. Eintóniar rúsíir. Þegar komið er inn fyrir lilið, taka rústir svéitðsetra ,’að l)lasa við sjóiíum ferða- mannsins. Þær rústirnar, scjn næstar eru hliðiáu, stánda fyrir neðan veginn, nokkurn spöl. Þarna uppi er ekkert að sjá nema rústir, cn leifar þcssa fyrsta liúss sýna, að þarna hefir verið vel hyggt og mikið. Þar'na hjó Göbbels l'orðum og hafði oft boð inni, því að hann var gleðimaður mikill og ekki við eina fjölina felldur í kvennamálum. Þégar lengra er ekið, sjást fleiri Jiús, eða öllu lieldur rúslir. Eitt átti Göring, ann- að Bormann, og svo fram- vegis, en þeir byggðu sér þó elclci eins stór hús og Göl> bels lillh / nndirhcimnm. J’egar komið er upp að sinn kertisstúfinn, sem þeir kveiicja á, þegar Jcomið er inn fysir' „hellismunnann“, því að þar er níðamyrkur. Fyrsl er gengið langan gang beint inn í fjallið, en siðan liggur stigi til vinstri lnmdar — i rauninni marg-. ir stigar, Jiyer á fætur öðr- um,'-— en á milli eru lier-j bergi út úr göngunum. I)ai' sem kerfi þetta nær dýpst í bergið, eru margir lugirj feta upp á vfirborðið. Á þessu gat engin spi'engja iinnið — og þurfti elcki. „Svefnherhergi Evn Brann“. Leiðsögunienn okkar röt- uðu ágætlega um þessa rang- ala og sliga, og þeir sögðust meira að segja þckkja livert útslcot, Iivert lxerbergi, sem lá út frá aðalganginum. „I>et(a var svefrrJierbergi I/víi Braun!“ „I>arna var skrifstofa. Bormánns.“ „Hér liafði Hitler fundaherbergi.“ „IJella var samlcomuher- liei-gi fyi'ii' Jierforingja.“ I>að stóð elcki á svörum drengj- aima, þegar við spurðum þá út úr. Þeir lcunnu slcil á öllu. eða virtust gera það, þótt olclcur fyndist elclci slílc- ur munur á þessum myrlcra- stofum þarna niðri, að liægl væri að þekkja í sundur, lcvar Eva Braun liefði telcið á móti Hitlcr eða liann feng- ið Jieimsólcn undirtyllna KRAKKAR, athugið! Ef púðurkeríingarnar frá Dungal springa ekki, þá má skila þeim aftur í yerzlun- ina, sem þið hafið keypt þær í eða bemt í Sprengigerðina, BarmahHð 13. Leikfön^in fást á JOUMttfl KHppið þessa auglýsingu úr blaðinu og hafið hana með, þegar þér farið að kaupa jólagjafirnar í dag. Það sparar yður spor og krónur, að koma beint í Veiðimanninn. Athugið eftirfarandi: Gjafir fyrir veiði- menn: Yeiðistengur, margar tegundir Veiðilijól, margar tcgundir Línur Háfar, fyrir lax og silung Box Vigtar Línuþurrlcarar Laxabalcpokar Töslcur Veiðivesti Fyrir skíða- og ferðamenn: Skiði, margar tegundir Bindingar Stafir Legghlífar Anorakar Vettlingar Húfur Hárbönd Balcpolcar Svcfnpolcar Sjónaukar Áttavitar Ennfremur: Tennis og Bádmintoh áhöld Gafllok, skífur og pilur RúUuskautar Spil Taflmenn 1 Boxhfihskar og ýmsar fleiri góðar gjafir. Torgsalan á horninu á Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofs- vallagötu og Ásvallagötu selur skreyttar körfur og skálar til jólagjafa, túlipana, skreyttar hríslur á leiði, jólatré o. fl. sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.