Vísir - 27.12.1946, Síða 1

Vísir - 27.12.1946, Síða 1
VI81 □ c 36. ár. Föstudaginn 27. desember 1946 290. tbl. Ivanadísk Lancaster-flug- vél flaug nýlega lciöina niilli Moiitreal og Prestwick á 10 klukkutínnun. Þetta er nýtt met á þcss-' ari lciÖ, og er 11 ininútum skeinniri líma en gáinla inetiö. En það var órðiÖ tVeggja ára gainalt. j /» múiwm oléttiimduBn íil. 3£idgar&aw*hmís~ tt ■ kennw' til tteur tfwk. — . jH..-.■■—■■■>'»*^»C ■ ... Forsætisráðhefra útlágá- stjörnarinnar spænsku í London telur aðstöðu Fran- eos cinvaldsherra hafa’mjög véikzt við héiinkvaðniiigu scndiherra annarra þjöða þár. Hann télur, að afstaða sameinuðu þjóðanna gagn- vart Ffanco, scm glöggléga væri sýnd með þessu, myndi gefá skæuliðum meiri méð- hýr, og myiidi þeim verða meira- ágengt cn ella. ræöast við. Franslca stjórnin hefir gef- ið út nýja yfirlýsignu i sam- handi við uppreistina í Indó- Kína. I yfirlýsingunni segir, að stjórn franska Indó-Kina hefði á allan hátt reynt að hlckkja Frakka, meðan á imdirbúningi striðsins hefði staðið, en uppreisnin hefði verið bein rás. Dúff-COoper, . sendiherra Breta í Par s, og Bluni, for- sætisráðliefra Frakka, háfa ræðzt við. í -'’ðfestar fregn-: ír herma, að viðræður þeirra hafi staðið um tollatengslin ínilli Frakklands og Saar. I Taldist er, að Duff-Cooper hafi sagt Blum, að þau mælt- ust álls staðar illa fyrir. Op- inherlega hefir eEkert verið um þelta sagl. Hernámsstjórn Bandarikj- anna í Berlín liefir heðið Frakka um skýringu á fluln- ingi iðnaðar l'rá Saar til Frakklands. Japöitum. Brezka hernámsliðið á Shikoku-ey vinnur að því að hjálpa fólki því, er verst varð úti í jarðskjálftunum i Japan: Hermennirnir hjálpa til þess að koma fólkinu fyrir og reisa því bráðabirgða húsaskjól, auk þess hefir liernámsliðið lagt til um 60 þústind teppi. Jarðskjálfti þessi olli geysilegu tjóni á möhniim og mannvirkjum, eins og greint liefir verið frá áður í fréítum. Er talið að yfir þúsúnd liafi farizt í járð- skjálftunúin eðá áf völduin néðiiylgju þeirrar, cr sigldi i kjölfar þeirrá. slysi hjá ísafirði. J*rír tiggju énn í sjúkrahúsL TV. C. Fietds, rinn skcmmti- legasii leíkari BaHaáf'íkj- árina, ándáðisi á jóládág i Hóllywoöd. Fields varð (>(> ára og var iiieðál aílra þekktuslu léík- ara í Innúm enskumælandi lieimi. Eiilúá méstá frægð gat hann sér fýrir leik siiin á Mícáwheer, sciii er ein af persónum Dickens. Sex menn á ísafirði slös- uðust í bifreiðarslysi, sem varð skammt fyrir utan bæ- inn laust eftir hádegi á að- fangádag jóla. Menn þeir, sem meiddust, vörú að koma frá grjótnáíni I ísafjarðarkaupslaðar á Selja- landsmúla, cr slysið vildi tií. Voru þeir að koiha frá vinnu á vöruhílnuin í-33, sein vait úl af veginúm. j Bifreiðin Ök niður svo- nefhdaú Skíðáveg, sem sam- ! . ’. I einasl Seljalandsveginum, þár sém liánn er mjög ihjór og mynda vegírnir auk þess all-slæína hugðu, þar séiii ])eir kónia sáihan. Auk þess var svellhiinga á Skíðavegin- iim neðst. Héfir það og ált nokkura sök á því, að bifrcið- in náði ekki beygiunni og sieýptist frain af Seljalands- veginum, sem er allliár á þessunf sþotta. Þcgar bíllinn háfði steypzt héinl áfram, för Iiahíi cina hlíðárveltu. Tö!f iiiéhii vorii álís í bílií- iirii, 10 á þálli og eihn hjá bjl- ! stiöra. I.iggja þrir maiiháhha ! i sjúkráhúsi — einn bæði við- j beiiis- ög síðiihrötinh, áhúar Ísíðubrötmh og sá þriðji með líeilahristing. Fjórði maður- inn siðubrotnaði, en var flult- ur heim af sjúkrahúsinu, cn alls urðu 6 menn að fá lækn- ishjálp. Mennirnir sem slösuðust voru: Axel GislaSon, en hann hláut mestu meiðslin. Hann viðbeins- og rifheinsbrotn- aði, lemstraðist einnig eilt Framh. á 8. síðu. A&isliii-verk- smiði&irsiar faka fli sfarfa á ný. Austin-bifreiðaverksmiðj- ririuir munu þegar verá farnar að taka til starfa aftúr. Þær hafa ekki vei ið starf- ræktar um skeið, vegna kolaskorts i Bretlandi. Skorturinn á köluin er hú ekki eins tilfinnanlegur, en flutningaörðugleikar í Brct- lándi hafa éiiihig tafið fyr- ir því að þær gætu tekið til stárfa. Fjöldi máiins vinnúr við þaT, <>g vérður lífSafkoma liíárgra fjölskyldna tryggð ineð starfrækslu þeirra. @jr lagðar fyrir SO milije p&iiigla, Einkaskejdi til Yísis frá United Press. okkur stærstu olíufélög heimsms hafa ákveðið að reyna að leggja olíu- leiðslur frá Persaflóa til Miðjarðarhafs. Olíuleiðslur þessar eiga að verða tvær, ef möguteikar eru á, og mun kostnaðurinn við tagningu þeirra verða a. m.k. ðO milljónir sterlinps- punda hvorrar. * Leitáð að olíu. * í sambandi við lögn þessa verður leitað að olíu á allri leiðinni, en brýn nauðsýn þykir nú fyrir aukinni fram- leiðslu á olíu. Verði hægt að lcggja leíðslur þessar, spar- ast miklar flutningaleiðir og hætta í sambandi við þær, svo sem siglingin um Suez. Olíu sam n ingar. Samkvæmt þvr er fréttir greina frá, mun Standard Oil Co. í Neyv Jersey ætla að gera kaup á olíu frá Ang- lo-Iranian Oil Company, ef tekst að leggja leiðslur þess- ar. Samningur sá, er Stand- ard Oil vill gera við brezka olíufélagið, er til 20 ára. Hann er þvi skilyrði bund- inn, að liægt verði að leggja leiðslur þessar. Vilja spara eigin olíu. Bandaríkin vilja spara þá olíu, er þeir framleiða heima fyrir og nota þá olíu, er þeir geta fengið við kaup á Olíu frá Iran, til þess að selja til annarra landa. Nauðsyn þykir og á þvi, áð auka oliu- framleiðsluna, til þess áð hægt vérði að selja liana til landa i Afríku, sem vilja einnig gera kaup á oliu það- an. Pótt sámningárnir við Standard Oil séu bundnir því skilyrði, að leíðslúr þess- ar verði lagðar, er vitað, að Bándáríkin hafa hug á þvi að fá oliu frá Irah, végna þess að olíuforði Bandarikj- aiina hefir farið nijög iniiink andi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.