Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 2
2 Föstudaginn 27. desember' 1946 V 1 S I R Kraftaverkið í galganum Eftir Jerome Beatty. AtburÖur sá, er hér verð- maðurinn og aðstoðarmað- ur lýst, skeði í börginni Col- umbia í Mississippifylki í Randaríkjunum hinn 7. fe- brúar 1894, er liengja átti hinn tuttugu og ,eins árs gamla Will Purvis. Árið 1893 hei'jaði' liópur glæpamanna í fylkinu Mis- sissippi í Bandaríkjunum. Jarðeigendur og vinnumenn þeirra, svertingjarnir, voru ekki óhuliir um líf sitt. Stiga- nienn þesir kölluðu sig „livít- J;olIa“, og höfðu þó nýlega tveir úr liópi þeirra mis- þyrmt svertingja nokkurum, svo að lionum var vart hug- að líf. Surtur þessi liafði far- ið úr þjónustu gamallar ckkju og féngið atvinnu hjá hræðrunum Jim og Will Bucklev, sem hoðið liöfðu Iionum hærri laun, en ekkj- nn gat greitt. Svertinginn’gat Jýst ódæðisinönmmuin, svo að þeir þeklc'tust aftur. Buck- leyhræðurnir álcváðu, að til- kynna yfirvöldunum verkn- ur hans bundu liendur og fætur Wills. Svartri liettu Jiafði verið komið fyrir á liöfði hans. Sýslumaðurinn, scm liandtekið hafði Will, var viss um sekt lians. Hann spurði hranalega: „Er það nokkuð, sem þú ósk- ar eftir að segja, Will Pur- vis?" Með rólegri og skýrri röddu svaraði Will: „Jíg er saklaus. Ilér á torginu eru tvímælalaiíst menn, sem sannað geta sakleysi mitt.“ í tröppum ráðhússins stóð W. S. Sibley, sóknarprestur í borginni. Hann hafði tekið á móti trúarjátningu Wilts við gálgann, en liann til- Iieyrði engum sérstökum, ki rkj usöfn uði. Pres l u ri nn var þcss fullviss, að Will væri saklaus. Það var og á- lil máfgra annarra. Þá mánuði, er'Will hafði hafði Sibley prestur heðið setið i gæzluvarðhgjdi og aðinn. Hvítkollar svöruðu inál hans verið fyrir rétti, með því að tilkynna þeim, að ef þeir gerðu þáð, væru ]>éir daúðans matur. En Bucldey-hræðurnir voru hvergi smeykir, fóru tjl liafði Sibley prestur beðið fyrir honum á hverju nvið- vikudagskvöldi, í litlu kirkj- unni sinni. í fyrstu höfðu að- eins fáeinir borgarar hlýtt horgarinnar óvojvnaðir og'á bæn hans, cn hópurinn sögðu til uin ódæðismenA-j stækkaði óðuxn og loks vár ina. , j s\o komið, að lcirkjan var Er Jveir yoru á lieimleið,j tr'óðfull ai fólki. I*ólkið gerðu hvíikoliar þeim fyrir-1 væntisi eftir ihlutiin guðs. sát. Will Buckley varð fyrirj Kvöldið fyrir aftökuna hafði skoli iu' byssum þeirra, með Sibley beðizt fvrir við gálg- andi, — eins lifandi og nokkru sinni fyrr. Og hátt fyrir ofan lúguna blakli snaran í golunni. Hvernig hafði þetta vilj- að til? Það er ómögulegt að setja lykkjusnöru um háls manns þannig, að maðurinn renni í gegnum lykkjuna, er lierðisl á lienni. Sýslumað- urinn, sem þóttist viss um sekt Wills, liafði bixið ranun- lega um allt, en þrátt fyrir liað hékk Will ekki í snör- 1 - I unm. „Eg.hevrði marrhljóð, er lúgan opnaðist,“ sagði Will síðar frá. „Síðan féll eg nið- ur með þungum dynk og állt varð svart fyrir augum mér. Kr eg kom til meðvitundar aftur, heyrði eg að einhver sagði: „Ja, Bob. Nú verð- .um við að endurtaka allt saman“.“ Og svo kqnlu að- stoðarmenn sýslumannsins og drógu hann upp á gálg- ann á nýjan leik, svo að luegt væri að endurtaka henging- una. * En cr höðlarnir tóku aftur i snöruna, gekk Sibley jvrest- ur uj)j) i gálgánn og kallaði til mannfjöldans: „Menn og konur i Marion. Forsjónin ein víkkaði snöruna um háls lvins dænvda, vegna þess, að Iiann er sakla*is. Guð ahnátt- ugur Ikíí'íl' lveyrt bæn okkar. Á að hcngja Will Purvis í annað sinn?“ ,Nei, nei,“ hrópaði nvann- jöldinn. Ilið nndarlega, senv þeim afleiðingum,. að hann ann og nvörg hundruð nvanns heið bana, en Jim komst hiifðu knéíallið og heðið til jkpmið hafði f}’i’ir,hafði lvrif- • undan. Hann skýrði svo frá, guðs um rcltlæti lil lianda j ið inenn. Marvnfjöldinn byrj- að tveir nvenn hefðii gert Will. aði að hrójva og syngja há-j þeinv fyrirsál úr runna viðj Eftir bænina, lvafði Sibley! síöfum. Ilann loía'ði_guð. Ef- Jvjóðveginn og að hróðir sinn ! farið til Wills í fangelsið, ogjböðlarnir hefðu gert tilraun lvefði l'allið fvrir skoti . úr j lnoðizt fyrir ívveð honum í | til.þess að ljúka verki sinu„ hyssu Will Purvis. | síopsta sinn. Hinn dauða-|iiefði raannfjöklinn ruðzí Will Purvis var konvinn: dæmdi sal hlckkjaður í ldcfa {,upp á gátgann og lclcið fórn- af gamalli ætt i Marionsýslu,1 sinum og var fullkomlega ró- ardýrið úr lvöndum þeirra. og hafði borgin Purvis ein-jlegur. „Eg er ekkert hrædd- Undrandi og óttasleginn mitt verið skýrð éftir þeirri! ur um sáluhjálp mína,“-hafði gaf svshunaðuriivn skipun ætt. Þrír ætlingjar og tveir hánn sagl. * um að flylja skyldi Will aft-j náhúar skýrðu frá þvi, að Og uú, er Will Purvis stóð i ur til faivgelsisins., Fylkis- •• á þeim tima, scm nvorðið var i þarna undir gálganunv, me'ö | síjórinn, sém ekki var trú- franvið, lvci'ði Will veriðj snöruna um Iválsinn, baðjaður á krafiavcrk, vildi, að heinva. Skaiivnvbyssa hansj preslurinn og allir þeir, er mál þetta yrði rannsakað. Jvefði vferið óhrcvfð á vcggn-j trúðu á saklej'si lvans hárri Allt hafði fárið fram sanv- mn i lverbergi lvans í'nvargaj röddu:- „Alináltugi guð, efikvæmt settunv regitim og mánuði. En dómstóílinn c!‘- þgð er vilji þinn, þá stöðv-j ránn.sóknar^nefndin gat ckki aðist uin sannleiksgiidi 'frá- sagnar þessara_ rúanna xvg dænvdi Will til hcngingar. Er aftökudágurinn rann npp, voru uúv 3000 nvanns samankonmir á affökustaðn aðu Jvendi höðulsilis. fmvdið ueití athugavert, serii Hin svarta Ivetta dáiiða-ihent gæti til að unv óheppni dæmda mannsins var drcgin! hefði verið að ræða. nvour vrir andliíið. „Guðj Eiv dómur Y\TiIl Purvis ijálpi þér nú, Will Purvis,“j 'djóðaði á þá Icið, að Iiann samankönmir á altökust.aðn- Jsagði sýshmiaðurimi um leið skyldi hengjcist til (lcuiða, og um, sem var ráðhúslorgið i og hanuopnaði lúgúna í gálg fylkisstjórinn,' sem einnig Golunihia. Sýslumaðurinn j anum, þar sem Will slóð. og meÖhjálparar haivs kunnu starf sitt og höfðu þraut- reynt gálgann og allan út- lvúnaðinn i sambnndi við hann nveð sandpokum fyrr um dagihn. Og loks var snaran fléttuð. Allt var vand- lega undirbúi'ð; Will Purvis var færður upp að gálganum. Sýslu- Undrunaróp lieyrðist frá mannfjöldanum, er hann sá líkama Mrills falla niður i gegnum ojvið og niður á jörð. Undrun fólksins var mjög mikil, cr það sá Will liggj- andi þarna á jörðinni, með svörtu hellima fyrir andlit- inu og hendur og fætur bundna, En hann var lif- Irúði á sekt lians, veigraði sér við að endurtaka lieng- inguna. Lögfræðingur Wills Jiélt því fráni, að ekki mæfti liengja hann á ný fyrr, en að undangenghum uýjum dómi og nýjunv réitarhöldum. Þrisvar sinnum var málinu visað til æðsta dónvstóls Mis- sissiþpis, en því var alltaf visað frá. Og aftur var Will dænvdur til hengingar, 12. desemher 1895, næstum tveim árum eftir liina dul- arfullu hjörgun úr gálgan- uni. Flestir lvefðu orðið geð- veikir af að lifa sífellt i þess- ári óvjssu, mánuð eftir mán- uð. En Will bað lieitt og inni- lega til guðs, að hann bjarg-j aði lífi sínu á nýjan leik. j Engar nýjar sannanir höfðu konvið fram, en al- menningsálitið hafði breytzt. Hinir guðhræddu ihúar sýsl- uivnar -voru sannfærðir níii að forsjónin lvefði tekið í taumána, til þess að sanná sakleysi Wills. Guð hafði gert sitt verk, og nú var það niannaivna að taka við...... Yfirvöldin ákváðú að flylja! Will á hrott, „til þess að hann gæti eytt síðustu vik- unv a*fi sinnar meðal vina og ættingja". Og svo var hann fluttur lir hinri sterk-j varða fangelsi í Columbia til Tiíla fangelsisiiwí í fæðingar- borg sinni — Purvis. Yfir- völdunum kom ekkcrt á ó- vart, er hójvur inanna í Mari- ou ruddist inn i fangelsið og yfirbúgaði fangfiverðina óg lvafði Will á brott nveð sér, nokkrum dögum áður, en flytja álti hann á hrolt. j Fylkisstjórinn varð mjö'gl reiður, cr lionum hárust tíð-j indi þcssi og lvét Ivverjum! þeinv 750 dollxirunv, er hand-j samað gæti Will og öðrum/ 250 dollurum í laun til þess, I sení gefið gæli upþíýsingar! um þá, er numið höfðú Will á brott. Þó að það væri næst-: unv á allra vitörði, hverjiri það liefðu verið, senv hriUust iiin i fangelsið og nániu! Will a brott og' að liann bjó núna Jvjá ættingjum sínum nppi íií fjalla, kom eng-; inn íil fylkisstjórans lil þess j að segja lionum frá því og vitja lauivanna. Svo iirðu nýjar fylkisstjóra- Jxosningar. í einni kosninga- ræðu manns þess, senv baixð sig fiam á nvóti gamla fylkis- stjóranum, lét hann þess get-j ið, að það liefði verið for-j sjónin, sem bjargaði Will úr gálganum forðimi og! bann Iofaði, a.ð dómi hívnsj yrði breytt. Maður þessi var' kjöi'inn f.ylkisstjóri og Will { gaf sig fram af frjálsuivi Vilja. Fylkisstjórinn stóð ,við orð síi>, og dóiwi Wills var hreytt í lífstíðar fangelsi. Tveim áruni siðar var Will náðaður, eftir að náðunar- hciðni, undirrituð af þúsund- 'um inanna í fylkinu, hafði verið send yfirvöklunum. Engar nýjar sannanir höfðu lcomið fram i máli lians. Will varð þess vcgna.frjáls mað- \ir á nýjan lcilc, vegna þess að meiri hluli íhúanna í Mis- sissipjn áleit, að sjálfur guð lvcfði tckið fram fyrir liend- urnar á böðlinum, er hengja átti Will nokkrum árum áð- ur. Will útvegaði sér jarð- næði í afskekktu landshorni óg kvæntist nokkrum mán- iiðum síðar dóttur- prests uokkurs. Hjónin eignuðust ellefu börn. Á liverjum sunnudegi fór Will ásanvt konu sinni til kirkju, þar 'seih“liann þakkaði guði fyrir liina undursanilegu björgun úr gálganum. A\ri 11 var orðinn 47 ára gamall, er síðasta þættinuni i morðmáli þessu lauk. Gam- all bóndi, Joe Beard að ívafni, viðurkenndi þá á banasængini, að það hefði yerið hann, ásamt öðrum Hvítkolli, cr ráðið liefði Will Buekley bana. Frétt þessi vakti mikla hrifningu í Mis- sissipjvi, og í licila viku á eft- ir gengu þeir um, er trú- að liöfðu sakleysi Wills, og sögðu við þá, er efazt liöfðu unv saklej'si hans: „Hvað sagði eg alltaf?“ Er játning þessi var fengin, greiddu yf- irvöldin í Mississijvjvi, Will 5000 dollara i skaðabætUr vegna þeirva óþægindg, sem lvann liafði orðið fyrir út af máli þessu. Þegar Will Purvis lézt fyr- ii tveiin árum, var liann i miklu álili lijá þeim, er til lvans þekktu. Ilann hafði alltaf verið góðilr og heiðar- legur horgári. Ef til viil var það ekki kraftaverk, er hjargaði lífi hans, heldur bara „tilviljun“, scnv skeð- ur einu sinni á 1000 árum. F.iv Will Purvis hefir fært okkur heim sanivinn um, að „Guð heyrir hæiiir vorar. — ITann bjargaði mér, vegna jvess að eg var saldaus.“ Og þrátt fyrir allt vei'ður það ekki véfengt, að snarari gat ckki haldið horium. SS í-1^1 Ispaigcs PicMc'S Klapparstíg 30. Shni 1884.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.