Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 4
4 Föstudaginn 27. desember 1946 V I S 1 R DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR K/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Frá HæsfarétII s Hesthús og hiaða hæjarin verði a brott Dómur vegua sölu á Strætisvagu®1 Reylc RíkisábyigSin, ®[íðasta verk Álþingis áður en setu þess var slitið nú fyrir jólin var að samþykkja annarsvegar verðjöfnun á fisk og síldarafurðum, en hinsvegar ábyrgist ríkissjóður ákveðið lágmarksverð til útvegsmanna, sem er mun hærra en fiskverðið hcfur áður verið. Segja má ef til vill, að söluhorfur séu slíkar, að lltil hætta eigi að stafa af ríkisábyrgðinni, en þyð sannar eng- an veginn að rétt hafi verið að veita hana sökum ba ttu- legs fordæmis. Þótt vænlega hoi’fi um sölur nú í augna- blikinu er allt á hverfanda hveli. en 'grundvöllur sá, sem byggt er á, getur brugðizt jafn skvndilega og söííiliórf- úrnar hafa glæðzt. Vio vonum ,að úl þcss komi ekki, en enginn veit sína ævina fyrr en öll er. Ctvegsmenn munu lyrstir hafa sett fram kröfur um rikisábyrgð á því verði, sem þeir þóttúst þurla fyrir fisk- inn, en stjórnmálamennirnir munu hafa fundið verðjöfn- unarleiðina, til þess að draga1 úr áhættu ríkissjóðs. Ríkis- ábyrgðin er í fullu samræmi við jijóðnýtingarkröfur kommúnistá, og muhu útvegsmenn því hafa lagt út á æði- varlnigaverða braiit, er þcir kröfðust ríkisábyrgðarinnar. Með því viðurkenna þeir í rauninni, að þeir séu óþarfir milliliðir, með því að í sjálfu sér er -cnginn eðlismunur á því, hvort ríkissjóður verður að bera hállann af útgerð- inni vegna áliyrgðar, sem Iiann hefur á henni tekið, eða vegna lapa, sem leiðir af bcinum ríkisrckstri. Eigi' ríkis- sjöður að standa undir hallanum, er ekki nema eðlilégt, að kröfur komi fram um sparnað í rekstrinum, og lendir jiað þá óhjákvsemilega á landvinnumönnunum, og þá fvrst útgprðarmönnunum sjálfum, sem mættu missa sig, ef rík- ið setti allt undir pina stjórn. Krpfur^ útvegsmanna eru hvalreki á fjörur kommúnjsta og mótast af einstakri skammsýni, sem vissulega mun hefna sín. Hitt er allt annað mál, %ð rekstur ijtyegsips þer að tryggja, en tryggingin fæsi ekki með verðjöj'nun og e.liki heldur með ríkisáliyrgð, nema til skamms tíma. Dtvegs- incmi hafa lent í áítavillum á hjarni tilveruftnar og grip- ið til skammgóðs vermis, sem túlkaður er með íslenzku orðtaki, sem óþarft er að h'afa yfir. Verði um ' hallarékstur að ræða, þannig að ábyrgðin lendi að einhyerju eða öllu leyli á ríkissjóði, jiýðir það auknar álögur, en með öðru móti getur ríkissjóður ekki aflað sér tekna. Tapinu verður dreift' á skattgreiðend- urna, sem gefa þauuíg í rauninni mcð útgerðinni, iiver eftir sinni getu. Þetta er vissulega hæpin leið, jiótt hún kunni að .gefast vel að jiessu sinni, og hún verður ekki farin nemá nríl skamman áíanga. Verðjöfnunin dregur að sjálfsögðu nokkuð úr áhætiu ríkissjóðs, cn leggur láns- stofnunum þrer auknu skyldur á herðar, að standa undir hállarekstri úivegsins á vetrarvprtíðinni. Engu slial spáð um getu lánsstofnana í því efni, en talið er að liarðnað hafi um á dalnum, engu síður hjá þeim en öðrum, er aivinnurekstur hafa með höndum. Pdkissjóður ber hins- vegar alla áhættuna, en ekki lánsstofnanirnar. Af jjessum ráðstöfunum híýtúr að leioa aukna' seðlaveltu, mcð j»ví að óverjandi er að ganga iim *of á rétt annarra -atvinnu- areina til lánsfjár, e.n af aukinni seðiavelfu gctur lcilt uukna vcrðjienslu vegria aukirihar kaupgetu. Alínngb átti úr vöndu að ráða, cn eitthvað varð að gcra. Enn sem komið cr, virðist cklú vilji fyrir liendi tiL að draga úr verðþcnslunni með lælckun vísiíplunnar. Það er þó eina bjargráðið til lahgframa. Má enginn ætla, að J 'klcun vísitölunnar Jjýði kauplæklum til handa launþeg- um, en’öllu frekar hagébætur til íangframa. Grunnkaups- Jiækkun gæti vel komið til athugunar í ýmsum greinum, ef verðþenslan væri orðin viðráðanleg, og enú fremur jöfnuður stétta á milli, jiannig að allar byggju þær við lífvænleg kjör. Slíkt er auðvelt að framkvæma, svo sem skattgrciðendur bafa orðið varir við á undanförnum ár- um. AJJiingi hefur enn skotið sér undan lausn vandamál- anna, og byggir vonir án lyrirhyggju á heppni eiui'i- sanuin. Fyrir skömmu var kveð- inn upp dómur í hæsíarétti í máli, sem félagið Hringbraut 56 h.f. átti í við Reykjavík- urbæ. Málavextir voru l»eir, að 21. nóv. 1913 leigði Reylcja- víkurbær Strætisvögnum1 Reykjavíkur h.f. lóðina nr. 56 við Hringbraut tii 75 ára. Flatarmál hennar er 2163.7 fermetrar. !>ó var ákveðið, að lóðin skyldi ekki afhent öll þá þegai-, heldur skyldi lóðarspilda sú, cr hesthús cg; lilaða bæjarins stendur á og er að stærð 839.8 fermetrar, afhendist eigi siðar en 1. növ.; 1938. Lóðarleiga til bæjarins; átíi ekki aö greiðast nenia af þeiin bluta lóðarinnar, sem þcgar var afhentur, unz Strætisvagnar Reykj a víkur h.f. fengju hana alla til af- nota. 1 4. gr. leigumáláns er bæjarstjórn áskilinn réttur til að íaka leiguréttinn cnd- urgjaldslaust* eftir 15 ár, ef hún þarfnást lóðarinnar, gegn því að greiða verð mannvirkja eftir mati döm- '■vaddra manna. Þánn 25. jan. 1945 keypti óinghraul '5fj h.i'. hús.eign- 1:1 pr. 56 ýið Hringlu’au! rétcinduni. Leigði félagið síð- ar (i.va'a kompaníinu h.f. eignina, j>ar á meðal lóðar- spildu Jíá, er lieslliús og hlaða bæjarins stendur á, j»ví að Strætisvagnar lteykjavíkur h.f. höfðu þá ekid xym notað sér rcít sinn til þess lóöar- hluta. ’ Me.'ð hréfi 23. marz 1945 íilkyniili borgarstjóri Hring- braut 56 Ji.f., a'ð félagið gæti ckki ^vænzt jiess, að bærinn fcngi þyj íil umráða nefndan lóðarlihita. Félagið tjáði úorgaj sljói'a 25. maí f. á., að það gæfi eklci fallizt á j>etta og taldi sig eiga tvimælalaust rétl til ló'ðarlilutans. Rorgarstjóri skrifaði félag- inu aíiur 12. júní f. á., segir, að málið hafi verið lagl fyrir bæjarráð og heldur fast við, að Strætisvagnafélaginu hafi verið veitt jressi ló'ð lil rckstr- ar síns eingöngu og að tiJ annars konar rekstrar Jjurfi sérstakt saihjjykki jiess. Og þar sem lóðinni hafi nú ver- i'ð ráðstafað ti! annara nota en legumálinn geri ráð fýrir, þá sé bæjarráð ekki bundið bið „fyrirheit um viðbótar- Ióð, sem éklvi kom til fram- kvæinda, á nieðan lóðin var nofuð'syo sein fil var stofn- ú mcðíi;!: 1 • -I ' ,V- 'íi Félagið sneri sér til borg- arfógeta og beiddist þess, að hann fengi J>ví til umráða umdeildan lóðarhlula og léti í ýma brott liestliúsi og hlöðu bæjarins j>egar í stað. Af liálfu bæjarins var J>essu mótmælt og lialdið fram, að félagið hefði fyrst og fremst aldrei öðlazt neinn rélt yfir þessum lóðarhluta og i öðru lagi vanefnt leigumálann með J>vi að leigja trésmiðavcrk- stæði eignina. A J>etta féllst horgarfógeti og synjaði um brotlflutning liúsa bæjarins og umráð lóð- arinnar. Hæstiréttur hratt þcs.sunt úrskmði bæjarfógeta, lagði fyrjr hami að láta rýma brott maimvirkj um Reyk.j avilcur- bæjar og fá umráð lóðarimi- ar í liendur félaginu Hriiig- Itraut 56 h.f. og dæmdi l>æj- arsjóð til greiðslu 1030 kr. i málskostnað. Segir syo i forsendum dóms liæslaréttar: „Samkvæmt 7. gr. sanin- ings þess, sem stefndi og Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. gerðu hinn 21. nóy. 1933, er leigntaka lieimill að selja og veðsetja lciguréttinn að lóðinni i licild ásamt húsum þejin og mannvirkjum, sem á lienni vei;ða.gerð. Ákýæíji þetja Iiejmilaði Stræt.isyögn- ujn Reykjavikur h.f. frain- sal J>að á Íeigurcltindu.in sín- um, scni i máli Jíe.s.su grein- ir, og skiptir J>að ekki m.áli' um gildi framsalsins, hvor.t og að livp miklu leyti afnota- réttur framsalsliafa takmark- ast af nefndum samningi eða Fr«mh. á 6. RÍðu s BERGMAL Burt ,!r§stina“. Bréf J>4'ö, sein hér fer á eftir. lieföi átt aö birtast fyrir jól, en af l>vi gat pkki oröiö, sakir þrengsla í bjaöinp: ..I ’aö er betra aö koqia í veg fyrir mein- in en aö lækna þau. Jjegar |>au eru farin aö ..grassera". syo aö eg ælla aö vera sneinma í J>ví. Eg ætla aö fordæma }>aö, J>pgar menn segja — milli jóla og ný- árs — „gleöilega rcst“. (Því rniöur hefir bi-rting bréfsins dregizt svo le.ngi, aö J>essi kafli J>ess stenzt ekki alveg). MálfrxSingarmr eiga aS finná kveðjuna. Þaö er örSiu syo föst venja, aö menn kastist á kveðjum á alfaravegi, aiS eg geri ráö fvrir; aö enginn mundi vilja .lcggja slíka kveöju“niöiir meö öilu. Eg er einn í J>eirra hópi, sem vilja fá eitthvað í staðinu og eg tej, aö bezta ráðið sé að fá mál- fræöingana eða einvern góðán úr J>ei’rra hópi, tíl aö finna eitt- hvað í staöinn.“ Um þetta léyti í fyrra. Það var um þetta leyti í fvrra. sem Ber.gmál fann upp á }>ví, að anjast yið þpssari kveðju — gleðilega r.est. Það er á móti henni enn{>á, en hefir því miSur ekki fundið neitt í staöinn.' Ivnda telur ]>að sig alls ekjíi npinn lræstaréttardómara í þessum málum ué öötu.m. Nafn- ið bendir líka til J>ess, aö J>að er bergmál — aöeins bergmál aT því, sem' fplkiS er aö segja í ]>að og J>að skiptiS, en viS og við leitast J>að við aö leggja orS í l>elg og hejzt eittlivað gott til, málanna, En J>að fer misjafn- lega eins og gengur. Donskuskotin kveðja. En það er nú cinu sinni svo, að mönnum . finnst kveðjan ..gleðilega rest'' vera helzti dönskuskotin. Danskan getur ve.rið góf> út af fyrir sig og fullnægt þeim, sem hana haía að móSurmáli, en hmum, sem vilja tala hreina islenzku, finnst. hún ótæk óg sjálísagt aö gera liana útlæga úr málinu. Hvern- ig væri, að við gerðum tilraun tíl þess meö aðstoð góðra manna? Annað atri'ði. Svo er það annaS atriSi. — Bergmdl liefir fengið'. nokkur skampiarbréf fvrir pistilinu um jólagjafirnar, sem birtist fyrir uip J>að bil liálfum mánitöi. Margt af J>vi, gem J>ar kom fram, var á rökum reist, en J>að var 1>ara einn galli á ]>essari gjöf Njarðar, bref.in voru nafn- laus. Þaö er svo oft búið að taka l>að 'fram, að nafnlaus brét veröa ekki birt, aö J>essi íarai l>e.ina leið i pappírskörfuna. N af nlausr a-br éf a-vaninn. Annars er það merkilegt, hvað J>að er algengt lfér, að memi vilji ekki setja nöfn sín uncíir br.éf, sem J>eir halcía, að kunni. atS' veröa birt opinber- Iðga. Enn er það mcrkilegra. að ]>eir fekuli ekki vilja láta nö'íu sín fylgja með bréfum, þót’t ekki veröi birt nema duineíni m unclir þeinj á prenti. Hafi menn myndað sér skoðun um eittlivcrt mál •— hugsaS niáliS og mynd- aS sér síðau slcoðun á því, ættu J>eir ekki aS skammast sín fyr- ir aS setja naín sitt undir þaS, sem þgir skrifa tup }>ap. Ella verSa inerrn aö halda, að þeiT skammist sín fyrir hugsanir sínar. Hvaö er J>á um ger.ðir þeirra ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.