Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Föshidaginn 27. dosembcr 1046 Pósturinn vill hafa sam- vinnu við almenning. Koma þarf upp hólfi fyrir póst við hverja íbúð í bænum til þess að auð- velda starf póstmanna. — Ennfremur þarf að koma upp frímerkjasölu allmiklu víðar í hænum, en enn ei; or í framlialdi af viðtali sem blaðið átti við Sigurð Bald- vinsson póstmeistara rétt fyr- ir jólin óskar liann að taka fram að bögglar séu aldrei skildir eftir í húsum nema gegn kvittun viðtakanda eða annarra fyrir þeirra liönd. IJá óskar póstmeistari að láta þess getið, að fjöldi fólks i bænum iaki póstunum vel og veiti'þeir.) góða fyrirgreiðslu, ]jó til annars bregði sumstað- ar. — Það cr óslc okkar allra, sem viö póslinn störfum, segir póstmeistari ennfrem- ur, að Jiafa vinsamlegt sam- slarf við blöðin og allan al- menning um hverjár þær umbætur, sem miða að því, að gera póstskilin greið og örugg. 0.g þó víða séu rifur á hurðum eða kassar til að láta póst í þá vantar enn mikið á, því slilvt þarf að vera á — eða við — livert hús, enda mundu þá • sldlin verða . stórum greiðari. Það fer alllof mikill timi i að leita fólk uppi á mörgum liæðum í stórum húsum, sem nú eru orðin mörg í bænum. Væri óskandi, að eigendúr og um- ráðaménn húsa tækju þessu máli vel og réðu hætur á. Þá væri og vel, segir póst- meistari að lokum, ef blöðin vildu hvetja verzlanir og og ýmsar stofnanir, einkum bólva- og ritfangavérzlanir, til að taka upp frínierkjásölu til þæginda fyrir viðskipta mennina. — Sumár þessara aðila liafa þegar gert það, en þetla þyrftu miklu fleiri að gera. Má á það benda, að við- ast erlendis eru frímerki liöfð til sölu á slikum stöð- um. Var þess t. d. getið í út- varpserindi fyrir rúrnu ári siðan, að í Svíþjóð geti hús- mæður pantað frímerki hjá viðskiptakaupmanm og feng- ið heimsend eins og hverjar aðrar heimilisnauðsvnjar. Taumllur lvoma" núna í vikunni. — Þeir, scm hafa pantað lijá okkur, tali við okluir sem fyrst. VgízL Ingállnr, Hringbraut 38. Sími 3247. Áramótadanslelkur verður haldinn í Þórs Café. AðgöngumiSa sé vitjað sem fyrst í Lúilabúð. Samkvæmisklæðnaður. Þeir, -sem ætla að fá keyptan mat, þurfa að panta tímanlega. a treóóLemm tan Knattspyrnufélagsins Fram verður í Sjálfstæðishús- mu næstkomandi mánudag kl. 4. Kvikmyndasýning. Stærsti jólasveinn í heimi mætir. Margt til skemmtunar. Miðarmr óskast só.t' - • sem Hverfisgötu 61 > Ver; S’- ar, Öldugötu 29, og r; ■ .is oi Sigi . sonar, Týsgötu 1. KVE0JU Nýárskveðjur, sem birtast eiga í blapinu, þurfa að berast auglýsingaskriístofasni á itiorg dag. Frá HæstaréttL Framh. af 4. síðu. almennum réttarreglum. Ber stefnda því að rýma burt mannvirkjum þeim, sem á lóðinni eru og afhenda hana áfrýjanda. Með visun til þeirra atvika og raka, sem nú voru greind,- verður að iaka aðalkröfu áfrýjanda til greina.“ Fyrir félagið Hringbraut 56 li.f. flutti málið Magnús Thorlacius hrl., en fyrir Reykjavíkurbæ Einar B. Guðmundsson hrl. &ÆFAN FYLGIR brmg"unuxn frá sim ■ D| B B Hafu Margar gerðir fyrirllggjaiidi. SKÁTAR," ió ára og eldri: Skííiaferð um helgina. FarmiSar í skátaheimilinu viS Hringbraut í kvöld lcl. 7—8. SKIÐAFELAG REYKJAVÍKUR fer skíSaferö n. k. sunnudag ld. g f. h. frá Austurvelli. — FarmiSar seldir á morgun lijá L. H. Múller til kl. 4. - LEIGA — JARÐÝTA til leigu. Uppl. i sínta 1669. (000 • ■- ■ ; • 1 ÉfjsRi ■'r • ■ ; Yffik GL'LLARMBAND liefir tapazt á leiöinni frá Greni- ntel 27 niðnr í Austurstræti. STÓRT lcarlmannshjói íundiö á Þorláksmessukvöld. Uppl. Kárastíg 10, eítir kl. 7• — Í540 ECiimorlciiiiaðurlsiiii -UUST ARRIVED IN TWE NICK OF TIME . ýMOMEMT, I THOUGHT} SUPERMAN AND LOIS) HE'WAS GOING TO ARE NOW STANDING Á JILT MER > TOGETHER, HAND IN HANDt. J&f/,. jU X/luíter ... AND NOW JUDGE J THE MOMEMT TME DALRyMPLE HAS K.KNOT 15 ’tlED. WE BEGUN THE READING j STAR.T/ OF THE MARRIAGE CEREMOFiy. C> l í[ -■ X'I.> V;'j ■ ■' TwvfEHflB ...iiit—‘-X *. ..'íiii'.í.i DOYOU, LOIS LANE TAKfí THlS MAN, SUPECMAN, TO BE VOUR LAWFULLV WtDDED HUSSAND/TO LCÆ, HONOR AND Ö3EV, IM SICKNESS AND IN HEALTH, FOR RICHER.OR. POORER, FOR BETTER OR. AVOR.SE, TILLDEATH DO you PART? ,-------' I D o!í \P\, mékímmmk® í útvarpinu: —■*■ Ekki var scinna vænna fyrir Kjarnorku- manninn. En nú standa Lisa og hann saman fj'rir framan dóm- aránn.“ —Krummi: „Hú-ú. Eitt augnablik hélt eg, að hann ætl- aði að gabba hana.“ Útvarpið: ......,0g nú hefir Dalli dómari byrjað að lesa hjónavígsluformálann.“ '— Krummi: „Um leið og bandið l£ liefir verið bundið, leggjum við til atlögu.“ Dalli: „Vilt þú, Lisa, .taka mann þenna, Kjarnorkumann- inn, sem löglega vígðan,eigin- mann þinn, elska bann og virða wmma \i> og lilýða honum í veikindum og velliðan, jafnt ríkan sem fátæk- an, í blíðu og striðu, þar til dauðinn skilur ykkur?" — Lisa: „Já.“ TIL LEIGU lítið hús- næöi. Uppl. í sírna 4037. (535 UNGAN smið vantar her- bergi einhversstaðar í bæn- um. Tilboð, merkt: „Smiö- ur‘ sendist afgr. Vísis fyrir ' mánudagskvöd. (539 STÚLKA óskast í vist eftir nýárið. — Sérherbergi. Uppl. Brávallagötu 8, efstu hæð. | Finnándi vinsamlegast geri aövart í 5Íma 3337. (536 23. Þ. M. tapaðist í vest- urbænum gullúr, með silfur- féstingu öör.11 megin á arm- bandinu. Slcilvís finnandi hringi i síraa 3441. Fundar- laun. ' ■ (538 8ÓKBALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. —* Sími 2170. (707 SAUMAVÉI WIBGERÐIR RITVÉLAVIB' ÉRÐIR -Vherzla lögð u vandvirkni og fljúta afgreiðslu. — SYLGJA, J.aur- •:■•>■« tg. — Sími 2<)5Ö. GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmiskór Fljót afgreiðsla.. Vönduð vinna — Nýja gúmmiskóiðjan, Grettis- Sfötu 18 (715. STÚLKA óskast til af- greiðslu í bakáríi A. Bridde, Hverfisgotu 39. (537 TVÆR stúlkur óskas’t. Önnúr við létt eldhússtörf, en hin til afgreiðslu. Vestur- götu 43. Simi 3049. Hús- \ næði fylgir ekJci. (54ri KÁPUSAUMUR. Frarn- vegis telc eg aðeíns kvenkáp- ur í sattm. Get Itætt við fá- einum í janúar til febrúar. — Viðtalstimi’ kl. 4—6,30. —• Kristín Guðlaugsdóttir, Hallyeigarstíg 2. —■ Tvær hringingar. (542> RUGGUILESTAR, sterk- ir og íallegir; einnig mikiö úrval af ódýrurn leikföngum. Njálsgötu 23. (250 — Jólabazarinn. Verzl. Rin, ARMSTÓLAR, dívanar, borö, margar stærðir. Komm- óður. — Vefzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. -— Sími 2874. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Iiúsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. .(166 VEGGHIIÆUR. — Mjög fallegar útskornar vegghill- ur, 6 gerðir. Tjlvalið í jóla- gjöf. — Verzl. Rín, Njáls? götu 23. Sími 7692. (249 HÖFUM . fyrírliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. —- Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.