Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 27.12.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 27. desember 1946 V 1 S I R 7 þeirra, sem ,varð á vegi ])eirra, lieilsaði þeim — ekki einu sinni stúlkunni. Og liversu furðuleg útlils liúsin voru, með oddmjó gáfllilöð, máluð og útskorin, og með Jiörðum stráþökun- um, gráuin og veðurbitnum og ellilegum. Og þólt sunnu- dagur væri, sást hvergi lu’ein, fægð rúða í glugga. Rúðurn- ar voru kringlóltar og settar i blýramma- Gluggarnir voru skuggalegir og mjög farnir að láta á sjá, en þó votlaði fyrir glitrandi regnhogalitum á dimmleitum rúðunum. Sumstaðar voru gluggar opnaðir, er þau gengu fram hjá, og laglegar stúlkur eða. vii’ðulegar, rosknar liúsfreyj- ur gægðust út. Kla?ðnaður fólksins vakti athygli Arn- olds, þvi að liann var í mörgu gerólíkur því, sem tíðkaðisl í næstu þorpum. Og ofan á allt þelta bællist, að næstum því alger þögn og kyrrð rikti hvarvetna, en þessi þögn hafði hrátt svo þyngjandi áhrif á Arnold, að liann tók til ináls og sagði við félaga sinn: „Eru mehn svo strangir og siðavandir i þorpi yðar á sunnudögum, að enginn varp- ar kveðju á þá, sem að garði her? Ef hundgelt og hanagál hærist ekki að eyrum annað veifið, gætu nreiin ætlað, að þetta yæri hær,daufdumhra.“ „Það cr miðdegisverðar- timi,“ sagði stúlkan, „og þá eru menn ekki skrafhreifnir. Þér munuð komasl að raim um, .að í kvöld verður allt annað uppi á teningnum.“ „Ilamingjunni sé lof,“ sagði Arnold, „þarna eru að minnsta kosli nokkur hörn að leikum. Mér var sannast að segja ekki farið að verða um sel. Eg get fullvissað yð- ur um, að menn liaga sér allt öðru vísi á sunnudögum í Bishofsroda en hér.“ „Þarna er hús föður míns,“ sagði Gertrud lágri röddu. „Eiy eg get eklci þröngvað mér þar inn, öllum óvænt, á miðdegisverðarlíma. Eg er þeim kanske enginn aufúsu- gestur og eg kann þvi vel, að vinsemd skíni í hverju and- liti, er eg sezt að borðum. Sýnið mér því heldur, harni’ð gott, livar gistihúsið er^ eða látið mig einan um að finna það, þvi að sennilega cr sömu sögu að segja í Germels- liausen og öðrum þorpum, að gistihúsið er nálægt kirkj- unni, og er þá liægt að liafa kirkj uturninn fyrir leiðar- visi.“ „Þetla er alveg rétt til gel- ið,“ sagði Gertriid rólega, „Það er svona hjá okkur, en þau heima húast við okkur, og þér þurfið ekki að óttast, að yður verði óvinsamlega tekið.“ „Búast við okkur? Ó, þér eigið við yður og Heinrich? leið.“ Hann sagði þetta af mikl- um innileik, næstum gegn vilja sínuiíi, og um leið þrýsti hann dálítið hönd henuar, en Gcrtrud nam skyndilega staðar, og tillit sfóru, gráu augnanna lienn- ar var alvarlegt, er þau hvíldu á honum. „Óskið þér þess af alhug?“ „Já, þúsund sinnum já,“ sagði listmálarinn ungi frá sér numinn af liinni miklu jfegurð mærinnar. En Ger- trud sagði ekkert frekara um sinn og hélt áfram göngunni, og svipur liennar virtist bera með sér, að liún væri að hugsa um það, sem hann hafði sagt. Og loks komu þau að stóru, háu lnisi, en fyrir framan það voru steintröpp- ur, og rimlagirðing úr járni beggja vegna. Og nú tók hún til máls aft- ur, af hlédrægni og feimni eins og áður: „Hérna á eg lieiina, góði lierra, og ef yður þóknast, gangið inn með mér á fund föður mins, sem vafalaust telur sér það heiður, að þér setjasl að horði með honum.“ II. Áðu r en Arnold fengi svar-j að þessu hóði kom borgar-' stjórinn sjálfur fram í hús- dyrnar og gekk fram á efsta þrepið á tröppunum. Sam- timis var gluggi opnaður og andlit roskinnai’, góðlegrar konu kom i ljós. Ilún kink- aði kolli til þeirra. „Loksins erlu þá komin, Gertrud," sagði horgarstjór- inn. „Þú héfir lieldur en ekki verið lengi úti i dag, og. gjörvulegur er hann piltur- inn, sem með þér er.“ „Ilerra minn!“ „Við skulum ekki fara að ræðast við hálíðlega hér á tröppunum, malurinn lief- ir verið á .borð horinn og skulum við nú setjast að borðum, áður en hann kólir- „Gott og.vel, jnaniraa, lát- uiri kyrrt íiggja,“ sagði liús- hóndinn, „maður keriiur i manns stað og mér lízt vel á enrian pilt.“ Hann rétti Arnohl höriií sína ög leiddi hann irin. „lljarlanlega velkominn til Germelshausen, ixngi herramaður, hvar svo sem fundrim ykkar og döttur minnar har saman. Setjist nú að borðum og néytið matar- Já, Gertrud, ef þér vilduð i „En ]ietta er ekki hann dag taka mig i lians stað, þá .IIeinrich,“ sagði lconan í mundi eg vilja vera lijá yður, jglugganum. „Hvað sagði eg? þangað til ’— þangað lil þéu Að hann myndi aldrei koma segðuð mér að fara mina i hingað aftur.“ Hvei myrti Estelle Carey? Morðið, sem lyfti blæjunni af „Samlaginu“ í Chicago. I. Við líkskoðunina á Estelle Carey kom fram vitni, sem skýrði frá.því, að hin myrta síúlka hefði verið „vinkona“ Nick Deans, og að hún hefði unnið lijá honum í nætur- klúhh hans. Nick Dean hafði nýlega verið sendur í fang- elsi, ásamt öðrum leiðtogum í „Samlaginu“ i Chicago, fyrir að kúga fé út úr verkalýðsfélögunum. Það hafði oft verið haft á prði, að Samlagið — félagsskapur glæpa- manna — réði lögum og lofum í Chicago. Óneitanlega hafði þessi félagsskapur um margra ára skeið verið mjög áhrifamikill innan sumra verkalýðsfélaga og í stjórn næt- urklúbha hofgarinnar. Þessi félagsskapur hafði eirinig tcygt arma sína út fyrir Chicago-horg og stóð í samharidi við félagsskap glæpamanna ,í New York, sem gengið liefur undir nafninu Morðsamhandið. Estelle Carey liafði einnig staðið í sambandi við háttsettan félaga í Jiessum NewYorlc- félagsskap. Þess vegna var — og er ennþá — ranngókn Carey-morðsisn mjög athyglisvérð. Næstum hvert véitingahús og næturklúhhur í Chicago, scm vcl er sótt, hefrir á boðstólum fjárhættuspil, sem kallað er „26-leikur“. Þetta er mjög einfalt áhættuspil og er venjulega spilað um fjórðung úr dollar. Spilinu er stjórn- að af Stúlku,-venjulega fallegri'slúlku. Á mörgum stöðum vinna slíkar stúlkur gegn hundraðshluta af því,» seiri inn kemur, fyrir Samlagið. Við þetta starf sitja þær nótt eflir nótt og verða að hlusta á samræður einmana, drukkinna manna, og ef þær líta ekki glaðlega út við viðskiptavin- ina, er þeim sagt upp stöðunni, og þær verða að-leita sér atvinnu, scm er verr borguð og ef til vill ennþá meira þreytandi, Flestar ]iessara stúlkna hafa um 50 dollara á viku. Estclle Carey, sém að nafninu til stjórnaði „26-leik“, hafði tekjur, sem að minnsta kosti nánm 500 dollurum á viku. Estelle, lagleg, ljóshærð stúlka, vav myrt 2. fcbrúar árið 1943. Þreltán níáriuðum síöar var ekki húio að hafa hcndur í hári morðingjans, og Vonlítið var um, að það mundi nokkurn tíma tákast. 1 grein þessari cr sagl frá dauða hennar, og um leið er ]iað sagan af mönnum þeim, sem hún umgekkst og stjórnuðu „Samlaginu“. „Samlagið“ er riafn, sem allir kannast við 1 Chicago. Venjulcga er það álitið vera sami félagsskapur og sá, scm A1 Caponc stjórnaði. En live öflugt eða vcl skipulagt þetta félag er, verður ekki sagt uin með riéinni vissu. SunJr á- líta, að það sé l.auslegt samfélag af lctingjum, svikurum, morðingjum, fjárkúgurum, lögrcgluþjónum, lögfræðing- um, sp ilafíflum og hvers lcönar öðriim glæpam önnum, se m Iiafi sameiginlegna hagsmuna : ið gæta og fái gagnkvæma hjálp 1 iver frá öðri íim, en skorti i alveg félagssk iþulagnin^ ;U. Áðrir halda því f: ram, að það sé vel skipula riðnr p'L" sa- félagss kapur með sterkri yfirs! :jórn. Samlagið llOÍ ur lfö: ild í bagg a með öllu, sem gerist í Chicago. Fr; i Í'ornu f; iri stjórn; ir það næst um öllum si * lilavítum horgt iriunar. Þ að hefur i örðið sérlegt \ áhrifamikic f í vertolýTjsíé!; jgurium. 1 ( (Á_ lagar ! Samlagsins ciga u{eturkl Lúhba og l'jöick triri allan af alls kc mar fýrirtæ ‘kjum. Þeir skjóta ujip ko llinum liv ar sem vc >ra skal, í I: úuum ótrúlcj gusfu samþöndi liíri. Wiíl iam Drury, lögreglukap teinn, sc‘in ran: nsakaði E st~ clle C; irey-morðið, heldur því ákveðið fra'm, að-Samla.c ■ ið hafi myrt hana. Aðrir eru honuiri ósammála,- Sumir af £. (Z. &uwouykAi TAHZAft! Á leið sinni á eftir Toglat heyrði Tarzan hinar vciku stunur í Chris, þar. sem liann lá undir grjótlirúgunni og gat sig hvergi hreyft. Tarzan breytti þvi um stefnu og fór i áttina til Chris. Er þaugað kom, tók liann tafarlaust að ryðja grjótið ofan af Chris. Og Tar- zan liinum fíleflda gekk það greiðlega, þótt margir linullunganna væru stórir, Siðan atliugaði hann vandlega .. .... livort Chris liefði livergi bein- hotnað, og er hann liafði gengið úr skugga um að syo var ekki, lyfti hann Chris upp á hak sér. Þarinig ætlaði hann að bera Chris þangað, sem liann óskaði eftir aö fara. „Kungu .... þessa ició, lautaði Chris, en Tarzan hélt, að hann ætti víð Toglat'og tiélt þangað. Tina leifaði ííka, sá Toglat og liélt það vcra Kungu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.