Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Mánudaginn .30. desember 1946 292. tbl. B am sænr Til nokkurra átaka kom milli danskra sjóliða og ungra Færeyinga fyrir jólin. Danskur varðbátur lá í liöfn á Vogey og fehgu sjó- liðar landgönguleyfi, en ung- ir eyjaskeggjar storkuðu þeim og köstuðu jafnvel áð þeini gújóti. Sjóliðárnir skuí'u. aðvörunarskoti, en rétt á eftir særðist einn Fæz- eyingaiana af slysaskoti, þó ekki alvarlegá. Atburður þessi liefir vakið mikla at- hýgíi á Færevjuhi og í Dan- mörku. bloðvatn Í4sí tíín l°€>0\fgÆ.M\ Kínverska stjórnin í Nan- king ætlar sér að hefja sókn gegn skæruliðum skammt frá Peiping. Hafa skæruliðar gert skyndiáhlaup á þorp eitt, sem er áðeins 11 km. frá hinni fornu höfuðborg Kínaveldis og ógna þar með samgöngum þaðaii til hafnarborgarinhar Tientsin. Þcssa flokka ællar sfjórnin uú að láta uppræja. Símaskortur í Höfn. Verksmiðja9 er framleiðir síma^ línur brennur. Store nordiske Traad og Kabejfabrik í Kaupmanna- höfn. eyðilagðist nýlega af eldi. Þetta var einasta. danska verlvsmiðjan, er framleiddi m. a. símakapla. Talið er að verðmæti fyrir milli 5 og 7 millj. kr. háfi farizt í elds- voðanum. Afleiðingar brim- ans eru m. a. þær, að ckki vcrður liægt að bæta við ncinum símum í KJiöfn næstu 2 ár. Þetta er ákaflega J)aga- Jegt. sérstaklega ef tckið cr tiJlit til þcss, að þúsundir manna eru á ])iðlista. Stribolt. dím mænusétta O f7 I gær lagði brczk fltígvél af staá j'rú Bretlqhdi m'éð blýöiurfn hqndq 'níii manqða gömhi. pólsku i>arjii, sem fennið hafði mæniisóttina. Pólska'útvarpið hafði scnt úl jijáiparbeiðip; heðið eíh- hvei'ii. séih lagi gæti til blpo- vatn áð gefa s~i'g fram fáfar- laust. Brc-zkur niaour heyrði þctta útvarp óg bauðsl þegar t'il að látá laka sér blóð. Það vár gert o'g blooio siðan sctt i flugvél. 'scm fiýgur á;ctlun- arflug tiY Prag, cn par tck- ur önriur l'Iugvél við og fcr með blóðið til Varsjár, cn þar cr það sett i þá þriðju, íicm flýgur þyí lil Poznan, en i þeirri borg á hið sjúka barn Jieima. Neliru kcmur til Ne\v Delilj í dag, en liann fór á fund Gandhi til þess að ræða við hann. Frakkar vilja fleiri stríðs- fanga til Saar. Frakkar ætla að bæta við flc\ri. þgzkuni verkqnwnn- um til þcss að vinna að kofa-, framleiðslnnni i Saar. Framleiðslan er nú um 70 af jiundraði á móts.við framleiðsluna fyrir stríð. Fjöldi þýzkra striðsfanga vinuur þar nú, cn áætlað er að bæta niörgum við. Frakk- ar scgja að afköst stríðsf aug anna, sc vfirleitt lcleg. Mislingar ífbænum. Mislinga hefir orðið vart hér í bænum, en að þeim eru mjög Iítil brögð, enda gengu mislingar hér síðast árin 1943 og '44 og hafa flestir bæjarbúar því fengið veik- inr: áður. Mislingarnir slungu sér að- allcga niður j nóvcmJjcrmán- uði, én einstölv lifclli ívomið fyrir síðan._ Kkki cr vilað til ])ess að tilfelli þau, sem fyrii' Jiafa komið, liaf'i vcrið þung, eða að noklvu'r'tiafi látixt úr mislingum. Mænuvcikin virðist vcra að fjara út, og í vikunni fyrir jólin komu aðcins sárafá tíl- felli fyrir. Fyr'r skömmu var Jack Dempsey fylkisstjóri í New Mexico á ferð í New Yqrlt. Hann átti þá 67 ára. afmæli um þær mundír, og er myndin tekin, er hann og kona hans héldu daginn hátíðlegan á eir.u bezta veitingahiisi borgarinnar. RéttarliQld yfir svikurum. 1 Kaupmannahöfn eru rétt- arhöldio hafin yfir hir.om svonefnda Brorson-glæpa- flokki. . Þessi glæpaklíka var cin J'jölmcimasta, scm slarfaði ,á tímum stjórnlcysisins í Dan- mörku. Þeir 40, sem álværðir cru, unnu bæði fyj-ir Gesta- þo ýms illræðisvcrk og aulc þess á cigin spýtur. Þcir yorii Iciddir í réítarsalinn mcð snöru um hálsinn og við Iiana fest tala hvcrs og cins, cins og tckið Jiei'ir verið upp í alþjóðágiæpamáium. Fqringi gkepaí'lokks þessa drap ung lijón í Sverigcsgötu í Ivaupmannahöfn, cn maður- inn var skemmdarverkamað- ur.l^rorson sagði íyí'irheyrzl- unum, aö hann licí'ði skotið lvonuna lika .,1'yrst cg var farinn að skjóta á annað I>orð". Sýnir þctta ljóslcga Iiverskonar Juigarfar maður- jnn Iicfir að geyma. Stribolt. vuí> um kar ölli/, nœr o< Sfí£%íkf*i''fcí'"ítí>f*,,^f*,r*f*''fcf*#*«''^*v**«'*'**t',»''*" VÍSIR *>*• i6 síömmw í dftg. OOGCÍÍ}a;5G!5GCOC3ö«!>CS5SJOíiC5tt; Vísir kemur næsí út föstu- daginn 3. janúar. Rannsékn Siglu- fiaiðar-slysins ekki lokíð. Rannsólvn út af binu sorg- lcga slysi scm varð á Siglu- firði fyrir jólin, er cklvi Jok- ið cnnþá og cr óvíst hvcnær hcnni lýkur. Það eina sem rannsóknin liefir til þessa lcitt í ljós, cr að þarna hcfir ckki vcrið um púðursprcngju að ræða. En slysið varð, er tveir unglingar voru að fást við spréngiefni og spraklv það í höndum þcirra með þcim ai'Ieiðingum, að annar I)cið þegar bana cn Jiinn mciddist mikið. Franskt Iierlið frá Hanoi í Indo-Kína cr Ivomið til lijálpar 2 . þúsund manna licrliði því, scm umkringt liafði vcrið. Enginn staðfest- HrezliiBF lids- leríngi Iftýddsir 2® svipnltögg. Einlvaskeyti til Visis frá U. P. ^opnaðir Gyðingar mis- þyrmdu í gær í Tel iAviv, brezkum liðsforingjí.. og þremum hermönnum í hefndarskyni fyrir að ung- ur Gyðingur var hýddur 18 svipuhögg fyrir skömmu. Vopnaðir Ggðingar réðnst ^ á liðsforingjann þar sem [hann sat d gistihúsi ásam' konu sinni og var að borða. Þeir ncgddu hann til þesx að koma mcð sér og ókn með hann út fgrir bæinn. Þqr biindu þeir hann við tré og lömdu hann 20 svipu- högg. Siðan slepptu þcir honum og tók hann þátt i, lcit að þeim á eftir. 1 hefndarskgni. Þorparar þessir létu skína i það, að þetta væri gert í bcfndarskyni fyrir að ung- ur Gyðingur var dæmdur til hýðingar og hýddur 18 högg- um. Auk þess var ráðist á ;> óbreytta liermenn og þeir Iiýddir 18 Iiöggum Iiver. All- ir þessir menn voru úr (> Joftflutta herliðinu, scm gat scr góðan orðstír i stríðinu og hafði Jiðsforinginn meðal annárs ba.rist við Arnheim. Hci'mcnn kallaðir inn. Bífreiðír með hátalara fóru um göturnar í Tel Aviv i gærlvveldi til þcss að lcalla alla Iiermenn, sem úti vorn, til búðanna. Óttast var að til frckari æsinga mjaidi koma og þcss vegna talið æskilcgt að Jicrmcnn væru elvlvi einir sins Iiðs á fcrli. Lcitað var í gærkvcldi að Gyðingum þcim, sem mis- þyrmdii hermmönnunum. Ilandtökur. Fjörir Gyðingar voru liandtcknir i bifreið og höí'ðu þeir meðferðis vélbyssur og liandsprcngjur auk þess sem i bifrciðinni fundust tvær fimm feta langar svip- ur. Þcgar bifreiðin var stöðv- uð kom til átalca og særðist cinn Gyðinganna alvarlega og cinn brezlviu* bermaður Jílillega. ing liefir fengist á því, að Blum liafi beðið stjórnina í Indo-Kína að Iiefja sam- vinnu við Frakka aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.