Vísir - 30.12.1946, Síða 1

Vísir - 30.12.1946, Síða 1
36. ár. Mánudasinn .30. desember 1946 292. tbl. B Til nokkurra áíaka kom milli danskra sjóliða og ungra Færeyir.ga fyrir jólin. Danskur varðbátur lá í liöfn á Vogey og fengu sjó- iiðar landgönguíeyfi, en ung- ir evjaskeggjar storkuðu þeim og köstuðu jafnvel að þeim grjóti. Sjóliðarnir skut'u aðvörunarskoti, en rétt á eftir Særðist einn Fær- eyinganna af slysaskoti, þó ekki alvarlega. Atburður þessi hefir vakið mikla at- iiygli á Fau’cyjum og í Dan- mörku. lieikt tléSfati (jeAtir- § fferj tjcrk Kaam. KÉit bergigst hjjú iPtfÍpÍESgf. Kínverska stjórnin í Nan- king ætlar sér að hefja sókn gegn skæruliðum skammt frá Peiping. Hafa skæruliðar gert skyndiáhlaup á þorp eitt, sem er áðeins 11 km. frá hinni fornu höfuðborg Kínaveldis og ógna þar með samgöngum þaðan til hafnarborgarinnar Tientsin. I>essa flokka ætlar stjórnin uú að lála uppræia. Símaskortur í Höfn. Verksmiðja9 er framðeiðir síma- Bínur brennur. I gær Irigði brezk flugvvl uf y.turi frá Bretlgndi iríéð j blgövgtn hunda nín niánaaa gömlu, þóltikii barni, sem fengið hafði mœmisotlina. l’ólska útvarpið hafði se.nl úl hjáíparhciðni, hcoið ein- iivern. sem lagt gæti til hlóð- vatn að gefa sig frám tafar- laust. BreZkur máður heýrði þctta útvárþ og hauðst jjegar lil að látá taka sér hlóð. Það vai' gerl og hlóðið siðan sett í flugvel, "setn flýgur aætlun- arflug til Prag, en þar tek- úr önriúr flugvél við og fcr tneð hlóðið til Varsjár, cn \ þar cr það selt i þá þriðjuj <;em flygur þy i lil Poznan, cn í þeirri horg á hið sjúká barn heima. rezkiBi* liðs- •ÍBigi ItýsMfiir 2® svipifiltðgg. Einkaskeyti íil Vísis Frakkar vilja fleiri stríðs- fanga til Saar. Store nordiske Traad og Kabejfabrik í Kaupmanna- höfn eyðilagðist nýlega af eldi. Þetta var einasla, tlanska verksmiðjan, cr framlekldi m. a. símakapla. Talið er að verðmæti fyrir milJi 5 og 7 millj. kr. háfi farizt í elds- voðanum. Afleiðingar hrun- ans eru m. a. þær, að ckki verður liægt að hæta við nciniim símum í Kltöfn næstu 2 ár. Þctta er ákaflega baga- Iegt sérstaklega ef tekið er tillit til ])css, að þúsundir manmi eru á hiðlista. Stribolt. Xehru kcmur til Nevv Dehlj í dag, en Iiann fór á fund Gandhi lil þess að ræða við hann. Frakkar ætla að bæta við fleiri. þt'/zkum verkgrnönn- nm til þess ari vinna að kofa framleiðslunni i Saar. Framlciðslan er nú um ’íír s. , ■ )«!<. 70 af hnndi'aði á móts, við framleiðsluna fyrir stríð. Fjöldi þýzkra stríðsfanga vinnur þar nú, en áætlaþ' er að hæta niörgum við. Frakk- ar segja að afköst striðsfang anna sé yfirleitt lcleg. Mislingar í bænum. Mislinga hefir orðið vart hér í bænum, en að þeim eru mjög íítil hrögð, enda gengu mislingar hér síðast árin 1943 og ’44 og hafa flestir bæjarbúar því fengið veik- inr, áður. Mislingarnir slungu sér að- allega niður í nóvemhermán- uði, en einstök Ijfejli komjð fyrir siðan. Ekki er vilað til þess að tilfelli þau, sem fyrir hafa komið, Iiafi vcrið þung, eða að nokkur íiafi látizt ur mislingum. Mænuveikip yirðist verp að fjara út, pg i vikunni fvrir jólin komu aðeins sárafá til- felli fyrir. Fyr'r skömmu var Jack Dempsey fylkisstjóri í New Mexico á ferð í New York. Hann átti.þá 67 ára afmæli um þær mundir, og er myndin tekin, er hann og kona hans héldu daginn hátíðlegan á einu bezta veitingahúsi borgarinnar. Réftarhöld yfir svikurum. I Kaupmannahöfn eru rétt- arhöldin hafin yfir hir.nm svonefnda Brorson-glæpa- flokki. Þessi glæpaklíka var ein fjölmennasta, sem starfaði á tímum stjórnleysisins í Dán- mörku. Þeir 40, sem ákærðir eru, unnu bæði fyrir Gesta- po ýms illræðisverk og auk jiess á cigin spýtur. Þeir voru. leiddir í réftarsalmn með snöru um liálsinn og við liana fesí tala hvers og eins, eins og tekið hefir verið upp í alþjóðaglæpamálum. Fpringi glæpaflokks þessa drap ung lijón í Sverigesgötu í Kaiipmannáhöfn, en iriáður- inn var skcmmdarverkamað- ur.Brorson sagði íyfirheyrzl- únum, ao hann hofði skotið konuna líka „fyrst eg var farinn að sk.jóta á annað horð“. Sýnir þetta ljóslega hverskonar luigarfar maður- Rannsókn Siglu- líaíðaK-siysins ©kki lokið. jnn hefir að geyma. Stribolt. VISIR VS' W SÍÖEEE' I dafjm Vísir kemur næsí út föstu- daginn 3. janúar. Rannsókn út af liinu sorg- lega slysi sem varð á Siglu- firði i'yrir jólin, er ekki Iok- ið ennþá og cr óvist livenær hcnni lýkur. Það eina sem rannsóknin hefir til þessa leitt í ljós, er að þarná hefir ekki verið um púðursprengju að ræða. En slysið varð, cr tveir unglingar voru að fást við sprengiefni og sprakk ]iað í höndum þeiri-a með þeim afleiðinguni, að annar beið þegar bana en hinn meiddist niikið. frá U. P. opnaðir Gyðingar mis- þyrmdu í gær í Tei. Aviv, brezkum liðsforingja og þremum hermönnum I hefndarskyni fyrir að ung- ur Gyðmgur var hýddur 18 svipuhögg fyrir skömmu. Vopnaðir Ggðingar réðust á liðsforingjann þar sem hann sal á gistihúsi ásam! konn sinni og var að borða. Þeir neyddu hann iil þess að koma mcð sér og óku með hann út fyrir bæinn. Þar buiidii þeir hann við tré og lömdu lmnn 20 svipu- högg. Síðan slepptu þeir honum og tók liann þátt i lcit að þeirn á eftir. Í hefndarskyni. Þorparar þessir lélu skína i það, að þetta væri gert í Iicfndarskyni fyrir að ung- ur Gyðingur var dæmdur til hýðingar og hýddur 18 högg- um. Auk þess var ráðist á óhreytta hermenn og þeii* hýddir 18 höggum hver. All- ir þessir nienn voru úr (> Joftflutta herliðinu, scm gat sér góðan orðstír í stríðinu og Iiafði liðsforinginn meðal annars harist við Arnheim. Hcrmcnn kallaðir inn. Bifreiðir með liátalara fóru um göturnar í Tel Aviv í gærkveldj til þess að kalla alla Iiermeiui, sem úti voru, til búðanriá. Óttast. var að til frekari æsinga myndi koma og þess vegna talið æskilegt að Iiérmenn væru ekki einir sins liðs á ferli. Leilað var í gærkveldi að Gyðjnguni þeim, sem mis- þyrmdu hermmönnunum. FTanskt herlið frá llanoi i Indo-Kína cr komið lil Jijálpai* 2 þúsuud manna lierliði þvi, sem umkringt hafði verið. Enginn staðfest- Handtökur. Fjörir Gyðingar voru handteknir í bifreið og Iiöfðu þcir meðferðis vélbyssur og hahdsprengjur auk þess sem i hifrciðinni fúndust tvær fimm feta lángar svip- ur. Þegar hifreiðin var stöðv- uð kom til átaka og særðist einn Gyðinganna alvarlega og einn hrezkur hermaður lílillega. ing' hefir fengist á því, að Blum Iiafi beðið stjórnina í Indo-Kina að hefja sam- vinnu við Frakka aftur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.