Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 2
V 1 S IR Mánudaginn 30. desember 1946 ^/maé^a i/kjij Skrifið kvennasíðunni um áhugamál y8ar. Gamlír silki- Fyrir nokkuru var þvj lýst i kvennasíðu Vísis, hvernig gera mætti ágælar gólfábreið- xir úr alls konar fatnaði sem orðinn er ónolhæfur. Hér er lýst einfaldri gerð á smá- ábreiðum sem allir geta bú- ið til — úr gömlum silkisokk- um. Sokkarnir eru klipptir i lengjur skáhallt á þverveg- inn, og lykkjur knýttar á lengjurnar með stuttu rnilli- bili. Lykkjurnar eiga að vera 7 þuml. á lengd eða IV2 eftir viíd, og 3—4 þuml. á milli Jþeirra; Ekki er naúðsýnlegt að þetta sé mjög nákvæmt. Nú er fitjað upp eins langt og óskað er. Gjarnan má nota ólinýtta lengju í fitina. Prjónarnir eiga að vera nr. 6. Svo er prjónað, "og sé ann- ar prjónninn alltaf prjónað- ur rangt. Þar eiga lykkjurnar að koma út, og verður að gæta þess. En rétta prjónið snúi niður. Ef einhver lykkj- an kemur þeim megin sem UndanfariS hafa húsmæSur átt kost á nýrri sild hjá fisksöl- um. Er sjálfsagt aS nota ,sér þenna holla og góSa mat eftir föngum. Hér eru sildarréttir, sem hver og einn getur matreitt. Soðin síld. Ný síld. Edik, 2 matsk. Pipar, heill, nokkur korn. LárviSar-lauf. Laukur, 1. Sildin er hreinsuS og skafin vel og þvegin. Hún er stráð meS salti og látin liggja meS saltinu 2 klst. SuSuvatni'S er bíandao meS edikinu, pipar, lár- viSarlaufi og lauki, og suSan látin koma upp. Þá er síldin lát- in í og látin sjóða aSeins nokk- urar mínútur eftir aS suSan er koniin upp. rett er prjónað, er auðvell að draga hana upp hinum meg- in. Þetta getur orðið þykk og falleg smá ábreiða, fyrir framan rúm eða þvottaborð eða við dyrnar. Fyrirhöfnm er ekki mikií, og svona „mottu" er mjög auðvelt að þvo. En það fer töluvert af sokkum í hana. SoSnar kartöflur og hollenzk sósa framboriS meS sildinni. — Einnig má nota soSnar kartöfl- ur meS góSri mjólkursósu. Steikt síld. Sildin er hreinsuS eins og áS- ur er lýst. ÁSur en hún er steikt eru skornir í síldina stuttir þverskurSir, þrír á hvora hliS. Iíenni er velt upp úr hveiti, blönduSu steyttum tvíbökum, og steikt í góSri íeiti. Bezt er aS steikja síld í smjöri, en ef það þykir of dýrt er næst bezt góS steikingarolía. Smjörlíki má þó nota, þó aS þaS sé ekki eins gott. SoSnar kartöflur bornar meS eSa kartöflur í mjólkursósu. Síld, sem steikt er á þessa lund, má líka hagnýta sér kalda, ef afgangur verSur af miSdeg- ismatnum. Hún er þá skorin niöur í lagleg stykki og lögS i lög ásamt lauksneiSum, lárviS- arlaufi, pipar, ögn af sykri og salti. — Lögur er búinn til úr súputeningi og ediki og bland- að saman eftir smekk og er svo leginum hellt yíiv síldina. Einri- ig má hafa soS og edik ef til er. Síld, sem svona er meS farin, geymist vel í nokkura daga, sé hún höfS á köldum staS. BorS- uS meS brauSi. 1 Steikt síld, með lauk. Síldin er hreinsuS vel og skorin frá beini. Flökin liggi í salti dálitla stund. SíSan eru þau þurrkuð og velt upp úr hveiti og tvíbökumylsnu. Lauk- ur er steiktur á pönnunni fyrst, og hann verður að vera mikill. Þegar búið er aS brúna hann er hann látinn í skál og geymdur viS hlýju. Síldin er síSan steikt. Þegar hún er borin fram er hrúga af lauk lögS á hvert flak, REYKT SILD. Ef síld verður fáanleg á næstunni ætti þeir, sem verka síld til matar, að gera til- raunir með reykta síld eins og hún hefir verið notuð hér áður fyrr. — Þá keyptu hús- fnæður sjálfar síldina og komu henni í reykhús. Hún var þá slægð, lögð í salt i tvo daga, og reykt 3 3 til 4 daga. Ekki mátti reykja hana pf lengi því að þá varð hún of þurr. Þegar átti að bera hana á borð var roðinu flett af henni og flökin tekin frá beini og dálitlu af pipar stráð á hana. Þótti síldin þannig verkuð hinn ágætasti matur. Vafalaust mætti líka sjóða síld, sem er reykt á þessa lund, alveg eins og reyktan fisk. en annaS flak er lagt ofan á' laukinn. Telji húsmóSirin, a5 heil síld sé of mikiS handa hverjum heimilismanni er bezt aS skera hvert síldarflak sund- ur um miðju. Er þá laukhrúga lögð á hvert hálft flak, og hálft flak lagt ofan á. BorSaS meö steikarfeitinni og soSnar kart- öflur meS. Nýársmynd Nýja Bíó: GRÓÐUR í GJÓSTI. (A Tee Grows In Brooklyn.) Þessi mynd lýsir baráttn lítillar f jölskyldu, er á heima í Brooklyn, fyrir lífi og ham- ingju. Oft blæs allhvassf á móti, fátækt og vonbrigði halda" innreið sína á heimilið. Heim- ilisfaðirinn, Johnny Nolan, leikinn af James Dunn, deyr saddur lífdaga, en kona hans Katie, leikin af Dorothy Mc Gurie, lætur ekki bugast. í lok myndarinnar virðist nýr hamingjuheimur vera að opnast fyrir Katie og börnum hennar. Bókin, sem myndin er gerð eftir, vakti mikla eftirtekt, er hún kom út fyrir tveimur árum. , KAUPHÖLLIN er miðstöð verðliréfavið- skiptanna. — Sími 1710. ^t^tttt^e^t^fMf^ /%.i-fc«- o o il o 9 ó o o o ö © ö ö Ö o 0 & V o o *-> $1 » V O: o ty o o o o o o o o ö ð V íí V o h o o o o 8é SJÁLFVIRKÁ ÞVOTTAVÉLIIM IMIMUR TVÖFALT V Þvær, skolar og vmdar án þess þér þuríið að sncrta þvottinn eítir að vélin er komin í gang. Þvær og þurrkar eldhúsleirinn, potta og pönn- ur, aðeins með því að skipta um mnri pott, sem er augna- bliksverk. THAUVE rullar og strauar allan þvott, jafnvel skyrtur. -— Þegar vélin er ekki í notkun má, á mjög auðveldan hátt, setja hana saman til geymslu. Söluumboð : Þeim, sem hafa leyfi frá U.S.A. getum vér útvegað „THOR" heimilisvélar, með góðum afgreiðslutíma. --------.---------Lj---------------,--------,--------------,--------------~—_--------------- Umboðsmaður verksmiðjunnar: Einar Egillsson. ORLÁKSSON & NORÐMANN h[f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.