Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Mánudaginn 30. dcsemhcr 1946 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. yrsta friðarárið er um garð gengið, ekki vandræða- laust, sem að líkum lætur. Skuldaskilin verða alltaf vandkvæðum háð, þégar lögmál viðskiptalífsins eru að engu gerð, hvort sem er milli einstaklinga eða þjóða. Enn slendúr uppgjörið yfir víða um heini, en því verðnr vafa- laust tæpast lokið á því ári, sem nú fer í hönd. Árið, ,sem kveður, hefur að ýmsu leyti verið goll okk- ur Islendingum, miklu betra en gerandi var ráð fyrir, en þó hafa margar vönir hrugðizt og að engu orðið. Tíðar- farið hefur leikið við okkur, afurðasalan gengið vonum helur, en aí'li hefur hrugðizt og veldur það miklu um Jjau vandkvæði, sem nú er við að stríða í rekstvi þjóðarbúsins. Þó hefur sannast öllu átakanlegar en l'yrr, að án er illt gengi, nema heiman lial'i. Þjóðin hefu'r hagað svo kjöri til Alþingis, að þingið má heita ósíarfhæft, eins og sakir standa. Skortir ekki á að tilraunir hafi verið gerðar til Jjess að samríma ólík sjónarmið, en allt er það án árang- urs til þessa. Fyrstu dagar hins komandi árs munu sanna hversu giftusamlegá til tekst um stjórnarmyndun, en ekk- crt gæti þjóðin fengið hetra í nýársgjöf en sterka og þjóð- lega stjórn, sem snerist gegn hverjum vanda með hug- rekki og þrautseigju. Engin afrek verða unnin og enginn vandi leystur, ef á annað hvort skortir. Til þessa hefúr frekar verið um það luigsað, að auka framleiðsluna í landinu en að tryggja atvinnulíf þjóðar- Árni Ólafsson, maðurinn sem hvarf á Akurevri viku fyrir jól er ófundfinn ennþá. Ilafa miklar leitir verið ínnar til íangframa. Þýðingarlaust er að hyggja ný fram-'gerðar að honum, en allar leiðslutæki, verði þau ekki rekin nema með stórfelldum reynzt árangurslausar. Hafa halla og' einstaklingarnir forðist jafnframt frameiðsíuna leitarmenn farið um allt mn- Leiðrétting. í dagbl.. Vísi í gær, ei' birt viðtal við mig. Þar stendur meðal annars: „Eg tel Evró])umenning- una síanda þcirra amerisku miklu framar, ,þótt Ame- ríkanar hafi hai’t efni á þvi að kaupa framúrskarandi menn á ýmsum sviðum vesl- ur og eigni sér nú verk þeirra.“ Frétlaritari hlaðsins nuin þarna hal'a misskilið mig mjög, þvi eg sagði eittliváð á þessa leið: „Eg tel að Evrópulónlíslin standi þeirri amerísku mun í'ramar, þótl Ameríkanar hafi fengið til sín framúr- skarandi lónlistarmenn og gert vel við þá sem sína eig- in mcnn, og geti nú jafnvel talið sig eiga þá.“ Þökk fyrir birlinguna. 28. des. 1946. Sigurður Þórðarson. Nvtt fvrsta flokks íil syms og 7—9. sölu Uppl. í síma 3249. Magmis Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI Nýr Sieiim JénssGö. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laugaveg 39. Simi 4951. <-ins og hcitan eldinn. Ríkið bætir framtak cinstaklinganna aldrei upp, og megi draga ályktanir af reynslu þeirri, sein fengizt hefur af ríkisrekstri hér á landi, getur slíkur rekst- vi r eklci átt sér hér nokkra framtið, nema ef til vill með algerri musterishrcinsun. Verkefnið og vandinn á komandi ári er, að bugur verði unninn á verðþenslunni. Hver sú stjórn, sem að völdum sezt, hlýt'ur að heita sér fyrir því af alefli. Því mega öfl Jjau, sem að henni kunna að standa, ekki vera mjög sund- urleit og lieldur ekki of fáliðuð eða veik. Hver einstak- lingur, — og þá ekki sízt launþegár, lial'a sannfærzt um, að þeir menn, sem várað hafa við hruni og öngþveiti nlla tíð, hafa liaft á réttii að standa, og nú er jarðvegur fyrir hendi til þess að sá og uppskera. Þjóðin mun í þessu efni veita liverri þeirri stjórn stuðuing sinn, sem vill vel og gerir rétt, jafnvel þótt nokkurn tíma taki að sigrast á erfiðleikunum. Þjóðin sjálf á ótal verkefni ólcyst. Skortur á vinnu- afli stendur framförum tilfihnanlega fyrir Jjrií'um. Laiidið má heita óræktað, framleiðslan óunnin og gæði lands og sjóvar að mest'u ónytjuð. Einstaklingar hugsa oft og ein- att frekar um að leggja í'é sitt í brask, sem gefur fljót- tekinn arð, en að tryggja frámtið þjóðannhnr með hauð- syníegum framkvæmdum, til þess að eflá atvinnulíf í land- inu.og öryggi þjóðarinnar til Iangframa. A þessu lilýtur að verða breyting, eí' ekki að í'rumkvæði einstaklingáhna, J>á fyrir oþinbcra íhlutun. Þ.jóðin hefur ckki efni á að ala menn við helberan óþarfa, þegar ólcyst verkefni bíða á hverju strái, vinnuafl vantar og fjármagnið, sem st'und- lun hefur verið nefnt afl þeirra hluta, sem gera skal. Þótl ýmsu sé áfátt í húskap einstaklinganna og þjóð- íirinnar í heild, þýðir ekki um að fást né sýna nokkra við- Ieitni lil að draga kjark úr þjóðinni. Bjarlsýnin ein getur hjargað úr öllum vanda, sé þjóðin samþent og ]>oli ekki uppivöðslusemi einstakra flokka við niðuiTif bg hyltinga- starfsemi. Megi hið nýja ár skapa þann einliug, sem á hcfur skort til þéssa. Megi bjartsýnin mota allar atliáfmr einstaklinga og þjóðárheildárifmar. Megi báráttúkjarkur, Jjrautseigja og stórhugur kveða niður steingervinga, sém vilja standa í vegi fyrir urnbótum í þjóðlífinu. ■ 1 Jieirri von, að guð snúi öllu til góðs og að þjóðar- innar híði bjartari tímar, árnar Visir lesendum sínum allra heilfei og farsæls og gleðilegs nýárs. hverfi Akureyrar, auk þess sem þeir hafa leitað i höín- inni þar og í bænum. Hefir leitin í höfninni verið mjög torveld, þar sem hún er nú full af krapi. -— Er talið ó- hugsanlegt að Árni finnist lifandi eftir þetta. til SÖlll. Bílamiðlunin Báfikástr. Sími 6063. Vil kaupa trérennihekk, bandsög, afréttarhefil og pússvél. Vagn Jóhahnsson, Sími 947(i. EG ÞAKKA ínmlega vandamönnum og öðrum vmum mínum, fynr auSsýnda vinsemd á sextugs afmæli mínu, gjafir, árnaðaröskir og hlýleg handtök. Þakka liðnu ánn og óska ykkur gæfuríkt komandi ár. Ingólfur Daðason. LfilcíiH vegna farðaríarar frá k!. 10 á morgun, gamiársdag. MBvhjfi .Mgsffas ússvn €1». Hafnarsiræti 19. BEKGMAL $0i Árið senn á enda. Arið er að líöa. Hver dagur- inn hverfur af öörum eins og sandurinn í tímaglasi. Nú eru aðeins nokkur korn eftir og áö- ur en viÖ vitum af því, eru þau horfin líka. Viö snúum tíma- glasinu viö eftir nokkur andar- tök — aÖ ri'unum sólarhring liönnm byrjum viö nýtt ár — paö Herrans ár 1947. Gamla áriÖ. ÞaÖ er gamall siötir aö itorfa tim öxl ttm árainót, riíja upp atburöi ársins, sem er aö líöa „í aldanna skaut", vega þá og meta til J>ess aö geta þveöiö upp dóm yfir árinu. hvoiy_. Juiö^ hafi veriö gott eöa vont,( Og, .ymiir gera þétta líka til þess aö geta fært sér í nyt reynslu 'síiiá og atmarra á ganila árinu. Erfitt að dæma. t . • Það' er eríitt, þegar litiö er um öxl, að dærna um þaö, hvórt %iðj sem nú er aö skilja við. ltsfir veriS g-ott eða ilt. Sé litiö á Jtaö frá einni hliö hefir þaö veriö gott, en Jtegar J)aö er skoö- aö af öðrum sjónarhóli, þá sést' aö dýrðin hefir ekki veriö svo ýkjamikil. Um áriö í heitd er ekki hægt að dænta, fyrr en nokkuð er frá liöiö og hægt er aö skoöa |>að hlutrænt og til- finningálaust. Slysfarir, Sé litiö á slysfarirnar á.árinu, verður vart annaö sagt, en að þetta hafi veriö slæmt ár að þvi leyti. Slysfarir hafa verið nijög miklar og margvíslegar víöa um land, svo aö rnargur á um sárt aö, binda. Verrí slysaár hafa Jtpipiö áöur, en þaö dregur ek4d..úr syiöa þeirra, sem liafa veriö sárt.leiknir aö þessu leyti. Síldin. El' síldveiöin er athuguð, þá uröu menn éinnig ívrir vori- brigöum af henni. Hún var aö vísu meiri en áriö 1945, en dreiföist nú til fleiri, svo að hver tun sig. bar.jxu'tma. úr být- um. Að þessu leyti hefir árið heldur ekki verið gott. Mark- aösöröugleikar geröu líka vart við sig á ýmsan hátt, þótt nú sé bjartara framundan aö því leyti. Bjartari framtíð. Þannig rná tína til sitt af hverju, sent íinna má hinu líð- andi ári til foráttu. En þaö hefir lika boriö margt gott i skauti sinu. Landsmenn eiga nú fleiri skip og þeir eru færari til margvíslegrar íramleiðslu en þeir vortt fyrir 365 dögtim. Þaö telzt árinu til tekna og þess vegna gerir þaö mönnum kleiít að líta frámtíöina bjartari aug- urn. En hvernig sem menn líta á áriö 1946 og einstaka atburöi í lííi þjóöarijmar á þ.ví, satneiii- ást þó allir í að þakka fyrir þaö og bjóöa . tjíeÁifecft lotncmdi dr !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.