Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Mánuduginn 30. desembcr 1946 . • DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmið junni. | Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. eioretting i dagbl.. Visi í gser, cr birt viölal við rnig. Þav stcndur meðal annars: „Eg tel Evrópumenning- una standa þeirra amerisku miklu framar, þótt Ame- rikanar hafi liai't ci'ni á þvi aö kaupa framúrskarandi menn á ýmsum sviðum vest- uv og eigni sér nú verk þeirra." Fréttaritari blaðsins íium þarna hafa misskilið mig ínjög, þv] eg sagoi eitthváS á þessa leið: „Eg tel að Evrópulónlíslin standi þeirri amcrísku mun framar, þótl Ameríkanar hafi feiigið fil sín franiúr- skarandi lónlisfarmenn og gert vel við þá sem sína eig- in mcnn, óg geti nú jafnvel talið sig eiga þá." Þökk fyrir birlinguna. 28. des. 1946. Sigurður Þórðarson. yrsla friðarárið cr um garð géngið, - - ekki yandræða- laust, scm að líkum lætur. Skuldaskilin vcrðii aÍltaf vandkvæðum báð, þegar lögmál viðskiptalífsins cru að cngu gerð, hvort sem cr milli einstaklinga cða þjóða. Enn slcndur uppgjörið yfir víða um bcim, en því verður vafa- laust tæpast lokið á því ári, sem nú fer í bönd. Árið, .sem kveður, befur að ýmsu lcyti vcrið gotl okk- ur islendingum, — miklu bctía en gerandi var ráð fyrir, cn þó hafa margar vonir brugðizt og að engu orðið. Tíðar- farið hefur leikið við okkur, afurðasalan gcngið vonum J)etur, en afli hcfur brugðizt og Vcldur það miklu um þau vandkvæði, sem nú er við að stríða í rckstvi þjóðarbúsins. Þó hefur sannast öllu átakanlegar en fyrr, að án er illt gengi, nema heimaii hafi. Þjóðin heí'ur hagað svo kjöri til Alþingis, að þingið má heita ósíiu'fhad't, eihs og sakir sfanda. Skortir ekki á að iilraunir hafi verið gerðar til þess að samríma ólík sjónarmið, en allt cr það án árang- urs til þessa. Fyrstu dagar hins komandi árs munu sanna hversu giftusamlega fil tekst um stjórnarmyníiun, en ekk- ert gæti þjóðin í'engið betra í nýársgjöf en sterka og þjóð- lega stjórn, sem snerist gegn hverjum vanda með hug- rekki og þrautseigju. Engin afrek verða unnin og enginn Arni Olafsson, maðurinn vandi leystur, ef á annað hvort skortir. sem hvarf á Akureyri viku Til þessa heí'ur frekar verið um það iuigsað, að auka ryrúr jól er ófundfinn ennþá. framleiðshma í landinu en að tryggja atvinnuiíf þjóðar- Hafa miklar leitir verið innar til langi'rama. Þýðingarlaust er að byggja ný fram- gerðar að iionum, en allar leiðslutæki, verði þau ekki rekin nema iheð stórfelldum veynzt ávanguvslausav. Hafa Jialla og einstaklingarnir í'orðist jafnframt frameiðsluna.leilarmenn farið um allt um Xvtt fvvsta flókks golfteppi íil kl. synis o.í, 7—9. soiu Uppl. í síma 3249. BEZTAÐAUGLYSAÍVÍSl sem nvar eins og hcitan eldinn. Ríkið bætiv í'ramtak einstaklinganna aldrei upp, og megi draga ályktanir af reynslu þeirri, scm fengizt heí'ur af ríkisrekslri hér á landi, getur slíkur rekst- ur ekki átt sér hér nokkra framtíð, tiema ef til vill með algerri muslerishrcinsun. Verkefnið og vandinn á komandi ári ev, að bugur verði mminn á verðþenslunni. Hver sú stjórn, sem að völdum sezt, hlýtur að beita sév fyrir þvi af alcfli. Því mega öfl þau, sem að henni kunna að standa, ekki vera mjög sund- urleit og beldur ekki of fáliðuð eða veik. Hver einstak- lingur, — og þá ekki sízt launþegar, hafa sannfærzt um, að þeir menn, sem varað hafa við hruni og öngþveiti alla tíð, hafa haí't á réttu að standa, og nú er jarðvegur fyrir hcndi til þess að sá og uppskera. Þjóðin mun í þessu eí'ni veita hverri þeirri stjórn stuðning sinn, sem vill vel og gerir rétt, jafnvel þótt' nokkurn tíma taki að' sigrast á erfiðleikunum. Þjóðin sjálf á ótal verkeí'ni ólcyst. Skortur á vinnu- afli stendur framförum tilfinnaidega í'yrir þrií'um. Landið má heita óræktað, framleiðslan óunnin og gæði lands og sjávar að mesfu ónyljuð. Einstaklingar hugsa oft og ein- att frekar um að leggja i'é sitt í brask, scm gefur fljót- tckinn arð, cn að tiyggja framtíð þjóðarituiar með nauð- synlegum f ramkvæmdum, til þess að efla atvinnulíf i land- inu og örj'ggi þjóðarinnar til langframa. A þessu blýtur að verða breyting, ef ekki að í'riimkvæði cinstaklinganna, þá fyrir opinbera íhlutun. Þjóðin heí'ur ckki cfni á að ala menn við' helberan óþarfa, þegar óleyst verkefni bíða á Irvcrju strái, vinnuafl vahtar og fjármagnið, sem stund- lun hefur verið nefnt afl þcirra hluta, sem gera skal. Þótt ýmsu sé áfátt i búskap einstaklinganna og þjóð- arinnar í heild, þvðir ekki um að fást né sýna nokkra við- leitni til að draga kjark úr þjóðinni. Bjatisýnin ein getur bjargað úr öllum vanda, sé þjóðin samhent og ])oli ekki uppivöðshisemi cinstakra flokka við niðurrif óg byltinga- starfsemi. Megi hið nýja ár skapa þann einhug, sem á bcfur skort til þessa. Megi bjartsýnin móta allar athafnir cinstaklinga og þjóðarheildárihnar. Mcgi baváttukjavkur, þrautseigja og stórhugur kveða niður steingervinga, sém vilja standa í vegi fyrir umbótum í þjóðlifinu.' ( '•• 1 })eirri von, að guð snúi öllu til góðs og að þjóðar- innar bíði bjartari timar, ái«nar Vísir lesendum sinum allra hcil&i og farsæls og glcðilegs nýárs. bvei'fi Akureyrar, auk þess sem þeir hafa leitað í höí'n- inni þar og í bænum. Hefir leitin i böfninni vevið mjög toi-veld, þar sem bún er nú full af krapi. — Er talið ó- liugsanlegt að Árni finnist lifandi eftir þetta. Nýr anfiai til sölu. Bíiamiðlunin Bankastr. Sími 6063. Magnus Thorlacms hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn J&nsso&u Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- saia. Laugaveg 39. Slmi 4951. Vil kaupa tvcvennibekk, bandsög, afréttarbefil og pússvél. Vagn Jóhannsson, Sími í)47(i. EG ÞAKKA ínnilega vándamön'num og öðrum vinum mínum, fynr auSsýnda vinsemd á sextugs afmæh mínu, gjafir, árnaðaróskir og hlýleg handtök. Þakka liðnu árin og óska ykkur gæfuríkt komandi ár. Ingólfur Daðason. jLokað frá kl. 10 á morgun, gamlársdag. MEelfgi Mmsgmússón ék €Jo. Hafnarstræíi 19. 3ER Árið senn á enda. Ariö er aö líöa. Hver dágur- inn hverfur af ö'Sruni eins og sandurinn í líinaglasi. Nú eru aöeiris nokkur korn eftir og áö- ur en við vitum af því, eru þau horfin líka. \'Tiö snúum tíma- glasinu við eftir nokkur andar- tök — aS rínnum sólarhring- liömim byrjutn viö nýtt ár — pað Herrans ár 1947. Gamla áriÖ. l>'dh er gamall siöur aö horfa nm i'ixl um áramót, riíja upp atburSi áfsi.ns, sem er aö líöa „i aklanna skaut", vega þá og meta til þess aö geta.kveöiö upp dóm yfir árinu, hvoi^t- þaö. hafi veriS gott eöa vont Og stimir gera þetta líka til þess atS geta fíert sér í nyt reynslu"sína og annarra á gamla árinu. 1 Erfitt að dæma. Þaö er eríitt, þegar litiö er um öxl, aö dæma um þaö, hvört áwi'ðj sem nú er a'S skilja vi'ö, liJitjii" veriS gptl e'Sa ilt. Sé litið ^««Bfe-»M«asi-'SiWíS3a»feöfiK• ", "" "" á þaö frá einni hliS heíir þaö veriö gott, en þegar þaS er skoð- aS af öörum sjónarhóli, þá sést aS dýröin hefir ekki verið svo ýkjamikil. Um ári'ð í heitd er ekki hægt aS dæma, fyrr en nokkuö er frá liSrS og híegt er aS skoSa þa'S hlutrænt og- til- finningalaust. Slysfarir. Sé litiö á slysfarirnar áárinu, verSur vart annaö sagt, *eu a'S þetta hafi veriS slæmt ár aS þvi leyti. Slysfarir hafa veriö mjög miklar og margvíslegar víöa um land, svo aS margur á um sárt aö 1 binda. Verri slysaár hafa koiujSáSur, en þaS dregur ekjii.úr syiSa þeirra, sem hafa verijð sártieiknir aS þessu leyli. Síldin. Ef síklvei'Sin er athuguS, þá urSu menn einnig fyrir von- brigiSum af lienni. Hún var- aö vísu meiri en áriS 1945, en dreiföist nú til fleiri, svo a'ö hver um sig ,bar-.Jninna.úr bvt- um. Að þessu leyti hefir árið heldur ekki verið gott. Mark- aSsörSugleikar gerðu líka vart við sig á ýmsan hátt, þótt nú sé bjartara framuncian að því leyti. Bjartari framtíð. I'annig má tína til sitt af hverju, sem finna má hinu líð- andi ári til foráttu. En það hefir lika borið margt gott í skauti sínu. Landsmenn eiga nú fleiri skip og þeir eru færari til margvíslegrar framleiðslu en þeir voru fyrir 365 dögíirn. Það telzt árinu til tekna og þess vegna gerir það mönnum kleiít að líta framtiðina bjarlari aug- um. Étí hvernig sem menn lita á áriíi 1946 og einstaka atburði í lífi þjóðarijinar á því, samein- ast þó allir í að þakka fyrir þaö og bjóða . Qíeóileqt komandi áv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.