Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Leaendur eru beðnir að athuga aS smáauglýs- ingai eru á 6. síðu. — Mánudaginn 30. desember 1946 verjum liiiitresnar eigmr, að var opinberlega til- kynnt í Washinton 28. desember, að ,,innifrosið“ guli og aðrir fjármunir pólska þjóðbankans svo' og aðrar e’ignir Pólverja í Bandaríkjunum myndu verða afhentar 7. janúar. T a 1 s m a ð u r Bandarikja- stjórnar skýrði frá því, að Pólverjar æltu í'Bandaríkj- un.uin gull er næmi að upp- hæð 27 millj. og fimm iiundruð þúsund dollurum. Fjármálaráðuneyti Banda- rikjanna hefir einnig skýrt frá þvi að aðrar eignir Pól- verja, sem liafa verið inni- frosnar síðan i júní 1941 séu alls um 9. millj. og 300 þús. dollarar. Samkomulag. Samkomulag um þctta atriði náðist milli pólska veyzlunarráðherrans Hilary Minc, cn hann var fulltrúi Pólverja á þingi sameinuðu þjóðaflna. Sanlkomulag náð- ist einnig um bætur til handa bandarískum þegn- um, sem áttu í þeim verk- smiðjum, sem pólska stjórn- in lét taka eignarnánii, Það voru um 500 mismunandi verzlunar- og . l'ramleiðslu- tæki, sem pólska stjórnin þjóðnýtti. á KefSavíkur- ffugvellinysn. Nýlega var enn einn þjófn- aður framinn á Keflavikur- fluguellinum og mun þýfið að fjessu sinni gðallega vera vopn. Mj.ög óljósar fregnir eru af þessu máli, en blaðið hef- ir fengið vitneskju uni, að nokkuð mikið af þessum vopnum hafi verið skamm- byssur. Má með sanni telja það allalvarlegt, ef vopnuni er smyglað inn í landið og eins þeim stolið, ef þess er kostur. Er því fyllzta ástæða fyrir löggæzlu landsins, að vera á verði um þessa liluti og Iiafa hendur á hinum byssusolfnu mönnum. Siil Aðfaranctt laugardagsins var bifreiðinni R—714 stolið, þar sem hún stóð á Lækjar- götu. Hún fann.st ekki aftur fyrr en í gær og var þá i porli Auslurbæjarharnaskólans, en þar er nú ekki kennt og er það skýringin á þvi, að henni skvldi ekki liafa verið veitt athygli fyrr. Bifreiðin mun hafa verið með öllu ó- skemmd, er lnin fannst. Dölum. Skömmtunar- seðlaafhending hefst 2. janúar. Afhending sköinmUingr- seðla fgrir næsta úthliitun- artímabil fer fram í Góð- templarahúsinn uppi, dgg- ana 2.—4. jan. næstk. Skömmtunin fer frani þessa daga sem hér segir: Fimmtudaginn! 2. jan. frá kl. 10 f. li. til kl. 6 c. h. föstu- daginn 3. jan. frá kl. 10 f. h. til kl. 12 á hádegi, laugar ardaginn 4. jan. frá kl. 10 f. h. inkh 4 e. h. Að afhending seðlanna ci- aðeins til kl. 12 á föstudag- hin stafar af því að eftir þann líma þarf að nota hús- ið til annars og ekki var völ á pðru hentugu liúsnæði. Á lapgardaginn er scðlunum aftur á móti úthlutað leng- ur en venja er lil, eða til kl. I c. h. Seðlarnir verða aðeins af- hentir gegn stofnum af nú- gildandi seðlum, greinilega áletruðum. Fólk er áminnt um að setja vel á sig afgyeiðslu- timana og sækja seðlána á iílscttum tíma. Gretar Fel I dag er Gretar Fells fimm- tugur, og er það sízí fyrr vonum, því að svo íöngu er hann landskunnur oroinn fyrir ritstörf sin, ljqðskáld- skap 03 fyrirlestra, tiæði í útvarpi og víðar. Er nú að konia 4 bókayerzlanir Ijóða- safn eftir hann cr hann néfn- ir Grös. Auk þessa hefir Grétar annan verkahring og þr.engri, þar sem haiin er nánar þekktur og ekki síður metinn, og það er í Guðspeki- félaginu, sem hann hefir veitt aðplfqrstöðu meira en ára- tug. — Þetta félag er hvorki Um klukkan níu á laugar-1 trúflokkur né söfnuður licld- dagskveldið kom upp eldur ur rannsóknar- og fræðslufé- á bænum Ketilsstöðum í ]ag um andleg máL Er Grétar Hvammssveit í Balasýslu. SjóSuz III eíliitgac Evrópusöínunin: PaiceksSirðingar gefa 5930 krónur. Undanfarna daga hafa safnazt hjá R. K. I. á 16. þús. krónur til Evrópusöfnunar- ínnar: Stærsta upphæðin utan af landi er frá Patreksfirði, en þai- söfnuðust nærri 6000 kr. M. A. L. 100 króniir. Frá þreni systkinuiii í Rauðanesi 70. Sal'nað af Magndísi Ara- dóttui-, Ðrangsnesi 3065. Ev- rópusöf nu n, Pat rek sf i r ði öOíjþ. Herborg Þórarinsflþtt- h’j Liudarg. 51 100. Ó. J. 50. II. H. 50. Safngð af R. Iv. Akraness, sr. Jón Guðjónsson og Friðrik Hjartar 3115. Þ. Þ. 100. Konui; í Hrunamanna- hyeppi 150. Frá kvennaskóla- nemöndum og nokkmum kcnnurum 1500. l’ngmeima- fclag Jökuldæla (ágóði af skemmlun) 750. N. X. 50 kr. AÍls ki . 15.330.00. Skipti það enguin togum, að eldurinn læstist um allan hæinn og hrann hann á- samt áfaslri skcmmu og fjósi lil kaldra kola á skömmum tíma. Bóndinn á bænum Magnús Halldórsson og kona lians og þrjú börn ung kom- ust út, en þau fengu nær engu hjargað af innanstoks- muuum — nema 4 sængum, 4 koddum og orgeli -— sem voru óvátryggðir en bærinn var lágt tryggður. í fjósinu, en innangengt var úr bænum í það', voru álta nautsgripir og kofnuðu þeir allir í reyknum. Eldurinn kviknaði út frá hráolíuofni. Þólt hann breiddist örskjótt út, tókst að liringja til tveggja næstu hæja og biðja um hjálp, en nienn komu þó ekki svo tím- anlega að það kæmi að haldi. ( HeiniilisfóJÍkið fór á nær- liggjandi bæi og dvelur þar. Mk ajf BjDmy rekar. . * v • V • V ... 0 | Þann ÍS. h .ni. rak lík á Flateyjarfjörur i Austur-j Sknptafellssýslu. Regndist j það vera af Pádi Pjarnasijni( frá Hollum, sem fórst með Borgeij. Líkið var jarðselt frp Brunnhólakirkju 28. þ. m. að viðslöddu mjög miklu þar að því lcyli á réttum stað að liynn er manna bezt heima i ýmsum andlegum fræðum seni ppnar mildu víðari sjón- hring en menn almennt hafa átt að venjast. En hitt mætti scgja, að þessi félagshyingur sé þó of þröngur til þess að kraftar hans komi að í'ullu gagm. Ilfð hefir þessyegna oft verið‘haft orð á því, og rétt að gera það nú opinberlega á Jiessum tímamótum að það sé skaði að kraftar svo mikils kennimanns sem Grét- ars Ftdls §JkuIi ekki \ (;ra J)jóð- nýtti-r og með einhyerju móti tengdir þjóðkirkju landsins. Syp öycnji^leg^, horfiy nú um starfskraí'ta kirkjunnar, að menn virðast helzt sjá þann kost' vænstan að vígja al- menna lyiriyakennara að und- angengnu .aðeins fárra mán- að^.prestsþjónustunámskeiði. Mundi nú, að þessu athug- uðju, geta verið nokkuð þyí til fyrirstöðu að opna kirkj- urnar i'yrjr eins vel kristn- um manni og Iiámenntuðum 1 trúfræ.ðiun eins og Gréfay Fejls? — Eftir því sem hann tal.ar og kennir, mætti vel í- mynd§ sér að hann gæti ver- ið tilleiðanlegur til að taka prestsvdgsiú. — Og mætti þá íslenzka kirkjan vissulega fagna góðum liðsmanni. — Annars má segja að næg for- dæmi, erlend og jafnvel inn- lend, séu fyrir því áð óprest- eða Broadwav eins og það víg^ »n 1 stólil?n hoi.ii- mi þar sem húniLWd,r Inessll«erð- Það Serði t. d. Einar H. Kvaran hér einu sinni í dómkirkjunni. En hyað sem líður öllum bollaleggingum um að inn- hma yort' umrædda afmæhs- þarn í hóp kirkjulegra kénni- niapna, þá munu \art skiptar skpðanir um það, að kraftar s)cáld.sin.s og fræðarans Grét- ar Fells eru annars betur • verðir en að' þeim sé slitið Sfrauk úr vist- inni og komsf í úfvarpið. í gærmorgun var lýst eft- ir danskri stúlku í útvarpinu Hafðj hún horíið um nóttina irr, Eaklurshaga, Síðar i gær gaf stúlka þessi sig' i'rjuii við lögregluna hér. Skýi'ði Jiún svo frá, að hún heíói orqio ósátt við hús- hónda s'up í Baldurshaga *oa nú pai vinnur við afgreiðsiu og hefói hún því hlaupizt úr vislinni um nóltjna. Fór hún út um glugga og j'ékk að sofa hjá viiistúlku sinni. ljölmenni og annaðisl sira Kirikur Helgason prófastur qð Bjarnarnesi jarðsöng. — Er þetta annað líkið sem rekur af Borgey. V, A áttræðisafmæli Ingveld- ir Kjartansdóttur, sem nú er nvlátin, stofnuðu vinir henn- I ’ ar og vandamenn til sjoðs j til styrktar námi, rannsókn- um og öðrum framkvæmd- um, sem að því miða að efla hagsýni og vöndun i vimui- brögðum almennings hér á landi. I Sjóður Jiessi, sem nú nem- ur nál. 12.000 kr., tekur lil starfa þegar höfuðstóllinn er orðinn 25 þús. lcr. Má þá í þrjú ár í röð veita alla vexti síðasta árs sem styrlc til ínáms eða ramisókna,. en síð- an leggist vextir og aðrar tekjur sjóðsins á næstu tveimur árum óskertar við höfuðstólinn, og þannig koll af kolii. Þau ár, sem stvrkur er veittur úr sjóðnum, skal úlhlutun hans fara fram á afmælisdegi Ingveldar heit- innar, þann 31. maí. Framlögum til sjóðsins verður l'yrst um sinn veitt viðtaka í Hljóðfærayerzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækj- argötu. Konuiík finnst i hornmni. Nýlega fannst. konuh'k í höfninni í Reykjavík, fyrir neðan Stálsmiðjuna. Reyndist það vera lík Hrefnu Ingólfsdóttur, sem Iivarf þéðan úr hænum fyr- ir nókkru síðan og mikil leit var að gerð. Hrefna var 25 ára gömul, dóttir Ingólfs Daðasonar veykstjóra. Útvarpið á Gamlársdag. Kl. 8.30—9.00 Moygúrtútvarp. 12.10—-13.15 Hádcgisutvárþ. 15.30 —16,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Fréttir. 18.00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni (síra Jón Auðuns). 19.15 Tónleikar: Þættir úr klassiskum tónverkum (þiötur). 20.00 Til- kýnni’ngar. Fréttir. 20.30 Ávarp forsætisráðherra. 20.45 Lúðrasveit Reykjayíkur leikur (Atbert Kláhn stjöfnar). 21.10 Kveðjur frá Vest- urheimi. 21.30 Danshljómsveit Rjarna Böðvarssonar leikur og syngúr. 22.00 Lélt lög (plötur) o. fl. 23130 Aririálí ársins (Villijálm- ur Þ. Gíslason). 23.55 Sálmur. Kfrikkrialiringing. 00.05 Áranróta- kveðja. Þjóðsöngurinn. Hlé. 00.20 Danslög (til kl. 2 eftir miðnætti). Útvarpið á Nýársdag. Kl. 12.10 Hádegistvarp. 13.00 Nýárskveðjúr. 14.00 Messa í Fri- kirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar (plölur). Létt klassisk lög. 18.00 Nýárskveðjur. Létt lög (plötur). 20,00 Fréttir. 20.20, Tónleikar: Méssá i h-moll eftir Bacti (ptöt- ur). 22.50 Nýárskveðjur. Danslög tit kl. 01.00. út við andlaus slcrifstofu- störf. X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.