Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Leaendur eru beðnjr að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Mánudaginn 30. desember 1946 iafiidaríkin afhenda Pól að var opinberlega til- kynnt í Washinton 28. desember, að „ínmfrosið" gulí og aðnr fjármumr pólska þjóðbankans svo' og aðrar éigmr Pólverja í Bandaríkjunum myndu verða afhentar 7. janúar. Talsmaður Bandarikja- stjórnar skýrði frá því, að Pólverjar ættu í'Bandaríkj- unuin gull er næmi að upp- hæð 27 millj. ög fimm hundruð þúsund dollurum. Fjármálaráðuncyli Banda- rikjanna hefir einnig skýrt fra því að aðrar eignir Pól- verja, sem hafa verið inni- frosnar síðan í júní 1941 séu alls um 9. millj. og 300 þús. dojlarar. Samkomulag. Samkomulag um þetta atriði náðist milli pólska verzlunarráðherrans Hilary Mine, en hann var fulltrúi Pólverja á þingi sameinuðu þjóðarina. Samkomulag náð- ist einnig uin bætur til handa bandarískum þegn- um, sem áttu i þeim verk- smiðjum, sem pólska stjórn- in lét taka eignarnámi, Það voru um 500 mismunandi verzlunar- og . framleiðslu- tæki, sem pólska stjórnin þjóðnýtti. á Kefiavíkur- |yg¥@SS§iiyin« Xýlega var enn einn þjófn- aður framinn á Keflavikur- flugvellinum og mun ]>ýfið að þessu sinni aðallega vera vopn. Mjög óljósar fregnir eru af þessu máli, en blaðið hef- ir fengið vitneskju uni, að nokkuð mikið af þessum vopnum hafi verið skamm- byssur. Má með sanni telja það allalvarlegt, ef vopnum cr smyglað inn í landið og eins þeim stolið, ef þess er kostur. Er því fyllzta ástæða fyrir löggæzlu landsins, að vera á verði um þessa hluti og hafa hendur á hinum byssusoltnu mönnum. Mít stotiöm Aðfaranóit Iaugardagsins var bifreiðinni R—714 stolið, þar sem hún stóð á Lækjar- götu. Hún fannst ekki aftur fyrr en í gær og var þá i porli Auslurbæjarharnaskólans, en þar er nú ekki kennt og er það skyringin á því, að henni skyldi ekki hafa verið veitt athvgli fyrr. Bifreiðin mun hafa verið með öllu ó- skemmd, er hi'm fannst. Skömmtunar- seðlaafhending hefst 2. janúar. Afhending skömmlunar- seðla fyrir næsta úthlutun- artímabil fer fram í Góð- templarahúsinu uppi, dqg- ana 2.—'i. jan. næstk. Skömmtunin fer f ram þessa daga sem hér segir: Fimmtudaginn! 2. jan. frá kl. 10 f. h. til kl. 6 c. h. föstu- daginn 3. jan. frá kl. 10 f. h. til kl. 12 á hádegi, laugar ardaginn 4. jan. frá kl. 10 f. h. lil kl. lc. h. l Að afhending seðlanna er aðeins til kl. 12 á íösludag- hm stafar af þvi að eftir þann tíma þarf að nota hús- ið lil annárs og ekki var völ á öðru henlugu húsnæði. A laugardaginn er scðlunum' aftur á móti úthlulað leng- ur en venja er til, eða lil kl. •I e. h. Seðlarnir verða aðeins af- hcnlir gegn slofnum af nú- gildandi seðlum, greinilega' áletruðum. Fólk er áminnt um að setja vel á sig afgreiðslu- timana og sækja seðlana á lilscttum tima. Evrópusöfnunin: Pafrekslirðinga* geía 5930 krónur. Undanfarna daga hafa safnazt hjá R. K. I. á 16. þús. krónur til Evrópusöfnunar- innar: Stærsta upphæðin utan af I.andi er frá Patreksfirði, en þar söfnuðust nærri 6000 kr. M. A. L. 100 króniir. Frá þreni systkinum í Rauðanesi 70. Safnað af Magndísi Ara- dóltur, Drangsnesi 3065. Ev- rópusöfnun, Patreksfirðí 5930. Herborg Þórarinsdótl- ir, Lindarg. 51 100. Ó. J. 50. H. H. 50. Safnað af R. K. Akraness, sr. Jón Guðjónsson og iM-iðrik Hjartar 3H5. I>. Þ. 100. Konur í Hrunamanna- hre])pi 150. Frá kvennaskóla- nemöndum og nokkuium kennui-um 1500. l'ngmenna- íclag Jökuldæla (ágóði af skemmlun) 750. N. X. 50 kr. Alls ki. 15.330.0-0. Um klukkan níu á laugar- dagskveldið kom upp eldur á bænum Ketilsstöðum í Hvammssveit í Dalasýslu. Skipti það engum togum, að eldurinn læstist um allan bæinn og brann hann á- samt áfastri skcmmu og f jósi til kaldra kola á skömmum tínia. Bóndinn á bænum Magnús Halldórsson og kona hans og þrjú börn ung kom- ust út, en þaii fengu nær engu bjargað af innanstoks- munum — ncraa 4 sænguiu, 4 koddum og orgeli — sem voru óvátryggðir en bærinn var lágt tryggður. í fjósinu, en innangengt var úr bænum i það, voru átta nautsgripir og köfuuðu þeir allir i reyknum. Eldurinn kviknaði út fr^ hráolíuofni. Þótt hann breiddist örskjótt út, tókst að hringja til tveggja næstu hæja og biðja um hjálp, en menn komu þó ekki svo tím- anlega að það kæmi að haldi. Heimilisfólkið fór á nær- liggjandi bæi og dvelur þar. Lík al Borgey wkm. pann ÍH. }> .m. rak lík á Flaleyjarfjörur i Austur- Skaptafellssýslu. Reyndist það vera af Páli Pjarnasgni frá Holtum, sem fórst mcð Borgey. Líkið var jarðsclt frá Brunnhólakirkju 28. þ. m. að viðslöddu mjög miklu Strauk úr vist- inni og komst í útvarpið. 1 gærmorgun var lýst eft- ir danskrj stúlku í útvarpinu. Ilafði hún horíið um nóttina i'rr, Laldurshaga. Síðar í gær gai' stúika þessi sig fr.'im við Jögreghma hér. Skyroi hún syo í'ra, að hún liefói (,roio ('sátt vio hús- ').'in(i;s simi í I'uldui'shiiga eða Broátlway eins og það heiiir nú þar sem hún vinniir \ ie> afgreiftslu og hefoi hún því hlatipi/J úr vislinni um nóltina. Fór hún út um gh'gga og fékk að sofa hjá vinstúlku sinni. íjölmenni og annaðist sira Eirikur Helgason prófastur að Bjarnarnesi jarðsöng. — Er þetta annað líkið sem rekur af Borgey. í dag er Gretar Fells fimm- tugur, og er það sízí fyrr vonum, þyí að svo löngu er hann landskuhnur orðinú fyrir ritstörf sín, ljóðskáld- skaj) og fyrirlestra, hæði í útvarpi og víðar. Er nú að koma í hókaverzlanir ljóða- saí'n eí'tir hann er hann nefn- ir Grös. Auk þessa heí'ir Grétar annan verkahring og þrcngri, þar scm hann er nánar þckktur og ekki síður melinn, og það er í (iuðspeki- félaginu, sem hann hefir veitt aðalforstöðu meira eu ára- tug. - Þetta i'élag cr hvorki trúflokkur né söfnuður held- ur rannsóknar- og fræðslufé- j lag um andleg mál. Er Grétar þar að því lcyti á réttum stað að hann er manna bezt heima í ýmsum andlegum fræðum sem opnar mikhi víðari sjón- hring en menn almennt hafa ált að venjast. En hitt mætti scgja, að þessi félagshringur sé þó of þröngur til þess að kraftar hans komi að fullu gagöí- Þ^.ð hefir þessvegna oft verið*haft orð á því, og rétt að gera það nú opinberlega á þessum tímamótum — að það sé skaði að kraftar svo mifcils kennimanns sem 'Grét'- ars Fclls sjkuli ekki vqra þjóð- nýttir og með cinhverju móti tengdir þjóðkirkju landsins. Svo ,ý>;onjúlega. hprfir nú um starfskrafta kirkjunnar, áð menn virðast hclzt sjá þann kpst vænstan að vígja al- menna liariiakcnnara að und- angengnu .aðeins fárra mán- aða preslsþjónuslunámskeiði. Mundi nú, að þessu atjþug- uðu, geta verið nokkuð þ\;í til fyrirstöðu að opna kirkj- urr^ar fyrjr eins vel kristn- um manm og hámenntuðum í traifræ.ðiHn. eins pg Gréjtar Fells? — Eftir því sem hann talar og Ivcnnir, mætti vel í- mynda s.ér að hánn gæti ver- ið tilleiðanlegur til að taka prestsvágslu. - ()g mætti þá íslcnzka kirkjan vissulcga fagna góðum liðsmanni. — Annars má segja að næg for- dæmi, erlend og jafnvcl inn- lend, séu fyrir því að óprest- vígðir menn stígi í stólinn undir messugerð. Það gerði l. d. Einar H. Kvaran hér einu sinni í dómkirkjunni. En hyað sem líður öllum bollaleggingum um að inn- lima vort umrædda afmælis- þarn í hóp kirkjulegra kenni- manna, þá mimu vart skiptar skoðanir um það, að kraftar slc^ldsíns og fræðarans Grét- ar Felis eru annars betur verðir en að'þeim sé slitið Sféðnr iil éflingar vinnuvísindum. A átíræðisafmæli Ingveld- ;ir Kjartansdóttur, sem nú er nýlátin, stofnuðu vinir henn- ar og vandamenn til sjóðs til slyrktar hámi, rannsókn- um og öðrum framkvæmd- um, sem að því miða að éfla hagsýni og vöndun í vinnu- brögðum almcnnings hér á landi. I Sjóður þessi, scm nú ncm- 'ur nál. 12.000 kr., tckur til starfa þcgar höfuðstóllinn er oi'ðinn 25 þús. kr. Má þá í þrjú ár í röð veita alla vexti siðasta árs sem styrk til \ náms eða rannsókna,.en síð- an lcggist vextir og aðrar tekjur sjóðsins á næstu tveimur árum óskertar við höí'uðstólinn, og þanmg koll af kolli. Þau ár, sem styrkur er veittúr úr sjóðnum, skal úthlutun hans fara fram á afmælisdcgi Ingvcldar heit- innar, þann 31. maí. Framlögum til sjóðsins verður fyrs.t um sinn veitt viðtaka í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækj- argötu. Konulík finnst i hotninm. Nýlega fannst konulik í höfninni í Reyk^.yík, fyrir neðan . Stálsmiðjuna. Reyndist það vcrá lík Hrefnu Ingólfsdóttur, sem hvarf héðan úr bænum fyr- ir nókkru síðan og mikil leit var að gerð. Hrefna var 25 ára gömul, dóttir Ingólfs Daðasonar verkstjóra.. Útvarpið á Gamlársdag. KÍ. 8.30—9.00: Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisíitvarp. 15.30 —10,30. Miðdegisútvarp. 16.30 Fréttir. 18.00 Aftansöngur i Dóm- kirkjunni (síra Jón Auöuns). 19.15 Tónleikar: Þajttir úr klassiskiun tónverkuni (plötur). 20.00 Til- k^nningar. Fréttir. 20.30 Ávarp forsætisráðherra. 20.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albcrt Klahn .stjórnar). 21.10 Kveðjur frá Vest- urlieimi. 21,30 Danshljómsvcit Bjarna Böðvarssonar leikur ojg syngur. 22.00 Lélt lög (plötur) o. fl. 23:30 Arinálí ársins (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason). 23.55 Sálmur. Klukknahringing. 00.05 Áramóta- kveðja. Þjóðsöngurinn. Hlé. 00.20 Danslög (til kl. 2 eftir miðnætti). Útvarpið á Nýársdag. Kl. 12.10 Hádegistvarp. 13.00 Nýárskveðjúr. 14.00 Mcssa í Fri- kirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.15—10.25 Miðdcgistónleikar (plölur). Létt klassisk lög. 18.00 Xýárskveðjur. Létt lög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Messa i h-moll eflir líach (plöt- ur). 22.50 Nýárskveðjur. Danslög til kl. 01.00. út við andlaus skrifstofu- störf. 'X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.