Vísir - 07.01.1947, Page 1

Vísir - 07.01.1947, Page 1
/ 37. ár Þriðjudagir.n 7. janúar 1947 4. tbl* Þannig ciga líkncskið af C.lmrchiil og stallurinn að lita út. Sá gainli er í ljúningi í'Iotaforingja. Vindill €hur- chills verður vití. Líkneskið á Doverhömrum. Þess hefii áður verið getið hér í blaðinu, að í ráði væri að reisa líkneski af Churc- hiil á hömrunum við Dover. Nú er þetía mál kornið á nokkuru rekspöl. Líkneskið á að verða þannig úr garði gert, að nota megi það scm vita. Vitaljósið verður leitt út i hinn fræga vindil Cliurc- hills, sem þannig verður sjó- farendum leiðarljós um ó- komnar aldir. Verkfræðingurinn Charles Davis átti hugmyndina að líkneskinu, en hann er nú á ferðalagi í Ameriku til þess að safna fc til að reisa minn- ismerkið. Gert er ráð fyrir, að þaö muni kosta 400.000 pund. Fullfrúi b kjarn- orkunefnd. Carroll Louis Wilson heit- ir maður sá, er kjörinn hcf- ið verið scm framkvæmda- stjóri Bandarikjanna í kjarnorkunefndinni. Hann er aðeins 36 ára að aldri. Trumann forseti -útnefndi hann í október síðastl. Nefndin tók fórmlega lil starfa 1. janúar, og mun frá þeim degi taki við yfirstjórn starfseminnar í Manhattan, cn þar vinna um 4 þusund manns. Móntgoinen’ lávarður kom lil Moskva í gær. Hann verð- ur þar gestur Vassilievskys í sex dagá. Stalin mapskálk-. ur bauð Montgomcry ujip- nmalega. en hann er nú veikufy, og( vcrður. Yassjljgv- skv gestgiafúm i liaps stað. • éðæ.ri framundan ' st y.élar 'f3tCM€ -Dúgu 41MB Brezka ilugfélagasam- búa til ÍðlÍ¥Íii, TalfimqiQuj; ril, issl jóriutr liamhtriL'janna hefir lijst tjf - ir þvi, að Bxindarikin muni sjá til þess að Bolivia fái þan matvæli, sem landid þurfi, þólt Aryentina hætli a<> letjfct þeim kaitp á mat- vælitm. ÍH'.ssi yfirlýsing var gefin vegna þess, að Peron, forseti Argentinu, hafði l'yrii nokkru lýst yfir þvi, að Arg- entina myndi ekki leyfa frek ari útflutning á matvæluin lil Bolivíu. Skilyrði það, scm Argentina setti, var að Boli- via gerði verzlunarsamning við Argentínu þann 1. janú- ar. Ef hann yrði ekki gerð- ur, myndi matva'laútíiutn- ingur til Boliviu verða stöðv- aður. ! sisypan, sem er hin stærsta í H'imi hefir yfir að ráða 290 | í íUgvéium. J Flugvclar samsteypunnar, jsem nefnist á cnsku Britisli Overseas Airways Corpora- li,on og hefir á he.ndi ftug út fyrir Bretfandseyj ar, fhigu !8:> milljóuir kílómelra á siðasta ári. en það samsvarar þv.i, að floeið liafi verið 1200 simnun lunhverfis lmöltinni við miðiarðarlínu.. Flugfé- (lagio held.ur uppi ferðum á (),'’• flugleiðum og fLntti á síð- asfa ári alls 150,000 farþega. I Svíþjóð er nú verið að koma upp fyrstu peniciilin- verksmiðjunni þar í landi. Það cr lyfjaframleiðslufc- 4agið Kárnholaget, sem reisir verksmiðju þessa, en Inin á að geta framleitt um 20,000 skammta á dag. (SIP.) Þýzkur njósn- ari leyni- farþegi. Þýzki njósnarinn dr. phil. Carl Frederik Rudolf Fleck komst íýrir skömmu tii Sví- þjóðar falinn í kolaflutn- ingaskipi. Arið 1040 var Fleek i Sví- þjójð og var þá dTemdur i 11 o árs fangelsi fyrir njósnir, en árr seinna var liann náð- aður og sendur tij Þýzka- lands. Lögreglan í Vermalandi hefir haft hend’ur i liári Flecks og hefii' hann gefið henni jiá skýringu á koniu sinni tit Svíþjóðar, að liann þrifist betur þar cn í Þýzka- landi. I'Ieek hafði meðferðis langi bréf til Gnstafs konungs, 1 þvj reyndi hann að sanna, að njósnastarfsemi sin iiefði ekki verið Iiætluleg, þvi að henni Iiefði ekki verið beinl gegn Sviþjóð. Óeirðir víða á ítafíu. Öeirðir hafa verið á Italíu, allt suður frá fíari oy norð- ur til Piedmont. I bardaga sló milli lög- reglunnar og vopnaðs múgs i þrem borgum i grennd. við Bari, en 'Terkföll hafa .verið gerð í ýmsum borgum á Norður-Ítalíu, aljsherjar- vcrkfall i að minnsta kosti einni. Nenni, sem gegnir slörfum Gasperis, meðan hann cr vcstan hafs, silur á stöðugum fundum með öðr- um ráðherrum, til að finna ráð til ag bæta úr neyðinni í landinu. ©S i smíðum. * Bandaríkjamenn munu taka' kjarnorkurafstöð í notkun á næsta ári. Er þetla fyrsta hagpýta nolkun kjarnorkunnar i þágn almennings í lveimin- um. Ýmsir hafa ótlazl, að slikt , ,kja r noi ku r af 111 agn‘ ’ muni verða svo dýrt, að stöðin geti ekki keppt við „kolarafslöðva]'“, en maður sá, sem sér um byggingu slöðvarinnar, telur slikan i • . ctta ástæðulausan. Eitt heiðursmerkið enn handa Churchill. Nýlega var Winston Chur • chill sæmdur frelsisheiðurs- merki Kristjáns X. Gustav Basmnssen utan- ríkismálaráðherra og Revent- low sendiherra Dana í Lon- don aflientu Churchill lieið- ursmerkið að heimili hans i llvde Park Gate. Rannsóknarlögreglan upp- lýsir byssuþjófnaðinn. JVakkrir snettn htsBuiét^ksair Rannsóknarlögrcglan í Rcykjavík hefir nú upplýst þjófnaö, sem frammn var á Kefl aví ku r ílu gvellinum um jólin, en þá var stolið þaðan nær 50 skammbyss- um. Þjófnaður þessi er í'rani- iim cinverntíma á tímabilinu frá 24. (il 26. des. s. 1. Ra n nsók narlög regkin í Reykjavík hefir nú handtek- ið nokliura.meim i sambandi við jietta mál og við yfir- heyrslur þykir fullsanuað, að ameriskii' hermenn séu sckir um þjófnaðinn. — Mál þctla er enn í, rannsókn. ef allir a eatf. aö flyffasf fiS Eandsins. ruman forseti Bandaríkj- anna ávarpaði í gær þjóðþingið og hvatti þar báða stærstu flokka lands- íns til þcss að vinna sam- an að vandamálum þjóð- annnar. / boðskap sinunx say ffi foi- setinn, aff naiiðsynleyt væri aff flokkarnir hefffu ram veruleyt samstarf oy mefftT annars i utaiiríkismálum, o r raunar öllum þeim málun.. scm biðu úrlausnar þingsins.. El’ flokkarnir sýndu |)oi djörfung og samvinnuliug, gæti hafizt í Bandarikjun- um meiri hlómaöld en nokk- uru sinni liefði gengið yfii* þjóðina. Innfhjt jendalöyin. Forsetinn taldi innflytj- endalöggjöfina of slrangt og lagði til að slakað ju-ði u hcnni. Hann sagði, að Banda. ríkin gerðu ekki nægitega. mikið til jicss að hjálpa þeim nauðstöddum lundflóttn mönnum víðsvegar um lieii r og rétt væri að leyfa fleii i mönnum að setjast að i Bandaríkjunum, en hiu ströngu lög leyfa. Ulanrikismál. í ávarpinu var farið nokkrum orðum um után- ríkisstefnu Bandaríkjanna og neitaði forsetinn jiví, að Bandarikin beittu jnisjöfu- um aðferðum í viðskiptuni sínum við ýmsar þjóðir licims, og sagði Iiann afí slefna þeirra gagnvart ráð- stjórnarrikjunum væri sú sama og gagnvart öðrunx þjóðum. Eignir Pólverja í U.S. Nú hefir endanlega veri'A gengið frá samningum um að Pólverjar fái eignir þæf.. seni þeir áttu i Bandarikjun- um, sem námu um 9 milljón- um dollava. Bandaríkin hafa allt frá byrjun stríðsins neit- að að aflienda þær, vegua jiess að talið væri liklegt, a'ö. þær myndu ekki lara lit Franili. á 8. siðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.