Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 7. janúar 1947 V I S I R 3 99 Danða§ly§ S/© «#*« telpa r«rð Íyrir hiireiö í í/«*i* esj heiö þetjar hana.** Eitthvað á þessa leið eru blaðafregnir, sem við lesum um slysfarir, en þær eru sú hlið umferðarmálanna, sem að öllum almenningi veit frá degi til dags, en enginn veit hvar ógæfuna bef niður næst, né hverjir færa næstu fórnina. Um- ferðarslysin eru orðinn einn mesti vágestur þjóðarinnar og í baráttunni gegn þeim verða allir ungir og gamlir að leggja fram sinn skerf. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill er nú að láta taka umferðarfræðslukvikmynd fyrir almenning og til fjáröflunar í því skyni hefir félagið efnt til happdrættis, og heilir það nú á alla góða Islendinga að styðja viðleitni félagsins í þessu máli, með því að kaupa happdrættismiða þess. Miðinn kostar kr. 10,00. Vinningar eru ný amerísk 6 manna fólksflutningabifreið og 10 daga ferð með 5 farþega hifreið á komanda sumri. Ðregið verður 1. marz 1947. Happdrættismiðarnir eru afgreiddir i skrifstofu Hreyfils, Iiverfisgötu 21, kjallaranum, alla virka daga frá kl. 5—6 e. h. nema á laugardögum, þá frá kl. 2,30—3,30 e. h. Eru félagsmenn, sölubörn og aðrir, sem aðstoða vilja við söluna, beðnir að snúa sér þangað hið allra fyrsta. Enn fremur má panta miða í síma 0015, og verða miðarnir þá sendir til kaupenda í bænum. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Mm ívih rm t'CB'31m n í fullum gangi til sölu. Gott tækifæri fyrir dugleg- an verzlunarmann. Tilboð, merkt: ,,Framtíðar- staður“, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. Ung sfúlka sem kann vélritun og er fær um að skrifa bréf á ensku og dönsku, óskast sem fyrst í verzlun í mið- bænum. Tilboð, merkt: ,,Kunnátta“, sendist af- greiðslu Vísis. Ung stúlka vel að sér í reikningi og með lipra framkomu get- ur komizt að í sérverzlun. Tilboð, merkt: ,,Lipur“, sendist afgr. Vísis. Frammístöðustiílka einnig aðstoðarstiíika óskast á veitingahús. Herbergi fylgir. — Upplýs- ingar í síma 3520 og 1066. lldldsölufima óskar eftir duglegum sölu- manni. Þarf hclzt að hafa bílpról'. Aðeins reglumað- ur kemur til greina. Um- sókn leggist inn á afgr. blaðsins í dag og á morg- un, merkl: „Framtíðar- staða“. BEZT AÐ AUGLtSA 1 VlSi (Hör). VERZL. 7. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1700. Næturakstur annast Litla bilastöðin, simi 1380. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: A gola, úrkomutaust og víðast léttskýjað. Vilhjálmur Finsen, sendilierra mun hafa viðtals- tíma, fyrir þá sem óska að tala við liann, á miðvikudaginn n.k. í Stjórnarráðshúsinu milli kl. 11 —12 f. h. ✓. Einn bátar frá Keflavík, Keflvíkingur, var á sjó i gær og afiaði hann 10 smál. Þykir það mjög sæmilegur afli á þessum tíma árs. nú þegar í Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Hát't kaup. Húsnæði, ef óskað er. — Upplýsingar á staðn- um eða í síma 6234. L vélstjóra, 1 landmann og 1 sjómann vantar á bát frá Sand- gerð’i: Upplýsingar í Varð- arhúsinu uppi, austurenda, kl. 6—7 í kvöld. Fundir Alþingis hefjast að nýju í dag. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Þorbjörg Daníelsdóttir verzlunarmær, Hringbraut 146 og lir. Þráinn Sigurðsson tjósmyndari, Háteigs- vegi 4. Brigdefélagið. Spilakvöld i húsi V. R. í kvöld kl. 8 e. h. Söfnin. ^ Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—3 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl: 1—3 síðd. Ræjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — Útlán milli kl. 2—10 síðd. kl. 2—7 síðd. Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanum er opið milli 4 —7 síðd. Útvarpið í dag. Kl. 18.25 Veðurfreg'nir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kénnsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Saga Færeyja, I (dr: Björn K. Þórólfsson). 20.55 Tónleikar: Iívartett i d-dúr eftir Mendelssöhn (plotur). 21.00 ís- lenzkir nútímaliöfundar: Guð- mundur G. Hagalín les úr skáld- ritum sinum. — Lokalestur. 21.30 Tónteikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. Augl., létt lög <plöt- ur). HfcMyáta nr. BB7 teknir upp. í dag. Kjólabúðin, Bergþórugötu Z lliíseignin HávaSlagata 49 ér fil söBu Tilboð óskast fyrir næstkomandi laugardagskvöld sent undirrituðum. Húsið er til sýnis þessa viku ki. 4-—5 e. h. Lárus Jóhannesson, Suðurgötu 4. Skýringar: Lárétt: 1 Færa, 5 'veiðar- færi, 7 bylgja, 9 fljót, 10 skipstjóri, 11 gruna, 12 ó- samstæðir, 13 merki, 14 ílát, 15 árbók. Lóðrétt: 1 Tunga, 2 unað- ur, ý refur, 4 fangamark, 6 líffæri, 8 fugl, 9 vérzlunar- mál, 11 gimstein, 13 lítil, 14 utan. Lausn á krossgátu nr. 386. Lárétt: 1 Flibbi, 5 nag, 7 jóar, 9 K. A„ 10 óar, 11 þol, 12 t.d. 13 soll, 14 bak, 15 ryðgað. Lóðrétt: 1 Eljótur, 2 inar, 3 bar, 4 B. G„ 6 salli, 8 óað, 9 kol, 11 þöka, 13 sag, 14 h. ð. Firli appdrættiim Æöeins 2 ílatjas• tii /. tlrsstiar. Entlurnýguiiarii'esturisiaij er Höinn. JVú eitjiö þér á hsettu aö snissa núsner tjöas\ Yitjjiö því sniöa tjöur tín taias\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.