Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 4
V I S I R Þriðjudaginn 7. janúar 1947 ::<i a DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fjárlög. á ður en þingi var frestað samþykkti j)að lög uirt hráða- birgðagreiðslur til rekstrar ríkisins fyrstu tvo mánuði ])essa árs, þannig að greiðslum her að haga í samræmi við fjárlög fyrra árs. Þótt fordæmi sé þl slíkrar fjárlaga- sifgreiðslu er þett'a sízt til fyrirmyndar. enda gert af illri nauðsyn. Fjárlög verður svo endanlega að afgreiða fyr'ir 1. marz næstkomandi, og sú ríkisstjórn, sem á laggirnar sezt, verður að hera ábyrgð á afgrciðslu þcirra og fram- kvæmd. Fyrsta skilyrðið til heilhrigðs ríkisrekstrar er, að kom- ið v.erði í veg fyrir hækkun vísitölunnar, með því að aðal- úfgjöld ríkissjóðsins eru launagreíðslur, sem liækka í sam- ræmi við vísitöluna, en tekjur ríkissjóðs liækka l)ins vegar ekki að sama skapi. Getur jietta leitl til greiðsluþrota fyrr en varir, ef ekki er að gætt í tíma. Fer því svo fjarri, að viðleitni hafi verið sýnd af opinherri hálfu til jæss að sstöðva hækkun vísitölunnar, að beinlínis hefur vitandi vits verið unnið að hækkun hennár með opinl)erum aðgerðum, -enda nægir í því efni að skírskota til hækkunar l'isk- verðsins síðustu dagana, scm er J)ijög tilfinnanleg. Fisk- ur er aðalneyzluvara almcnnings og hitnar hækkunin því á mönnum með miklum þunga, og af j)essu hlýtur að leiða verulega vísitöluhækkun. * Afgi-eiðsla fjárlaga hlýtur að verða erfiðleikum l)áð, <enda hætí við að þingflókkarnir falli í þá freistni, verði stjórn ekki mynduð i byrjun l)ings, að afgreiða þau vænt- -anlegri ríkisstjórn til óþurftar, þótt j)að hitni jafnframt á j)jóðinni sem heild. Verði ríkisstjóm mvnduð nú i hyrj- un þings, kemur slik afgreiðsla að visu ekki til inála, en kunnugir teíja, að lítil líkindi séu til stjórnarmyndunar, ■eins og sakir standa. Takist að mynda stjórn, sein nýtur nægilega sterks þingsmeirihluta, verður væntanlega fyrsta verlc hennar að hlutast til um dvrtíðarráðstafanir og stöðva frekari hækkun vísitölunnar, og skapar ]>að grundvöllinn fyrir heilhrigðxd afgreiðslu fjárlaga. Komntimistai' munu beita sér gegix öllum aðgerðum í þessu efni. Þeir vilja láta vísitöluna leika lausum hala, til þess að auka á öngjiveit- ið í landinu, og efna til algers hruns. Eins og sakir standa -sjá þeir leik á horði, með því að hjöða borgáraflokkunum samninga um stjói-narmyndun sitt á hvað, en j)á vilja j>eir sjálfir móta stefnuna í einu og öllu. Boi-garaflokkainir verða að taka höndum saman og vinna að alhliða við- reisn í fjárhags- og atvinnulifi þjóðarínnar. Berí þeir ekki gæfu til j)ess, eru horfumar æði erfiðar, en öll ósköp hafa endi. Fyrr eða siðar kemst slík samvinna á, en lyrr er ækki hata að vænta. Verííð byrjnð á Akranesi. Sjóróðrar eru nú byrjaðir á Akianesi og réri fyrsti bát- urinn þaðan i gær. í dag voru allir bátár á sjó. Vertíð er nú byrjuð á Akianesi og fór fvrsti bátur- inn í róður jiaðan í gær. Afl- aði hann 1 smál. í dag vorii 18 hátar á sjó jxaðan en nokkurir ei-u enn ekki tilbún- ir til veiða. Alls munu 28 bátar sækja sj(> frá Alcranesi á koanmdi verlið. Mikið er í húfi fyrir lit- gerðarmenn á Akranesi, að vertíð þessi heppnist. Hafa j)eir lagt mildð fé í endur- byggingu flotans og hafa m. a. komið j)angað (3 nýir vél- hátar og von er á fjórum fyrir vorið. llafa hátar jxessir reynst vel að öðru levti cu þvi, að j>eir j>ykja ganglitlir. Tillögur. Fæðiskaupenda- féiagið sækir um húsnæði í Camp Knox. Fæðiskaupendafélag Reykjavíkur hefir sótt til hæjari’áðs Reykjavíkur um húsnæði fyrir væntanlegt fé- lagsmötuneyli í Camp Knox (herskálahverfinu). Beiðni þessari var vísað lil borgarsljóra, til meðferðar. Áður hafði Fæðiskaup- cndafélagið c>skað eftir að fá Grænmetisskálann lil afnota en var synjað. Veitingahús í litlu þorpi i Palestinu var cyðilagt í gær vegna þess að eigandinn vildi ekki greiða óaldarflokki fjárhæð, sem liann krafðisl af honum. - 2 S t ú 1 k u i* óskast nú þegar eða síðar í mNánuðmum til eldhús- starfa eða afgreiðsiu. EINAR ÉIRÍKSSON, Matstofan Hvoil. Hafnarstræti i 3. • - / Verkamannastíqvéi nýkomin. Verð frá kr. 32.65. SKÓR9NN Bankastræti 14. Höfum fengið góð karlmannafataefni Gefjun — Iðunn Hafnarstræti 4. M&ótiaútsala sögubækur, Ijóðabækur, fræðibækur, þjóðsögur, ferðasögur, ævisögur, rímur og leikrit selt með mjög miklum afslætti. Aldrei jafn gott tækifæri og nú til að gera góð bókakaup. iSé/iíg btkðin Frakkastíg 16. — Sími 3664. BERGMAL 4|Sér í hlaðinu var fyrir slíömmu borin fram sú tillaga, að nauðsynlegt væri að setja i, stjórnarskrána ákvæði, er skyldaði flokkana að mynda stjórn innan ákveðins tíma. En eí' j>að tækist ekki, yrði forseti að rjúfa j>ing. Endir J>essa hugmynd hefúr siðan verið tekið af níörgum, sem sjá, hvert stefnir í stjómmálunum hér. Um ýmsar leiðir gæti verið að ræða, til þess að forð- i)sl nxiverandi öngj>vciti. Merluir borgari hér í ]>æ hefu)- sett fram ])á })ugmynd, að hafl“flokkarnir ekki myndað stjqm innan tvcggja vikna frá stjómrofi, skuli l'orseti iskipa utanj)ingsstjórn og jafnframt senda þingið heim, svo að stjórnin geti geiið út þau bráðabirgðalög, er henni }>ykir við }>iirfa, til ]>ess að stjórna landinu meðan jnngið innir ekki af hendi j>á frumskyldu sína, að sjá þjóðinni fyrir ríkisstjórn. Hið sama þing ætfi svo ekki aflurkvæmt, ef. j>að hefði ekki myndað meirihlutastjé>m innaxi sex mán- s)ðí>. Ætti þá að í'ara fram nýjar kqsningar. Augljóst e)-, að róttækar ráðstafanir verður að gera og er hollt fyrir kjósendur landsins, að brjóla málið til ^wSiffiiiigiiiii"''^'"’' '• . v.ví:m. >■- 111 er færðin. Þótt enn sé „götur allar greifiar" át uni landsbyggöina, þrátt fyrir snjókomuna, cr þó ekki laust við aö nionnum j>yki færðin slæm innan bæjar. Ým- ist rigning og svað á götunum, éða snjókotna og/ krap, ■ j)ó stirönaöi í nótt til tilbreytingar — og sjaldnast hægt að komast milli húsa án j>ess áð blotrtá cinhvers staöar og svo ösla bílj arnir um allt og skvelta eins og þéir lifandi geta. Ekki stanzað. Þegar svona stendur á, geta menn hugsað sér, að j)eir muni bölva, sem ætla sér að komast í strætisvagn, en fá ekki far. Þetta henti einn góðan borg- ara á BræSraborgarstígnum rétt fyrir 12,30 í gær og hefir liann beðið Bergmál utn að koma því á franifæri við við- I rCjigáncli 'j.yfifvöijd,e'.: líeltjáfhái:- nesbHIinn. kom öslandi eins og bjargvættur, var á Leið í bæinn komustaðnum fyrir norðan Túngötu. hugsaði sér gott til glóðarinnar að komast upp í hann. En,- nei, hann fann ekki náð fyrir augurn ökumannsins, sem ók áfram eins og honum væri borgað íyrir að taka far- þega ekki upp í. Tívað gerir stjórn strætisvagnanna í syona máli ? Jólagjafir. Bréti jietta skfifar „Skuggi" -t- Haínarfiröi — 27. des. s. 1.: „Það er gamall og góður siður að gleöja aðra um jólin, og er það oftast gert með því að gefa jólagjafir. Má kannske með sanrtí segja, að það sé nú kotnið út í (’ifgar hvað gefnar eru dýr- ar gjafir, cn Unl það ætla eg ekki að skrifa. Gjafir stofnana. Það er óðum að færast í auk- ana, að fyrirtæki og aðrar stofn- áhir": gclí: stárísfólki síhu "eim- hverja gjot um jó\in. "Éh þ'áð er ein stofnnn, sem eg liefi veítt íHi . maðuti).)«,_,sem-beiö. á viör jæftktekl.. að.. aldrci hef ir. ,-gcfið jólagjafir. Sti stofnun er Lands- síminn. Það heíir vakið nokkufn kurr meöal starfsmanna símatrí,’ j>egar það fréttist, aö útvarpið hafði efni á að gefa starfsfóki sínu gjafir sem uppbót á kaup áfsins. En síminn heföi ekki efni á að senda einu sinni skeyti hínum ýmsu deildiun stofnun- arinnar og óska j>ein) gleðilegra jóla. Úr fíkissjóði. ■ Nú vil eg.k.onta jteirri spurn. injgu til réttra hlutaðeigenda: Efu ekki báðar þessaf stöfnan- ir rikisstofnanir ög eru gjafir jtessar ekki teknar beint úr rik- issjóði? Hvernig steriduf" þá "á jtessrim mismun, sém gerður er á starfsmönnum stofnananna? Má vera, að jtetta stafi aðeins af gleymskn hjá ráöamönnum símans, og ef svo er, þá væri skemmtilegra, ef jteir hefðu jntunað eítir aö bjóða starfs- Bergmáti er ókunnugt uni þetta gjafantál, en væntir þess hS—s'Htrinn gefi skýringu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.