Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 7. janúar 1947 Nýir f ómafar. Klapparstíg 30. Sími 1884. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI PARKERPENNI, merkt- ur, íundinn í strætisvag'ni. Uppl. í síma 1041. (123 Á BARNADANSLEIKN- UM, sem var í Listamanna- skálanum í fyrratlag hafa oröiö eftir Passíusálmar, er sýna, aö þeir eru jólagjöf 1944, meö nafni sendanda og- viötakanda. Vitjist á Lauf- ásveg 2 A. (112 TAPAZT liefir svört. tau-peningabudda ásamt peningum og smekkláslykli, á leiöinni frá Vfðimel 35 um Hofsvallagötu og Ásvalla- götu. Vinsamiegast skilist á Víðhnel 61, niöri. (115 . PENINGAPYNGJA, me'S rennilás, fannst á horninu á Barónsstíg og Hverfisgötu 31. des. 1946. Uppl. á Njáls- götu 75, II. hæö. (117 SILFUR armbandsúr, breitt, tapaðíst aöfaranótt sunnudagsins 5. í Rö'Sli eöa á leiö niður Laugaveg. Skilist i SokkabúSina, Laugavegi 42- ' . U19 LYKLAR á hring töpu'ö- ust á strætisvagnaleiö frá Sveinsstööum í Miöbæinn. Finnandi vinsamlega geri aö- vart í síma 1623 eöa Faxa- skjól 16. — (128 HRINGUR meö svörtum steini tapaöist í Stórholtii :— Skilist gegn fundarl. í Stór- holt 31. (134 KVENARMBANDSUR fanst 28. f. m. Uppl. i síma 7334- (135 2 SAMLIGGJANDI her- bergi í miðbænum til leigu strax. Fyrirframgreiösla. — Tilboð, merkt: „Reglusam- ur“ sendist afgr. Visis. (142 UNGUR reglusamur maö- ur óskar eftir góöu herbergi, lielzt í miðbænum. Uppl. i síma 3555. (126 STÓRT herbergi meö inn- byggöum skápum. Uppl. í kvöld, milli 7—8 í Stórholt 33- uppi. (140 JÓLATRÉS- g»| SKEMMTUNIN I? verður á miðvikudag " " í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar fást í Bókav. ísafodar og Ritfangadeild- inni Bankastræti. Jólaskemmtifundur fyrir eldri félaga verður um kvöldið. NEFNDIN. VALUR! Æfingar: í kvöld kl. 7,30 í Í.B.R. Knatt- spyrna II., I. c meistarafl. Miövikudag klT 9,30: Handknattleikur. HERBERGI. Sá, sem get- ur útvegað stúlku í vist, get- ur fengið leigt gott herbergi nálægt miðbænum. Uppl. í síma 5545 í dag og næstu - daga. (144 fiennirrjrnðrifí //f/omMarn c/nffó/fss/rœtíV. 7//viÓfals/l. 6-8. ©Æestuf, .stllau tala’tuigau. o Kennsla byrjar aftur 6. jan. SKRIFTARKENNSLA. Ivennsla byrjar' miövikudag. Nokkrir nemendur komast aö. — Guörún Geirs. (90 VÉLRITUNÁRKENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími: 6629. _______________________(38 KENNI blómavefnáð. — Næsta námskeiö hefst 14. þ. m. Jóhanna Guömundsdóttir, Lfnnétsstíg 16, Hafnarfirði. Simi 9347. (114 —1.0. G. T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Fundur annaö kvöld að Fríkirkjuvegi 11, kl. 8. Inntaka. Nýársfagnaöur. — Félagar, fjölmenniö! Munið .kl. 8. — , (129 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Páleson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVELAVÍÐGERBIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. JÓLATRÉS- SKEMMTUN heldur K. R. laugardaginn 11. jan. kl. 5.30 í Iönó fyrir yngri félaga og börn ehlri félaga. — Jóla- sveinar o. fl. til skemmtunar. Aðgöngumiöár seldir í dag og á morgun á afgreiöslu Sameinaöa í Tryggvagötu. Tryggiö yður miða í tíma. Allar íþróttaæfingar íé- lagsins byrja aftur á morgun. Stjórn K. R. STÚLKA óskast J vist .til Ingvars Vilhjálmssonar, Hagamel 4. - (48 Höfðatúni 8. -r- Sími: 7184. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. UNGAN skrifstofumann vaiitar góöa þjónustu. Uppl. í síma 2980. (141 Fateviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vand-) virkni og fljóta afgreiðslu.) Laugave'gi 72. Sími 5187 j UNGUR maður óskar eft-> ir atvinnu í einn og hálfani mánuð gegn húsnæöi og fæöi. Tilboö, merkt: ,,Z — 315“ fyrir annað kvöld. (143 TELPA óskast til snún- inga úti og inni. Lyfjabúðin Iðunn. (122 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan, — Berg- þórugötu ir. - (139 VANUR linumaöur óskar eftir plássi á góðum bát, sem rær frá Reykjavík í vetur. —• Tilboð sendist blaöinu fyrir miövikudag, . . v-- merkt: „Vanur“". . (m STÝRIMAÐUR óskar eftir plássi , á línubát við Faxaílóa. Er góöur rúllu- íiiaöur. — Tilboö, merkt: ,,Faxaflói‘‘, sendist blaöinu. (£13 STÚLKA óskast' í vist, vegna forfalla, á Túngötu 35. Gott sérherbergi. Mikiö frí. (118 SAUMASKAPUR. Sanm- um allskonar kveníatnað, einnig síöa kjóla. Fljót af- greiösla. Saumastofan Skip- holti 23. — (124 TEK að mér aö þvo þvotta. Uppl. í síma 4356. BRÝNSLA og skerping. Laufásveg 19 (bak : við). — (töö STÚLKA óskast. Fátt i heimili. Annaii daginn allan, hinn til kl. 2. Sérherbergi. Simi 5341. (138 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestír. Fást hjá slysavarnasveitum' um land allt. —■ í Reykjavík afgreidd í síma 4897. HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 KLÆÐASKÁPAR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54-(J88 KAUPUM ftöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714 og Víðir, Þórsgötu 29. Sími 4652.(31 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM — seljum ný og notuö húsgögn, lítiö not- aðan karlmanna.fatnaö o-. fl. Söluskálinn. Klápparetig XI. Sími 6922. (i8B» LÍTIÐ notuð föt á dreng, , 12—13 ára, til sölu. Uppl. á Grenimel 9. Sími -4596. (108 TIL SÖLU sem nýtt peysufatasjal, tvílitt. Uppl. í síma 7192. (109 - 3 KOLAOFNAR til sölu. Bókhlöðustíg 6 B. (110 IIÚSGÖGN. Tveir stólar og sófi til sölu. Brávalla- götu 16, III. hæö. Til srýnis kl. 5—8 í kvö'ld. (116 ENSKUR barnavagn, lít- ið notaöur, til sölu. Fram- nesvegi 44, efstu hæö. (121 BÓKAHILLUR fyrir- liggjandi. Verzlun G. Sig- urðssonar & Co, Grettisgötu 54- — (133 NOTAÐ barnárúm (meö grindum) óskast keypt. — Sínii 7152. (125- NOTAÐ skriíborö til sölíi á Sjafnargötu 1, niöri. TIL SÖLU. Smokingföt á -meðalmann og kvenkápa th sölu á Bjargarstíg 6, niðri, milli kl. 4—S í dag. - (132 REIÐHJÓL til sölu. Uppl. á Litlalandi viö Sundlaugar. _____________________(737 TIL SÖLU: Bílhús á Chevrolet '42. Uppl. á Vöru- bílastöðinni Þrótti. (139 Copr. IMS. Tcgat mce t>urrwu*n». «ne,—Tm. nt*. uo r»t. Off, Distr. by .United Fcature Syndicate, Inc. £ d. SuwcuyU: “ TAHZA^l ™ /6/ Toglat varð auðvita’ð enn reiðari og þóttí ákaflega fyrir því, að missa svona af bráð sinni. Hann öskraði því af mik- illi lieift, en í þetta sinn var honum svarað á sama hátt af Kungu fyrir neðan, í sömu svipan og Toglat lieyrði á- skorun Kungus, stökk hann niður úr trénu og réðst á hinn nýja andstæð- ing. Toglat var afar stór og sterkur, én nú var Kungo endurnærður af ölíu .... .... góðgætinu, sem Kila hafði tint fyrir hann, og einnig af aðhlynningu hennar, svo að liann gat tekið dug- lega á móti Toglat. Þeir börðust af alefli og gáfu livorir öðrurn .... .... svo þung liögg, að þau hefðu drepið flest dýr. Kungo var ekki vanur frumskógabardaga, en samt tókst hon- um að hrinda Toglat, og lenti hann á dauðum trjástofni, sem stóð rétt hjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.