Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. L e s e n d u r eru beðnir afl athuga að s m á a u g 1 ý s- ingar eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 7. janúar 1947 Sauðárkróki miklár igouf skóli og 12 Á Sauðárkróki er nú.verið að byggja stóran barnaskóla og' 12 íbúðarhús auk siníða- verkstæðis og vörugeymslu. Gagnfræðaskóli var stofnað- ur þar í haust. Nýr. barnaskóli. Mjög mikið i'jör hel'ir verið i öllu athafnarlífi á Sauðár- króki á s. 1. ári. Stendur nú y£ir bygging barnaskóla og verður hann hin' veglegasta hygging. 1 því húsi verða scx kennshistoí'ur, ank iþrótt'a- húss og snyrtiherhcrgja og og smíðastofa. Skóhnn á að rúma um 200 börn. og á að taka hann í notkun á hausti komanda. Þái var á s. 1. hausfi st'ofn- scttur þar gagnfræðaskóli, og veitir síra Helgi Konráðsson lionum forustu. Skóli sá er jafnhliða iðnskóli, og verður hanri til húsa í nýja barna-/ skólanum, þegar hann cr íullgerður. Yfirsmiður við þessar byggingar cr Sigurður Sig- fússon, trésmiðameistari, en hann sér auk þess um smíði 12 einbýlishúsa, sem nú er verið að reisa þar í þorpinu, en ár þessu ári voru nokkur ný hús tekin til notkunar sem íbúðarhús. Einnjg hefir Sigurður með höndum smíði á stóru vörugeymsluhúsi í'yr- ir kaupfélagið á Sauðárskróki og einnig er hann að reisa mikið trésmiðaverkslæði þar á staðnum. Tveir nýir bátar. Einn Svíþjóðarbátanna var keypíur að Sauðárkróki og Jiefii' liann reynzt sæmiiega. Einnig er búið að kaupa bangað nýan bál í'rá Fær- eyjuni og cr skipshöfnha Étc'i ytra að ná í hanri. Al'lí heí'ir ' verið mikill á Skagaí'irði í haust og milio l'skazi siíariimt u-v'an km.f'i. Er nú • fiskur ac rr.cstú horl'in úr fuÝhiúni, cv. : í'i'; vor.'nti I:cmi;r vanaíeffn f'iskiganga í fjörðin Ðg h;';í>:';; þá Skog- firðlngar gofl íi! yciða. Skólarnir. Kvennaskállim ao Löugu- mýri starf'ar í vetui' iins og undanfarið, en aö Yarmahlíð cr að þcssu sinn enginn skóli og stafar það af ]>vi, að miklar breytingar ern í und- irhúningi á húsakosti þar. Er jiú unnið' að því að flylja byggingarefni að staðnum en byggingarvinnan sjálí' mun ekki hefjast f'yrr en siðara hluta vetrar. Tjón af völdum fjárpesta. Tíðarfar hcfir undanfarið verið með ágætum og voru bílfefðir milli* hátíða milli Skagafjarðar og Akureyrar. Skepnuhöld hafa veriðgóðað því undanskildu, að mæði- veiki og garnaveiki hafa gert mikin usla. A nokkru svæði í Skagafjarðarsýshi var i'é skorið niður í haust með það fyrir augum að fá ósýkt i'é í slað þess að ári eða síðar eftir því sem hyggilcgast telst. Hafa bændur á þessu svæði orðið fyrir mjög til- finnanlegu tjóni, til dæmis í Rípurhreppi, en þar er ekki auðvelt að stofna til kúrækt- ar. Hafa bændur þar ekkert við að vera og stunda nú sumir þeirra vinuu f rá heim- ilum sínum, hæði á Sauðár- króki og vega- og bygginga- vinnu, sem tilfellzt í hérað- inu. Sökum mænuveikifarald- í.'í'.s', hefir samkomubanni verið li'jst í Árnessýslu. Mænuveiki fór að verða vart þar eyslra i desember síðastl. og byrjaði hún í Hvoragcrði. Varð þar vart f jögurra lilfella, en þau voru öll frckar væg. Einnig hefir vcikinnar orðið vart í Ölfusi og fyrir auslan Ölfusá, cn öll hafa tilfcllin vcrið væg og engin alvarlcg lönmn komi'ð í ljós. Alls munu 12 lilfelli hafa I komið fram i Selfosslæknis- I héraði. Frá Sandgerði verða gerðir bátar l'rá Sandgerði, sem cru út um 30 bátar á vertíð þeirri, 50r »60 tonn að stærð, en áð- seni.nú er að byrja, en sumir^ ur hai'a flestir hátanna verið bátanna, sem ætluðu að gera 20 -30 tonn. Nú fást ckki út, þaðan, verðb aS hætta menH á smærri bátana. Sviíblys SVÍ sást í Gaulverjabæ., Austan frá Gaulverjabæ hefir blaðinu borizt oi'ðsend- ing þess efnis, að bóndinn þar, Dagur Brjmjólfsson, á- samt öðru heimilisfólki, hafi séð svifblys það, sem Slysa- varnafélag Islands lét skjóta upp hér i Rfeykjavík síðast- liði'ð gamlárskvöld. Að Gaul- verjabæ eru sem næst 75 km. eftir veginum. ,JReykfavik Í60 ára" fnimsýnd Kaikmijndin „lieykjavik ÍO') ára" mun verða frum- si'/nd 1. febrúar na'stkom- andi. I'ins og skýrt hcí'ir verið frá i blöðunuin, var ;iHlun- in, að sýningar á niyndinni liæfust mun f'vrr, cn aí' þvi gat ckki orðið sakir óvio- ráðanlegra orsaka. En nú ci' ákvcðið, að í'yrsta sýningin verði laugardaginn I. fcbrú- ar. Sýningin slendur yí'ir í tvær klukkustundir og verð- ui' myndin sýnd í Tjarnar- bíó. Það er Óskar Gíslason Ijósmyndari, sem lekið hél'- ir nryndina og séð um hana, að öllu lejii á sinn kostnað. Sr. Johanns Þor- kelssonar minnzt í fyrradag fór fram afhjúp- unarathöfn á minnisvarða um síra Jóhann Þorkelsson fyrrum dómkirkjuprest, sem 40 ára fermingarbörn hins látna hafa gefið. Athöfnin hófst kl'. 2 eftir hádegi við leiði séra Jóhanns heitins, i gamla kirkjugarð- inum og stóð yfir um það bil hálfa klukkuslund. Magnús V. Jóhannsson, fulltrúi, tal- aði fyrslur og afhenti minn- isvarðann til eignar og varð- veizlu fyrir hönd fermingar- barnanna. Börn hins látna, Þiiríður Jóhannsdótfir og Guðmundur Jóhannesson, veittu minnisvarðanum mót- töku, og Þuríður þakkaði fyrir sína hönd og ættingj- anna. Sira Bjarni Jtínsson dóm- kirkjuprestur flutti ræðu og minntist sira Jóhanns, en Dómkirkjukórinn söng sálm á undan og eflir ræðu presls- ins. Um 50 manns voru við- sladdir athöfnina, og af þeim voru tuttugu -10 ára ferming- arhörn síra Jóhanns, en aUs nmnu þau Iiaf'a vcrið 181, og eru mörg þeii-ia nú húsctt úti á landi öa stini eru i Amcr- iku, en uokkui- eru láiin. Ijátafjöfdinn cr álíka mik- ill og hann var í fyrra, cn stærri. víðsvegar að af vegna þess að.það fást ekki sjómenn á þá. Fyrstu bátarnir, þrír aó báiarnir hinsvegar tölu réru frá Sandgerði í.gærj Bpu ]>eir og veiddu þeir 10 12 skip- j landinu. pund hver. Annars cru bál- aruir nú sem óðasl að bú;i sig á vciðar. A s. 1. ári var í Sandgcrði lokið við að lengja aðra bryggjuna um 75 melra. Er að því stónnikil hót fyrir af- greiðslu bátanna, cnda hcfðu ekki nærri svo margir hátar getað ge.rt út þaðan í vctur ef þess.i lenging bn'.ggjunnar hefði ekki verið gerð, ]>ví bátarnir eru nú yfirleitt miklu stærri en áður: Núna verða t, d. gerðir út qm 10 90 manns vinna við snjómokstur á götunum. 1 dag vinna samtals 90 manns við snjómokstur og hreinsun á götum bæjarins, og auk þess eru 3 vegheflar í notkun í sama skyni. Það sem af er þessum vetri hafa ekki jafn margir menn verið teknir í snjómokstur sem nú. AkureyrlBigifiB* esiii éfuBidinn> Aurtar ntannanna, sem Sturfu á ALuretjri fyrir jól- in, er ennJHÍ ófundinn. Er það Árni Ölaf'sson skrifstofumaður. Hefir hans þó vcrið leitað ítrekað, bæ'ði mcðí'ram sjiuium og eins á landi. Nú orði'ð eru talin mest líkindi til, að Árni hafi í'arizl í höfninni, en þar erp oft straumar, sem hef'ðu get- að horið Iík hans á brott. 52 Islendingar fórust af slysEum. Eflir upplýsingum, sem blaðið hefir fengið frá Slysa varnafélagi íslands, hafa 52 dauðsföll orðið af völdum slysfara hér á landi á s.I. ári. Af sjóslysuni hafa 41 is- lenzkii- mcnn og kopur látizt á árinu, cn slysfarir á landi hafa orsakað 8 dauðsfölk — Slysavarnafólagið var beðið 36 sinnum um aðstoð vegna islenzkra skipa og báta, sem þurf'tu aðstoðar cða lijálpar meo. Tveii' crlcndir togai-ar og tvö crlend flutningaskip strönduðu hér við lánd á ár- inu, en 5 íslenzkir vélbátar fórúsi. u nijom- Beikar Einars Ellarkússonar. Einar Markússon píanó- leikari efnir til hljómleika í Gamla. Bíó n. k. föstudags- kvcld kl 7,15. \'erkefni þau sem Einar tekur til meðferðar eru Fantasía og Fúga ef lir Tock, Sherzo, Nocturne og Polon- aise eftir Chopin, Bapsodie eftir Steiner, Wienna dance eftir Gartner—^Nieman, Liza cftir Gershwin, Melodie eftir Montandon, Vals Brilliante eftir Borowsky o. fl. Þetta eru fyrstu hljómieik- ar Einars hér heima eftjr þriggja ára nám í meríku, en þar gat hann sér góðan orðs- tír fyrir leik sinn. Reykvíkingar munu tví- inælalaust f jölmenna á þenna hljómleik Nsvo að þeir geti sjálfir gengið úr skugga um framfarir og getu hins unga píanóleikara. Verkefnaskrá- in sýnir það að hún er fjöl- breytt, nýstárleg og krefst mikillar kunnáttu. Hjúskapur. Annan dag jóla voru gei'in sam- an í hjónaband af síra Garðari Þdhsteinssynij ungfrú Sigríður Þ. Magnúsdótjtir og ólafur Guð- mundsson. Heimili þeirra er á Tunguvegi 5 í Hafnarfirði. 14 bátar frá Hornafirði. Frá Höfn i Hornafirði nuimi lb bátar sækja sjó á komandi vertíð. Aðeins tveir þeirra eru frá Höfn, en lrinir frá Neskaup- sla'ð, Seyðisfirði og Eskifirði. Frá Fáskrúðsfirði hefir eng- inn bátur sótt ennþá um U]>p- sálur. Róð^rar frá Höfn munu ekki byrjæfyrr en um mán- aðamótin janúar og febrúar. Ávarp Trumans Frh. af 1. síðu. réllra eigenda. Samningar hafa einnig verið gerðir um eignir bandarískra þegna i Póllandi, sem pólska stjórn- in sló eign sinni á í sam- bandi við þjóðnýtingu ým- issra fyrirtækja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.