Vísir - 07.01.1947, Page 8

Vísir - 07.01.1947, Page 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Þriðjudaginn 7. janúar 1947 L e s e n d u r eru beðnir að athuga að smáauglýs- iflgar eru á 6. síðu. — Byqginqafram8( Sauðárkróki ByggHur feams» skóSi og 12 sbúðarlsus. Á Sauðárkróki 'er nú ..verið að byggja stóran barnaskóla og 12 íbuðarhús auk smíða- verlcstæðis og vörugeymslu. Gagnfræðaskóli var stofnað- ur þar í haust. Nýr barnaskóli. Mjög nxikið fjör liefir verið í öllu athafnarlífi á Sauðár- króki á s. 1. ári. Stendur nú yfir bygging barnaskóla og verður hann hin veglegasta lrygging. 1 því húsi verða sex kennslustoí'ur, auk íþrótta- húss og snyrtiherijergja og og smíðastofa. Skóiinn á að rúma nm 200 börn og á að taka hann í notkun á hausli komanda. Þá var á s. I. háusti stoln- scttur þar gagnfræðaskóli, og veitir síra Helgi Konráðsson lionuni forustu. Skóli sá er jafnhliða iðnskóli, og verður hanri til húsa í nýja harna- skólánum, þegar hann er fullgerður. Yfirsmiður við þcssar liyggingar cr Sigurður Sig- fússon, trésmíðameístari, en Iiann sér auk þess um smíði 12 einbýlishúsa, sem nú er verið að i-eisa þar í þorpinu, en ár þessu ári voru noltkur ný liús tekin til notkunar sem íhúðarhús. Einnig hefir Sigurður með höndum smíði á stóru vörugeymsluhúsi fyr- ir kaupfélagið á Sauðárskróki ög einnig er hann að reisa mikið trésmíðaverkstæði þar á staðnum. Tveir nýir bátar. Einn Sviþjóðarhátanna var keypíur að Sauðárkróki og iiefir iiann reynzt sæmilega. Einnig er húið að kaupa þangað nýan bát frá Fær- eyjum og er slripshöfnin nn Vtra að ná í hann. Afli hcfir verið mikill á Sl>agafirði í haust og milið i'jsluizt skammt unr'an iaiu’i. F.r nú fiskur :ic ir.cstu Iiorfin úr Ercinum, c.. ; ;eu vov.'mi ÍLcnuir vanalega l.'iskiganga í fjörðin og Ir gg’a ])á Slcrg- firoingar goí'í til vciða. Skólarnir. Kvennaskáliim aö Löugu- mýri starfar í vctur cíns og umlanfarið, en aö Yarmahlíð er að þessu sinn enginn skóli og stafar það af því, að miklar hreytingar eru í u.nd- irliúniugi á Imsakosti þpr. Er nú unniÖ að því að l'Jylja væmdif á mikiar. hvggingarefni að staðnum en hyggingarvinnan sjálf mun ekki hefjast lyrr en síðara hluta vetrar. Tjón af völdúm fjárpesta. Tíðarfar hcfir undanfarið verið með ágætum og voru bílfefðir milli* hátíða milli Skagafjarðar og Akureyrar. Skepnuhöld hafa vcrið góð að því undanskildu, að mæði- veiki og garnaveiki hafa gert inikin usla. A nokkru svæði í Skagafjarðarsýslu var fé skorið niður í haust með það fyrir augum að fá ósýkt i'é í stað þess að ári eða síðar efíir því sem hyggilegast telst. Hafa bændur á þessu svæði orðið fyrir mjög til- finnanlegu tjóni, til dæmis í Iiípurhreppi, en þar er ekki auðvelt að stofna til kúrækt- ar. Hafa hændur þar ekkert við að vera og stunda nú sumir þeirra vinuu frá hei.ni- ilum sínum, hæði á Sauðár- króki og vega- og bygginga- viiinu, sem tilfellzt í hérað- inu. Svifblys SVt sást í Gaulverjðbæ., Austan frá Gaulverjahæ hefir blaðinu borizt orðsend- ing þess efnis, að bóndinn þar, Dagur Brynjólfsson, á- samt öðru heimilisfólki, liafi séð svifblys það, sem Slysa- varnafélag íslands lét skjóta upp hér í Rfeykjavík síðast- Jiðið gamlárskvöld. Að Gaul- verjahæ eru sem næst 75 km. eftir veginum. „Reykjavík 160 áia" írumsýnd I. febrúar. Kpilcnujndin „lieykjavík 11)') ára“ num verða frmn- sýnd 1. febrúar nceslkom- undi. Eins og skýrt hefir veri.ð frá í hl.öðimum, var ællun- in, að sýningar á.myudinni liæfusl mun fyrr, en af þvi gat ekki orðið sakir óvið-j ráðanlegra orsaka. En nú er ákveðið, að fyrsta sýningih verði laugardaginn 1. fehvú- ar. Sýningin stendnr yfir í Ivær klukkustundir og verð- ur myndin sýnd í Tjarnar- hió. Það er Óskar Gíslason Ijósmyndari, sem tckið hcf- ir myndina og séð um hana, að öllu leyti á sinn koslnað. Sökum mænuveikifarald- urs, hefir samkomubanni verið lýst i Árnessýslu. Mænuveiki fór að verða vart þar eystra í desember. síðastl. og hyrjaði hún í Hveragerði. \rarð þar vart fjögurra lilfetla, en þau voru öll frekar væg. Einnig liefir veikinnar orðið vart i Ölfusi og fyrir aiuslan Ölfusá, cn öll hafa tilfellin verið væg og engin alvarleg lömun komið í ljós. Alls munu 12 tilfelli hafa komið fram i Selfosslæknis- liéraði. Sr. Jéhanns Þor- kelssonar minnzt I fyrradag fór fram afhjúp- unarathöfn á minnisvarða um síra Jóhann Þotkelsson fyrrum dómkirkjuprest, sem 40 ára fermingarbörn hins látna hafa gefið. Atliöfnin hófst kl. 2 eftir liádegi við leiði séra Jólianns Iieitins, í gamla kirkjugarð- inum og stóð vfir um það hil liálfa klukkustund. Magnús V. Jóhannsson, fulltrúi, tal- aði fyrslur og aflienti mi.nn- isvarðann til eignar og varð- veizlu fyrir Jiönd fermingar- harnanna. Börn hins látna, Þuriður Jöhannsdóttir og Guðmundur Jóliannesson, veittu minnisvarðanum mót- töku, og Þuríður þakkaði fyrir sina liönd og ættingj- anna. Sira Bjarn.i Júnsson dóm- kirkjuprestur flutti ræðu og minntist síra Jóhanns, en • ( Dómkirkjukórinn söng sálm á undan og eftir ræðu presls- ins. Um 50 manns voru við- staddir athofnina, og af þeim voru tuttugu 40 ara ferming- arhörn síra Jóhanns, en alls munu þau hafa verið 181, og cru mörg þeirra nú húsett úti á landi og sum eru i Amcr- iku, en noktuir eru lálin. AkersyrlrigiBS' egn éiunsiiiin, Annar mannanna, sem liurfu á Akureyri fijrir jól- j in, er ennýá ófundinn. Er það Árni Olaí'sson skrifsfofumaður. Hefir hans þó verið leitað ítrekað, hæði meðfram sjónum og cins á landi. Xú orðið eru talin inest likindi til, að Árni hafi farizl i li.öfninni, en þar eru oft straumar, sem licfðu gel- að borið lík Iians á hrott. ÍJBÍt ÍMBÍfBS9 SÍSMSSíitS &jjÚ ÍB'tk Sm bu <zíf§ i. Frá Sandgerði verða gerðir út um 30 bátar ávertíð þeirri, sem nú er að byrja, en sumir bátanna, sem ætluou að gera út þaðan, verða að hætta vegna þess að bað fást ekki sjómenn á þá. Fyrstu bátarnir, þrír að tölu réru frá Sandgerði í.gær og veiddu jieir 10 12 skip- pund liver. Annars eru bál- arnir nú scm óðast að I>úa sig á veiðar. A s. 1. ári var .í Sandgerði lokið við að lengja aðra hi-yggjuna um 75 melra. Er að því stórmikil hót fyrir af- gyeiðslu hátanna, enda hefðu ekki nærri svo margir hátar getað ge.rt út þaðan í vctur ef þess.i lenging þi’yggjunnar hefði ekki vcrið gerð, jiví hátarnir eru nú yfirleitt miklu s.tferriven áður: Núna verða t. d. gerðir út utu 10 90 manns vinna við snjómokstur á götunum. 1 dag vinna samtals 90 manns við snjómokstur og hreinsun á götum bæjarins, og auk þess eru 3 vegheflar í notkun í sama skyni. Það sem af.er þessum vetri hafa ekki jafn margir menn verið teknir í snjómokstur sem nú. 52 Islendingar fórust af slyslum. Eftir upplýsingum, sem blaðið hefir fengið írá Slysa- varnafélagi íslands, hafa 52 dauðsföll orðið af völdum slysfara hér á landi á s.I. ári. Af sjóslysum hafa 44 ís- lenzkii' mciin og konur lálizt á árinu, en slysfarir á landi hafa orsakað 8 dauðsföll. — Slysavarnafélagið var heðið 3(5 sinnuin um aðstoð vegna islenzkra skipa og háta, sem þurftu aðstoðar eða hjálpay meo. Tveir erlcndir logayar og tvö erlend flutningaskip strönduðu hér við lánd á ár- inu, en 5 íslenzkir véíhátar fórusí. hátar l'rá Sandgerði, sem eru 50 ,60 tonn að stærð, en áð- ur haí'a f'lestir hátanna verið 20 30 tonn. Nú fást ckki incim á smærri bátana. Bátafjöldinn cr álíka mik- iíl og hann var í fyrra, en hátarnir hinsvegar stærri. Eru jieir viðsvegar að af laiidinu. Fyrstu hijóm- leikar Einars Ellarkussonar. Einar Markússon píanó- leikari efnir til hljómleika i Gamlíy Bíó n. k. föstudags- kvöld kl 7.15. N'erkefni þau sem Einar tekur til meðferðar eru Eantasía og Fúga eflir Tock, Sherzo, Nocturne og Polon- aise eftir Cliopin, Rapsodie eflir Steiner, Wienna dance eftir Gartner—Nieman, Liza ef.tii' Gershwin, Melodie eftir Montandon, Yals Brilliante eftir Borowsky o. fl. Þetta eru fyrstu hljónrleik- ar Einars hér heirna eftir þriggja ára nám í meríku, cn j)ar gat hann sér góðan orðs- tir fyrir leik sinn. Reykvíkingar munu tví- inælalaust fjölmenna á þenna hljómleik ^svo að þeir gcti sjálfir gengið úr skugga uin framfarir og gctu hins unga píanóleikara. Verkefnaskrá- in sýnir það að hún er fjöl- breytt, nýstárleg og krefst mikillar kunnáttu. 14 bátar frá Hornafirði. Frá Höfn í Hornafirði mumi l'r bátar sækja sjó á komandi vertíð. Aðeins tveiy þeirr'a eru frá Höfn, en hinir frá Ncskaup- slað, Seyðissfirði og Eskifirði. Erá Fáskrúðsfirði he'fir eng- inn hátur sótt ennþá um upp- sátur. Bóð^iar frá Höfu munu ekki hyrja fyrr en um mán- aðamótin janúar og fehrúar. * Avarp Trumans Frh. af 1. síðu. Hjúskapur. Annaii <lag jóla voru gel'in sam- an í hjónaband af síra Garðari hol’steinssyni, ungfrú Sigríður Þ. Magnúsdóttir og ólafur Guð- niundsson. Heimili þeirra er á Tunguvegi 5 í Hafnarfirði. réllra eigenda. Sanmingar liafa einnig verið gerðir um eignir bandarískra þegna í Póllandi, sem pólska stjórn- in sló eign sinni á í sam- handi við þjóðnýtingu ým- issra fyrirtækja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.