Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 24.07.1947, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 24. júlí 1947 Frjálsar iþróttir s Hvað verðaí': Ameríkumenn á OEyisipsuieikunum næsta dl.i Ingólfur Steinsson, setjari í Félagsprentsmiðjunni, er r.ú við framhaldsnám í Lawrence, Kansas-fylki í Bandaríkjunum. — Hann er áhugasamur um íþróttamál og hefir sent Vísi eftirfarandi grejn. Olympíuleikarnir 1948 eru nú orðnir umræðuefni manna um allan haim, og nú þegar cr farið að spá hverjir muni vinna hinar ýmsu greinar þar. Ameríkumenn eru og .verða ckki síður sterkir 1948, en þeir hafa verið áður og sanna árangrar þeir, er eg hefi tekið frá tveirn aðalmót- umiU. S. A. í frjálsum íþrótt- ítm nfi í 'sumar. Eg hef tckið þá sanian vegna þess, að fréttir af þeim hafa áreiðan- lega verið af skornum skammti heima, en hins veg- ar mun marga fýsa að lieyra um þá. Mót N. C. A. A. 21. júní s. 1. fór liið árlega’ mót Nátional Collegise^ Athletic Association (N.C.A. A.) fram í Salt Lake City. Vöru þar'saman komnir all- ir.beztu íþróttamenn U. S. A. og urðu árangrar alveg prýðilegir, réttara sagt ótrú- legir í sumuni greinum. 2 ný heimsmet. 440 yards hlaup (400 m.— 437,4 yards) vann McKenley frá lllinois á nýju heims- meti 46,2 sek, sem er %0 úr sek. betra en gamla metið er Estman, U.S.A. setti 1932. Þess skal getið að McKenley cr frá Jamaica, en er aðeins i slinient í U.S.A. Hann mun, eí tir þvj sem fróðir segja hér, keppa fyrir Jamaica á næstu Olympíuleikunum. — Nýjustu fréttir af McKenley erí! þó þær að hann er að sækja um amerískan ríkis- bórgarrétl, svo óvíst er hvort hanii keppir fvrir Jamaica eða U. S. A. Hann ér negri. | Hitt heimsmetið setti Han-ison-Dillard í 220 yards gi indahlaupi á timanum 22,3, sek. Gamla metið var 22,5 sek. seít af Welcott U. S. A. 1940. I Dillard vann einnig 120 yards (sama og 110 m.) j grindídilaupið á 14,1. Hann iieíir áður í surnar náð tim- anum I !.0 sek. sléttum og má búasl við að hann nálgist heim inelið nú i ár, en það c: eins og kunnugt er 13,7 kangstökk 8.07 m. I>að er langt síðan frétzt •hefir' iim langstökk yfir 8 meí ra, eða ekki síðan Owens stökk 8.06 á síðustu Olym- píuleikum. En nú virðist komin „sljarna“. Steele frá San Diego vaiin langstökkjð og slökk hvorki meira né minna en 8.07 m., en allgóður vind- ur hjálpaðj. til. Kúluvarp sigraði Fonville, Michigan með 16.71 m. kasti. Annar og þriðji maður höfðu 16.5! og 16.52 m. svo að keppnin hefir verið all-liörð. Kringlukast sigraði Gord- ien, Minnesota, með 52.81 m. kasti, annar maður var með 47.24 svo liægt er að segja að Gordien sé i sérklássa. Verður hann áreiðanlegá skeinuhættur Consolini frá Italíu (heimsmethafanum) á Ölympíuleikunum 1948. Spjótkast vann Zinkens, California, og kastaði 63.74 m. Mílu hlaup (1609 metrar) vannst á tímanum 4:17,2 mín. af Iíarver, Pennsylv. 100 yard (91.44 m.) vann Patlen frá Californiu á 9,7 sek., sem jafngildir 10.7 í 100 m. hlaupi. McKenley vann 220 ýards á 20,7 sek. 880 yard hlaup: Clifford, Ohio, tíminn Var 1:50,8 mín. Stangarstökk vánn Moore og stökk hann 4,37 m. Hástökkið vann Mondchein, New York 1.98 m. Eins og sést náðust á þessu móti prýðilegir árangrar en sérstaklega þó í 440 yards og báðum grindalilaupunum, svo og i langstökki, stangar- stckki, kúluvarpi og kringlu- kasti. Mót A. A. U. Aðalmót ársins, A. A. U.- mótið, ])ar sem allir beztu íþróttawienn U. S. A. tóku þátt, fór fram dagana 4. og 5. júli s. 1. í borginni Lincoln, Nebraska. Keppt var i flest- um sömu greinum er keppt er i á Olympíuleikunum. Ár- angrar voru mjög góðir eða eftirfarandi: 100 m. hlaup vann Bill Mathis, III. á 10,5 sek. Drengjameistaramót U. S. A. fór fram 4. júlí á sama stað, en þar vann Állen Lawler 100 m. á 10,3 sek. en hann liafði allgóðan vind á eftir. 200 m. hlaup: Fyrstur varð Barney Ewall, Phila. á tím- anum 21,0 sek. 400 m. hlaup vann Mc- Kenley sem setti heimsmetið á N.C.A.A.-mótinu. Tími hans var 47,1 sek., sem er 1,1 sek. lakari tímr en heimsmet Harhigs, Þýzkalandi. 800 m. hlaup: Pearman, New York, sigraði á tíman- um 1:50,9. 1500 m. hlaup: Karver, Pcnn. State, 3:52,9 mín. 10 km. hlaup vannst á tímanum 33:28,3 mín. af O’Toole, New York. Langstökk vann Steele frá. San Diego en stökk nú ekki lengra en 7,67, sem er að visu gott, en það cr talsvert frá hinu stökkinu hans 8.07 fyrr i sumar. Al’oritten sigraði hástökkið. Dave Albritten er vann á síðustu Olympíuleikum há- stökkið, var með að þessu sinni og sigraði. Stökk hann l. 98 m., sem er að vísu ekki bezti árangur í ár í U. S A. en samt gott af 35 ára nianni. 8 menn stukku næslu iiæð er var 1.93 m. 3. maður Scofield frá Kansas liefir bezia ár- angur ársins það sem af er, 2.03 m. Heimsmethafinn Les Steers var með en varð j fimmli. Eins og kunnugt er, erTieimsmet hans 2.11 m. Stangarstökk vann Mor- cour, N.-Hampshire, 4.27 m., en nr. 2 með sömu hæð varð Earl Meadows er sigraði i Berlín 1936. Hann er nú ná- læg': fertugu. Þrístökk vann Beckus, Los Angeles, en þvi miður náði eg ekki í árangurinn upp á víst, en hann var ekki mjög góður, eitthvað yfir 14 metra. Kúluvarp, Delaney, San Franc. vann og kastaði 16.08 metra. Kringlukast vann Gordien, Mirinesota, og kastaði 53.07 m. en annar varð Robert Fitch með 52.57 m. í fyrra kastaði Fitcli eitthvað yfir heimsmet Consolinis en met hans hefir ekki vcrið staðfest enn. Spjctkas*. 75.84 m. Það kemur víst flestum á óvart að Amerikumaður kasti spjóti 75 metra, þar sem það er . hetra en^Finnarnir eða Sviarnir liafa lcastað undan- farið. Þessi piltur, Seymor, Los Angcles, kom alveg á ó- vart með þetta kast, sem er nýtt Ameríkumct. Sleggjukast vann Robert Bennett og náði 55.14 m. kasti, sem er all hálægt köst- um Svíanna Ericson og Jo- hansen er urðu nr. 1 og 2 á Evrópumeistaramótinu í fyrra. 110 m. grindahlaup: Harri- son-Dillard sigraði á tíman- um 14 sek. sléttum. 200 m. grindahlaup vann sami mað- ur á 23.3 sek. sem er sami tíirii og heimsmetið. 400 m. grindahlaup J. W. Smith, Los Angeles, tími 52.3 sek. 3000 m. hindrunarhlaup: Forest, Evansville, 9:32,5 mín. 4x100 m. boðhlaup: San Antonio (Martanson, Sam- uels, Lawler, Parker) tími 40.9 sek. 4x400 m. boðhlaup: Los Angeles Atliletic Club, timi 3:15,0 mín. r Vinna Ameríkumenn 11 gullpeninga? Hvað búasl Ameríkumenn við 'að vinna? Daniel .1. Ferr- is, ritari A.A.U. segir: „Næsta sumar er eg viss um að við vinnum 100, 200 og 400 m. lilaup, 110 m. grindahlaup, kúluvarp, kringlukast, há- stöldc, langstökk og stangar- stökk og bæði boðhlaupin og e. t. v. 800 metrana, 400 m. grindahl. og lugþráutina.“ Já, þeir eru bjartsýnir, en það virðist a. m. k. standa þannig nú, að þeir hafi þenn- an „sjens“, en eg segi bara I það, að þefr-geta ekki verið vissir um kringlukastið ef Itálarnir verða með, og það er ekki ómögulegt að þessi nýjá „stjarna“ þeirra í spjót- kastinu geti sigrað. Þeir Nerða lika að muna eftir kúluvörpurunum Lipp frá Rússlandi og Gunnari Huse- by frá íslandi, þeim beztu fvrir utan U.S.A. Mót, þar sem velja á menn- ina !ii að fara á Ólympíuleik- ina fyrir U.S.A. liefir þegar verið ákveðið í). og 10. júlí 1948 í Chicago. L S. !4 myiadir effir E. ' £*£ .ý | » V ,g* jKg $ | Mundi gefnar Isiandi ' Fýrir nokkrum árum kom til íslands einn af vinum norska listmálarans Edv. Munchs. Eftir heimkomuna hvatti liann Muncli til þess að gefa Islandi sýnishorn af myndum sinum, með það fyrir augum, að þær yrðu geymdar j háskólabygging- unni eða safni. Munch gazt vel að liugmyndinni, en sakir styrjaldarinnar og sjúkleika Munclis, er þá har að liönd- um, varð eigi úr framkvæmd- um, enda lézt Munch skömmu síðar. En vinur hans, sem eigi vill láta nafns síns getið, hefir nú afhent Vilhjálmi sendiherra Finsen 14 myndir eftir Munch sem „mprgungjöf“ frá sér til ís- lenzka lýðveldisins. Eru það tréskurðarmyndir (tresnitt), steinprentaðar myndir (litho- grafier) og sýrustungur (raderinger), — allt hin á- gætustu verk. Myndirnar verða fyrst um sinn varðveillar í háskóla- byggingunni. (Fréttatilkynn- ing frá menntamálaráðu- neytinu.) í s. 1. mánuði var tek- inn í notkun nýr flugvöllur á Snæfellsnesi. Fór Sigurðrir Jónsson, fulltrúi flugmálastjóra, þangað af því tilefni og lenti þar í flugvél flugmála- stjórnar, til þess að kanna völlinn og alhuga kringum- stæður. Samkvæmt upplýsingum, er blaðið fákk þá hjá Sig- urði er flugvöllurinn að mestu fullgerður, en nokk- urra endurbóta er þó þörf. Haraldur Guðjónsson hef- ir einkum unnið að vallar- gerðinni með jarðýtu, á veg- um flugmálastjórnarinnar. Völluririn, sem er á svonefnd- um Gufuskálamóðum, er 920 melra á lengd og 60 rnetrar á breidd nema á einum stað, 1 cn þar er liann 40 metrar. Á þeim kafla mun liann verða breikkaður síðar i sumar. Sigurður sagði, að völlur- irin hafi reynzt vel og má vænta þess, að með frekari umbótum verði þarna hinri ágætasti flugvöllur. Síðar mun stærri flugvélar, til dæmis af Dakota-gerð, gela lent þar. Má og vænta þess, að með þessum nýja flug- velli aukist ferðamanna- straumur til Snæfellsness og nágrennis. Flugmálastjórnin liefir einnig á prjónunum marg- víslegar framkvæmdir um eridurbætur á flugvöllum þeim, sem fyrir eru á Fagur- hólsmýri og Egilsstöðum, svo Harmonikuleikarinn Lýð- ur Sigtrvggsson, sem hér hef- ir dvalið í rúmt ár og haldið marga hljómleika, er nú aft- ur farinn til Noregs, til framhaldsnáms við tónlistar- skólann í Osló. Lýður hafði dvalið í Nor- negi um 7 ára skeið áður en hapn kom hingað í fvrravor, en námið við tónlistarskólann var að vonum slitrótt á her- námsárunum. Rómar Iiann mjög tónlistarskólann í Osló, ekki sízt forstöðumánn lians, Trygve Lindemann. Lýður hefir lialdið fjölda Wjómleika, bæði einn og, i fyrra með norska harmo- níkuleikaranum Hartvig Kristofferseri, eins og menn muna. Til stóð, að I.ýður héldi hér kveðjutónleika, en af því gal ekki orðið, sökum anna. Kona Lýðs er norsk, Klara að nafni og hcfir luin dvalið hér með manni sinum. ' Fóru þau hjónin héðari íil Noregs með Skyiuasterflug- vélinni „Heklu“ s. I. mánu- dag. og í Hornafirði. I’.nnfréniur verður flugvöllurinn á Mel- gerðismelum við Akur.eyri mikið endurbætlui'. Þá er og í ráði, að koirilð verði upp talstöðvum vegna flugsamgangna i .Tiðey í ísa- fjarðardjupi, a Fagin ’isils- mýri, Egilsstöðum og lí Hornafirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.