Vísir - 08.08.1947, Síða 5

Vísir - 08.08.1947, Síða 5
Föstudaginn 8. ágúst 1947 VISIR 5 ' KM GAMLA BIO KM Ævmtýri sjó- ittAmtgtns- (Adventure) Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Clark Gable Greer Garson Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgáng. Maður sá, sem síðastliðinn mið- vikudag, um kl. 3 e.h. sótti hjólharða til H.f. Gúmmí, er vinsamlega beðinn að tala við afgreiðslumanninn þar, vegna þess að hann fékk ckki réttan hjólbarða. Vörubifreið Chevrolet herbifreið í góðu lagi er (il sölu. Tækifæris- verð, ef samið er strax. Til sýnis við Leifsstytt- una eftir kl. 8 í kvöld. Mikálfafejöt Vínarsnittur Barið buff Beinlausir fuglar Nýr Sax og reyktur Síld og Fiskux Kaffikönmir nýkomnar. Verzlunin Ingólfur Hringbraut 38. Sírni 3247. Mnaið TIVOII K&UPHðLLlN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. TRIPOU-BIO KK JERIKO Að'alhlutverk leikur negra- söngvarinn heimsfrægi PAUL ROBESON. Sýnd kl. 9. Vér syngjum og dönsum. (Thrill of Brazit) Amerísk dans- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: Evelyn Keyes Keenan Wynn Ann Miller Allyn Josiyn Tito Guizar Veloz e Yolanda Enric Madriguera og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5 og 7. SlMI 1182. Hurðir 2 hurðir með körmum til sölu á Flókagötu 14 (vest- urdyr). — Upþlýsingar í kvöld kl. 6—8. Húsgögn 2 stoppaðir stólar, ottó- mann með póleruðu baki, og hnolulxuð til sölu. — Upplýsingar á Lauganes- veg 58, niðri, shni 7277. MÁLARAR geta hætl við sig vinnu, höfum efni. — Tilhoð sendist afgr. blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt: „Málarar 550“. H. S. H. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngu- miðar á kr. 15.00 seldir í anddyri hússins eftir kl. 8 í kvöld. Hestamannafélagið Fákur fer sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 10. þ.m. Lagt verður af stað frá Skeiðvellinum kl. 9 f.h. Fólk taki með sér nesti. Þeir, sem eiga hesta sína í vörzlu Fáks tali við Boga Eggertsson, sími 3679 fyrir kl. 10 í kvöld (föstudag). Stjórnin. Áreiðanlegur unglingur óskast til að mnheimta reikninga um mánaðartíma. — Upplýsingar á skrif- stofu blaðsins. Móh handsleöur Geitaskinn og kálfsskinn eru komin til landsins. Fleiri tegundir af geitaskmnum eru væntanlegar bráðlega. Lítið á sýnishornasafn okkar. Afgreiðsla gegn gjaldeyris- og innflutmngsleyfum. KRISTJÁN G. GÍSLASON & CO. H.F. TJARNARBIO «K Meðal fyrir- manna (“I Liv« In Grosvenor Square”) Ástarsaga leikin af cnsk- um og amerískum leikur- um. Anna Neagle, Rex Hamson, Ðean Jagger, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl 2. HVER GETUR IJFAB AN I LOFTS ? BEZT AÐ AUGLTSAIVISI KKK NYJA BIO KKK (við Skúlagötu). Arás Indíánaxina („Canyon Passage“) Stórbrotin myud í eðlileg- um iilum. Aðalhlutverk: Dana Andrews Susan Hayward Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Seiðmögnuð söngmær. Fjörug og skemmtileg söngva- og gamanmynd. Gloria Jean Kirby Grant Sýnd kl. 5 og 7. Dýrasýningin i ÖrfÍM'iscy Dansað í kvöld frá kl. 10. Tilkynning frá Viðskiptanefnd: Að gefnu tilefni vill Viðskiptanefndin alvarlega vara ínnflytjendur við því að festa kaup á vöru er- lendis og flytja til landsins án þess að hafa áður tryggt sér gjaldeyris- og innfiutningsleyfi. 7. ágúst 1947 \iðsk iptnnefnélin Æðalfundui' -S^hócjrœltarj'élacfó ft\eijl?}auílnir verður haldinn í Félagsheimili Verzlunarmanna, Vonarstræti 4, föstudaginn 15. ágúst 1947, kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Byggingarfél. verkamanna ÆðaSíundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu 10. þ.m. kl. 1,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sýmð skírteini við innganginn. Stjórnin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.