Vísir - 10.10.1947, Síða 1

Vísir - 10.10.1947, Síða 1
37. ár. Föstudaginn 10. október 1947 228. tbl. §§*“ ® ■* 0 ®H ■* rjariest i flugvél Lelfað á niður- skurðarsvæðl. Fyrra hluta vikunnar var farið í fjárleit í flugvél og er það í fyrsta skipti, sem slíkt fliig er farið hérlendis. Var f'Iogið yfir svæði það, sem fjárskipti eru fram- kvæmd á um þessar mundir, en það er í fjórum sýsl- um, Barðastrandar-, Dala-, Stranda- og Húnavatnssýsl- um. Förin var farin til þess að gengið yrði úr skugga um að venjulegar leitir liefðu horið tilætlaðan áránghr og ekkert fé orðið eftir, sem kynni ao sýkja nýja fjár- stofninn, sem fluttur verður á.svæði þetta frá Vestfjörð- um nú í haust. Fengin var flugvél frá Flugfélagi íslands* og fóru i Iienni tveir þaulkunnugir menn á þeim slóðum, sem fl.ogið var yfir, en það var í Dalasýslu og beggja vegna Hrútafjarðar. Veður olli, að ekki var hægt að leita nán- ar. Mennirnir, sem með flug- vélinni fóru, lieita Árni Gunnmugsson, járnsmiður á Blönduósi, og Friðgeir Sveinsson, fulltrúi i Dölum. Leitarmenn sáu livergi kind á svæði því, sem leitað var um, en þegar birtir til aftur og skyggni verður gott, mun verða flogið öðru sinni, þar sem flughVá þriðjudag kom ekki að fullu gagni. Viti viilti skip- stjóra sýn. Það hefir nú komið í Ijós, að norslca skipið Bro strand- aði af því að skipstjórinn hélt, að nýi Þormóðsskers- vitinn væri Ijósduflið djúþt undan Akranesi. Viti þessi hefir ekki enn verið merktur inn á sjókort, svo að ekki var von lií þess að skipstjórinn kannaðist við hann. Þá er ljós vitans hvítt, en hinsvegar ekkert rautt liorn og jók það enn á villu skipstjórans. Eins og skýrt var frá i Vísi í gær, tók skipið fljót- lega að sökkva að aftan og undir myrkur í gær sáust aðeins.stefni og stjórnpallur upp Úl'. ÍJntsnaíIi h&ÍMsssblsEÖnnníE: yrsta takmark kommiínistabanda lagsins að vinna (talíu og Frakkland — þeiia pmM Jutnutn fafwt — |' Loftur tekur n Olíuskip — 8000 smál. - hefir rekizt á tundurdufl undan Hook of Holland en náði höfn. I Loftur Guðmundsson Ijós- myndari hefir að undan- förnu unnið að gerð íslands- kvikmyndar. Loftur hefir ákveðið að hafa frumsýningu á mynd- inni í kveld fyrir nokkra gesti. Tekur sýningin alls þrjár klukkustundir, enda mun myndin sýna mjðg marga þætti islenzks ílfs. Margir muna efti.r „íslandi í lifandi myndúm“, sem Loflur tók liér á árunum og aflaði sér mikilla vinsælda. Er eklci ósennilegt, að hin nýja mynd Lofts verði einn- ig mjög vinsæl. Hnefaleikar eru fögur „íþrótt“ eða hitt þó heldur. Myndin sýnir tvo amerfska slagsmálagarpa berjast um heimsmeist- aratitil. Sá til hægri sigraði á rothöggi í sjöttu lotu. — Myndin er tekin í þriðju. k.S»l EftS ekkl -landvistarleyfi. sem frystihúsin'frysta nú kföt« Þrír bátar hafa undanfar- Frystihúsin í verslöðvum ið róið frá Stykkishólmi og við Breiðafjörð eru nær öll hafa þeir aflað mjög vel, að upptekin við að frysta kjöt, því er Sigurður Ágústsson en þau eru þannig úr garði kaupmaður þar á staðnum gerð, að þau geta ekki tekið íjáir blaðinu. jvið fiski og kjöti til frysting- Bátar þessir eru um 20 ar samtimis. Hafa bátarnir rúmlestir að stærð og slunda þyi orðið að hafa önnur ráð dragnótaveiðar. Undanfarið til þess að losna við aflann. hafa þeif aflað mjög vel,! hver bátur fengið 1—J 8—9 bátar við smálest af kola og 2—4 smá- Breiðafjörð. lestir af ýsu og þorski í hverj- 1 Við Breiðafjörð eru alls um róðri. En þau vandræði 8—9 vélbátar og stunda steðja að, að mjög er erfitt' aðeins þrír þeirra veiðar, eins fyrir bátana að íosna við og þegar er sagt. Vegna þess- fiskinn á hagkvæman hátt. I Framh. á 3. síðu. Dómsmálaráðuneytið hef- ir kveðið svo á, að útlending- ar megi ekki halda skemmt- anir hér á landi. Erlendir mehn, oftasl nefndir listamenn, hafa slreymt hingað síðustu tvö árin, til þess að halda hér sjálfstæðar sýningar eða skemmta ó sýningum ann- ara. Hafa slíkir trúðar sótzt eftir að komast hingað, því að það er skoðnn margra er- léndis, að hér drjúpi smjör af' hverju strái, enda hefir ekki gengið illa að fá fé yfir- l'ært til skamms tíma. ! Eins og skýrt hefir verið fró i blöðum, hafði verið ætl- unin að fá hingað ameríska i líiökkumannahljómsyeit •— jazz — en nú hefir henni ;verið neitað um leyfi til dvalar hér á landi. Haíði verið ætlunin, að hún liéldi llér tvo liljómleika. Þá hefir lögreglustjóran- um hér vcrið fyrirskipað að neita um skemmtaualcyfi, þar sem útlendingar eru eitt- hvað við riðnir, en án leyf- is lögreglunnar er óheimilt að halda slíkar samkomúr sem aðrar. Um þessar mundir eru hér nokkrir erlendir trúðar á ferð. Halda þeir skemmtanir austur á l'jörðum þessa dag- ana. Væntanlega verður yf- irvöldum þar fyrirskipað að ! stöðva skemmtanir þeirra, svo að eitt verði látið yfir alla ganga. Þvi ber ao fagna, að dóms- málafáðuneytið skuli hafa tekið þessa rökk á sig, því að þótt svo sé látið í veðri vaka, a'ð erlendum trúðuni, sem hingað koma, sé nú orð- ið greitt í íslenzkum pening- um, þá er það vitað mál, að þeir menn sætta sig ekki við slíkt og að alltaf fer einhver gjaldeyrir i súginn. ' > Obreyft kaup í HafnarflB'ðL Viniuweitendur og verka- mannafél. Hlíf í Hafnarffrði Iiafa nú samið um, að kaup og kjör skuli lialdast óbreytt fyrst um sinri. | Verða samningar óbreytt- ir uni óákyeðinn tíma, þó þannig, að hvor aðili unrsig skuli geta sagt þeim upp með mánáðar fyrirvara. Blöð hvarveína um heim- inn halda áfram að ræða stofnun hins nýja kommún- istasambands, sem tilkynní var um í byrjun vikunnar. Eru þau — að undansídld- um kommúuistablöðum — á einu máli um það, að Rússai; hafi nú kastað grímúnni og sé að liefja sóknina, sem eigi að færa þeim og undirtyll- um þeirra völdin í öllum þeim löndum, sem liægt er að viima. „Algert stríð á sviði stjórnmálanna er liafið aí' hólfu Rússa,“ segja þau. Ítalía og' Frakkland. I grein i New York Ilerald- Trihune segir John Cabot Smith, að hið nýja sámband sé stofnað m. a. til þess að herða tökin á ríkjum, þar sem kommúnistar hafa þegar tögl og hagldir og svo sé auk þess ætlunin að láta til skar- ar skriða i Frakklandi og Italíu og ná völdunum þar. Kommúnistar í þessum lönd- um muni vaða uppi enn meira en áður og ]>eir, sem sé liálfvolgir verði nú að gera upp við sig, Iivort þeir vilji sýna kommúnismanum trún- að eða föðurlandinu. ! .:•■ • r . ■ Safna kröftum. Budenz, sem var um skeið ritstjóri kommúnistablaðs- ins Daily Worker. i New York, en sagði skilið við kommúnismann fyrir nokk- uru, telur stofnun sambands- ins yfirlýsingu af Rússa liálfu um að þeir sé fjandmenn Bandaríkjamanna. Hann á- lítur einnig, að Rússar ætli að styrkja sem bezt aðstöðu Framh. á 3. síðu. Uppfinningamaður einn í Leningrad hefir fundið upp hljóðfæri, sem nefnt er „em- erion“, en er húið þeim kost- um, að það getur framleitt tóna sjö mismunandi hljóð- færa, þar á meðal fiðlu, bá- súnu og Hawaii-gitars. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.