Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. október 1947 V I S I R 3 — AfBinn. Framh. af 1. síðu. ara erfiðleika, sem eru á þvi fyrir bátána að losna við fiskinn hafa útgerðarménn við Breiðafjörð heldur tekið þann koslinn að leggja bátum sínum, en að gera þá út, jxj að veiðin sé jafn góð og raun ber vitni. Fiskflutningaskip lausnin. Lausnin á þessu vandaináli er sú, sagði Sigurðúr, ;ið ein- hverjir framtakssamir menn útvegi skip til þess að taka fisk á Breiðafirði og sigla með hann tíl Englands. Mik- ill hluti þess, sem veiðist er koli og er han'n miklú verð- meiri en þorskur, verðið er 150% hærra. Leitað liefir verið til Landssámbands is- lenzkrá útvégsniánná um þetta og hefir það málið i atlmgun. Auðvelt er, ef áflabrögð verða eins og undanfárna daga, að fylla meðalstórt fiskffulningaskip á skomiii- um tíma, svo að það ætti að auðvelda að þetta komist í framkvæmd. Fáir eru útvaldir. Það er mikið talað um skommtunina, en þó ekki nóg. Gallar og mistök eru augljós. Kaupmenn og verzl- anir hafa lengi átt við vöru- skort að búa, einkum á þeim vörum, sem almenningur þarfnast mest, svo sem livers- -dagssokkar (bómullar) barnasokkar, kaflmánna- sokkar, vinnuvemingár og vinnuföþ handldæði o. fl., einkum þær vörur, serti mest er þörfin fyrir og minnsfan gjaldeyri þarf fyrif. salinn kvittaði fyrir vöruna eins og áður var? Og mátti ekki fara eftir því lagi, sem vefnaðarvöruinnflytjenda- sa'mbandið hefir liaft, að smásálarnir fengu eftir sam- Fjáröflun til slysavarna. Á síðasta aðalfundi kvennadcildar Slysavarna- fclags íslands í Reykjavík, var samþykkt að yerja allt að 50.000 kr. á árinu 1947 komulagi við viðskiptaráð til ýmiskonar slysavarna innkaúpaleyfi eftir þvi, seni j meðfram ströndum landsins, það áleit, að þeim bæri? Það er sagt, að skömmtún- in eigi að vera til að spara gjaldéyri, en livaða gjald- eyrissparnaður er í þessu einkum á suðurströndinni. M. a. kaupum á nýjum flug- línutækjum, miðunarstöð á| Kirkj ubæj áklaustri, leiðar- merkjum — 'stikuin — á' ranglæli og til liVers er verið 1 söndunum, sem nú eru full-1 að vitna í tollskrána um gerðar á Meðallándssandi á Þessar vörur eru hvorki til (hverja vörutegund, þegai ^ 22 kílómetra svæði nieðfrám hjá h.eildsölum, né íieldur í |Uin er að ræða vöru, sein bú- ströndinúi og til næsfa ba?j-' búðum, en grunur er um, að ið er að tollafgreiða inn i ar, ineð 50 metra millibili o. einhverjir heildsálár , eigi ] landið, og ékki um annað að s. frv. Þá var óg santþýkkt — BCommúnistav Framh. af 1. síðu. sína í Evrópu og Asíú, unz svo verði komið, að þeir geti boðið Bandarikjunum byrg- in, bæði á sviði viðskipta ög hermála. i • ■ 'j Allt rifið í tætlur. New York Times segir, að með liinu nýja kommúnistá- ávarpi hafi verið rifið i tætl- ur allt, sem unnizt ltafi í friðarátt og frelsis, frá því að I\oosevelt og Churcliill hitt- ust forðum við Nýfundna- land og.sömdu Atlantshafs- yfirlýsinguna. Stofnun sam- bandsins liljóti einnig að liafa mikil áhrif á starfsemi Sameinuðu þjóðanna og eru þær þó að heita má lamaðar fyrir tilverknað Rússa. Sum 'blöð vestan liafs segja, að þetta eigi að vera hvafh- ing tíl Bandaríkjaþjóðárinn- ar — hvatnihg úhl áð veita svellandi þjóðunl enn íhéiri hjálp éh ráðgert hefir Verið. stóru. Framh. af 4. síðu. sen'i fengu undirstöðu • sína hjá‘ VSFÍ, en þeir eru þó nokkrir. Mjór er mikils vísir og þaö hef- ir sannazt á þessum skóla, aö þótt .varla haíi veriö annaö aö baki honum í byrjun en" óbil- andi áhugi nokkurra ungra manna; þá hefir h-onum- vaxiö furöanlega fiskur um hrygg.. | Rétt eins og bíiar. Fyrir nokkurum árum-þót-li þaS hiS mesta óhóf, ef menn áttu bíl hér í bænum. Nú þykir sh'kt farartæki nauösyn, þvi aö bserinn er orðinn svo stór. Um þessar mundir þykir óhóf að þær óinhléýstar á liafnar- bakkanum og vitanlégt er, að með samgöngum nútím- ans er hægt að fá þíer hiiigáð fljótt ef svo væri ékki. I Það er borið við skorti á gjaldéyri, en þó er hægt að fíytja ihn bíla og prjónasilki- jsokka o. s. frv. Væri nú eitt- . livað fáanlegt af þessum vör- , um, þá er ekki hlaupið að því fyrir smásala að fá þær keyptar. Fyrst þarf að fara til skömmtunarskrifstofunn- ár, fá þar eyðublað um bvrj- unarinnkauþaléyfi og það á að útfylía í Ivírit (ekki þarf að ' spaía pappírinn), en til þess að geta útfyllt þetta þarf að föra gegúum tveggja L G. |ára vörutalningu, finna inn- kaúþsnÓtur fyrir hverja vöru I fvrir sig, reikna Út á þeilh út- Farþegar með Heklu ! söluverð að nýjú, endá þótt | frá Khöfn lil Rvíkur 5. okt.: , „ . Y" u 1 Magnús S. Konráðsson, Jón Þórð- varan se fyrir longu seld. Ug „ T, svo þegar allt þelta ei búiö j Karlsson, Axcl Pálsson, Ingi Jóns- er það ekki nóg, lieldur á að son, Jóhanna Kjærnested, Hrafn láta löggiltan endúrSkoðaúda staðfesta að þetta sé rétt, en ! ef haiin er samvizkusamur 1 þyrfti liann að gera vörutaln- ingu og leita í hverri búð og 1 hver væri svo árangurinn eftir þetta? Sennilega að fá að kaupa hjá lieildsala, ef til værú eilt eða tvö dúsín af bómullarsokkuni eða ein- hVerju slikú. Svona er nú skömhítuhár- kjöíiii', Mséni snúa að smá- kaupmönnunum. Eg held, áð bærinn og rikið fái Jitið í skatta frá þeim ef það á að kosta þá allt þetta til þess að ná í þær takmörkuðú vörur, sem fyrir liendi eru, en til hvers er öll þessi skriffinska og tortryggni? Mátti ekki láta smásala og heildsala eina ura það, hvernig þeir dreifðu þeirri litlu vöru, se miiih i landið kemur, gegn þessum skömmtúnarmiðúm og smá- eiga sportílugvél, en það er trú, mjn, að eftir nokkur ár verði þeir komnir í meirihluta, sem telja nauðsyn að eiga slikt far- j artæki, því aö landiö er stórt og I erfitt yfirferöar. Og þá verður að'þakka áhugasömum pilttun, , ei'as og. þeim. sem starfa við VSFÍ, fyrir að hafa gefið al. menningi kost á að læra listina að fljuga. ræða en að Verzlún fái að áð greiða 5Ö.Ö00 kr. kaupa á kaupa af henni eitthvað lílið Radartæki í b.s. Sæbjörg, til að byrja íiieð, af því að' sem greitt var skömmu síðar. verzluniii hefii' ekkert átt lil| Fjáröfhin kvennádeildar- af þésari vörú' þégar skönnht-1 innar hcfir einkúm verið uniri byrjaði ? Og livers vegna með hlútaveltum, inerkja- er þessi tortrvggni sýnd, þeg-' sölu, dansléikjum og árgjöld ar um svona smáræði er að úm félagskvenna. Þessar ræða? Má ekki trúa framtali leiðir liafa gefizt vel, og verzlananna í þessu efni? Það hugsar deildin að nota þær hefir þó enn verið látið duga, jeinnig framyegis. Nú er liug- þegar um skattaframtölin er myndin, að koma á liluta- að ræða og er þó miklu j vellu síðar í yfirsíandandi frémur áríðándi, að þau séu rriánúði, og þó ekki sé von rétt. Það þyrfti líklega að um gjafir muna á hlutavelt- lega að fjölga löggiltum énd- 1 Una verði eins rausnarlégar urskoðendum, ef svona ætli' og verijulega á undanförn- að tortryggja alla í smáu og um árum, sökufn skömmt- hildur Þorbergsdóttir, Hilda Ha- gemeister, Alfred Hansen, Lilli Östergaard, Dr. Heinz Edelstein og frú, Nanna Óskarsdóttir, Elín Adolfsdóttir, Hólmfriðúr Hem- mert, Sólveig Guðmundsdóttir, Gúðmundur Magnússon, Ólafur Sigurðsson, Oddur Helgasön, Iticliard Gyldéndahl Anderscn, Knud Rasmussen, Armann Krist- insson, Vigdís Þorbjörnsdóttir, Þorgerður Jóhannesdóttir, Helga Sigurbjörnsdóttir, Rjörn Þor- valdsson, Ilrafnkell Þorvaldsson, Stella Jórisdóttír, Finnbogi Kjart- ansson, Róbert Rendizén, frú og 2 börh, Arnheiður Jónsdóttir, Ó- lafia Guðbjörnsdóttir, Knud Kjartan Thomsen, Óskar Hall- dórsson, Gunnar Bjarnason, Mar- grét Sigurz, Jón Gunnarsson, frú Vigdis Jónasson, Arina Þórsteins- dóttir, Hjalti Einarsson, Guð- mundur Gíslason og frú, frú Þór- unn Jónsdóttir, Ingvi H. Magnús- son, Guðmundur Einarsson, Sig- urður Halldórsson, frú Gail I.. Manússon, frú Guðný Ágústa Culp og barn, frú Svala Johnsön, frú 'Ingibjörg B. Jónsson, Frank Ilen- derson, frú og 2 börn, Margrét Þorvaldsdóttir, Elin Haraldsdótt- ir, Þórurin Eyjólfsdóttir, Pálína Þorgrímsdóttir. Björn Guðfinns- son, frú Christine Lynch, Katrín Brynjólfsdóttir, Guðbjörg Sig- urðsson, Rannveig Anderscn Rysst, Guðrún Ársælsdúttir, frú Edwina Dalberg, Jóhannes Jós- efsson, Hekla Jósefsson, Hjálmar Finnsson, Sfgúrður Jónsson, Árni Sigurðsson. unarinnar, þá er vonazt til þess, að hiargir liugsi vel til starfseminnar og leiti i fór- um sínum að munum, sem nota má á hlutaveltuna og taki vel á móti konunum, sem söfnun munánná ann- ast. Hliitaveltunefnd. vön verzlunar- og skrif- stöfústÖrfitrti óskar eftir atvilinu nú j jar. Æski- legt að hérbergi geti fylgt, en þó ekki skilyr’ði. Til- boð sendist bláðiriu mcrkt: „A.S.A.“; BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Þunkað HvítkáL Guhætu?, Laukur, fæst í n**r&»*H Sœjarfréttir 282. dagur ársins. ,j Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur er enginn vegna benzínskönnnt- unarinnar. Veðrið. Suðvestan og vestan átt meS allhvössum skúrum eða éljum. Kaldará. Frá höfninni. Tres fór með fiskfarm í morg- un. Varegg fór til hafna úti á landi til að lesta saltfisk. Dne- propetrovsk, rússneskt skip, kom í gær frá Gdynia í Póllandi með kolafarm. Súðin fór í strandferð. Hvassafell koin i gær en Bjarni Ólafsson i morgun, Frá Húsmæðrafélaginu. Konur, sem hafa lofað að gefa muni á bazar félagsins, sem hald- inn verður 20. þ. m., eru vin- samlega beðriar að koma þeini til Jóninu Guðmundsdóttur, Barónsstíg 80 eða Helgu Mar- teinsdótlur, Engililíð 7. Sextugur er i dag Jakob Guðmunddsson, Bergþórúgötu 45 A. Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þing- fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Dan- íel og hirðmenn hans“ eftir John Steinbeck, IX. (Iíárl ísfeld rit- stjóri). 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kafli úr kfeisárakvart- ettinum eftir Haydn. 21.15 í- þróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfs- son). 21.35 Tónleikar : Þjóðlög frá ýnisum löndum (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóriiutónleikar (plötur): a) Píanókorisert í a- moll op. 54 eftir Sclnunann. b) Spönsk symfónia fyrir fiðlu og liljómsveit eftir Lalo. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Rvík 8. f ,m. til Fáskrúðsfjarðar. Lagarfoss fór frá Gautaborg 3. þ. m. til Bvíkur. Selfoss fór frá Leitíl 6. þ. m. til Gautaborgar og Stokkhólms. Fjallfoss er á Húsavík. Reykja- foss fór frá Halifax 3. þ. m. til Rvikur. Salmon Knot fór frá Rvík 5. þ. m. til New York. True Knet kom til Rvíkur í gær frá New York. Resistance kom til Rvikur í gær frá Leith. Lyngaa kom til ísafjarðar í gær frá Siglu- firði. Horsa er í Amsterdam, fer þaðan til Gardiff. Skogholt fór frá Seyðisfirði 8. þ. iri. til Huil. Farþegar með TF-RVH „Heklu“ til Rvik- ur 9. október: Lárús Bjarriáson, Jóhannes Júlíusson, Ingólfur' P. Steinssori, Þorbjörn Einarsson, Nigrelli Rosario, Karl Eiriksson, Arent Claessen jr. og frú, Sigurð- rir Jónsson, Aðalheiður Jónsdótt- ir, Margrét Vilhjálnisdöttir, Jos- cpli Relen. Farþegar incð „Heklu“ frá Rcykjavík 9. okt. Til Prestvick: Guðmundur Árnason og frú, frú Ingunn Ein- arsson, Ole Yind Krag, Christian Möller, Svend Bechman. — Til Kaupm.hafnar: Ragnar Jóhannes- son, Gunnlaugur Guðjónsson, Drifa Viðar, Ðóra Tlioroddsen, Slgurðúr Þórarinsson, Hinrik Jörgensen, frú og' barn, Stefán Björnsson, Jóhann Ivristjánsson, Jón Guðmundsson, Margrét Guð- nnindsson, Eýjólfrir Eiriksson, Einar Guðnmndsson. GET bætt nökkrum mönn- um i fast fæði. Matsalan, Ný- lendugötu 19 B. (231Í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.