Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R ZÍÍ/a FRAMARAR! Kappliðsmenn í kna spyrnu s. 1. sumar! Meistarílokkur, I. flokkur. II. flokkur. III. flokkur. IV. flokkur, Mætiö við myndatöku í fé- lagsheimilinu n. k. sunríud klukkan i eftir hádegi. Áríðandi aS allir mæti. FARFUGLAR! bóli um helgina. kvöld kl. g—io. VÍKINGAR. sem hér segir: knattleikur kvenna. Kl. 9,30—10,30: Handknattleiksæfing karla. Æfingarnar fara fra húsi Í.B.R. — Stjórnin. LEIGA borgarstíg 36. y VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Eir og námskeið. Uppl. 6629. Freyjugötu 1. kl. 4. ViStalstími frá kl. 5- BIFREIÐAKENNSLA. kvöldin. STOFA til leigu fyrir reglusamt kærustupar. Uppl. á Miklubraut 70, 1. hæö til hægri eftir kl. 7. (395 FUNDIZT hefir giftingar- hringur á Laufásvegi. Rétt- ur eigandi vitji hans á Víöi- mel 25, kjallaranum, kl. 2—4. '(388 GÓÐ stofa til leigu. Hent- ug fyrir 2. Menn leggi pafn sitt í umslag til Vísis, merkt: „Nálægt miðbænum" fyrir annað kvöld. (397 SÁ, sem tók pakkann í misgripum í verzluninhi Penninn’ í gær, fimmtudag,' er vinsamlega beðinn áð skila hominj þangað aftur eðá hringja í síma 3095. (393 STÓR stofa í miðbænum til leigu frá 15. þ. m. með öll- um þægindum. Mættu vera tveir. Reglusemi áskilin. — Tilboöum sé skilaö á afgr. blaðsins fyrir annað kvöld, merkt: „Reglusemi—26“. TAPAZT hefir silfur- eyrnalokkur, viravirki, frá Camp Knox niður á skrif- , stofu tollstjóra. Vinsamleg- ast skilist á Franmesveg 31. - (399 WŒMfflŒÉBk STÚLKA óskast til hrís- verka á Frakkastíg 12. Sér- herbergi. Uppl. í símá 6342. (5.54- STANDLAMPI hefir fund- a izt á Háteigsvegi. — Uppl. Óöinsgötu 6 (400 PENINGAVESKI hefir tapazt, meö allhárri peninga- upphæð, ásamt skömmtunar. £ seðli 0. fl. Skilist gegn góö- um fundarlaunum á Haga- mel 14 (Ólafur Vigfússon). (404 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ÓlafUT Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (767 HREINSA klukkur. Vil lcaupa nokkurar gamlar klukkur. Sími 5767. (143 STÚLKA óskast viö létt eldhússtörf. Westend, Vest- urg'ötu 45. Sími 3049. (248: HERBERGI til leigu í rishæö. Uppl. rríilli 6-—8 í | i JDrápuhlíð. 1. (.381 Fafaviðgerðisn Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og íljóta afgreiðslu. Láuga- vegi. 72. Síríii 5187, HERBERGI óskast, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma ^ 7624, eftir kk 7. (382 I GÓÐ stofa til leigu íyrir einhleýp'an karlmann á ' Grund i Lambastaðatríni. — < Til sýnis'milli 4—9 e. h. •—• , Simi 5189.- (383 GÓÐ stúlka Óskast til hrís- verka. Sérherbergi. Gott kaup. Hávallagötu 13, vest- ari dyr. (244 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. 5 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 7967. (391 MIÐALDRA kona öskast á heimili sem ráðskona hjá gömlum hjónum í næsta ná- grenni Reykjavikur. —• Öll þægindi, sími, rafmagn. — - Gott kaup. — Uppl. verða gefnar kl. 1—3 i dag hjá Steinunni Guðnadóttur, Hallveigarstíg 9. (374 !. HERBERGI til leigu fyr- ir stúlku, sem getur þvegiö þvotta. Plringbraut 63, kl. Q 6—7. (394 I ÍBÚÐ. Vill ekki einhver gera svo vel og leigja barn- lausum hjónum 1—2 her- bergi og eklhús sem fyrst. , Töluverð fyrirframgreiösla a ef óskað er. — Uppl. i síma - 3194, eftir kl. 4 e. h. (401 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. GotJ sérherbergi. Uppl. i síma 5142. (378 £ R. SuwouqhA i TARZAN Föstudaginíi 10. október 1947 STÚLKA óskast í vist. — Gott kaup. —- Langholtsveg 188. (380 KAUPUM og sel-jum not- u8 húsgögn og lítiö siitin jakkaföt. Sótt heiin. Stað- greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 MODEL. Stúlkur, sem vilja sitja fyrir í teikningu í myndlistadeild Handíðaskól: ans á vetri komanda, sendi skrifstofu skólans nöfn sin og heimilisfang fyrir 19. þ. m. (384 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 STÚLKA ó.skast í vist til áramóta. Sérherbergi. Mætti hafa meö sér kærasta. Uppl. á Njálsgötu 87, 2r. hæð. (390 ORGEL. Litiö, sænskt orgel til sölu. ’Úppl. í 6528. Bjarg, Grírrisstaðarholti. — (373 GÓÐ stúlka eða unglingur óskast til léttra heimilis- starfa. — Uppl. í síma 5567. KAUPUM flöskur. Hælck- að verð. Sækjum. — Venus, sími 4714 og Víð<ir, sími 4652. (277 GULRÓFUR góðar 0g ný“ uppteknar verða seldar næstu daga. 1 pokanum 40 kíló. Saltvíkurbúið. Sími 1619. — NÝ „Voigtlánder“ mynda- vél, 6X6, 120 spóla, til sölu á Vesturgötu 11. (385 OTTOMANAR og dívan- ar áftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. ,(189 EIKARSKÁPUR, meö skrifborði, til (*sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 5341. (386 SKRIFSTOFURITVÉL til sölu í Miötúni 13. Verð kr. 750.00. (387 STANDLAMPI til sölu. — Framnesveg 44, efstu hæð. (372 BARNAVAGN til sölu. Verð 200 krónur. Bergstaða- sþræti 24 B. (375 VANDAÐUR, tvisettur klæðaskápur til sölu. Sann- gjarnt verð. Bergstaðastræti 55- (389 TRYPPA og folaldakjöt Jtemur daglega. Einnig höf- turí við léttsaltaö tryppakjöt og nýreykt. Von, Sími 4448. (376 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Simi 5395. — Sækjum. ITækkað verð. Sækjum í Hafríarfjörð einu sinni i viku. (360 NÝR klæðaskápur til sölu. Skólastræti 5, uþpi. (377 HRÁOLÍUOFNA selur Leiknir. Sími 3459. (428 FERMINGARKJÓLL og nýr eftirmiödagskjóll til sölu. Garöastræti 13, neörá húsið. (396 NOTAÐ útvarpstæki til sölu ódýrt. Hávallagötu 30, kjallara. (379 YFIRFRAKKI, föt og jakkar og fleira af fatnaði, ennfremur barnavagn, 250 1. hitavatnsdunkur, standlampi, lítiö borð, allt notað, selzt ó- dýrt. Lokastig 7. (3.98 KAUPUM tómar flöskur. Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösku sem komið er með til vor. — 40 aríra fyrir stykkið þegar við sáékjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar til yðai samdægurs og greiða yður andvirði þeirra við móttöku. Tekið á móti alla daga nema laugardaga. — Chemia h.f., Höfðatúni 10. (62J BARNARÚM, sundur- dregið og lítið borð til sölu. Uppl. Ásvallagötu 8, kjall- ara. (403 STÓRT skrifborð til sölu í Tjarnarg. 3. Veð 600 kr. . (4°7 Ljónsunginn barðist um á hæl og hnakka og vildi ólmur losna. Hann var gripin ofsahræðslu. Jane reyndi árang- urslaust að sefa hann, og hún gat ekki komizt upp i tréð. Jane vildi samt ekki bjarga sjálfri sér og ofurselja ljónsungann hinum tryllta fil. Hún skauzt á bak við tréð og beið átekta. En lienni var 1 jóst, að vonin var ákaflega veik. Nú þóttist Númi hafa öll ráð Jane í hendi sér, og í löngum, fjaðurmögn- uðnirí stökkum henlist. hann í áttina tíl iiennar. Grimmdin lýsti úr' augum ijónsins, ér það nálgaðíst Jáné varnar- í sömu svifum nálgaðist Gombu hröð- um skrefum. Jane beið nú, lömuð af liræðslu, þvi að nú var hún viss uirí, að hún yrði öðru hvoru óargadýrinu að bráð.' Uúri lókaði augunum og beið. lausa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.