Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 10.10.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 10. október 1947 y i s i r 7 @7 S. SHELLABARGER : uttítCeqarim KASTILÍU Kortesar, svo að liann var vel þekktur, rnjög liataður og jafnframt dáður. Því bar viðurnefni hans, Eldguðinn, ljóst vitni, því að eldguð Azteka var einn voldugasti guð þeirra, Katönu þekktu Aztekar lílca vel, því að liún var kölluð Tsjantiko, sem þýddi gyðja arineldsins og sömuleiðis Juan Garcia, er nefndist, að líkindum vegna risavaxtar sins, TepeypUetl — hjarta fjallsins. Prestunum fannst eðlilegt, að þau skyldu öll verða handsömuð í einu og iitu svo a, að guðunum mundi mjög þóknanlegt að þeim yrði fórnað öllum samtjmis. Þau voru flutt til musterisgarðsins og svipt öllum klæð- um, eins og venja var um fanga, sem átti að fórna. Síðan voru þau rekin inn i búr. Búrin voru aftarlega í garðinum, en yfir þeim gnæfði sjálft musterið, þar sem íórnarat- Iiöfnin fór fram. Trumban mikla var barin af sama ákafa og um nóltina og garðurinn fýlltist smám saman af her- mönnum og borgarbúum, sem koniu þarna þúsundum samanKtil að fagna fengnu frelsi. Það var oft siður að fita fangana, áður en þeim væri fórnað, en að þessu sinni var ekkerl tóm til þess. Guðirnir og þeir, sem á þá trúðu, þjáðust af blóðþorsta, svo að eng- inn ,gat beðið — fórnirnar urðu að hef jast strax. Iiópur Tlaskala var þegar á leið upp á pyramidaim. Skerandi vein gaf til kynna, er hinuin fyrsta þeirra var fórnað og um leið lirataði lík með.gapandi brjóstlioli niður eftir þrepum pyramidans. Við rætur lians biðu handfljótir slátrarar með blikandi Imífa og axir. Pedro raknaði við sér, er hann beyrði Katönu stynja sárt að baki sér. Ilann Ijryllli við, er liann sá liana liggja i blóði sínu. „Guð á himnum!“ hrópaði hann. „Q u erida máa! Eg vissi ekki, að þú værir sár.“ Hún hristi höfuðið og talaði milli samanbitinna tann- anna. „Litið undan. Standið milli mín og rimlanna, svo að enginn geti séð mig.“ Það mátti heyra á rödd lienhár, að hún þjáðist mjög. „En Iíatana-------- —•“ „Nei, littu ekki á mig. Mér er sama þótt eg deyi nú.“ Síðan bætti liún við eftir andartak. „Eg er þvi glöð, að barnið skyldi deyja fyrst. Skýlið mér fyrir hinum........ Eg er ekki máttfarin. Þetta stendur ekki lengi.---x---Úr þessu gerir eklcert til--------“ Kuldasvita sló út um Pedro og Juan, er þeir reyndu sem bezt að skýla Katönu fyrir augnatilliti forvitinna. Við og við heyrðu þeir stunur liennar. Eldur brann úr augum Juans og hann barði á járnrimlana með öðrum lmefanum. „Ef maður gæli bara aðliafzt eitthvað!“ tautaði hann. „Aðgerðaleysið er það versta!“ Svo öslcraði hann allt i einu: „Að livítúr maður — Kastiliumaður — skuli leggj- ast svo lágt að svikja landa sína í hendur þessum hund- um. Ifann þurfti ekki annað en rétta út hönd sína!wAð hann skuli fá að lialda lífi! Pedi’o, eg. er að komast á þá skoðun, að eklcert réttlæti sé til i þessum heimi. Eg skil, að hann vildi ná sér niðri á okkur. En henni!“ Pedro þagði, því að hann mátti eklci mæla. Hann lang- aði heldur elcki lengur til að koma fram hefndum og hon- um vat’ð skyndilega ljóst, að liann óskaði þess að Ivatana dæi. Ilann gal ekki hugsað sér að verða að liorfa á bana leidda á blóðstallinn. Þá væri betra..... Honum varð allt i einu lilið á Garcia og bonum fannsf hann lesa hiná sömu hugsun í augum ltans. Þeir litu sam- iimis undan. „Pedro“, var kallað veikri röddu að baki þeim, „villtu færa mér vatnið .... Það er um garð gengið. En horfðu ekki á mig.“ Pedro bar henni vatn i krukku og reýndi .aðf gera bón licnnar, svo sem hon'úin var unnt. Hami vildi bjálþá henni, en hún vildi ekki þiggja hjálþ hans. Rótt á eftír gengu nokkurir Aztekár iiin i búrið ö'g' tókti Pédró og Juan, bundu héndui’ þeirrá á bak aftur og leiddu þá út. Þeir birtu ekki um Katönu, sem lá i öngviti, þvi að þeir héldu, að lmn væri að dauða kontin. Hinir fangarnir höfðu einnig verið leiddir í böndum úl úr búrum sínum og voru látnir skipa sér í röð í muster- isgarðinum. Pedro og Juan voru leiddir að öðrum enda raðarinnar og er þeir tóku sér þar stöðu, kvað við hæðnis- þlátur Aztekaliöfðingjanna, sem virtu fangana fyrir sér. Þarna þótlust þeir hafa veitl vel! En Pedro og Juan voru staðráonir í að skemmta ekki villimönnusmm með því að láta sjá á sér ótta. Þeir lilógu á móti, skellihlógu og vonuðust til að geta reitt Aztekana svo til reiði, að þeir dræpu þá tafarlaust í bræði sinni. flávaxinn, herðibreiður Azteki gekk til þeirra. Pedro kenndi þar Guatemozin, frænda Monlezumú, sem var yfir öllum lier Azteka. Ilann var svarinn fjandmaður Spánverja, Hatrið brann úr augum Aztekans unga, en Pedro leit á hann á móti og neyddi bann til að líta undan. Gualemozin sagði eittlivað, fyrst hæðnislega, síðan sigri hrósandi og loks ógnandi. Pedro tók eftir því, að liann bar gilda gullfesti uin liálsinn, festi Juans Velasquez. Ilann var einnig girður spænsku sverði og fitlaði við meðal- kaflann. Pedro geispaði, er liinn Jxagnaði, en sagði siðan: „Það er hægur vandi að reigja sig, huridur, þegar búsbóndi þinn er i fjötrum. Fáðu mér sverð, ef þú ert ekki rag- menni og eg þori að veðja lífi mínu gegn gullfeslinni, sem þú hefir um hálsinn, að þó eg sé allsnakinn skuli eg á firnrn minútum raka fjaðrirnar af höfði þér, höggva af þér eyrun og sneiða af þér þjólmappana. Ef þér nægir það ekki, þá skal eg ganga enn nær þér.“ Guatemozin slrildi bersýnilega meira í spænsku en Pedro i máli lians, þvi að eldur brann úr augum lians og andartak virlist liann ætla að taka hólmgönguáskorun- inni. En svo sá liann að sér, vildi ekki freista guðanna, þvi að hvernig færi, ef Vargas stæði við orð sín? Hann lét sér því nægja að reka Pedro kinnhest, en hann liló hæðnis- ■ lega. Nú voru um tuttugu Spánverjar látnir skipa sér í röð milli presta, höfðingja og vopnaðra varðmanna og voru siðan reknir af stað upp pyramidann. Hinurn föngunum var ætlað að horfa á þessa hinztu göngu félaga sinna. Þegar hópurinn var kominn upp varð nokkur bið, en síðan heyrðist ægilegt óp og á samri stundu hrataði lík niður eftir pýramidanum. Brjóstholið hafði verið opnað og lijartað skorið úr því. Prestarnir, sem biðu við rætur pyramidans, blutuðu það skjótlega í sundur, þvi að þeir áttu von á fleiri líkum og urðu að liafa liraðan á. Til þess að leiða athygli sína frá blóðbaðinu, sagði Pedro við Garcia: „Mér þætii gaman að vita, livað séra Olmedo gæti sagt Aztekunum til afsökunar nú.......Eg öfunda þann Spánverja, sem fær næst tækifæri til að kljúfa þá i herðar niður.“ Þegar Garcia svaraði fekki, leit Pedro á hann og sá, að hann starði fram fyrir sig, án þess að veita umhverf- inu minnstu athvgli. „Hvað er að þér?“ sagði Pedro. Gai’cia liristi böfuðið. „Það er skrítið, að eg geí ekki annað en hugsað um torglð fyrir framan kirkjuna í Jaen. Um mömmu og alla hina. De Lora. Þar voru .engir villi- menn áð verki. Þar unnu menn í nafni Guðs, en hér í nafni skurðgoða. Eg botna ekkert i þessu. Eg vildi óska, að eg væri ekld alltaf að liugsa um þetta.“ Þetta var lika ofvaxið skilningi Pedros. Hann sá aðeins, að föngunum var fórnað hverjum guðinum á fætur öðr- um og að nýr hópur var jafnan sóttur niður, þegar birgð- irnar uppi á pýramidanum gengu lil þurrðar. Það var búið að.fórna alls iun, áttatíu manns. „Það eru allar likur til þess, að við verðum siðastir,“ sagði Pedro allt í einu.- Garcia feit til 'sólar. „Ef svo er, þá verðúin við geymdir til morguns. Það eru of rnargir á undan okkur, lil þess að dagurinn endist.“ Pedro stundi. „Ef Kataiia vcrður enn á lífi í kveld, Juan,“ sagði hann, „vona eg, að okkur gefist færi á þvi. ÞeiV mega ekki draga liana hingað.“ „Nei,“ svaraði Juan. „Mltu að eg gcri það.“ Pédro hristi höfuðið. „Nei, það er skylda mín.“ Mannfjöldinn tók iiú að krefjast þess háslöfunp að tek- ið væri að fórna eldguðiníuii einhverjum fanganua, svo að næsti hópur var rekinu að hreiðum en þó ekki mjög liáum palli, þar sem musteri þessa guðs var Aeist. Á pall- Inum stóð hin andstyggilega mynd guðsins og fyrir fram- an liana var liin lifandi ímynd lians, slriðlogandi eldur, sem prestarnir kynntu af kappi. „Gúð almáttugur,“i stundi Gareia, sem skildi hvers lýð- urinn krafðist. „Ilvað er nú?“ spurði Pedro. „Verðum við ekki síðastir? Jæja, það er gott. Eg öfunda þá, sem hafa þégar sagt slrilið við þenna heim.“ x „Nei, múgurinn krefst þess, að okkur verði fórnað þarna á morgun, en fáum að sjá núna, hvernig fórnunum cr liagað. Það er dáhtið annað.“ Amerískt „spakmæli" hermir a‘ð whisky. sé eini óvinurinn, sem maður getur fest ást á. Georg-e Bernhard Shaw, hinn heimskunni rithöfundur, sem orö hefir fyrir aö láta ekki stinga upp í sig, sagði eitt sinn frá þessu: Dag nokkurn var hann aö kveldverði er sendill kemur inn til hans. Strákurinn horföi undrunaraugum á disk Shaws og sagSi svo: „EruS þér aö byrja. eSa ljúka viö matinn?“ (Bernard Slftuv borSar aldrei nema grænmeti). í hálft.annaS ár hefir kvik- mj-ndafélag nokkurt, sem fengiS hefir aS taka myndir og starfa á hernámssvæSi Rússa í Þýzka- landi, mikiS gert aS því aS birta í fréttamyndum sínurn myndir og lýsingar af börnum, er týnzt liöfSu í striSinu. Til þessa liafa um ioo af 350 börnum, sem auglýst hafa veriS á þenna liátt, þekkzt og komizt til foreldra sinna. MaSur, sem hefir veriö sýkn- aöur um innbrot, viö lögfræö- ing sinn:.„Jæja, veriS þér sælir og kærar þakkir. Eg lít inn til ySar viS tækifæri." LögfræSingurinn: „Já, en geriS.þaS .samt aS degi til.“ Dómarinn: „Þér segiS, aS tveir n^nn hafi veriö aS berj- . ast meS stólum. ReynduS þér ekki aS stilla til friSar?“ VitniS; „Nei, fleiri stólar voru ekki fyrir hendi.“ HecMfáta hk 4% 7 Skýring: i ■Lárétt: 1 Töluorð, 4 tveir eiiis, 6 bókstafur, 7 fóður, 8 frumefni, 9 bókstafur, 10 Ás, 11 fótabúnaður, 12 utan, 13 svelta, tö hreyfing, 16 gamlan skipstjóra. Lóðrétt: 1 Samband, 2 mannsnafn, 3 tveir eins, 4 dýramál, 5 rusl, 7 ull, 9 trúar- bók, 10 þras, 12 fæða, 14 ijppháfsstafir. Lkusn á krossgátu nr. 486: Lárétl: 1 Snák, 4 M.M., 6 tál, 7 fáu, 8 ár, 9 kú, 10 gás, 11 inar, 12 Á.Á., 13 spert, 15; nú, 16 ala. Lóðrélt: 1 Státinn, 2 nár, 3 ál, i má, 5 mungát, 7 fús, 9 karpa, 10 gas, 12 ára, 14 el.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.