Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 1
m fc% 37. ár. Laugardaginn 11. október 1947 229. tbL Tregur a Síoiisln daga hefir afli ver- ið mjög tregur á Halanum að bví er Landssamhand út- vrgsmanna tjáði Vísi í gær.' 1 fyrrádag voru þrír togarar aÖ veiðuxn þar, en afli þeirra var mjög lítill. Veður liefir og verið fremur slæmt síð- ustu daga. í gær bættust fjórir togarar í hópinn, svo að nú eru alls sjö togarar á veiðum á Halanum. ast Xmsögum". Það var tilkynnt í Belgrad í morgun ,að júgóslavneska stjórnin hefði slitið síjórn- málasambandi við Suður- Ameríkuríkið Chile. Fregn þessi kemur i kjöl- far þeirra tíðindá, að stjórn- in í Cbile fann sig knúða til þessa að vísa úr Iandi tveim mönnum í sendisveit Júgó- slava í Santiago, höfuðborg Chile, vegna þess, að þeir voru staðnir að því að vinna að skemmdarverkum og æsa til verkfalla í landinu. Stjórnin í Belgrad hefir birt tilkynningu um þetta og segir þar, að framkoma Chilestjórnar sé einstæð í samskiptum þjóða og að bún IslandskvikmYnd Lóíts verSur sýnd Loftur Guðmundsson, ljcs- myndari, sýndi blaðmönnum íslahdskvikmynd sína í Tjarnarbíó í gærkveldi. Sýningin liófst laust eftir kl. 11 og stóð vfir í 2% klsí. j Verulegur hluti myndarinnar j er héðan frá Reykjavík, en auk þess eru kaflar frá Mý- vatni, Heklugosi (úr flugvéi) o. fl., o. fl. Loftur mun aðeins sýna alníenningi kvikmynd þessa tvisvar, en senda hana siðan vestur um haf. Fyrir skemmstu voru hér á ferð tveir Ban v ÍUiötíinn ý Piper Cub-sportvélum. Maðurin ir rass, hví að hann og félagi hans ætla a '• ’-ja enn, sem ætla að fljúga umhverfis ú myndinni ætlar a'ð skjóta þeim fef fýr- fara * cinui lotu umhverfis hnöttinr, í Piper Cub-vél. Þeir ætla að láta flugvélar f ra crc benzín á íeiðinni, svo að óþarfi verður að lenda. Maðurinn á myndinni, se ■ hcifr Ted Thompson, gerir ráð fyrir að ferðin taki alls 22 ) klukkustundir. bafi haldið uppi „svívirðileg- um og ruddalegum Gróusög- um“ um stjórnarvöld Júgó- slavíu. Því liafi hún orðið að grípa til þess ráðs að slíta stjórnmálasambandi við Chile. og Isleiáistfa í frjálsiun íþióthun. Miíii 40 og 50 ísIeEdingar æfa undir Olympíuleikana. Ætlunin er að reyna að fá ana i London að ári. Sænski Norðmenn hingað næsta þjálfarinn Olle Kkberg, er sumar til keppni í frjálsum l)játtar íslenzku lijálsí- íþróttum. nrinn tapL Frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn í gær. Menn munu almennt vera þeirrar skoðunar hér í Kaup- mannahöfn, að sósíaldemó- kratar muni íaka við stjórn- inni eftir kosningarnar. Þær eiga að fara fram síð- ast i þessum máni.ð'i og or læðist wil á mánudag. Ákveðið hefir verið, að full- trúar frá verkamannafélag- inu Dagsbrún og Vinnuveit- endafélagi Ísíands komi sam- ‘an á fund h. k. mánudag íil viðræðna varðandi samninga milli þessara aðila. Eins og kunnugt er sagði Ahnnuveitendafélag íslands upp samningum við Dags- íslenzku þróttamennina fyrir Olym- piuléikana hefir nú valið lir Bréfaskriftir eru þegar 15 eíiúlega íþróttamenn og hafnar um þctta efni milli mun lJÍálfa l,á 1 vetur- Flest' norskra og íslenzkra aðila u þeirra eru úi Re\kja\ik, og hefir þess verið óskað af ,'en nokkril' einniS ntan af íslendinga hálfu, að Norð- dandi m. a. frá behoss1, norð menn komi hingað um mitt ,an úr Þingeyjarsýslu og sumar eða mn mánaðamótin lanstan af Anstf.lórðum. - júní—júlí. Ekki hefir fylii-'Næsta vor verða beztu menn- lega verið frá þessu gengið, irnir vatdir úr °8 Þeir æfðir en þó munu allar likur Vera ísérstakleSa meS llátttokn .!' á því, að Norðmenn þiggi fleifcjunum fyrir augum. Á boð okkar og séndi Inngað læssn málsins er ekks sveit vaskra drengja. |nnnt að seSÍ llve mar&* Norðmenn eiga margajverða sendtl- góða íþróttámenn, sem gott Jón Pálsson sundkennari væri fyrir pilla okkar að Jiefir, sem kunnugt er, verið; instri flokkurinn tapi fylgi þreyta kapp við. jráðinn til þess að þjálfaj við þessar kosningar. Menn Æft er nú af kappi hér sundmennina okkar í sama gcra váð fvrir því, að hann Iieima undir Olympiuleik- j skyni. 1 Frh. á 8. síðu. sökin til þess að stjórn!brún liann 15- sellk s'k meo vinstri flokksins féll, var sú,'eins mállaðar íýp’vara, svo að liann vildi ekld fylgja að riúgildandi sammngur hinni opinberu stefnu í Suð- rennur llt l)ann 15- l1- m- uv-Slésvíkurmálinu, sem' 1 l)essari vikn ræddust að' kom fram í orðsendingu til ilar við °«' var l)á ákveðlð’ að Breta í október 1945^ Það l,eir skildn llitlast aftnr að var róttæld flokkurinn, semlmáti ntómidaginn þann 13. bar fram vantrauststillöguna. I1- 111 ’ __ er varð stjórninni að falli. Hvernig fara kosnir.garnar? Um það verður vitanlega engu spáð, hvernig kosning- arnar fara, en eins og þegar segir, gera menn ráð fyrir því, að sósialdemókratar taki við stjórnartaumunum. Það táknar hinsvcgar ekki, að New York í gær. (U.P.). — Halsey, flotaforingi, hcfir komið sér út úr húsi hjá am- erískum meþódistum. Orsökin er, að liann leggur til, að amerískum sjóliðum verði gcfið romm eins og cnskum sjóliðum. Lét Halsey sér þau orð uin muim fara í gær, að hann treysti ekki þcim mönnum, sem hvorki reykti’ nó drykkju. Félag einka- flugmanna stofnað. / gær var stofnað hér í Reykjavík Félag einkaflug- manna. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal einka- flugmanna, gæta hagsmuna þeirra og glæða áliuga fyrir flugi. I stjórn félagsins voru þessir menn kjörnir: Björn Br. Björnsson, tannlæknir, form., Baldvin Jónsson lidl. varaformaður, Haukur Cláessen forstjóri, ritari, Steindór Hjaltalin, útgerð- arm., gjaldkeri og Lárus Óskarsson, stórkaupm., bréf- ritari. Um fjörutíu manns sátu stofnfund félagsins, en alls eru hér í Reykjavík um 80 manns, sem geta talizt einkaflugmenn. Bro sokkið. Norska skipið „Bro“, er strandaði undan Mýrum á miðvikudagskvöld, er nú með öllu sokkið í sjó, að því er Yísi var tjáð í símtali við Straumfjörð síðdegis í gær. í gærmorgun, er fólk kom á fætur í Straumfirði og skyggndist eftir skipinu, var það gersamlega horfið og' sá ekki einu sinni á siglutrén. Nokkuð er farið að reka á fjörur af ýmislegu braki, lestarhlerar og ræksni úr bátum, eu allt er þctta brotið og bramlað. Veður var slæmt á strandstaðnum síðdegis í gær, brim og vont í sjó. Bú- ast má við, að eitthvað fleira reki á land, eu vafalaust verður ]iað aílt brotið, eins og nú stendur á veðri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.