Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 1
37. ár. Laugardaginn 11. október 1947 229. tbL Tregyr afll á Halanum. Síðustu daga hefir afli ver- ið mjug tregur á Halanum að þvi er Landssamband út- vegsmanna tjáði Visi í gær. í fyrradag voru þrír togarar að veiöum þar, en afli þeirra var ftljeg lítill. Veður hefir og verið fremur slæmt sið- ustu daga. I gær bættust fjórir togarar i hópinn, svo að nú eru alls sjö togarar á veiðum á Halanum. ; m lei «i ast „Gr éusögum Þaö 'var tilkynnt í Belgrad í morgun ,að júgóslavneska stjórnin hefði slitið síjórn- máíasambandi við Suður- Ameríkuríkið Chile. Pregn þessi kemur i kjöl- far þeirra tíðinda, að stjórn- in i Chile fann sig knúða til þessa að vísa úr landi tveim mönnum í sendisveit Júgó- slava i Santiago, höfuðborg Chile, vegna þess, að þeir voru staðnir að þvi að vinna að skemmdarverkum og æsa til verkfalla í landinu. Stjórnin i Belgrad hefir birt tilkynningu um þetta og segir þar, að framkoma Chilestjórnar sé einstæð i samskiptum þjóða og að hún ofts verður sýní Loftur Guðmundsson, ljós- myndari, sýndi blaðmönnuni íslahdskvikmynd sína £ Tjarnarbíó í gærkveldi. Sýningin hófst laust eftir kl. 11 og stóð yfir í 2% klsí. Verulegur hluti myndarinnar er héðan frá Reykjavik, ea auk þess eru kaflar frá Mý- vatni, Heklugosi (úr flugvéJ) o. fl., o. fl. Löftur mun aðeins sýna alníenningi kvikmynd þessa tvisvar, en senda hana síðan vestur um haf. Fyrir skemmstu voru hér á ferð tveir Ban "- ímöttiim á Piper Cub-sporívélum. Maðurin ir rass, byí að hann Og félagi hans ætla a i Piper Cub-vél. Þeir ætla að Iáta flugvélar f verður að lenda. Maðurinn á myndinni, se \ ferðin taki alls 22 ) •"'.kja'aenn, eem ætía að fljúga umhverfis :'. myndinni estjár að skjóía þeim i-ef fýr- fara í einni lotu- umhverfis hnöttinn í a sív benzín á leiðinni, s/o að óþarfi hcit'r Ted Thompson, gerir ráð fyrir að klukkustundir. hafi haldið uppi „svívirðileg- um og ruddalegum Gróusög- um" um stjórnarvöld Júgó- slavíu. Því hafi hún orðið að grípa til þess ráðs að slíta stjórnmálasambandi við Chile. IIHMkfakeppn! Horðittanna og lileiáinga í írfálsum íþróttum. ilil 40 úg 50 Islendingar æfa undir Olympíuleikana. Ætlunin er að reyna að fá ana i London að ári. Sænski Norðmenn hingað næstal þjálfarinn Olle Ekberg, er sumar til keppni í frjálsum }íá}íaT íslenzku fr-Íáls íþróttum. Bréfaskrifti'r eru íslenzku þróttamennina fyrir Olym- piuleikana hefir nú valið úr 45 efnilega iþróttamenn og þegar hafnar um þetta efni mmi mun þjálfa þá i vetur. Flest- norskra og íslenzkra aðila i*P l5eirra eru ur Reýkjavik, og hefir þess verið óskað af 'en nokkrir einniS utan af íslendinga hálfu, að Norð- \lanái m- a- fra Self°ssi, norð menn komi. hingað 'um mitt'an ur ÞinS^ ai'sýslu °S sumar eða um mánaðamótin laustan af Austfjörðum. • júní-júlí. Ekki hefir fylli-'Næsta vor verða bezíu menn- lega verið frá þessu gengið, Mrnir valdir úr °S l5eir æfðu' en þó munu allar líkur veraíserstakleSa ]neS ÞAö»ku í á því, að Norðmenn þiggi I leikjunum fyrir augum. Á boð okkar og sendi hingað ,iÞessu ^S1' malsins er ek sveit vaskra drengja. 'unnt að se^ vinstn uol urinn tapL Frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn í gær. Menn munu almennt vera þeirrar skoðunar hér í Kaup- mannahöfn, að sósíaldemó- kratar muni taka við stjórn- inni eftir kosningarnar. Þær eiga að f'ara í'ram síð- ast i þessum mánu«3i og or- SÖkin til þess að stjórn vinstri flokksins i'éll, var sú, máeiudag, Ákveðið hefir verið, að full- trúar frá verkamannafélag- inu Dagsbrún og Vinnuveit- endafélagi íslands komi sam- an á fund n. k. mánudag til viðræðna varðandi samninga milli þessara aðila. Eins og kunnugt er sagði Vinnuveitendafélag Islands upp samningum við Dags- brúri þann 15. sept. s. 1. meo eins mánaðar fyrirvara, svo að núgildandi samningur Félag einksii- ffyginanna stofnað. í gær var stofnað hér í Reykjavík Félag einkaflug- manna. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal einka- flugmanna, gæta hagsmuna þeirra og glæða áhuga fyrir flugi. í stjórn félagsins voru þessir menn kjörnir: Björn Br. -Björnsson, tannlæknir, form., Baldvin Jónsson hdl. varaformaður, Haukur Cláessen forstjóri, ritari, Steindór Hjaltalin, útgerð- arm., gjaldkeri og Lárus Óskarsson, stórkaupm., bréf- ritari. Um fjörutíu manns sátu stofnfund félagsins, en alls eru hér i Beykjavík um 80 manns, sem geta talizt einkaflugmenn. 'unnt að verða sendir. hve að hann vildi ekki í'ylgja hinni opinberu stefnu í Suð- rcnnur út Þann 15- Þ- m. ur-Slésvíkurmálinu, sem' l ^avi viku Wddust að- kom fram í orðsendingu til ilar viö °S var Þa ákveðið, að Breta i október 1945. Það,Þcir skildu hittast aftur að róltæki flokkurinn. sem,máli rnánudagxnn þann 13. var bar i'ram vantrauststillöguna, er varð stjórninni að falli. ffvernig fara kosnir.garnar? Urri þao verður vítanlega engu spáð, hvernig kosning- arnár fara, en eins og þegar segir, gera menn ráð fyrir því, að sósíaldemókratar taki við .stjórnartaumunum. Það iáknar hinsvcgar ekki, að Norðmenn eiga marga góða íþróttamenn, sem gott Jón Pálsson sundkennari væri fyrir pilta okkar að Jicfir, sem kunnugt er, verið í \ insíri flokkurinn tapi fýlgi þreyta kapp við. ^ráðinn til þess að þjálfa|vio þessar kosniagar. Mcnn Æf t er nú af kappi hér /sundmennina okkar í sama gcra ráö lyrir því. aS háan heima undir Olympiuleik- • skyni. ' Frh. á 8. síðu. þ. m. €J>f New York i gær. (U.P.). — Halsey, flotaforingi, hcfir komið sír úí úr húsi hjá am- erískum meþódistum. Orsökin cr, að hann lcggur til, að amerískum sjóliðum verði gefið romm eins og cnskum sjóliðum. Lót Halsey scr þ:ui orð um munn fara í gæi', að hann treysli ekki þcim mönnum, sem iivorki reylvti! nó drykkju. Bro sokkið. Norska skipið „Bro", er strandaði undan Mýrum á miðvikudagskvöld, er nú með öllu sokkið í sjó, að því er Vísi var tjáð í símtali við Straumfjörð síðdegis í gær. 1 gærmorgun, er fólk kom á fætur i Straumfirði og skyggndist eftir skipinu, var það gersamlega horfið og sá ekki einu sinni á siglutrén. Nokkuð er farið að reka a fjörur af ýmislegu braki, lestarhlerar og ræksni úr bátum, en allt er þctta brotið J og bramlað. Veður var slæmt á strandstaðnum síðdegis í gær, brim og vont í sjó. Bú- ast má við, að eitthvað fleira reki á land, en vafalaust verður það allt brotið, eins og nú stendur á veðri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.