Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 11.10.1947, Blaðsíða 6
6 FRAMARAR! €7^dSWKappliðsmenn í knatl spyrnu s. 1. sumar! - Meistarílokkur, II. ílokkur. III. ílokkur. IV. flokkur. Mætið við myndatöku í fé- lagsheimilinu n. k. sunnudag, klukkan i eftir hádegi. — Áríðandi að allir mæti. Jœli GET bætt nokkrum mönn- um i fast fæði. Matsalan, Ný- lendugötu 19 B. (231 KRISTILEG SAMKOMA á Bræðraborgarstig 34 á morgun (sunnudag) kl. 5. Guðlaugur Sigurðsson og fleiri tala. Allir hjartanlega velkomn- ir. —• PENINGAVESKI liefir fundist í Nýja Bió. Uppl. á skrifstofunni. (4°§ . .BETANIA. KI. 2: sunnu- dagaskóli. — Fórnarsam- koma annað kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir velkomnir. TAPAZT hefir þykkt, gyllt hálsband. Vinsamleg- ast skilist í Skólastræti 3, gegn fundarlaunum. (431 PAKKI nxeð svörtu pú'öa- borði tapaðist á fimmtudag í miðbænum. Finnandi vin- sanxl. geri aðvart í sírna 3095. Góð fundarlaun. (439 TIL LEIGU stór stofa, með sérinngangi 'fyrir ein- hleypa. Uppl. í Drápuhlíð 24, t. v., kl. 18—20. (425 FLÚNNELS náttkjóll, blárósóttur, hefir lent í mis- gripum í farangri annars barns á barnaheimilinu á Löngumýri. Sá, sem hefír orðið hans var, er beðinn að gera aðvart í síma 3298. (442 HERBERGI til leigu í Hlíðarhverfinu. Uppl. i síma 4898. (427 REGLUSÖM stúlka, sem vinnur úti óskar eftir her- bergi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 5013. (409 1—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu strax. —• Há leiga í boði. -r- Tilboð, merkt: „S. K. S.“ sendist blaðinu . fyrir laugardags- kvöld. i" ’ Í41T VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatíinar og námskeið. Uppl. í síma 6629. Freyjugötu 1. (341 HERBERGI til leigu með aðgangi að síma á Ilofteig 24. Uppl. í síma 7277 frá kl. ’ 1—7. Á sama stað er einnig til leigu rishæð gegn stánd- setningu. (412 KENNI þýzku og ensku. Létt aðferð. Aðalstræti 18 (Túngötumegin). Elisabeth Göhlsdorf. Sími 3172, frá kl. 4. (476 VÉLRITUNAR-námskeið. Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. GÓÐ stofa á bezta stað í bænum til leig-u, með ljósi, hita, ræstingu og aðgangi að baði. Uppl. í síma 2968, kl. 4—7 í dag. (413 KLARINETTKENNSLA. Einkatimar. Uppl. í síma 2656, milli kl. 12—1 og 7—8 daglega. Egill Jónsson. (191 GÓÐ stofa til l'eigli fyrir einhleypan karlmá'hn á GHiíid i Lainbastaðatúni. Til sýnis kl. 3—9. Uþpl. 1 sima 5^4- (432 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götu 13. Sími 5078. Heima kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. (3 27, HERBERGI til leigu. — Skipasundi ,18. (434 V I S I R Laugardaginn 11. október 1947 STÓR og góð stofa til leigu. Hentug fyrir tvo. — Uppl. Eiriksgötu 13. (435 FERMINGARKJÓLL til} sölti á Skólavörðustíg 18, eftir kl. 4 í dag. (438 VIL KAUPA lítinn 1 fasa rafmagnsmótor (fyrir olíu- kyndingu). Sírni 6909. (424 HERBERGI. Vill ekki einhver leigja skólastúlku herbergi. ■—■ Húshjálp eða þvottar koma til greina. — Uppl. i síma 6917. (441 KAUPUM og seljurn iiot uB húsgögn og lítið slití: jakkaföt. Sótt heim. Stafc greifcsla. Sími 5691. Forr verzlun, Grettisgötu 45. (27 RAFMAGNSÞV OTTA- POTTUR. Nýr, emaleraður rafmagnsþvottapottur er til sölu, sérstaklega vandaður. Vesturgötu 34. (428 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl mannaföt 0. m. fl. Söluskál inn, Klapparstíg 11. — Sim 6922. (588 TIL SÖLU: Dönsk, vönd- uð eikar borðstofuhúsgögn til sölu. Einnig stór klæða- skápur. Uppl. í símá 6551. (429 STÚLKA óskast til hús- verka á Frakkastig 12. Sér- herbergi. Uppl. í sima 6342. (554 ORGEL. Lítið, sænskt orgel til sölu. Uppl. í 6528. Bjarg, Grímsstaðarholti. — (373 FALLEGUR fermingar- kjóll á granna stúlku til sölu. Laugaveg 134, I. hæð. (430 BÓKHALD, endurskoðun, skattafranxtöl annast ólafuT Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVÉL, handsnúin, til sölu Laugaveg 27 B, II. hæð, kl. 4—6. (406 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum. — Venus, sími 4714 og Víðár, sírn’ 4652. (27/ GULRÓFUR góðar og ný' uppteknar verða seldar næsti daga. 1 pokanum 40 kiló. Saltvíkurbúið. Simi 1619. — HREINSA klukkur. Vil kaupa nokkurar gamlar klukkur. Sími 5767. (143 SVÖRT herraföt til sölu á rneðal mann, eftir 7 á kvöld- in. Þórsgötu 13. (410 Fataviðger^in Gerum við allskonar föt — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta aígreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Sími: 4923. TIL SÖLU: Borðstofu- liúsgögn (eik) — gamalt en gott — buffet, borð og 6 stólar. Verð kr. 2400,00. -— Uppl. Mjóuhlíð 4. (415 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 SVÖRT vetrarkápa með ref, lítið númer, til sölu. — Grettisgötu 83, kjallara. — Sími 4162, eftir kl. 7. (416 TRYPPA og folaldakjöt kemur daglega. Einnig höf- um við léttsaltað tryppakjöt og nýreykt. Von. Sími 4448. (376 GÓÐ stúlka eða ungHngur óskast til léttra heimilis- starfa. — Uppl. i sima 5567. SAUMAMASKÍNA til sölu. Uppl. á Sundlaugar- GÓÐA stúlku vantar mig til léttra húsverka til kl. 1. Gott herbergi. — Fæði. — Kaup eftir samkomulagi. — Guðrún J. Erlings, Þing- holtsstræti 33. (436 NÝR klæðaskápur til sölu. Skólastræti 5, uppi. (377 veg 12. v.41/ ÍBÚÐARSKÚR til sölu eða leigu, ódýrt. Uppl. Lang- holtsveg 188 kl. 2—8 i dag. (418 HRÁOLÍUOFNA selur Leiknir. Sími 3459. (428 KAUPUM tómar flöskur. Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösku sem kornið er með til vor. — 40 aura fyrir stykkið þegái > við sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækj.a flöskurnar til yðai samdægurs og greiða yðuT andvirði þeirra við móttöku. Tekið á móti alla daga nenxa laugardaga. — Chemia h.f., Höfðatúni 10. (62J LÍTIÐ gólfteppi til sölu. Bergstaðastræti 50, kjallar- anúírt. (419 STÚLKA óskast nú þegar á gott heimili. Sérherbergi. Ólafur Gíslason, Sólvalla- götu 8. (440 TIL SÖLU divan, kola- . eldavél, emaleruð og málara- trappa; Uppl. í síma 7137, eftir kl. 7. (420 STÚLKA óskast í létta vist til nýárs. Sérherbergi. Má hafa með sér kærastann. Uppþ á Njálsgötu 87, II. hæð. (443 KARLMANNSREIÐ. HJÓL (sem nýtt) til sölu á Hverfisgötu 41 (úppi) kl. 4—7 í dag. (421 HJÓNARÚM með fjaðra- dýnu til sölu. Verð 800 kr. Ásvallagötu 49. (405 NOTUÐ, stígin saumavél til sölu ódýrt í Meöalholti 2r, vesturenda, niðri. (433 BARNAVAGN og barna. rúm til sölu ódýrt. Ásvalla- götu 25. (000 ÁGÆTUR drengjafrakki, á 8—9 ára, til sölu. Verð kr. 250,00. Grettisgöti%i3. Sími 7127. (422 MYNDAVÉL, fatakista til ferðalaga, Dagligt Liv í Norden, til sölu. Bárugötu 38, efri hæð. (444 NÝ olíuvél og fataskápur með spegli í hurð til sölu. Laufásvegi 50. (437 £ SunmahA: — TAHZAN “ Þegar Gombu sá, að Ijónið ætlaði að i'áðast á fórnarlamb sitt,- var eins og óvæntri minningu lysti niður í heila hans. Hann nam staðar andartak og snerist svo gegn Ijóninu. Hatur Iians til Jane livarf á einu augnabliki. Nú hafði hann aðeins cina liugsun: að ráðast á ljónið. Hann setti undir sig hausinn og brölti af stað gegn ljóninu. Þetta konx Núma algerlega á óvart. Hann hafði sízt af öllu búizt við að sjá Goirtbu núna. Hann vissi sem var, að hann hafði ósköp lítið í vígtennur Gombu að gera. En þá brauzt Tantor með Tarzan á bakinu fram úr skógarþykkninu. T’ar- zan hvatti fílinn til þess að flýta' sér, og nú nálguðust þeir óðunx og bjuggu sig undir að skakka leikinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.