Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 28.10.1947, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 28. október 1947 í Noregi er allt á franrfarabraut Hcett við norskan hlaöa- mann* Flestum sem heimsækja Noreg mun koma á óvart hversu litlar menjar þjóðin feer stríðsins. Undantekningar finnast að visu, einkum einkum í Norð- ur-Noregi, þar sem niest var ¦eyðilagt Finn Björnebo blaðamaður við Aftenposten gerir i þessu viðtali grein fyrir ýmsum málum, sem efst eru á baugi. : — Ástæðan til þess að okk- ur líður tiltölulega vel i dag og höfum svo að segja nægar vörur, er 'sú að verzlimar- flotinn okkar var sífellt í förum á stríðsárunum og átt- um við þvi álitlega fúlgu irtni, þegar stríðinu la-uk. Þessa pénihga höfum við nbt- að til ertdurreisnar. Verzlunarflotinn er þjóð- arheildinni mjög mikils virði. Fyrir stríð var hann 4.8 mill- jónir smálesta, á stríðsárun- um missfum við 2 milljónir, «n nú erum við búnir að koma honum upp i 3.3 millj. og verið er að byggja 400.000 smálestir. Sjómenn verzlun- arflotans eru eitthvað 30.000 að tölu, en 3000 fórust á stríðsárunum. fc 22.000 sjómenn við Lófót. Við misstum mikið af fiskiflotanum á striðsárunum og það sem ef tir var er úr sér gengið. Við vinhum nú kapp- samlega að nýsköpun fiski- flotans og árið 1946 vorum við komnir svo langt, að 22.000 sjómenn stunduðu Áeiðar við Lófót ög Vciddu 129.000 smáléstir fiskar. Alls seldum við fisk fyrir 44 mill- jónir árið 1946 og mestur hluli aflans fór til Englands og Þýzkalands. Landbúnaðinn vantar Vélar og vinnukraft. Skortur á vinnuafli er eitt mesta vandamáí Norðmanna ieins og stendur. Fólk vill heldiir vcrá i bæjunum, þar sem skemmlanalifið er fjöl- breytlara. Bændurnir hafa feyrtt að hækka iaun verka- fclks í sveituift en það hcfir ckki bindrað strauminn til bæjanna. Skógarnir skcmmdust mik- ið á stríðsárunum og cf skógareigendur hefðu hlýlt Þjóðverjum hefðu þcir verið gereyðilagðir. Eins og stend- ur vantar menn til skógar- liöggs og hefir verið reynt að l)æta úr því mcð þvi að láta herménn höggva skóg. Nyrztu héruð Noregs illa leikin. Endurreisnin gengur yfii'- leitt vel, en i nyrztu héruðun- um eiga ibúarnir við mikla erfiðleika að etja. Finnmörk var mjög illa leikin að strið-" iriii loknu og efnis- og vinnu- aflsskortur ásamt erfiðum samgöngum -við nyrztu Jiér- iiðin hefir tafið talsvert fyrir eiidurreisninni á þessum slóðum. Rikið stendur straum af cndurreisninni en allir Norðmenn .borga striðs- skatt og renna hundruð milljóna í rikissjóð á þann hátt. x Vinnuhraðinn minni en fyrir 2 árum. Vinnuliraði og vinnuvilji fólks var ekki upp á margö iiska fyrst eftir lausnina, nú er þetla að ¦ komasl i betra liojrf þótt enn sé langt í land svo vel sé. Sumir fara úr vinnu i leyfisleysi og hjá einu fyrirlæki komu 72% starfs- fólksins ekki úr sumarleyfi á réttum tima. Á næsta ári verður lögieitt þriggja vikna sumarleyfi í öllum iðngrein- um og er það til mikilla bóta. Fóik þénar mikið í saman- burði við vöruVerð og er það ein orsök þess, að margir slá slöku við vinnu. Laun verða ekki hækkuð að sinni og stjórnin reynir að koma í veg fyrir verðbólgu. Kalip verkamanna er nú -10—50 kr. á viku, byggingar- verkanienn fá hærri 'laun. 2—3 herbergja ibúð í nýju húsi kostar 150.00 kr. á mán- uði, en í gömlum húsum fæst 5—6 herbergja ibúð fyrir sama verð. Húsnæðis- skortur er talsverður í Osló. Þetta er veistöðin Svalvar við Lofót. Þar má segja að umhverfið sé fagurt. F. Björnebo hlaðamaður. Svartur markaður er nú ekki til í Noregi. Afstaða til annarra þjóða. Norðmenh óska eftir góðri samvinnu við allar þjóðir ekki sizt Norðurlandaþjóð- irnar. Norðmenn munu f agna þeirri stund þegar Finnar geta tekið fullan þátt i nor- rænni samvinnu á ný, þótt þjóðirnar berðust bvor með sinu stórveldi á stríðsárunum. Norðmenn eru mjög vin- veitlir Englendingum og Bandaríkjamönnum, en á Þjóðverja hta þeir sem út- strikaðan kapitula. Flestir Norðmenn oska, aJð Þýzka- Iand verði Iýðræðisríki, cn fæstir búast við að svo verði. ¦Þegar eg 'fór með lestinni upp á Frognersctcren fj'rsta kvöldið, sem cg dvaldi í Oslo, sagði eg ósjálfrátt: „Á þessari þjóð verður alls ekki séð, að hún hafi átt í ófriði." Eg held að flestir sem koma til Noregs séu sömu skoðunar. Fólkið er hraustlcgt og vel búið og það er eins og allir scu á leiðinni til betri lífs- kjara. Það cr gott að vera Islend- ingur U Noregi og munu Is- lendingar og Danir ciga þar mestum vinsældum að fagna af öllrim þjoðum eins og stendur. Ólafur Gtinnarsson, frá Vik í Lóni. íslandskvikmynd Lofts Guðmundssonar var sýnd 10. okt. s. 1. síðla kvölds. Þetta er stórmynd í litum, cfnismikil, eins og nafnið bendir til. Þó mUn hún nokk- uð hafa verið sniðin fyrir Vestur-Islendinga, þvi að Loftur mun hafa lofað þeim mynd og sagt, að ekki bæri að skoða hana sem fullunna. Kvaðst þurfa að bæta við skýringatexta, seín hlýtur að gefa Iienni meira gildi, og þarf harin að vCra víða, e'f fullnægja á til skýrirtgar á myndinni. Lof tur er ekki viðvaningur í kvikmyndatöku, en ef bera á þessa kvikmynd saman við „ísland í lifandi myndum" (sem VaF 35 mm., en þessi er 16 mm.) tel eg ekki, að nú hafi betur tekizt, en þó ei þessi efnismeiri. Loftur er vandlátur og et geri fyllri kröfur til hans en amatöra. Éfalaust mætt hafa meira samhengi í mynd- inni, því að þó þetta sé vímda- verk ætti Loftur að vera vel fær um að leysa það af hendi. Þá er eirtnig óþarflega mikið um óeðlileg litbrigði, en það er sennilega eitt vandamesta verk myndatökumanns, að fá rétta liti. Þá mætti vera meira um sögustaði, en mest gætir þeirra, er sunnanlands erii. Margar landslagsmyndir eru afburða góðar og greinilegar séðar með listamanns aug- um. Eirtn aðalatvinnuveg okkar, þorskveiðarnar, vant- ar þó í myndina. Smásmekkleysa virðist mér, frá sjónarmiði íþrótta- irtanns, að stúlkan þurfi, eft- ir hressandi sund, að fá sér vindling (í baðfötum). Ileklugosið, tekið úr lofti, cr stórfenglegt og hávaðinn af því (tekinn á plötu) gerir það meira lifandi. Blómarós- irnar í síðasta kafla hefðu mátt vera færri. Þá finnst mér, að myndin ætti að byrja með því, að ís- lenzki fáninn væri sýndur og að enda á því, að sýna skjald- armerki okkar, ekki sízt ef nriðað er við það, að mynd- ina á að sýna erlendis. Enda þótt myndin sé löng, hátt á þriðja tíma, er hún ekki þrej'tandi og er það irieira en sagt verður um margar myndir. Ef takast mætti áð fá leikin íslenzk Iög með henni, yrði hún vafalaust enn vinsælli. Loftur hefir hér ráðizt i mikið og munu þeir vera f leiri, sem f innst, að honum hafi vel tekizt. Viggó Nathanélsson. Stærsta skip pf@ta« Lundánafregnir í morgun grcindn frá því, að ná væri í smíðum 30 J)úsund smá- lesta skip \ skipasmíðastöð við Clyde-fljót. Er þetta stærsla skip, sem Bretar hafa smiðað siðan fyrir slríð og þykir því merkilegur viðburður. Verð- ur skipi þcssu hlcypt af stokkunum nú á riæstumii (>g' miiri"* EIízabcTTi" riltisárfi gefa því nafn. Hið kunna Cunard-skipafclag á skipið. Rausnarleg 9 *• Ö gjof. Síðast i ágúst afhenti frú Unnur 'Ólafsdóttir biskupi íslands bankabók jneð kr. 15.732.34, sem hún ánafnaði BUndravinafélagi Islands. Er þetta helmingur þess fjár, sem inn kom á listsýningu frú Unnar i sumar. Hefir frúift með þessu sýnt hina mestu rausn Qg mynd- arskap. Áður hafði frú Unnur gefið i byggingarsj óð Blindraheimilis allt að 12 þús. krónum. Á þremur ár- um hefir hún gefið til blindra starfscmi um 43.500 kronur. I tilefni af þesari höfðing- legu gjöf hefir stjórn líliudravinafélags' íslands flult frú Unni bezlu þakkir, ennfrcmur tveim stúlkum, Eddu Alcxandersdóttur og Ásdísi Jakobsdóltur, cr 'íogðií'a'sfg iriikið'ö'g óei'gin- gjarnt starf við aðstoð og vörzlu sýningar frú Unnar. Rætist úr þvottaefnis- skortinum ? Skortur er nú á sápu, þvottadufti og þess háttar hreinlætisvörum í búðum í bænum, en horfur eru á, að úr þessu rætist iririan skamms. Hafa verzlanir úthlutað byrjunarkvótanum af þess- um vörum og má heita að magn það, sem þær höfðu yfir að ráða, sé til þurðar gengið. Horfur eru á, að þetta lagist á næstunni og að frekari birgðir verði þá fyr- ir hendi út á skömmtunar- seðlana, og ekki sízt um næstu mánaðamót. Að sjálf- sögðu verða menn að gæta meiri hagsýni um notkun þvottaefnis og sápu, en eins og er, þarf ekki að óttast vemlegan skort á þessum vörum. íslenzkar verksmiðjur framleiða að vísli sápu og hreinlætisvörur,« einkum þrjár hér í Beykjavík, Frigg, Hreinn og Mjöll, en-það hefir að sjálfsögðu bamlað afköst- um þeirra, að tilfinnanlegur skortur hefir verið á hráefni, ekki sizt feitmeti. En í þessu efni eru einnig bjartari horf- rir og má biiast við, að þær anni eftirsp\irninni innán skamms. Andvígir fisk- weiðum Þjóð- verja. Sú ákvörðun bandamanna, að leyfa Þjóðverjum að auka fiskiveiðaflota sinn,- mætir víða ntótspyrnu. "Nófskir útgerðarrtienn hafa sént áskorun til fjór- veldanna um að þau fresti fíamkvæmd ákvörðunar- innar" um að byggðir vérði 'tbgarítr 'fýi'ir Þjóðvcrjá ' i öðrum löndum. (D. Express).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.