Vísir - 28.10.1947, Síða 2

Vísir - 28.10.1947, Síða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 28. október 1947 f Noregi ®r allt á framfarabraut. Ilt&ií riö tu&rsSian hiaöa- tnann^ Flestum sem heimsækja Noreg mun koma á óvart hversu litlar menjar þjóðin ber stríðsins. Undantekningar finnast að visu, einkum einkum í Norð- ur-Norégi, þar sem niést var eyðilagt Finn Björnebo biaðamaður við Aí'tenposten gerir í þessu viðtali grein fyrir ýmsum málum, sem efst exu á baugi. — Áslæðan til þcss að okk- ur liður tiltölulega vel i dag og hölum svo að segja nægar vörur, er sú að vérzlimar- ílotinn okkar var sífellt í förum á striðsárunum og' átt- um við því álitlega fúlgu inni, þegar stríðinu lauk. Þessa peninga höfum við'not- að til ertdurreisnar. Verzlunarflotinn er þjóð- arlieildinni mjög milcils virði. Fyrir stríð var liann 4.8 mill- jónir smálesta, á stríðsárun- um misstum við 2 milljónir, en nú erum við búnir að koma honum upp í 3.3 millj. og verið er að liyggja 400.000 smálestir. Sjómenn verzlun- arflotans eru eitthvað 30.000 að tölu, cn 3000 fórust á stríðsárunum. 22.000 sjómenn við Lófót. Yið misstum mikið af fiskiflotanum á stríðsárunum og það sem eftir var er úr sér gengið. Við vinnum nú kapp- samlega að nýsköpun fiski- flotans og árið 1946 vorum við komnir svo langt, að 22.000 sjómenn stunduðu veiðar við Lófót og vciddu 129.000 smálestir fiskar. Alls seldum við fisk fyrir 44 mill- jónir árið 1946 og mestur hluti aflans fór til Englands og Þýzkalands. Landbúnaðinn vantar Vélar og vinnukraft. Skortur á vinnuafli er eitt jnesta vandamál Norðmanna eins og stendur. Fólk vill heldiir verá í bæjunum, þar 'breytlará. Bændurnir bafa ’reyn't öð hstíkka laun verka- fóíks i sveitum en það hefir ekki liindrað strauminn til bæjanna. Skógarnir skemmdust mik- ið á stríðsárunum og ef skógareigendur Iiefðu lilýtt Þjóðverjum hefðu þeir verið gereýðilagðir. Eins og stend- ur vantar menn til skógar- liöggs og hefir verið reynt að l>æfa úr þvi mcð þvi að láta hermenn liöggva skóg. Nyrztu héruð Noregs illa leikin. Kndurreisnin gengur yfir- leilt vel, en í nyrztu héruðun- um eiga íbúarnir við mikla erfiðleika að clja. Finnmörk | var mjög illa leikin að stríð-f iriu loknu og efnis- og vinnu- aflsskorlur ásamt erfiðum samgöngum við nyrztu hér- iiðin liefir tafið talsvert fyrir eiídurreisninni á þessum slóðum. Rikið stendur straum af endurreisninni en allir Norðmenn borga stríðs- skatt og renna hundruð milljóna í ríkissjóð á þann hált. Vinnuhraðinn minni en fyrir 2 árum. Vimmhraði og vinnuvilji fólks var ckki upp á margá 'iska fyrst eftir kmsHÍna, nú er þetta að komasl i betra Iiorf þótt enn sé langt i land svo vel sé. Sumir fara úr vinnu i leyfisleysi og hjá einu lyrirtæki koniu 72% starfs- folksins ekki úr sumarleyfi á réttum tírna. Á næsta ári verður lögleilt þriggja vikna sumarleyfi í öllum iðngrein- um og cr það li 1 mikilla bóta. Fólk þénar mikið í saman- burði við vöruverð og er það ein orsök þess, að margir slá slöku við vinnu. Laun verða ekki hækkuð að sinni og stjórnin reynir að koma í veg lyrir verðbólgu. Kaup verkamanna er nú 10 450 kr. á viku, byggingar- verkainenn fá hærri laun. 2—3 herbergja íbúð í nýju liúsi kostar 150.00 kr. á mán- uði en í gömlum húsum .fæst 5—-6 herbergja ibúð fyrir ’sárriá verð. Ilúsnæðis- skortur er talsverður í Osló. F. Bjömebo blaðamaður. Svartur markaður er nú ekki til í Noregi. Afstaða til annarra þjóða. Norðmenn óska eftir góðri samvinnu við allar þjóðir ekki sizt Norðurlandaþjóð- irriar. Norðmenn munu fagna þeirri stund þcgar Finnar geta tekið fullan þátt í nor- rænni samvinnu á ný, þótt þjóðirnar berðust hvor með sínu stórveldi á striðsárunum. Norðmenn eru mjög vin- veittir Englendingum og Bandaríkjamönnum, en á Þjóðvcrja líta þeir sem út- strikaðan kapilula. Flestir Norðmenn óska, að Þýzka- land verði lýðræðisríki, cn fæstir búasl við að svo verði. Þegar eg fór nieð lestinni upp á Frogncrsctcren fyrsta kvöldið, sem eg dvaldi j Oslo, sagði eg ósjálfrátt: „Á þessari þjóð verður alls ekki séð, að hún bafi átl í ófriði.“ Eg held að flestir sem koma til Noregs séu sömu skoðunar. Fólkið er liraustlegt og vel búið og það er eins og allir séu á leiðinni til betri lifs- kjara. Það er gott að vera íslend- ingur 'y Noregi og munu ís- lendingar og Danir eiga þar mcstum vinsældum að fagriá af öllrim þjóðum eins og stcndur. Ólafur Gunnarsson, frá Vik í Lóni. Stærsta skfp Sreta. Lundúnafreignir í niorgun greindu frá því, að nú væri í smiðiim 30 Jmsund smá- lesla skip sldpasmíðastöð við Clijde-fljót. Er þetta stærsta skip, sem Bretar hafa smíðað siðan fyrir siríð og þykir því merkilegur viðburður. Verð- ur skipi ])essu hleypt af stokkunum nú á næstunrii (ig "rinm ' EHzábcíh"‘f ikisárfi gefa því nafn. Hið kunna Cunard-skipafélag á skipið. sem skemmlanalifið er fjöl- Þetta, er verstöðin Svalvar við Lofót. Þar má segja að umhverfið sé fagurt. Islandskvikmyndin. íslandskvikmynd Lofts Guðmutíðssojpar var sýrid 10. okt. s. 1. síðla kvölds. Þetta er stórmynd í litum, cfnismikil, eins og nafnið bendir til. Þó mun hún nokk- uð hafa verið sniðin fyrir Veslur-íslendinga, því að Löftur mun hafa lofað þeim mynd og sagt, að ekki bærj að skoða hana sem fullunna. Kvaðst þurfa að bæta við skýringatexta, sein hlýtur að gefa henni meira gildi, og þarf hann að véra víða, éf fullnægja á til skýringar á mvndinni. Loflur er elcki viðvaningur í kvikmyndatöku, en ef bera á þessa kvikmynd saman við „ísland í lifandi myndum“' (sem var 35 mm., en þessi cr 16 mm.) tel eg ekki, að nú hafi betur tekizt, en þó ei þessi efnismeiri. Loftur er vandlátur og ex geri fyllri kröfur til lians en amatöra. Éfalaust mætt hafa meira samhengi í mynd- inni, því að þó þetta sé vímda- verk ætti Loftur að vera vel fær um að leysa það af Iiendi. Þá er einnig óþarflega mikið um óeðlileg litbrigði, en það er scnnilega eitt vandamesta vcrk myndatökumanns, að fá rétta liti. Þá mætti vera meira um sögustaði, cn mest gætir þeirra, er sunnanlands eru. Margar landslagsmyndir eru afburða góðar og greinilegar séðar með listamanns aug- um. Eirin aðalatvinnuveg okkar, þorskveiðarnar, vant- ar þó í myndina. Smásmekkleysa virðist mér, frá sjónarmiði íþrótta- manns, að stúlkan þurfi, efí- ir hressandi sund, að fá sér vindling (ibaðfötum). Heklugosið, tekið úr lofti, cr stórfenglegt og hávaðirin Rausnarleg gjot Síðast í ágúst afhenti frú Unnur 'Ólafsdóttir biskupi Islands bankabók með kr. 15-732.34, sem hún ánafnaði Blindravinafélagi íslands. Er þettg helmingur þess f jár, scm inn kom á listsýningii frú Unnar í sumar. Hefir frúiri með þessu sýnt hina mcstu rausn og mynd- arskap. Áður háfði frú Unnur gefið í byggingarsjóð Blindraheimílis allt að 12 þús. krónum. Á þremur ár- um liefir hún gefið til blindra starfscmi um 43.500 kronur. í tilefni af þesari höfðing- , legri gjöf hefir stjórn Bliudravinaíélags íslands flutt frú Unni beztn þakkir, ennfremur tveirn stúlkum, Eddu AlexandersdÖttur og Ásdísi Jakobsdóttur, er 'Iögðu'á’sfg’iriikið óg óéfgiri- gjarnt starf við aðstoð og vörzlu sýningar frú Unnar. af því (tekinn á plötu) gerir það meira lifandi. Blómarós- irnar í síðasta kafla liefðu mátt vera færri. Þá finnst mér, að myndin ætti að byrja með því, að is- lenzki fáninn væri sýndur og að enda á því, að sýna skjald- armerki okkar, ekki sízt ef miðað er við það, að mynd- ina á að sýna erlendis. Enda þótt myndin sé löng, hátt á þriðja tíma, er liúu ekki þreytandi og er það friéira en sagt verður um margar myndir. Ef talcast mætti að fá leikin ísienzk Iög með henni, yrði hún vafalaust enn vinsælli. Loftur hefir liér ráðizt í mikið og munu þeir vera fleiri, sem finnst, að honum hafi vel tekizt. Viggó Nathanelsson. Ræfist úr þvottaefnis- skortinum ? Skortur er nú á sápu, þvottadufti og þess háttar hreinlætisvöruiri í búðum í bænum, en horfur eru á, að úr þessu rætist innan skamms. Hafa verzlanir úthlutað byrjunarkvótárium af þess- um vöruiri og má lieita að magn það, sem þær höfðu yfir að ráða, sé til þurðar gengið. Horfur eru á, að þetta lagist á næstunni og að frekari birgðir verði þá fyr- ir hendi út á skönuntunar- seðlana, og ekki sízt um næstu mánaðamót. Að sjálf- sögðu verða menn að gæta meiri hagsýni um notkun þvottaefnis og sápu, en eins og er, þarf ekki að óttast verulegan skort á þessum vörum. íslenzkar verksmiðjur framleiða að vísli sápu og hreinlætisvörur, einkum þrjár hér í Reykjavík, Frigg, Hreinn og Mjöll, en-það hefir að sjálfsögðu hamlað aflcöst- um þeirra, að tilfinnanlegur skortur hefir verið á hráefni, ekki sízt feitmeti. En í þessu éirii eru eirinig bjartari horf- iu- og má búast við, að þær arini eftirspurninni innán skamms. Asndvíglr flsk- velHom S»jéH- verfa. Sú ákvörðun bandamanna, að leyfa Þjéðverjum að auka fiskiveiðaflota sinn, - mætir víða mótspvrnu. ’ Norskir útgerðarlnenn hafri sént áskorun til fjór- veldanna um að þau fresti l'famkvæmd ákvörðunar- innar um að byggðir verði l'ogáv'ár 'fýfíf' ÞjÖðvérjá í öðrum löndum. (D. Express).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.